Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.06.1974, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. júnl 1974 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ORKA tVIEO DYGGD REISI BÆI OG BYGGO ÞRÓLJINI SVNiNG í LAUGARCDALSHÖLLINNI 25. JULI - 11. ÁGUST SAGA LANDS OG ÞJÓEDAR Í 11DO AR SÝND ER ÞRÓUN ATVINNUVEGA LANDSMANIMA, ÞÁTTUR RÍKISINS, REYKJAVIKURBORGAR, MENNTUN - SKÓLAR. , FJÖLBREYTT DAGSKRÁ VERÐUR ALLA SYNINGARDAGANA. SÝNINGIN VERÐUR OPIN DAGLEGA FRA KL. 14.00 - 22.00 ÞRÓUN ’74 ER EKKI BARA SYNING, HÚN ER BYGGÐASAGA, HÚN LÝSiR BARÁTTU FORFEORANNA, HÚN LÝSIR SIGURGONGU NUTIMANS. - KOMIO - SJÁIO - SANNFÆRIST. ÞRÓUN 874—1974 nefnist sögusýningin sem heldin veröur I Laugardals thöilinni i sumar og þegar hefur veriö skýrt frá í fjöimiölum. Rósa Ing- ólfsdóttir er auglýsingateiknari sýningarinnar og annast alla teikni- vinnu á hennar vegum. — Myndin er af auglýsingaplakati, sem Rósa hannaöi, og er merkiö og einkunnarorö sýningarinnar efst á auglýsing- unni. — gsp. Ekkert merkilegt að ráða af loftbólusýninu frá Kolbeinsey — Þaö var svosem ekkert merkilegt sem út úr þessu kom, sagði Gunniaugur Ellsson, efna- fræðingur, sem rannsakaöi sýni þaö sem rannsóknarmenn á Bjarna Sæmundssyni tóku af loft- bólum við Kolbeinsey á dögun- um, og sagt var frá i blaðinu i gær. — Þetta var aðallega súrefni, sagði Gunnlaugur, en litiö af vetni og koldfoxiði. Hvort mikill hiti er þarna við sjávarbotninn er varla hægtað ákvarða af þessu sýni. Til þess þyrfti sýnið að vera stærra en það sem tekið var. Einnig ger- ir það erfitt fyrir með ákvörðun- artekt varðandi sýnið, að koldi- oxiðið leysist upp i sjónum á leið- inni frá botni að yfirborði. —úþ Stúlkur með félags- réttindi í Dagsbrún Nokkrar stúlkur hafa að undanförnu fengið fulla aðild að Verkamanna- félaginu Dagsbrún, enda gerist það í vaxandi mæli að stúlkur taki að sér störf sem áður voru talinn karl- mannsstörf. Halldór Björnsson hjá Dagsbrún sagði, að sennilega væri liðið nær ár frá þvi að Námumenn drepnir JÓHANNESARBORG 12/6. — Blakkur námuverkamaður var drepinn og átján særðir er lög- regla réðist með blóðhundum og táragasi á um það bil þúsund verkamenn, sem gert höfðu uppþot i gullnámunni Merrie- sprut við bæinn Virginia i Suður- Afriku i gærkvöldi. A sunnu- daginn drap lögreglan þrjá námumenn við gullnámuna við bæinn Welkom, en þessar tvær námur eru undir sömu stjórn. trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar samþykkti fulla aðild fyrstu konunnar. „Viö litum þannig á, að konur væru lika menn, og þegar þær fóru að starfa við byggingariðnað, togaraafgreiðslu og i vöruhúsum, þá lá beinast við að þær fengju inngöngu i Dags- brún, þar sem störf þeirra voru ekki i neinum tengslum viö störf Forráðamenn Bfigreinasam- bandsins héldu blaöamannafund á mánudag, þar sem þeir geröu grein fyrir þeirri skoöun sinni, aö sú ráöstöfun rikisstjórnarinnar aö krefjast „frystingar” á hluta kaupverðs bifreiöa væri ósann- gjörn ráöstöfun. ,,Ekki pólitisk gcgn okkur, heldur mistök”, sagöi Gunnar Asgeirsson. Fulltrúar bilainnflutnings- verslunarinnar sögðu að með þessu væri þeim gert að greiða til dæmis 3—600 þúsund krónur af hverjum vörubil sem geymt væri i þrjá mánuði á 3% vöxtum. Fjár- vana verslun gæti ekki greitt siikt og heldur ekki kaupendurnir. sem liggja til grundvallar inngöngu i verkakvennafélagið Framsókn, svo dæmi sé tekið.” Enn eru stúlkurnar örfáar, sem hafa fengið full réttindi, en Halldór taldi liklegt að þeim myndi fjölga að mun á næstu ár- um. Allmargar stúlkur eru auka- meðlimir, en þær vinna þá flestar eingöngu yfir sumartimann. Þá skýrðu þeir frá þvi, að full- trúar rikisvaldsins hefðu gefið sitt leyfi til þess að erlend lán i bifreiðum til atvinnurekstrar yrðu 90% i stað 80% sem var áður en fyrrgreindar „frystiráðstafan- ir” voru gerðar. 225 vörubilar munu nú ýmist vera komnir til landsins eða á leiðinni, og sögðu fulltrúar Bil- greinasambandsins, að ef ekkert yrði að gert, drægi úr eðlilegri endurnýjun bifreiða til atvinnu- rekstrar, og fyrrnefndir 225 bilar kæmu til með að standa engum að gagni á hafnarbakkanum og rýrna. Osanngjarnt Miklar og margvislegar framkvæmdir standa nú yfir á Þingvöllum. Má þar til nefna vegagerð, vega- endurnýjun og olíumalariagningu vega innan svonefndrar þingheigi. Veröur það vafalaust mörgum fagnaöarefni, aö losna viö rykiö sem hefur gegnum árin veriö þar I fylgd meö akandi gestum á sólheit- um sumardögum, á þessum helgasta staö þjóöarinnar. En myndin sýnir eina af framkvæmdum Þjóö- hátíöarnefndar þ.e.a.s. gestastúku viö Iþróttasvæöiö á .völlunum. Hliöin fyrir ofan og til hiiöar viö gestastúkuna mun hinsvegar ætluö „óbreyttum” borgurum þessa lands. (ljósm.rl.). Edward Heath, leiötogi breskra ihaldsmanna er nýkominn úr heimsókn til Peking, þar sem honum var tekiö meö sérstaklega miklu vinfengi, svo undrum þótti sæta. Hér er Heath teiknaöur á þingfundi meö Rauöa kveriö sem geymir þanka Maós formanns. Segir þá einn þingmaöur: — Ég kunni miklu betur viö hann þegar hann var ekki búinn aö koma sér upp neinum hugsunum. F j ölskylduleikur Framhald af 5. siðu. leikhús. Og þeir svöruðu flestir, aö það fyndist þeim leiðinlegt. Þá spuröu leikararnir hvernig þeim hefði fundist þessi sýning þeirra. Sú sýning fannst gestunum mjög góð. En vitanlega er hún pólitisk — en það er mesta firra að imynda sér, að öll pólitik sé leiðinleg. Leikfélag Hafnarfjarðar, sem um árabil hefur litið látið á sér kræla, styður þessa nýstárlegu leikstarfsemi leikaranna fjög- urra, og er sýningin á vegum L.H. —GG. Þetta er Framhald af bls. 7. beinsturni og biða byltingarinnar án þess að aðhafast, en hitt er ljóst, að við getum ekki látiö okk- ur nægja smátilfæringar innan borgarakerfisins né getum viö heldur haldið áfram okkar kven- frelsisbaráttu án samhengis við aðra baráttu og atburði i þjóðfé- laginu. En vegna þess, hve Rauð- sokkum hefur til þessa verið mik- ið i mun að forðast að láta stimpla hreyfínguna flokkspólitiskt, hafa þeir lika forðast beina þátttöku hreyfingarinnar sem slíkrar i annarri baráttu i þjóðfélaginu, t.d. herstöðvaandstæðinga, Viet- namhreyfingarinnar og þáttöku i ýmsum baráttuaðgerðum, þótt fjöldi einstaklinga meðal Rauð- sokka hafi gerst þátttakendur. Eftir fjögurra ára starf finnur nú talsverður hluti Rauðsokka- hreyfingarinnar knýjandi þörf til að hún móti sér pólitiskan grund- völl, — og þar með er ekki talað um floKkspólitiskan —, jafnvel þótt það kosti einhvern klofning. Nú stendur fyrir dyrum ráðstefna um þessi mál. Eftir þá ráðstefnu verður Rauðsokkahreyfingin vonandi enn öflugra baráttutæki en hún hefur verið hingað til. —vh Hreyfing Framhald á bls. 8. Odvar Nordli verði hið nýja forsætisráðherraefni flokks- ins, en Reiulf Steen verði flokksformaður. Sem sé, tvi- ein forysta, en hin raunveru- legu völd á landsmælikvarða i höndum hægri armsins, eins og verið hefur hingað til. (Heimildir: Orientering, 1. júni 1974, Dagbladet, 29. mai 1974, svo og viðtöl við ýmsa forystumenn Verkamanna- flokksins i Rogalands Avis, Arbeiderbladet og Verdens Gang.) UH UL SKAKICHIFIR KCRNFLÍUS JONSSON SKOLAVOROUSl Ui 8 BANKASIRp6 **-%lH«>88-18600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.