Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. júní 1974 Alþýðubandalagið Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins: Reykjavik ABalskrifstofa Alþýöubandalagsins er aö Grettisgötu 3 og er hún opin frá kl. 9—22. Simi 28655. bar eru veittar upplýsingar um allt er varöar kosningastarf Al- þýðubandalagsins. Þar er miöstöB utankjörstaöaatkvæöa- greiðslu, simi 28124. Reykjaneskjördæmi: Aöalskrifstofan er i Þinghól i Kópavogi. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—22. Simi 41746. Kópavogur: skrifstofan einnig i Þinghól simi 41746. Hafnarfjöröur: skrifstofan er I Góötemplarahúsinu og opin öll kvöld, simi 53640. Keflavlk: Skrifstofan er aö Tjarnargötú 4, simi 92-3060. Vesturlandskjördæmi: Kosningaskrifstofan er I Félagsheimilinu Rein á Akranesi, simi 93-1630. Vestfjarðakjördæmi Aöalskrifstofa G-listans i Vestfjaröakjördæmi er aö Hafnar- stræti 1 á Isafiröi. Simi (94)-3985. Norðurland vestra: Kosningaskrifstofan á Siglufiröi er að Suöurgötu 10, siminn er 96-71294. KosningaskrifstofanáSauðárkrókier I Villa Nova og beröur opin fyrst um sinn mánudags- og fimmtudagskvöld en siminn er 95- 5590. Norðurland eystra: Kosningaskrifstofan er á Akureyri aö Geislagötu 10 og siminn er 96- 21875. Austurland: Aöalskrifstofa Alþýöubandalagsins I kjördæminu er I Neskaup- stað aö Egilsbraut 11. Simar þar eru 97-7571 og 97-7268. Suðurland: Aöalskrifstofan er aö Þóristúni 1 á Selfossiog siminn er 99-1888. Alþýðubandalagið Kosningaskrifstofa G-listans Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins i Austur- landskjördæmi vegna alþingiskosninganna 30. júni er í Neskaupstað að Egilsbraut 11. Simar á skrifstofunni eru 7571 og 7268. Fyrst um sinn veröur skrifstofan opin kl. 16-19. Svarað I sima einnig á öörum timum. Utankjörfundaratkvæöagreiösla er hafin. Stuðningsmenn G-listans, sem ekki eru vissir um að vera heima á kjördag, þurfa að kjósa sem fyrst hjá næsta bæjar- fógeta, sýslumanni eða hreppstjóra. Muniö aö listabókstafur Al- . þýðubandalagsins er G. Veitiö kosningaskrifstofunni og umboðsmönnum G-listans upplýsingar um alla fjarstadda stuðningsmenn. Alþýðubandalagið Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Magnús Jóhannsson, simstööinni.. Vopnafjörður: Davið Vigfússon, simi 77. Borgarfjörður: Sigriöur Eyjólfsdóttir, simi 7. Egilsstaðir(Fljótsdalshéraö): Bjarkarhliö 4, simi 1387. Opin kl. 16—19. Einnig svaraö i sima á skrifstofunni á öörum timum. Seyðisfjörður: Gísli Sigurösson, simi 2117. Neskaupstaöur: Hjörleifur Guttormsson og Birgir Stefánsson, simar 7571 og 7268. Eskifjörður: Guðjón Björnsson, simi 6250. Reyðarfjörður: Alda Pétursdóttir, simi 4151. Fáskrúðsfjörður: Þorsteinn Bjarnason, simi 49. Stöðvarfjörður: Ármann Jóhannsson, simi 23. Breiödalsvik: Guöjón Sveinsson, simi 33. Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson, slmi 35. Höfn I Hornafirði: Heimir Þór Glslason, slmi 8148. Umboðsmennirnir veita upplýsingar um utankjörfundarat- kvæðagreiöslu. Einnig veita þeir viötöku framlögum I kosninga- sjóö G-listans. Styðjið kosningabaráttu G-listans. Alþýðubandalagið á Austurlandi. Golf — Golf — Golf — Golf — Golf — Golf — Golf Þjálfara- námskeið Jóhann Benediktsson hefur forystuna í stigakeppni G.S.Í. En þá mætir liðið Skagamönnum á Laugardalsvellinum hjá KSÍ Tækninefnd KSÍ géngst, I samráði viö tþróttaskóla Sigurðar Guömundssonar, fyrir þjálfaranámskeiöi, B-stig, að Leirá I Borgarfirði dagana 28. júni til 7. júli n.k. Námskeið þetta er sérstaklega skipulagt fyrir þjálfara með einhverja undirbúningsmenntun, t.d. iþróttakennaraskólapróf eða samhliða menntun. Annars er námskeiðið opiö öllum, sem eru áhugasamir um þjálfun, og á án efa erindi til þeirra allra. Færir erlendir leiðbeinendur munu leiðbeina á námskeiðinu, og eru þar efstir á blaði hinir erlendu þjálfarar, sem hér starfa. Nánari uppiýsingar um námskeiðið gefa Knattspyrnu- samband íslands, simi 8-44-44, og Sigurður Guðmundsson, Leirá, Borgarfiröi. Tekst Fram nú loks að vipna leik I l.-deildarkeppninni i kvöld þegar liðið mætir Skagamönnum á Laugardals- vellinum? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér og vel gctur svo farið að Fram fái sinn fyrsta sigur gegn 1A i kvöld, en margt þarf að breytast frá þvi sem verið hefur til þess aö svo megi verða. i fyrsta lagi þarf Fram-liðið að sýna margfalt betri leik en það hefur gert til þessa og Skagamenn aö leika nokkuö lakar en þeir hafa gert. Leiki bæði liöin eins og þau hafa gcrt að undanförnu, spái ég ekki minna en 2ja inarka sigri fyrir ÍA. Ilitt er svo annað inál að Framliðið getur áreiðaniega mun meira en það hefur sýnt til þessa og auðvitað geta Skagamenn átt slakan leik. En leiki bæði liðin eins og þau gcta best vcrður þetta áreiðanlega með skemmti- legustu leikjum. Fyrir Skagamcnn þýðir sigur I kvöld enn betra hreiður á toppi 1. deildar, en tap aðeins það, að Vikingur og KIl geta, með því að vinna sina leiki um' næstu helgi, náö Skagamönnum aö stigum. Sigur fyrir Fram i kvöld þýðir að Fram á þá cnn dálitla von um að vera með i toppbar- áttunni, en þá má lieldur lltið scm ekkert út af brcgða I þeim leikjum sem liðið á eftir. En tap, eða eitt jafnteflið enn, og Fram er úr sögunni i toppbar- áttu deildarinnar i ár ._S.dó,- Tekst Fram loks að vinna leik í kvöld? Nú hafa þegar farið fram fvö stigamót í golfi, og eru stigin til viðmiðunar við val á landsliði síðar í sumar, en mörg stigamót eiga eftir að fara fram, þar á meðal eitt um næstu helgi, P/R keppnin hfá GN. En að loknum þessum tveim stigamótum, sem þegar hafa far- ið fram, Þortukeppni Fí á Hvaleyrarvelli og Bridgestone- Camel-keppni á Hólmsvelli i Leiru, hafa stig verið gefin sem hér segir: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. Fjöldi Stig keppna ails Jóhann Ben. GS 2 51.30 Þorbjörn KjærboGS 2 47.70 JúliusR. Júl.GK 2 36.30 Hans Isebarn GR 2 34.10 Loftur Ólafss. NK 2 28.05 Óttar Yngvason GR 2 26.32 Björgvin Þorst. GA 1 23.25 Tómas Holton NK 2 23.10 Einar Guðnason GR 1 13.95 Ragnar Ólafss. GR 2 13.95 Jóhann Ó. Guðm. GR 2 12.38 Ægir Armannss. GK 2 4.95 Sigurður Alb. GS 1 4.65

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.