Þjóðviljinn - 21.05.1974, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.05.1974, Síða 1
UOBVIUINN ÞAÐ BQRGAR SIG AÐ VERZLA Í KRON Þriðjudagur 21. mail974—39 árg.—80. tbl. IPOTEK OPID OLL KVÖLD TIL KL 7, NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2, SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3 I SiMI 40102 Þorbjörn Broddason, þriðji maður á G-listanum í Reykjavik: Mál að linni hálfrar aldar yaldaeinokun Sjálfstœðisflokksins í borgarstjórn. Aðalandstöðuafl Sjálfstœðisflokksins er Alþýðubandalagið Þorbjörn Stjórnmál snúast um málefni/ ekki einstakar persónur. Þeir sem héldu, og vildu, að stjórnmál snerust fyrst og fremst um Alþýðu- bandalagið: Tveir listar vegna alþingis- kosninga Jónas Árnason A sunnudaginn var gengið frá tveimur framboðslistum Alþýðubandalagsins vegna alþingiskosninganna 30. júni næstkomandi. Það var á Vesturlandi, þar sem Jónas Arnason verður i efsta sætinu, og i Norðurlandskjör- dæmi eystra þar sem Stefán Jónsson skipar efsta sætið. Á siðu 4 segir frá kjördæmis- ráðsfundi Alþýðubandalagsins á Vesturlandi og þar er birtur i heild framboðslistinn. A 11. siðu er birtur i heild fram- boðslisti Alþýðubandalagsins i Norðurlandskjördæmi eystra. einstakar persónur, standa skyndilega frammi fyrir þjóðinni rúnir bæði máls- svörum og málstað. En stefna hinna sem misstu ekki sjónar á málefnunum, er skýrari og ótvíræðari en nokkru sinni fyrr. Meðal annars á þessa leið komst Þorbjörn Broddason, þriðji maður G-listans i borgarstjórnar- kosningunum i Reykjavik, að orði i sjónvarpsumræðunum sl. sunnudag. Þorbjörn lagði siðan áherslu á að það væri auðveldara nú en oftast áður að gera upp hug sinn gagnvart flokkum og frambjóð- endum á málefnalegum grund- velli og i ljósi stefnumiða. Siðan sagði Þorbjörn Brodda- son: ,,A íslandi, eins og i fjöl- mörgum öðrum löndum, togast á i stjórnmálum tvær grundvallar- aðstæður, oft kenndar við hægri og vinstri, eða kapitalisma, þ.e. auðmagnshyggju, og sósialisma eða félagshyggju. Ekki þarf neinum blöðum um það að fletta að Sjálfstæðisflokkurinn er hið mikla og eina forystuafl islenskra hægrimanna þótt hinu sé ekki að leyna, að honum hefur löngum stundum borist liðveisla þaðan sem sist skyldi. Ég fullyrði einnig að einungis einn isienskur stjórn- málaflokkur, Alþýðubandalagiö, haldi merki félagshyggjunnar svo á lofti, að ekki verði um villst,og Alþýðubandalagið er þvi miður eini flokkurinn sem treystandi er i herstöðvamálinu. 2.600 — 3.500 Þorbjörn ræddi siðan einflokks- Framhald á bls. 17. Pólitískt framh j áhald tltvarpið hafði í gær viðtal við þremenningana, Hannibal, Björn og Karvel, og voru þeir mjög gramir yfir þvi að Magnús Torfi skuii leiða Samtökin i kosningasænd með Möðruvellingum. Sjálfir hugðust þeir samrekkja Gylfa og Alþýðuflokknum. Björn kvaðst ekki taka mark á samþykkt 10 manna i flokksstjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Hvorki Björn né Karvel vildu segja neitt um það hvort þeir myndu verða I framboði fyrir einhvern. Magnús T og möðru- vellingar sameinast Gylfi og Hannibal að flosna upp i flokkum sinum Um helgina var haldinn flokksráðsfundur Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna. Þar fór fram uppgjör milli fylgismanna Magnúsar Torfa og Hannibals. Fylgismenn Magnúsar Torfa börðust þar gegn same,iginlegum framboðum með Alþýð'.flokknum og kröföust þess að til kosninga yrði gengið mcð það markmið i huga, að vinstra samstarf um rikisstjórn héldi áfram og unnið yrði að brottför hcrsins. Hannibal og hans menn beittu sér hins vegar fyrir samstöðu með Gylfa Þ. Miklar sviftingar voru á fundinum, en Magnús Torfi hafði betur og létu Hannibalistar undan og gáfust upp. Samþykkt var ályktun þar sem þvi var lýst yfir að staðið skyldi að sameiginlegum framboðum með Möðruvellingum, en kjördæmisráðin ráði hvort þau Utvarpsumrœður um borgarmál í kvöld Þorbjörn Broddason, Adda Bára Sigfúsdóttir og Sigurjón Pétursson tala í almennum útvarpsumræð- um fyrir Alþýðubanda- lagið og í þeirri röð sem þau voru hér talin. Um - ferðirnar verða þrjár og hefst útvarpsumræðan kl. 20.30 í kvöld. Adda Sigurjón semja við aðra aðila um sameiginleg framboð. 1 útvarpinu i gær var síðan tilkynnt að stofnuð hafi verið sameiginleg kosninga- stjórn fylgismanna Magnúsar og Möðruvellinga, en nöfn þeirra þremenninganna Hannibals, Björns og Karvels komu þar hvergi nærri. 1 þessari til- kynningu kom fram að þessi aðili myndi beita sér fyrir sameigin- legum framboðum sem viðast. Þá er talið liklegt, að ýmsir Al- þýðuflokksmenn, sem lengi hafa verið óánægðir með flokks- forystunajhyggi nú á brotthlaup úr krataflokknum og ganga til liðs við nýstofnaða kosninga- stjórn. Ef það reynist rétt þá virðast atburðir síðustu vikna hafa þær afleiðingar i för með sér að tveir flokkar SFV og Alþýðu- flokkurinn sundrist, eftir standi Gylfi og Hannibal með sundurtætt lið, en nýtt stjórnmálaafl óháð foringjunum, sem ætluðu að ráðskast með fylgismenn að þeim forspurðum, risi upp sem sjálf- stætt afl. Fróðlegt verður að fylgjast með framboðsraunum þeirra Gylfa og Hannibals, en lik- legt er talið að þeir kjósi að biða sameiginlegt skipsbrot. Ætlar að taka upp kartöflur í júnílok Þetta myndarlega kartöflu- gras er sprottið i garði Geirs Jónssonar, iðnverkamanns i Borgarnesi. Geir setti niður kartöflur siðasta vetrardag, og býst við að taka fyrstu kartöflurnar um mánaða- mótin júni júli. Geir sagði fréttamanni blaðsins að allur gróður væri nú mánuði fyrr á fcrðinni en venjulega og myndi hann ekki aðra eins tið og vcrið hefur i apríl og mai. sj. í DAG SPARKAR ALRERT ELLERTI? Tveir fornfrægir knattspyrnu- kappar eiga nú i áköfu pólitísku fótasparki um sæti á lista ihaldsins i Reykjavik i alþingis- kosningunum. Sjá bls. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.