Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 15
t'immtudagur 13. júnl 1974 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
SALON GAHLI^
ÚTVARP
15.
SÍÐAN
Jói útherji skorar 1:1
Andrés
Önd
fertugur
Teiknimyndahetjan Andres
Ond varð fertug 9. júni.
Andrés kom fyrst fram i auka-
hlutverkum, en varð brátt
aðalpersönan og öðlaðist
skjótt heimsfrægð.'bó kom að
þvi, 27 árum siðar, að hætt var
að gera teiknimyndir með
Andrési og félögum, en hann
hélt áfram að koma fram i
myndablöðum og gerir enn i
dag við miklar vinsældir.
LEIKRIT OG
LISTAHÁTÍÐ
Klukkan 20.15 I kvöld hefst i
útvarpinu flutningur á Is-
icnsku leikriti eftir Einar
Kristjánsson frá Hermundar-
felli. Þaö er Leikfélag Akur-
eyrar sem flytur undir stjórn
Magnúsar Jónssonar. Leik-
endur eru Óttar Einarsson,
Þráinn Karlsson, Kristjana
Jónsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir, Saga Jónsdóttir og
Guðlaug Hermannsdóttir.
Klukkan 21.00 hefst útvarp
frá Listahátið i Háskólabiói.
Þar er hlustendum gefinn
kostur á að eiga kvöldstund
með Cleo Laine, John Dank-
worth, André Previn, Arna
Egilssyni, Tony Hyman, Roy
Jonesog Danyl Runswick. Ot-
varpað verður frá fyrri hluta
hljómleikanna.
Einar Kristjánsson
— Afsakiö, hvert er nafn yðar,
simi og heimilisfang?
— Þeir sem berjast gegn rauö-
sokkum eru kallaðir forrétt-
indapungar.
Auglýsing frá bæjarsímanum
Götu- og númeraskrá
fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð og
Bessastaða- og Garðahrepp, simnotendum raðað eftir
götunöfnum og i númeraröð, er til sölu hjá innheimtu
Landssimans i Reykjavík, afgreiðslu Pósts og sima i
Kópavogi og Hafnarfirði. Upplag er takmarkað. Verð
götu- og númeraskrárinnar er 1.000 kr. fyrir utan sölu-
skatt.
Bæjarsiminn I Reykjavík
Aðalfundur
Sölusambands islenskra fiskframleiðenda
verður haldinn i Tjarnarbúð föstudaginn
14. júni n.k. kl. 10. f.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Stjórn Sölusambands isl. fiskframleið-
enda
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i jarðvegsskiptingu og
lóðarfrágang við hús öryrkjabandalags
íslands Hátúni 10.
Ctboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni óðinstorgi
Óðinsgötu 7 gegn 2000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö 19. júni n.k.
Útboð — jarðvinna
Tilboð óskast i 2500 m af ,,Ductile”-pip-
um fyrir Vatnsveitu Reykjavikur
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu
vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað,
þriðjudaginn 2. júli 1974, kl. 11.00 f.h.
SÍMINN ER 17500
Atvinna
r
Bakari óskast
*\
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga vill ráða
bakara nú þegar.
Upplýsingar gefur Gunnar Grimsson
starfsmannastjóri Sambandsins, s. 28200.
m
Starfsmannahald
SAMBANDISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA