Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 4
4 SÍÐA' — ÞJÓBVILJINN Fihimtudagur 13: júnl 1»74 ■ afli eða 80,2% Afl vatnsorkunn- ar jókst um 12,3 megavött á árinu vegna stækkana á tveim virkjunum, Laxárvirkjun og Andakilsárvirkjun. Laxár- virkjun er nú 20,5 megavött að nýtanlegri stærð (var 12,6) og Andakilsárvirkjun 7,9 megavött (var 3,5). Afl jarðvarmastöðvarinnar i Bjarnarflagi við Námafjall var óbreytt, 2,6 megavött, og heildarafl oliukyntra stöðva var nær óbreytt frá fyrra ári. Disilstöðin i Vestmannaeyj- um hvarf að visu undir hraun (hún var 3,9 megavött að afli); i stað hennar kom önnur minni, 0,7 megavött, og ýmsar disil- stöðvar i landinu voru stækkaðar á árinu. Um 5.000 rafvædd bændabýli 1 Orkumálum kemur fram, að i árslok 1972 höfðu 98% þjóðar- innar rafmagn frá almennings rafstöðvum, en 1% frá einkaraf- stöðvum. 0,1% var þá án raf- magns. 1 árslok 1972 voru rafvædd sveitabýli alls 4.931, þar af 4.192 með rafmagn frá Rafmagns- veitum rikisins. A árinu 1972 voru rafvædd 172 sveitabýli á vegum Rafmagnsveitanna, árið 1971 202 býli, árið 1970 214 býli, árið 1969 142 býli. 1 fyrra,1973 var lögð heimataug að 161býli. A árinu 1973 þurfti að fram- leiða 80 gigavattstundir af raf- magni i oliuknúðum raf- stöövum, en árið áður 43 GWstundir. 17,5 GWstundir voru framleiddar á Akureyri, 5,9 á Sauðárkróki, 5,0 við Laxár- vatn, 8,0 á Seyðisfirði og 7,5 i Neskaupstað. Á Snæfellsnesi og i Dölum voru framleidd 9,5 MW- stundir á þrem stöðum, og i Elliðaárstöðinni og i Straums- vik samtals 5,5 MWstundir. 1 Vestmannaeyjum voru fram- leiddar 4 MWstmdir. 950 MWst. í viðbót Þrjár vatnsaflsvirkjanir eru nú i smiðum, og koma þær i gagnið á næsta ári og 1976. Þetta eru Lagarfossvirkjun 7,5 mega- vött að afli og Mjólká með 5,7 megavött, sem báðar verða til- búnar 1975, og svo hin stóra Sig- ölduvirkjun með 150 megavatta afl sem á að verða lokið 1976. Með þeirri meðalnýtingu sem nú er á vatnsaflstöðvunum er ekki fjarri lagi að áætla, að ár- leg orkuvinnsla geti aukist um 950 megavattstundir við þessar þrjár nýju virkjanir. 'jj— 30% AUKNING ORKU- VINNSLU Á SL. ÁRI Raforkuvinnsla á islandi jókst um tæp 30% á árinu 1973, og nam hún um 10.800 kílóvattstund- um á íbúa. Eru is- lendingar þar með komn- ir í fremstu röð hvað raf- magnsf ramleiðslu snertir og fylgja á hæla Norðmönnum. Aðeins 3,5% raforkunnar var framleidd í olíustöðvum. Landsvirkjun framleiddi 86% orkunnar og hafði í tekjur fyrir það 936 mil- jónir króna. Raforkuvinnsla á Islandi var allveruleg á árinu 1973, segir i ritlingi frá Orkustofnun sem fylgir Orkumálum, timariti Orkustofnunar. Var raforku- vinnslan alls 2.285 gigavatt- stundir (1972: 1.768), og var aukningin frá fyrra ári 29,3%. I vatnsaflstöðvum var unnin 2.181 GWstund eða 95,4% heildarinn- ar, en jarðvarmastöðin i Bjarnarflagi framleiddi rúm- lega 1%. Raforkuvinnslan 1973 samsvaraði nákvæmlega 10.843 kilóvattstundum á ibúa (1972: 8.532), og mun aðeins eitt land i heimi — Noregur, framleiða meira rafmagn á ibúa. Raforkuvinnslan skiptist þannig á framleiðendur, að Landsvirkjun framleiddi 86,2%, Laxárvirkjun 6,3%, Rafmagns- veitur rikisins 5,2%, Andakils- árvirkjun 1,3% og ýmsar raf- veitur, 9 að tölu, samtals 1,0%. Almenn notkun og „stórnotkun" Raforkan skiptist þannig i notkun, að 63,9% var stórnotkun (það er Álbræðslan i Straums- vik, Aburðarverksm iðjan, Sementsverksmiðjan og NATO- herstöð á Keflavikurflugvelli), og 36,1% var almenn notkun. Þáttur stórnotkunar jókst um 43,0% á árinu, en árið 1973 var fyrsta árið sem Albræðslan fékk fulla orku samkvæmt samningi „viðreisnarstjórnarinnar” við svissneska auðhringinn ALUSUISSE um þá sölu. Al- menn notkun var með 10,5% i aukningu, og er það talsvert meira en þau 7% sem talið hefur verið hin almenna regla og þýðir tvöíöldun á hverjum ára- tug. Uppsett afl i orkuverum landsins var 468,7 megavött i ársok 1973, þar af 376,1 i vatns- Orkuvinnslan 1973 2.300 GWst., þar af 80 með olíu. Árleg rafmagnsframleiðsla vatnsorkuvera eykst um eitt þúsund GWst. á næstu 2 árum íslendingar ein rafvœddasta þjóð heims Hvenær vakna útgerðarmenn? Verðum að vakna áður en síðasti þorskurinn er veiddur...” Rætt við Kristján Ragnarsson. formann Landssambands ísl. útvegsmanna Margir óuast. aS útgarfi 6 Islandi geti átt erlitt uppdráttar á nastu árum el ekki verður gripið til rót taikra aSgerða i sambandi v>8 vernd un iiskstolna eSa veiSarðar tak markaðar meS einhverjum ráðum I ÞaS er engin lurSa. þótt menn ber | þennan ótta í brjósti. því aS ekki þarf annaS en líta á tolur Irá siSustu vetrar vertiB Þai eru ekki beint glnsilegar. sár í lagi þegar i Ijós kemur aS sóknin i liskstoinanna al hállu islendinga heiur aldrei veriS | meiri Á þessum tolum sást bezt. aS þýSir aS kaupa endalaust ný I skip, þegar liskurinn er ekki lyrir Kher.di, Augu manna hljóta þvi aS |era aS opnast lyrir þvi. að endur- liskiskipailotans verSur Iram^ eltir lanqtima mun koma til verulegra orðugleika slðai á ármu. m a Iram i vetulegu at\ efnahags- lem koma nnuleysi i un fiskiskipaflotans þarf aS hafa samráS viS iiskifrnSinga og Hal rannsóknastofnunina. on þaS helur ekki veriS gert fram til þessa. og fiskifrnSingar Hafrannsóknastoln Sóknin of mikil? . Hvað ber þájramtiðin i skauti sér> Hvað (ramtiðma snertir hel ég mestar áhyggjur af að sókntn i (isk stofnana við tandið er o( mikil og við eigum á h*ttu að (á á næstu árum enn minm þorskafla en jafnvel á þessu án Fiskilræðmgai telja að ástand þorsk- stolnsms sé nú verra en nokkru sinm siðan rannsókmr hólust og vegna smæðar hrygnmgarstolnsms sé mikil hætta á (erðum .Nú holum við íslendmgar lagt nnkla áher/lu á það á siðustu 2 — 3 árum að byggja nýja skuttogara Um 50 togarar munu nú vera kommr til landsms Holum við kannski lanð o( geyst í skuttogarakaupm’ Það ei ollum vel kunnugt að á siðustu tvemiur árum hofum við gert verulegt átak til uppbyggmgar togara- skipa sem er'u um 50 talsins veiði 3000 lestir á án eða um 150 þúsund lestu samtals og er það svipaður afli og brezku togararmr hafa .veitt hér við land á án hverju En nú standa málm þannig að þcssi sókn er fyrir hendi auk þess sem bre/kir togarar halda áfram að veiða héi til haustsms 1975 Þvi er ástæða til að óttast mjog að sóknm sé nú alltol mikil i fiskstolnana Á siðastliðmni vetrarvertið kom i Ijós að allamagmð i heild jókst ékkert þiátt lyru þessa stó’rauknu sókn. og er eðli- legt að álykta að alli annarra skipa hali nunnkað vegna þessarar nýju súknar Að visu hofðu ekki oll þessi nýju sk.p hafið veiðar þvi að þau eru enn að koma til landsms Beztu framleiðslutækin Eru þá skuttogararmr orðnir of margir^ Þessi orð min má á engan hátt skilja svo að ég sé á móti þvi að kevpiir séu skuttogarar ég tel þá Ivi- mælalaust be/tu fiamleiðslutækm sem við eigum kost á i dag Þeu fryggia mem bg belri vinnu en onnu.‘ (iskiskip hafa gert og stuðla f að meira byggðarjalnvægi En ég tel að i (ramtiðmn að gera áætlamr um endurnýjurB skipastólsms og taka ákvarðam Iram um hvað morjj skip á hverju sinni Siðar á svo að ] ákvarðamr um það hvert þau e lara Þetta þarf að gera til að koil veg fynr þrýsting og undanlátssæ og með þessu móti á að vera hægl koma i veg fyrir oI mikla sókn hlýtur að vera okkar æðsta markJj þegar yrð hugsum ttl IramtiðarmnaB Þegar lanð verður út i sk.pak^ framtiðmm þaif þá ekki að hafajf ráð við liskifræðmga um þau Ég hef lyrir satt að ekkert s hali verið haft við HafrannsókrJ unma og fiskilræðmga u fiskiskipaflotans með tilliti til s hskstofnana Sjálfur tel ég a rannsókna á liskstofnum sé n svo vel á veg að við voiðum | tillit til þeirra og haga kvæmt þvi ef við eigum e upp við það i nánustu framtij| holum vedt siðasta þroskin með knmið i veg (ynr áfraij búsetu i þessu landi Undanfarna daga hefur mátt lesa og heyra i fjölmiðlum mikinn barlóm hjá útgerðarmönnum. Að vanda tala þeir um að allt sé að sigla i strand. Ein helsta máipipa þessara manna er formaður LIU- klikunnar Kristján Ragnarsson sem virðist eiga sérlega greiðan aðgang að fjölmiðlum, ekki bara málgagni útgerðarmanna Morgunblaðinu, heldur lika rikis- fjölmiðlunum. En á sjómanna- daginn birtist furðulegt viðtal við Kristján i Morgunblaðinu sem bar fyrirsögnina „Verðum að vakna áður en síðasti þorskurinn er veiddur”,og mun þar átt við að timabært sé fyrir útgerðarmenn að vakna af þeim svefni sem þjakað hefur þá stétt i landhelgis- málinu. Menn hafa ekki enn gleymt samþykkt útgerðar- manna á Suðurnesjum 1971 þar sem mótmælt var ákvörðun um útfærslu landhelginnar i 50 milur. Menn muna einnig að útgerðar- menn hafa stutt Sjálfstæðis- Rokkinn i áratugi, fiokkinn sem ekki gerði neitt f þessum máli all- an sjöunda áratuginn og var and- vigurákvörðun um 50 milna land- helgi fyrir kosningar 1971. Það er hins vegar ofur eðlilegt að þegar að þvi kemur að út- gerðarmenn vakni þá sjái þeir ýmsar sýnir eins og skepnur er vakna af vetrardvala. En það býst hins vegar enginn viö þvi að LÍU-klikan gegni nokkru forystu- hlutverki um frekari friðun fiski stofnanna við landið, þeir hafa aldrei skilið annað en skamm- tima gróðasjónarmið og stundar- hagsmuni. En Kristjáni er ýmislegt annað gefið,m.a. að hafa i hótunum við sjómenn og þá er starfa að vinnslu aflans i landi.Hann spáir efnahagsörðugleikum siöar á árinu og telur að þeir komi ,,m.a fram í verulegu atvinnuleysi haust”og allt þetta á að vera nú verandi rikisstjórn að kenna Þetta stingur aftur á móti nokkuf i stúf við það sem siðar segir i við talinu þvi þá hrósar hann núver andi rikisstjórn fyrir skuttogara kaupin og segir: „Ég tel þá tvlmælalaust beste framleiöslutækin sem við eig um kost á i dag. Þeir tryggja meiri og betri vinnu en önnui fiskiskip hafa gert og stuðla þai með að meira byggðajafn vægi.” Þessi yfirlýsing er harla ólik skrifum Morgunblaðsins á sjó- mannadaginn og ræðu Sverris skörungs Hermannssonar þann sama dag, þar sem þvi var lýst að allt væri ómögulegt sem rikis- stjórnin hefði gert — vinstri stjórnin væri versta stjórn sem sjávarútvegurinn hefði búið við. Þannig rekst hvað á annars horn i málflutningi ihaldsmanna. En lesendur hljóta að spyrja; hvenær vakna útgerðarmenn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.