Þjóðviljinn - 18.01.1975, Side 12

Þjóðviljinn - 18.01.1975, Side 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. janúar 1975. LEIÐBEININGAR við útfyllingu skatt- framtals árið 1975 og færa siöan upphæðina i tölulið 4, III, (Vaxtatekjur) i framtali. C-liöur, bls. 3. t þessum staflið framtals ber að sundurliða eins og þar segir til um allar skuldir i árslok og færa upphæð þeirra i dálkinn „Upphæð kr.” og merkja með X, ef við á. Ennfremur ber að færa hér skuld- ir umfram eignir skv. efnahags- reikningi, sbr. siðustu mgr. 1. töluliðar I. kafla leiðbeininganna. Samtölu skulda skal siðan færa i tölulið II i framtali. I dálknum „Vaxtagjöld kr.” ber að tilgreina öll greidd og gjaldfallin vaxtagjöld af til- greindum skuldum svo og af skuldum sem greiddar hafa verið upp á árinu og færa niðurstöðu dálksins i linuna „Skuldir alls og vaxtagjöld alls kr.” en frá þessari niðurstöðu ber að draga heildar- upphæð þeirra vaxtagjalda sem hér hafa verið tilgreind en eru jafnframt færð á rekstraryfirlit skv. tekjuliðum 1 og 2, III, i fram- tali. Mismun þessara upphæða beraö færa i linuna „Vaxtagjöld, mismunur kr.” og sömu upphæð skal siðan færa i tölulið 2, V, (Vaxtagjöld) i framtali. (Um á- fallin vaxtagjöld, sjá sameigin- légar leiðbeiningar um útfyllingu A-, B- og C-liða). A-, B- og C-liöir, bls. 3. — Sameigin- legar leiðbeiningar. Um áfallna vexti. 1 stað þess að telja vexti til tekna og frádráttar eins og þeir eru reiknaðir, greiddir og gjald- fallnir á árinu, sbr. leiðbeiningar um einstaka stafliði A, B og C, er heimilt að reikna til tekna og frá- dráttar áfallna vexti á árinu þótt eigi séu gjaldfallnir. Sé það gert ber að fylgja sömu reglu um á- kvörðun allra vaxtatekna og vaxtagjalda, þ.m.t. forvextir af vixlum og öðrum skuldum. Það er þvi eigi heimilt að fylgja þessari reglu við ákvöröun vaxtagjalda en ekki vaxtatekna eða við á- kvörðun vaxtagjalda af sumum skuldum en ekki öllum. Einnig ber að telja til eignar i viðeigandi stafliðum áfallnar en ekki gjald- fallnar vaxtatekjur i árslok en til skulda i staflið C, áfallin en ekki gjaldfallin vaxtagjöld. Frá vixil- skuldum og öðrum skuldum ber að draga þann hluta forvaxta sem ekki telst áfallinn i árslok en til vaxtagjalda einungis þann hluta þeirra sem fallinn er á i árslok 1974. Hafi framteljandi i framtali sinu árið 1974 fylgt reglunni um reiknaða, greidda og gjaldfallna vexti getur hann nú i framtali ársins 1975 skipt yfir til reglunnar um áfallna vexti. Ber honum þá i fyrsta lagi að tilgreina til tekna og frádráttar alla reiknaða, greidda og gjaldfallna vexti á ár- inu 1974 og i öðru lagi að tilgreina til tekna og frádráttar, eigna og skulda áfallna en ekki gjaldfallna vexti til ársloka 1974. A sama hátt ber þeim framteljendum sem færðu áfallna en ekki gjaldfallna vexti af hluta eigna eða skulda i framtali sinu 1974 að leiðrétta framtalningu vaxta i framtali ársins 1975 á þann hátt að fulls samræmis gæti i meðferð vaxta bæði til tekna og frádráttar. D-liður, bls. 4. I þessum staflið framtals ber að gera grein fyrir byggingu, við- byggingu, breytingum og endur- bótum fasteigna með tilvisun til húsbyggingarskýrslu sem fylgja skal framtali. (Eyðublöð fást hjá skattyfirvöldum). Enn fremur skal gera þar grein fyrir kaupum og sölum fasteigna, bifreiða, skipa, véla, verðbréfa og hvers konar annarra verðmætra rétt- inda. Einnig ber að tilgreina þar greidd sölulaun, stimpilgjöld og þinglesningarkostnað svo og af- föll af seldum verðbréfum. Enn fremur berað tilgreina söluhagn- að af eignum og skattskyldan hluta hagnaðar af sölu eigna sem ber að færa sem tekjur i tölulið 13, III, i framtali, nema framteljandi hafi heimild til og vilji nota heim- ildir 4. og 11. mgr. E-liðar 1. mgr. 7. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 4 tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, um frestun á skattlagningu skattskylds hluta söluhagnaðar eigna. Kjósi hann það skal hann geta þess i þessum staflið framtals en ekki færa upp- hæðina i tölulið 13, III, i framtali (4. mgr., sbr. 4. tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, varðar eingöngu frestun ákvörðunar um skattskyldu sölu- hagnaðar af ibúðarhúsnæði.) E-liður, bls. 4. 1 þessum staflið framtals ber að gera grein fyrir eignum og tekj- um barns (barna), yngri en 16 ára, eins og þar segir til um. Nafngreina ber eignir barnsins (barnanna hvers um sig) i viðeig- andi linu og reit og tilgreina upp- hæð eignar með vöxtum i dálkn- um „Eignir kr.” og vaxtatekjur eða aðrar tekjur (t.d. arð eða leigutekjur) af eigninni i dálknum „Tekjur kr.”. Nafngreina ber vinnuveitanda barnsins (barn- anna hvers um sig) i viðeigandi linu og reit og tilgreina upphæð greiddra launa i peningum og hlunnindum (sbr. 6. og 7. tölulið III. kafla leiðbeininganna) i dálknum „Tekjur kr.”. Siðan ber að færa niður samtölu allra eigna og tekna barnsins (barnanna), draga þar frá i þar til gerðri linu og reitum skattfrjálsar innstæður og verðbréf og vexti af þeim, en þar er um að ræða sams konar eignir og vexti og rætt var um I A- lið leiöbeininganna, færa siðan skattskyldar eignir og tekjur barnsins (barnanna) I viðeigandi linu og reiti. Heildarupphæð skattskyldra eigna ber siðan að II. Teknamat A. Skattmat tekna af land- búnaði skal ákveðið þann- ig: 1. Allt sem selt er frá búi skal tal- ið með þvi verði sem fyrir það fæst. Ef það er greitt i vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverös og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjónustu sem seldar eru á hverjum stað og tima. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eða færðar framleið- enda til tekna i reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (bú- fjárafurðir, garðávextir, gróð- urhúsaafurðir, hlunnindaaf- rakstur), svo og heimilisiðnað, skal teija til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir sem seldar eru á hverj- um stað og tima. Verði ekki við færa i tölulið 10, I, (Eignir barna) i framtali. óski framteljandi þess að eignir barna, eins eða fleiri, séu ekki taldar með sinum eign- um skal sleppt að færa þann hluta eignanna I greindan tölulið en geta þess sérstaklega i G-lið framtals, bls. 5, að það sé ósk framteljanda, að barnið verði sjálfstæður eignarskattsgreið- andi. Heildarupphæð skatt- skyldra tekna ber að færa i tölulið 11, III, (Tekjur barna) i framtali. F-liður, bls. 4. Stundi barn, sem hefur skatt- skyldar tekjur skv. E-lið fram- tals, nám sem veitir rétt til náms- frádráttar skv. mati rikisskatt- stjóra, ber að tilgreina nafn barnsins, skóla og bekk með deild i F-lið. I dálkinn „Námsfrádrátt- ur eða hámarksfrádráttur kr.” ber að færa upphæð námsfrá- dráttar skv. mati rikisskattstjóra eða upphæð skattskyldra tekna barnsins, hvora sem lægri er. Sé upphæð skattskyldra tekna barnsins (hvers barns um sig) hærri en upphæð námsfrádráttar og mismunurinn hærri en 37.750 kr.getur framteljandi óskað sér- sköttunar á tekjum barnsins. Skal hann þá færa i dálkinn „Viðbótar- frádráttur vegna óskar um sér- sköttun barns kr.” þá upphæð mismunarins sem er umfram 37.750 kr. Siðan ber að færa niður frádrátt samtals skv. báðum dálkum F-liðar, leggja upphæðir beggja dálkanna saman og færa heildarupphæð I tölulið 2, IV, i framtali. Nemi upphæð skattskyldra tekna barnsins (hvers barns um markaðsverð miðað, t.d. i þeim hreppum þar sem mjólkursala er litil eða engin, skal skatt- stjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt að söluverð frá framleiðanda er hærra en út- söluverð til neytenda vegna niðurgreiðslu á afurðaverði, þá skulu þó þær heimanotaðar af- urðir, sem svo er ástatt, um, taldar til tekna miðað við út- söluverð til neytenda. Mjólk sem notuð er til búfjár- fóðurs skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóður- bæti miðað við fóðureiningar. bar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverð verið ákveðið á eftirtöldum búsafurðum til heimanotkunar þar sem ekki er hægt að styðj- ast við markaðsverð: sig) að frádregnum námsfrá- drætti 37.750 kr. eða lægri upphæð á framteljandi rétt á frádrætti er nemur 50% af mismunarupphæð- inni. Þá upphæð skal hann færa i tölulið 12, V. i framtali. G-liður, bls. 4. Þessi stafliður framtalsins er sérstaklega ætlaður fyrir athuga- semdir framteljanda. Þar skal m.a. geta þess ef með framtali fylgir umsókn um lækkun tekju- skatts (ivilnun) á þar til gerðum eyðublöðum eða framsett skrif- lega á annan fullnægjandi hátt. 1 vilnun getur komið til greina vegna ellihrörleika, veikinda, slysa, mannsláts eða skuldatapa sem hafa skert gjaldþol framtelj- anda verulega, vegna verulegs eignatjóns, vegna framfærslu' barna sem haldin eru langvinnum sjúkdómum eða eru fötluð eða vangefin, vegna framfærslu for- eldra eða annarra vandamanna eða vegna þess að skattþegn hefur látið af störfum vegna ald- urs og gjaldþol hans skerst veru- lega af þeim sökum. Enn fremur getur komið til greina ivilnun vegna verulegra útgjalda af menntun barns (barna) framtelj- anda sem eldra er (eru) en 16 ára. Eyðublöð með nánari skýringum til noktunar i þessu sambandi fást hjá skattyfirvöldum. Þar er ann- ars vegar um að ræða umsóknar- eyðublað vegna menntunarkostn- aðar barna og hins vegar vegna annarra framangreindra á- stæðna. Ennfremur skal tilgreina feng- in og greidd meðlög með börnum d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauð fjár. B. Hlunnindamat 1. Fæði: Fullt fæði sem vinnuveitandi læt- ur launþega (og fjölskyldu hansi endurgjaldslaust i té er metið sem hér segir: Fæði fullorðins 375 kr. ádag. Fæði barns, yngraenl6ára 300kr.ádag. Samsvarandi hæfilegur fæðis- styrkur (fæðispeningar) er met- inn sem hér segir: I stað fulls fæðis 500kr.ádag. 1 stað hluta fæðis 200kr.ádag. 2. íbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot laun- á sautjánda ári i þessum staflið, sbr. 2. og 3. tölulið i upphafi leið- beininganna. Að lokum skal framteljandi dagsetja framtalið og undirrita. Ef um sameiginlegt framtal hjóna er að ræða skulu þau bæði undirrita það. ATHYGLI skal vakin á þvl að sérhverjum framtalsskyldum aðila ber að gæta þess að fyrir hendi séu upplýsingar og gögn er leggja megi til grundvallar fram- tali hans og sannprófunar þess ef skattyfirvöld krefjast. 011 slik gögn, sem framtalið varða, skal geyma a.m.k. i 6 ár miðað við framlagningu skattskrár. Lagatilvitnanir i leiðbeiningum þessum eru i lög nr. 68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt með á- orðnum breytingum skv. lögum nr. 7/1972 og lögum nr. 60/1973 svo og lögum nr. 10/1974 um skattkerfisbreytingu. Varðandi skattframtai ársins 1976 skal athygli vakin á þvi að skv. ákvæðum reglugerðar nr. 257/1974 ganga ákvæði 25. gr. reglugerðar nr. 245/1963 að þvi er varðar viðhaldskostnað Ibúðar- húsnæðis að nýju i gildi frá og með 1. jan. 1975. Ber þvi i skatt- framtali ársins 1976 að telja fram raunverulegan viðhaldskostnað ibúðarhúsnæðis á árinu 1975 og geta fært sönnur á hann með reikningum ef krafist verður. þega (og fjölskyldu hans) af ibúð- arhúsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té, skulu metin til tekna 4% af gildandi fasteigna- mati hlutaðeigandi ibúðarhús- næðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) i té ibúðar- húsnæði til afnota gegn endur- gjaldi, sem lægra er en 4% af gildandi fasteignamati hlutaðeig- andi ibúðarhúsnæðis og lóðar, skal mismunur teljast launþega til tekna. 3. Fatnaður: Einkennisföt karla 9.000 kr. Einkennisföt kvenna 6.200 kr. Einkennisfrakki karla 7.000 kr. Einkenniskápa kvenna 4.600 kr. Hlunnindamat þetta miðast við það að starfsmaður noti ein- kennisfatnaðinn við fullt ársstarf. Ef árlegur meðaltalsvinnutimi Reykjavik, 15. janúár 1975 Rikisskattstjóri. SKATTMAT framtalsárið 1975 Rikisskattstjóri hefir ákveðið að skattmat framtalsárið 1975 (skatt- árið 1974) skuli vera sem hér segir: I. Búfé til eignar í érslok 1974 Ær ................................................... 3.800 kr. Hrútar................................................ 5.700 kr. Sauðir.............................................. 3.800 kr. Gemlingar............................................. 2.900 kr. Kýr.................................................. 37.000 kr. Kvigur 11/2 árs og eldri............................ 24.700 kr. Geldneytiog naut .................................... 13.800 kr. Kálfaryngrien 1/2 árs................................ 3.800 kr. Hestar á 4. vetri og eldri......................... 30.000 kr. Hryssur á 4. vetri og eldri.......................... 17.000 kr. Hross á 2. og 3. vetri............................... 10.500 kr. Hrossá 1. vetri..................................... 6.400 kr. Hænur................................................... 360 kr. Endur .................................................. 420 kr. Gæsir................................................... 600 kr. Geitur ............................................... 2.500 kr. Kiðlingar........................................... 1.800 kr. Gyltur............................................... 10.000 kr. Geltir............................................... 10.000 kr. Grisiryngrien 1 mán...................................... 0 kr. Grisir eldri en 1 mán................................. 3.600 kr. Minkar: Karldýr....................................... 2.600 kr. Minkar: Kvendýr ...................................... 1.400 kr. Minkar: Hvolpar........................................... 0 kr. a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð tilneytenda............. 23,70 kr. pr. kg. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 5001. neyslu á mann....... 23.70kr. pr. kg. Mjólk til búf járfóðurs..................... 10.80 kr. pr. kg. Hænuegg (önnur egg hlutfallslega)........... 230.00 kr. pr. kg. Sauðfjárslátur.............................. 271.00 kr. pr. stk. Kartöflur tilmanneldis...................... 3.000.00kr. pr. lOOkg. Rófuf til manneldis..........................2.900.00 kr. pr. 100 kg. Kartöflur og rófur til skepnufóðurs......... 635.00 kr. pr. 100 kg. b. Búfé til frálags (slátur með talið): Dilkar................................................. 3.600 kr. Veturgamalt............................................ 4.800 kr. Geldarær .............................................. 4.600 kr. Mylkar ær og fullorðnir hrútar ........................ 2.400 kr. Sauðir................................................. 5.800 kr. Naut I. og II. flokkur................................. 30.500 kr. Kýr I. og II. flokkur.................................. 20.700 kr. Kýr III. og IV. flokkur................................14.100 kr. Ungkálfar.............................................. 1.500 kr. Folöld....... ......................................... 12.000 kr. Tryppi 1-4 vetra....................................... 17.000 kr. ■ Hross 4-12 vetra...................................... 19.800 kr. Hross eldri en 12 vetra ............................... 12.000 kr. Svin 4-6 mánaða......................................... 14.000 kr. c. Veiði og hlunnindi: Lax................................................. 350kr.pr.kg. Sjóbirtingur ....................................... 180kr.pr.kg. Vatnasilungur.................................... 160kr.pr. kg. Æðardúnn.......................................... 9.000 kr. pr. kg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.