Þjóðviljinn - 07.07.1974, Síða 16

Þjóðviljinn - 07.07.1974, Síða 16
DJÚÐVIUINN Sunnudagur 7. júll 1974 Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöldsimi blaðamanna er 17504 cftir klukkan 20:00. Kvöld,- nætur-, og helgar- varsla lyfjabúðaiReykjavik 5r 11 júli er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Svona ástfangið getur fólkið orðið.... Sumir sitja með blað sunnan undir vegg og láta sólina baka sig, um leið og þeir drekka I sig visdóminn úr blöðunum, sem flcstum þykja nú heldur þunn eftir kosningabardagann, kannski einna lfkust bar- dagamanni sem hvilir iúin bein að iokinni herferð. Þótt liðin sé vika frá kosningum, eru enn til menn sem eru I kosningaham og nota sjáifa sig og eignir sinar f slaginn. Og þótt einhverjir séu til sem vilja kveðja Óla Jó, þá er ekki vfst að Óli Jó vilji kveðja þá. Er ekki óþarfi að hafa mörg orð um lifið og tilveruna á sólbjörtum sumardegi i henni Reykjavik? Við skulum að minnsta kosti hafa sem fæst orð en láta myndirnar heldur tala. MYNDIR OG TEXTI S.DÓR En þó að menn séu enn að hugsa um pólitikina, þá eru til menn sem iáta sig það litlu skipta og kasta bara steinum út I loftið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.