Þjóðviljinn - 21.05.1974, Side 13

Þjóðviljinn - 21.05.1974, Side 13
Þriðjudagur 21. mai 1974. ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 13 Bókasafn KHI Kennslufræðilegt safn með 20 þús. bindum Blaöamönnum var nýlega kynnt starfsemi bókasafns Kennaraháskól- ans sem tekið hefur miklum stakkaskiptum á siðustu tveimur árum. Á fundinum afhenti Kristján J. Gunnarsson fræðslu- stjóri Reykjavikurborgar safninu veglega bókagjöf frá Fræðsluskrifstofunni. bann 1. október árið 1972 var i fyrsta sinn ráðinn bókavörður i fullu starfi að KHl og varð fyrir valinu Kristin Indriðadóttir bóka- safnsfræðingur. Safn skólans var þá i þröngu og ófullnægjandi hús- næði en eftir að Kristin kom til starfa var hafist handa um að flytja það i fyrirhugaðan lestrar- sal á annarri hæð skólahússins sem áður gegndi hlutverki skóla- stofu. Bækur safnsins eru nú um 13 þúsund bindi að frátalinni hinni nýju bókagjöf. Alls hafa verið flokkuð um 7 þúsund bindi og þeim komið fyrir i lestararsaln- um. Afgangurinn biður skrán- ingar. Safnið eykur stöðugt við sig og má nefna að siðan Kristin tók til starfa hafa um 3 þúsund nýjar bækur komið i safnið. Alls eru nú 34 lessæti á safninu en það var opnað i hinu nýja hús- næði i nóvemberbyrjun 1972. Það sem helst háir vexti og viögangi safnsins er skortur á húsnæði og vinnuafli. Það er ekki á heppi- legum stað i húsinu og stækk- unarmöguleikar þess eru mjög takmarkaðir. 1 febrúar sl. var ráðinn bókasafnsfræðingur til þess að koma skipulagi á skóla- safn Æfinga- og tilraunaskólans en hún hefur jafnframt unnið við þetta safn. Kennslufræðisafn Eins og gefur að skilja er i bókakaupum safnsins lögð megináhersla á bækur um kennslufræði og skyld fög. Það varð þvi niðurstaða Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur er hún var að kanna það hvernig best væri að nýta þær bækur sem hún. átti að auka við þann visi að kennslu- fræðibókasafni sem til er við KHl. Fræðsluskrifstofunni hefur smám saman áskotnast talsvert safn kennslufræðilegra bóka. Eru þær tilkomnar þannig að borgar- yfirvöld hafa á hverju ári veitt smáupphæðir til handbókasafna kennara i skólum borgarinnar en jafnframt hafa skrifstofunni öðru hverju borist bækur að gjöf, td. þegar haldnar eru bókasýn- ingar. Stærsta bókagjöfin er komin frá dr. Braga Jósefssyni en Með þvi væri þó vandi skólans og þörf á bókakosti aðeins að nokkru leystur og þá einkum sá hluti hans er að nemendum snýr. Hins vegar væri það brýn nauðsyn kennurum og skólamönnum að eiga aðgang að sem best búnu safni kennslufræðilegra hand- bóka, þar sem þeir geta aukið þekkingu sina og haldið henni við með þvi að fylgjast með nýj- ungum og þar sem þeir geta unnið að rannsóknarstörfum i fræði- Bókaverðir við Bókasafn Kennaraháskólans sjást hér við hluta safns- ins þar er um að ræða gott safn bandariskra fræðibóka um kennslufræðileg efni sem hann safnaði þegar hann dvaldist i Bandarikjunum. Alls eru þessar bækur hátt i sjö þúsund talsins. 1 desember sl. fór fræðsluráð borgarinnar þvi þess á leit við borgarráð að það heimilaði ráðinu að mega ráðstafa safninu til Kennaraháskólans „með þeim skilyrðum að bókasafnið verði á venjulegum starfstima opið kennurum við skóla reknum á vegum Reykjavikur og að kennslufræðideild fræðsluskrif- stofunnar geti fengið þaðan að láni til timabundinna afnota bækur, sem hún þarf á að halda vegna starfsemi sinnar ”. Féllst borgarráð á þessa ósk. Fræðslustjóri sagði af þessu til- efni að með grunnskólalögunum hefði verið lögfest að komið verði upp bókasafni við hvern skóla. greinum sinum. Þegar fræðsluskrifstofan kannaði hugmyndir um það hvernig bókasafn hennar kæmi að sem bestum notum hefði komið til álita hvort ekki væri skynsamleg- ast að stefna að þvi að koma upp i höfuðborginni á einum stað góðu og tiltölulega stóru kennslufræði- legu bókasafni á okkar mæli- kvarða. Hefði verið talið eðlileg- ast að sliku bókasafni væri valinn staður við Kennaraháskólann. Broddi Jóhannesson rektor KHt tók við gjöfinni og bar fram þakk- læti fyrir hönd safnsins. —ÞH Til Botswana og Bahama Alþýöubandalagiö Skráning sjálfboðaliða Alþýðubandalagið vantar sjálfboðaliða til starfa strax. Fjölmörg verkefni biða vinnu- fúsra félaga og stuðningsmanna. Nauðsynlegt er að hef ja þegar i stað skráningu sjálfboðaliða vegna fundarins i Laugardalshöllinni og vegna starfa á kjördag, á sunnudaginn kemur. Siminn er 28655. Opið allan daginn til kl. 10 á kvöldin. Skrifstofan er að Grettisgötu 3. Kosningasj óður Þeir sem hafa fengið senda happdrættismiða i Happdrætti Alþýðubandalagsins eru beðnir um að gera skil hið fyrsta. Mörg verkefni biða þess að fé fáist til framkvæmdanna. Skrifstof- an á Grettisgötu 3 tekur við skilum. Allar upp- lýsingar i sima 28655. / án áritunar Islendingar hafa vist ekki gert tiðreist til Botswana, en kannski verður breyting á, úr þvi við get- um nú komist þangað án vega- bréfsáritunar. Ef einhver skyldi vera i vafa, skal minnt á að Bots- wana er i Afriku sunnanverðri. 1 tilkynningu utanrikisráðuneytis- ins segir svo: Með erindaskiptum i London hefir verið gengið frá samkomu- lagi milli tslands og Botswana um gagnkvæmt afnám vegábréfsá- ritana fyrir ferðamenn miðað við allt að þriggja mánaða dvöl. Gekk þetta samkomulag i gildi hinn 1. mai 1974. Með erindaskiptum við breska sendiráðið i Reykjavik f.h. rikis- stjórnar Bahama hefir verið á- kveðið, að gagnkvæmt samkomu- lag um afnám vegabréfsáritana milli íslands og Bahama haldi gildi sinu með stoð i samningi ts- lands og Bretlands, þar til nýr samningur verður gerður við rikisstjórn Bahama. Hondu stolið Þann 11. þessa mánaðar á timabilinu frá 20-23 var Hondunni R-290 stolið þar sem hún stóð á móts við G.amla bió. Hjólið var blátt að litinn, árgerð 1972. Þeir sein kynnu að verða hjólsins varir, innan húss eða utan, eru beðnir að gera lögreglunni að- vart. Listabókstafir Alþýðubandalagsins og framboð sem Alþýðu- bandalagið styður Hreint f lokksframboð af hálfu Afþýðubanda- lagsins hefur listabók- stafinn G. Við sveitar- stjórnarkosningarnar i kaupstöðum og hrepp- um 26. maí stendur Al- þýðubandalagið víða að framboðum með öðrum, eða það styður óháð og sameiginleg framboð»og er þá listabókstafurinn ekki G. G-listar í kaupstöðum í eftirtöldum kaupstöðum býður Alþýðubandalagið fram G-lista: Reykjavik Kópavogi Hafnarfirði Keflavik tsafirði Siglufirði Akureyri Dalvík Neskaupstað Eskifiröi. Annað en G í kaupstöðum 1 eftirtöldum kaupstöðum stendur Alþýðubandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bókstafirnir settir fyrir framan staðarheitið: F Seltjarnarnesi B Grindavik I Akranesi H Bolungarvik H Sauðárkróki H Ólafsfirði K Húsavik H Seyðisfirði K Vestmannaeyjum. G-listar í hreppum 1 eftirtöldum kauptúna- hreppum býður Alþýðubanda- lagið fram G-lista: Garðahreppi Njarðvikum Borgarnesi Hellissandi (Neshr.) Grundarfirði (Eyrarsveit) Skagaströnd (Höfðahr.) Raufarhöfn Egilsstöðum Reyðarfirði Fáskrúðsfirði (Búðahr.) Höfn i Hornafirði Selfossi. Annað en G i hreppum í eftirtöldum kauptúna- hreppum stendur Alþýðu- bandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bók- stafirnir settir hér fyrir fram- an staðarheitið: H Sandgerði I Garði (Gerðahr.) H Mosfelissveit H ólafsvik L Stykkishólmi I Patreksfirði K Bildudal (Suðurfjarðahr.) V Þingeyri H Suðureyri H Blönduósi H Stokkseyri A Eyrarbakka t Hveragerði. Utankjörstaða- atkvœðagreiðslan Utank jörstaöaat- kvæðagreiðsla stendur yf ir. I Reykjavík er kos- ið í Hafnarbúðum dag- lega kl. 10—12, 14—18 og 20—22, nema á sunnu- dögum aðeins f rá 14—18. Alþýðubandalagsfólk! Kjósið nú þegar utan- kjörstaðar, ef þið verðið ekki heima á kjördag. Minnið þá stuðnings- menn á að kjósa í tíma, sem verða f jarri heimil- um sínum 26. maí. Látið kosningaskrif- stof ur vita af f jarstöddu Alþýðubandalagsfólki og öðrum líklegum kjós- endum Alþýðubanda- lagsins. Miðstöð fyrir utan- kjörstaðaatkvæða- greiðslu á vegum Al- þýðubandalagsins er að Grettisgötu 3 í Reykja- vík, sími 2-81-24, starfs- menn Halldór Pétursson og Úlfar Þormóðsson. Kosningaskrifstofur Miðstöð fyrir allt landið er að Grettisgötu 3 í Reykjavík, símar 2- 86-55 (almenni siminn) og 2-81-24 (utankjör- fundarkosning). Símanúmerhjá öðrum kosningaskrifstof um Alþýðubandalagsins eru þessi (svæðisnúmer fyr- ir framan); Keflavik 92-3060 Kópavogi 91-41746 Hafnarfirði 91-53640 Akranesi (eftir kl. 19) 93-1630 Borgarnesi 93-7269 Grundarfirði 93-8731 Sauðárkróki 95-5374 Siglufirði 96-71294 Akureyri 96-21875 Húsavik 96-41452 Neskaupstað 97-7571. Vestmannaeyjum: úti i Eyjum simi um 02, nr. 587. Selfossi (eftir kl. 17) 99-1888. VEGVILLA Þjóðviljanum hefur orðið það á undanfarna daga að yf- irlýsa stuðning við J-lista á Bildudal, án þess þó að það væri sá listi, sem Alþýðu- bandalagið styður þar i bæ. A Bildudal styður Alþýðu- bandalagið K-Iistann og eru hlutaðeigengur beðnir afsök- unar á þessari vegvillu. Rétt er að benda Vest- mannaeyingum á, að listi Al- þýðubandalagsins og Fram- sóknarflokksins er K-listi, en ekki H-listi eins og kosninga- handbók Visis sagði.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.