Þjóðviljinn - 15.02.1974, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. febrúar 1974.
LIP
Framhald af bls. 9.
hvað stjórn verklýðssambandsins
hefur ákveðið á siðasta fundi sin-
um.
Þegar LlP-verkafólkið byrjaði
að framleiða úr sjálft, flýttu at-
vinnurekendur sér að koma þvi til
leiðar að heildsalar og framleið-
endur á þeim hlutum sem LIP
þurfti til framleiðslunnar lokuðu
dyrum sinum sem fyrst. Þvi að ef
málin þróuöust á þá leið, að
verkamenn, sem menn höfðu
haldið i árum saman með tali um
Sósialiskir
kennarar
OSLÓ 14/2 — Stofnaður hefur
verið i Osló sósialiskur umræðu-
hópur kennara og annarra sem
starfa að skólamálum. Samtök-
um þessum er ekki ætlað að koma
að neinu leyti i staðinn fyrir hags-
munasamtök kennara eða keppa
við þau, að þvi er forysta hinna
nýju samtaka segir. Þau munu
vinna að markmiðum sinum með
umræðufundum, i vinnu- og
námshópum.
Ódýrar stereo-
SAMSTÆÐUR
stereoradíófónar,
stereoplötuspilarar
með magnara og há-
tölurum, stereosegul-
bandstæki í bíla fyrir 8
rása spólur og
kasettur, ódýr bílavið-
tæki 6 og 12 volta.
Margar gerðir bíla-
hátalara, ódýr kasettu-
segulbandstæki með
og án viðtækis, ódýr
Astrad ferðaviðtæki,
allar gerðir,
músikkasettur og átta
rása spólur, gott útval.
Póstsendi
F. Björnsson — Radió-
verzlun — Bergþóru-
götu 2 — Simi 23889.
að allt mundi bjargast einhvern
veginn, tækju sig til og fengju of
mikla þekkingu á rekstinum, þá
var voðinn vis. Að ekki sé talað
um þau ósköp, að þeim tækist að
reka LlP-verksmiðjuna áfram án
þess að tapa, að halda uppi vöru-
gæðum um leið og þeir buðu vör-
una á lægra verði en fyrri stjórn-
endur. Hvað væri þá orðið um
hinn helga rétt til að stjórna störf-
um annarra i krafti eignaréttar?
Til hvers væru þá kapitalistar?
Breytt fólk
t frönskum blöðum má lesa
fróðlegar frásagnir um það, hve
miklum þroska starfsfólk LIP tók
baráttutimann. Menn lærðu af
sameiginlegri reynslu afar margt
um alþjóðlega auðhringa, um
skattsvik fyrirtækja, um lögreglu
og pólitiska flokka, um samstöðu,
fræðslumál, stöðu kvenna og
hvaðeina. Marie-Thérése, fertug
verkakona hjá LIP, brá heldur i
brún, er hún á dögunum kom á
nýárssamkomu foreldra i skóla
dóttur sinnar. „Ég var eins og
önd sem hefur villst inn i hænsna-
kofa”, sagði hún, „innan um
þetta „venjulega fólk'' sem var
eins og ég fyrir átta mánuðum”.
Hún var ein þeirra sem margra
mánaða átök, endalausar umræð-
ur og útskýringar á málstaðnum
fyrir þúsundum gesta hafði gjör-
breytt.
Charles Piaget, einn af forystu-
mönnum verkafólksins, sagði
fyrir skömmu við blaðamann frá
Nouvel Observateur, að reyndar
væri það ljóst, að atvinnurekend-
ur vildu ekki með nokkru móti af
henda völd sin. „En allt Frakk
land veit, að við höfðum rétt fyrir
okkur, að við gátum látið LIP
lifa”. —áb
TEL AVIV 14/2 — Hermálaráð-
herra ísraels, Moshe Dayan, gaf
þá yfirlýsingu i ræðu i dag, að
tsraelsmenn yrðu að halda Gólan-
hæðum hvað sem það kostar.
ísraelsmenn lögðu það svæði und-
ir sig i 6-daga striðinu 1967, og um
það börðust Israelskir og sýr-
lenskir herir i haust leið. Að und-
anförnu hafa verið dagleg átök
milli þeirra á þessu svæði, en um
það liggur vopnahléslinan. Hefur
hvorugur aðilja fengist til að
hörfa með sina herflokka.
Handknattleiksdeild Vals
stendur fyrir hópferð á HM.
Farið verður 28. febr. og komið heim 11. mars.
Verð miða kr. 40.000,00, innifalið ferðir Rvk-Kh-AÞ, miðar
á leiki íslands og úrslitaleiki, hótel, ferðir á milli borga og
1/2 fæði.
Upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Landsýn og Stefán
Bergsson i sima 31210.
Reglusamur maður
i hreinlegri atvinnu óskar eftir föstu fæði.
Upplýsingar i sima 14036
Atvinna
r
Ytumaður
Óskum að ráða vanan ýtumann
Véltækni h.f.
Simi 40530 á daginn, 71264 á kvöldin.
Erfið fæðing
Framhald af bls. 7.
njóta til fulls hins „dulúðuga him-
inafls” mánans, eins og Gairy
orðaði það.
333 manns
á ferkilómetra
Hvort Eric Gairy verður nýr
„Papa Doc” — eitthvað i stil við
hinn alræmda forseta Francos
Duvalier, sem stjórnaði Haiti
með gestapo-aðferðum og blótaði
vúdú-guði — er þó ekki mikið á-
hyggjuefni hjá efnahagslegum og
félagslegum aðstæðum á eynni,
en þær eru þannig að fyllsta á-
stæða er til svartsýni.
Flatarmál eyrikisins Grenada
er aðeins 334 ferkflómetrar, en i-
búar hundrað og tiu þúsund. Það
þýðir að 333 manneskjur búa á
hverjum ferkilómetra, sem er
eins og þar sem þéttast er búið i
iðnaðarlöndunum. Menn hafa
ekki annað að lifa af en landbúnað
og túrista frá Bandaríkjunum og
Vestur-Evrópu, sem verða stöð-
ugt óvinsælli. Túristarnir eru
flestir hvitir og loðnir um lófana,
og landsmenn verða að gerast
kokkar, þjónar og bilstjórar
þeirra. 1 útþynntum túristaáróðr-
inum er Grenada kölluð „gim-
steinn Karíbahafs”, og hún á það
sammerkt með gimsteinunum i
konungskórónum að alþýða
manna fær ekki annað með þá að
gera en að horfa á þá.
Vandamálin eru flest þau sömu
á Grenada og annarsstaðar i
Vestur-Indium. Hreyfingunni
Svart Vald eykst fylgi, og hreppa-
pólitik hindrar að þessi litlu ey-
riki slái sér saman i pólitisk og
efnahagsleg bandalög.
Á þessum eyjum söfnuðu
evrópskir landnemar og þræla-
haldarar gifurlegum fjársjóðum,
og herflotar Spánverja, Frakka,
Breta, Hollendinga og Dana börð-
ust um eignarhald á þeim. Þau
ævintýri eru nú löngu liðin, og nú
fá afkomendur þrælanna að
bjarga sér sem best þeir kunna.
Með öðrum orðum ságt: Vest-
ur-Indiaeyjarnar geta siglt sinn
sjó.
Norðmenn
Framhald af bls. 1
hernum.
Um Sviþjóð höfum við engar
tölur um styttingu herskyldunnar
en þar hefur hlutur útgjalda til
varnarmála i heildarútgjöldum
rikisins lækkað úr 18,9%
fjárhagsárið 1965/6 i 14,1% 1971/2.
Virðist þvi sama þróun i gangi
þar.
Nú er það spurningin Styrmir:
Ætlast þú og þinir sálufélagar til
þess að Islendingar haldi uppi
vörnum fyrir þjóðir sem ekki eru
hræddari við varnarleysi en svo
að þær skera niður fé til varnar-
mála svo nemur allt að 40-50%
(Danmörk) á örfáum árum og
stytta herskyldu svo um munar
sem þýðir beina fækkun i herjum
þeirra?
—ÞH
34 kennarar
Framhald af bls. 3.
Kristján G. Sigvaldason,
Hofteigi 32, R.
Ölafur R. Einarsson,
Þverbrekku 2, Kóp.
Brynjúlfur Sæmundsson,
Eyjabakka 1, R.
Agúst H. Bjarnason,
Snorrabraut 65, R.
Bera Þórisdóttir,
Skerjabraut 3, Seltj.
Þór Vigfússon,
Brekkustig 5a, R.
Guðlaugur Stefánsson,
Fjölnisvegi 15, R.
Sig. V. Garðarsson,
Mávahlið 12, R.
Ragnhildur Alfreðsdóttir,
Barmahlið 2, R.
Peter Cahill,
Skógargerði 2, R.
Sigurður Ragnarsson,
Birkimel 6, R.
ögmundur Helgason,
Ljósvallagötu 16, R.
Þórður Jörundsson,
Reynihvammi 36, R.
Ólafur F. Stephensen,
Hagamel 23, R.
Ingvar Þ. Bjarnason,
Alfheimar 54, R.
Helga ólafsdóttir,
Ásvallagata 8, R.
Hólmgeir Björnsson,
Hraunbæ 108, R.
Hannes Ingibergsson,
Hjarðarhaga 60, R.
Emil Eyjólfsson,
Miklubraut 20, R.
Sig. Eliasson,
Ljósheimar 12, R.
Astrid Stefánsson,
Sunnuvegi 19, R.
Sigurlaug Sigurðardóttir,
Hraunteigí 13, R.
Gunnar Hafdahl Jakobsson,
Bjargarstig 7, R.
Catherine Eyjólfsson,
Miklubraut 20
Ragnar Árnason,
Ásvallagötu 57, R.
Sundmót
Framhaldaf 11. siðu.
1. Guðjón Guðmundsson, ÍA,
1:14.0
2. Steingrimur Daviðsson, UBK,
1:14.6
3. Elias Gunnarsson, KR, 1:15.4
100 m bringusund kvenna
íslandsmet: Ellen Ingvadóttir,
A, 1:21.8.
1. Þörunn Alfreðsdóttir, Æ, 1:27.9
2. Jóhanna Jóhannesdóttir, IA,
1:28.0
3. Hallbera Jóhannesdóttir, ÍA,
1:30.5.
200 m fjórsund karla
Íslaiítismet: Guðmundur Gísla-
son, Á, 2:19.0
1. Guðmundur Gfslason, Á, 2:27.2
2. Hafþór B. Guðmundsson, KR,
2:30.1
3. Axel Alfreðsson, Æ, 2:30.2
100 m baksund kvenna
íslandsmet: Salóme Þo'risdóttir,
Æ, 1:13.7
1. Guðrún Halldórsdóttir, ÍA,
1:16.6
2. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ, 1:22.6
3. Vilborg Sverrisdóttir, SH,
1:23.3
4x100 m skriðsund karla
íslandsmet: sveit Ægis, 3:55.5
1. SveitÆgis, 4:03.1
2. SveitKR 4:14.0
3. Svei t Ármanns, 4:15.2
4x100 m skriðsund kvenna
islandsmet: sveit Ægis 4:40.3
1. SveitÆgis 4:48.8
2. SveitSH 5:15.3
3. SveitUBK 5:22.9.
Herinn
Framhald af bls. 1
Hermann Guðmundsson,
bóndi, Blesastöðum,
Sjöfn Halldórsdóttir, hús-
freyja, Heiðarbæ,
Engilbcrt Hannesson, hrepps-
stjóri, Bakka,
Iðunn Gisladóttir, kennari Sel-
fossi,
Sigurfinnur Sigurðsson, skrif-
stofustjóri, Selfossi,
Sigurveig Sigurðardóttir, hús-
freyja, Selfossi,
Hafsteinn Þorvaldsson,
framkvæmdastjóri, Selfossi,
Gisli Sigurðsson, kennari,
Selfossi,
Georgina Stefánsdóttir,
hjúkrunarkona, Selfossi,
Þórarinn Sigurjónsson,
bústjóri, Laugardælum, form.
kjördæmissambands - F fl.
Guðni Agústsson, Brúna-
stöðum, form. FUF Arnes-
sýslu
Eggert Jóhannesson, Selfossi,
Tryggvi Sigurbjarnarson,
stöðvarstjóri, Irafossi,
Sigurður Einarsson, form.
Alþýðusambands Suðurlands,
Selfossi,
Björgvin Sigurðsson, form.
Bjarma, Stokkseyri,
Guðjón Sigurkarlsson, sjúkra-
húslæknir, Selfossi,
Gunnar Benediktsson, rithöf-
undur, Hveragerði,
Guðmundur W. Stefánsson,
trésmiður, Hveragerði.
Rvikurmótið
Framhaldaf 11. siðu.
Dagskrá mótsins verður sem
hér segir:
Laugardagur:
Kl. 15.30: Einliðaleikur unglinga.
Kl. 14.30: Tviliðaleikur karla
Kl. 17: Einliðaleikur kvenna
Kl. 18: Tvenndarkeppni
Sunnudagur:
Kl. 13.30: Einliðaleikur karla.
Kl. 14.30: Tviliðaleikur unglinga.
Kl. 15.00 Tviliðaleikur kvenna.
Ki. 17.00: Úrslitaleikir.
Skákmótið
Úrslit úr þeim biðskákum sem
tefldar voru I gærkvöld urðu þau
að Veliviromic og Smyslov gerðu
jafntefli, Forintos vann Ingvar og
ögaard vann Kristján. Tringov
og Jón höfðu teflt 76 leiki er siðast
fréttist. Sýndist sitt hverjum um
úrslit en tiðindamaður blaðsins
sagði Jón hafa heldur betri stöðu,
enda væri hann i baráttuhug.
1 gærkvöld tefldi Bronstein
fjöltefli i félagsheimili TR við
48 manns. Nokkrir urðu frá að
hverfa, en upphaflega var
ráðgert að takmarka þátttöku
við 40.
Smyslof
fjölteflir
í kvöld, föstudaginn 15. febrú-
ar, efnir Stúdentaráð Ht til fjöl-
teflis og gefst mönnum þar kostur
að etja kappi við sovéska stór-
meistarann Smyslov sem nú teflir
á Reykjavikurskákmótinu.
Fjölteflið fer fram i stofu 301 i
Arnagarði og hefst klukkan 20. Er
það öllum opið sem önglað geta
saman 300 krónum i þátttöku-
gjald Og eru menn beðnir að hafa
meðferðis töfl og klukkur.
—ÞH
Lögbannsmálið
Framhald af bls. 16.
likara en hann væri kominn i
rangan réttarsal, þar eð sér hefði
skilist að hér ætti að fjalla um
sjónvarpsþáttinn, sem átt hefði
að sýna 2. nóv. sl„ en á milli
þess þáttar og viðtalsþáttar
Vilmundar væri ekkert júridiskt
samband. Hvað sjónvarpsþáttinn
snerti, hefðu dætur Arna
terroriserað Sverri sjálfan,
Rikisútvarpið, samstarfsmenn
Sverris við þáttinn, þá Pétur
Pétursson og Þránd Thoroddsen
og raunar þjóðina i heild með þvi
að taka ráðin af útvarpinu og
setja lögbann á þáttinn. Sverrir
likti Arnadætrum við skjald-
meyjar þær, er klæddust brynjum
og brynhosum til forna, og kvað
meira en mál til komið að
islenska réttvísin gerðist sú hetja
að rista brynklæðin af þessum
þremur konum, svo þeim gæfist
kostur á að búast ólikt hlýlegri
klæðnaði, sokkabuxum tuttugustu
aldar.
Herði Einarssyni kvaðst
Sverrir vilja benda á, að þar eð
hann hefði tekið að sér ekki
einungis að verja æru Arna,
heldur og Björns Karels, væri
ekki úr vegi að benda honum á að
Björn ætti barnabarn á lifi. Væri
það fundið fé fyrir Hörð, ef hann
kæmist i atvinnuþrot, að leita
þennan afkomanda Björns Karels
uppi og fá hann til aö höfða æru-
meiðingamál. Að lokum sagði
Sverrir: Það er vitað að mey-
kerlingar eru einnig til meðal
karlmanna, en hvorugur þessara
látnu vina minna, Arna Pálssonar
prófessors og Björns Karels
Þórólfssonar, var meykerling.
dþ
BIBLÍAN
er BÓKIN
Fœst nú [ nýju,
fallegu bandi
i vasaútgáfu’
hjó:
— bókaverzlunum
— kristilegu
félögunum
— Bibliufélaginu
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG Skólavöröuhæð Rvlk
{$>u&&vcm&£vc*fofit Slml 17805
senðíbílAstöðín hf
Duglegir bflstjórar