Þjóðviljinn - 12.01.1975, Page 21

Þjóðviljinn - 12.01.1975, Page 21
Sunnudagur 12. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins mmm EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1975 FYRIR LÁNSUMSÚKNIR VEGNA ÍBÚÐA í SMÍÐUM Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: 1 Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúöa, eða festa ■* kaup á nýjum ibúöum (ibúöum i smiöum) á næsta ári, 1975, og vilja koma til greina viö lánveitingar á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sinar meö tilgreindum veöstaö og tilskildum gögnum og vottoröum til stofnunarinnar fyr- ir 1. febrúar 1975. \ 2Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum er hyggjast . sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1975, skulu gera það meö sérstakri umsókn, er verður aö berast stofnuninni fyrir 1. febrúar I975,enda hafi þeir ekki áöur sótt um slikt lán til sömu ibúða. 3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er . hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptú.ium og á öðrum skipulags- bundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1970, skulu gera þaö fyrir 1. febrúar 1975. 4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiöi . ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) i stað heilsu- spillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1975, ásamt tilskildum gögnum, sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. C Þeir ofangreindir einstaklingar og framkvæmdaaðilar, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. 6Þeim framkvæmdaaöilum, er byggja ibúðir i fjöldafram- . leiðslu, gefst kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráðabirgðaumsóknirum lán úr Byggingasjóði rtkisins til byggingar þeirra. Mun komudagur slikra umsókna siðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra ibúöakaupenda i viökomandi byggingum. Bráöabirgða- umsóknir þessar öðlast þvi aöeins þennan rétt, að þeim lylgi nauðsynleg gögn, skv. settum skilmálum. Umsóknir jiessar verða að berast fyrir 1. febrúar 1975. 7Brýnt er fyrir framkvæmdaaðilum og ibúðakaupendum . að ganga úr skugga um það áður en framkvæmdir hefjast eöa kaup eru gerð, að ibúöastærðir séu i samræmi við ákvæöi rlg. nr. 202/1970 um lánveitingar húsnæðismála- stjórnar. Sé ibúð stærri en stærðarreglur rlg. mæla fyrir, er viökomandi lánsumsókn synjað. Q Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar ■ 1975, verða ekki teknar til meöferðar við lánveitingar á næsta ári. Reykjavik, 15. nóvember 1974. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 Ólesnar bækur á góöu veröi Eigum ætíð talsvert úrval af ólesnum og nýlega út- gefnum bókum á hag- stæðu verði Lítið inn og gerið góð kaup. BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6 Sími 10680 A UTBOÐ Tilboð óskast i aö fullgera fyrrihluta sfðasta áfanga Digranesskóla I Kópavogi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings gegn 5000.00 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö kl. 11 27. janúar 1975 á sama staö aö viðstöddum bjóöendum. BÆJARVERKFRÆÐINGUR KÓPAVOGS. LEIKFÉIA6! YKJAYÍKUR^ DAUÐADANS i kvöld uppselt 6. sýning, gul kort gilda ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30 DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30 7. sýning græn kort gilda FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20,30 DAUÐADANS laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Simi 18936 Hættustörf lögreglunnar ÍSLENZKUR TEXTI. SCOTT STACY KEACH A BOBERT CHARTOFF-' IRW!’1! WINKLER PRODUCTION THE NEW CENTURIONS Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif ( og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. I Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Sfðasta sinn I Barnasýning kl. 2. Bakkabræður í hernaði K0PAV0GSBI0 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. KAUPMAÐUR t FENEYJUM i kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? fimmtudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 \ ikvöld kl. 20.30 ' miövikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Rauð sól Red Sun Afar spennandi, viðburðahröð og vel gerð ný, frönsk-banda- risk litmynd um mjög óvenju- legt lestarrán og afleiðingar þess. „Vestri” i algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Youg. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARÁSBlÓ Slmi 32075 Slmi 41985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, ísraelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10. Barnasýning kl. 4: Kúrekar i Afríku VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðtr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrv aterðir.enSðtðtr eftir bwðni. GLUGOA8 MIÐJAN 12 . Stai 38220 ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1973. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 I AWARDS BEST PICTURE RAUL NEWMAN ROBEJRT REDFORD RQBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM Bandarisk úryalsmynd er hlaut 7 Oskar’s-verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim viö geysi vinsældir og hefur slegiö öll aösóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýndkl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Róbinsons Krúsó Spennandi ævintýramynd i lit- um meö islenskum texta. TÖNABlÓ 31182 Síðasti tangó í Paris Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáarkvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deilum, umtali og blaðaskrifum eins og Slöasti tangó i Parfs. í aðal- hlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Barnasýning kl. 3. Tarsan og gullræningjarnir HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Gatsby hinn mikli ÖIRMir €AUir§)BB¥ raccrr i Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Á hættuslóðum Hörkuspennandi litmynd. NÝJA BÍÓ I Slmi 11544 Söguleg brúðkaupsferð Pðlomar Pictures Intemðtional Neil Simon’s The Heartbreak tSLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin, Cybill Shepherd. Sýnd kl 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. Barnamynd kl. 3 Merki ZORROS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.