Þjóðviljinn - 18.01.1975, Síða 13
Laugardagur 18. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
SKATTMAT framtalsárið 1975
starfsstéttar reynist sannanlega
verulega styttri en almennt gerist
og einkennisfatnaðurinn er ein-
göngu notaður við starfið, má
vikja frá framangreindu hlunn-
indamati til lækkunar, eftir nán-
ari ákvörðun rikisskattstjóra
hverju sinni, enda hafi komið
fram rökstudd beiðni þar að lút-
andi frá hlutaðeigandi aðila.
Með hliðsjón af næstu máls-
grein hér á undan ákveðst hlunn-
indamatvegna einkennisfatnaðar
flugáhafna:
Einkennisföt karlaA 4.500 kr.
Einkennisföt kvenna 3.100 kr.
Einkennisfrakki karla 3.500 kr.
Einkenniskápa kvenna 2.300 kr.
Fatnaður sem ekki telst ein-
kennisfatnaður skal talinn til
tekna á kostnaðarverði.
Sé greidd ákveðin f járhæð i stað
fatnaðar, ber að telja hana til
tekna.
4. Afnot bifreiða:
Fyrir afnot launþega af bifreið-
um, látin honum i té endurgjalds-
laust af vinnuveitanda:
tryggingasjóður greiddi fram-
lag til fæðiskostnaðar fram-
teljanda .....64 kr. á dag.
b. Fyrir hvern róðrardag á þil-
farsbátum undir 12 rúmlestum
og opnum bátum, svo og öðr-
um bátum á hrefnu- og hrogn-
kelsaveiðum, hafi Aflatrygg-
ingasjóður ekki greitt framlag
til fæðiskostnaðar framtelj-
anda.............250 kr. á dag.
B. Nómsfrádráttur:
Frádrátt frá tekjum náms-
manna skal leyfa skv. eftirfar-
andi flokkun, fyrir heilt skólaár,
enda fylgi framtölum náms-
manna vottorð skóla um náms-
tima, sbr. þó nánari skýringar og
sérákvæði i 10. tölulið:
1. 81.000 kr:
Bændaskólinn á Hvanneyri,
framhaldsdeild
Fiskvinnsluskólinn
Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og
framhaldsdeildir
Háskóli Islands
Fyrir fyrstu 10.000 km afnot .
Fyrirnæstu 10.000 km afnot
Yfir 20.000 km afnot..
13 kr. pr. km.
15 kr. pr. km.
11 kr. pr. km.
3
j
Láti vinnuveitandi launþega í té
afnot bifreiðar gegn endurgjaldi,
sem lægra er en framangreint
mat, skal mismunur teljast laun-
þega til tekna.
C. íbúðarhúsnæði
sem eigandi notar
sjálfur eða lætur
öðrum í té án
eðlilegs endurgjalds
Af ibúðarhúsnæði sem eigandi
notar sjálfur eða lætur öðrum i té
án eðlilegs endurgjalds skal
húsaleiga metin til tekna 4% af
gildandi fasteignamati húss
(þ.m.t. bilskúr) og lóöar, eins þó
að um leigulóð sé að ræða. A bú-
jörð skal þó aðeins miða við fast-
eignamat ibúðarhúsnæðisins.
1 ófullgerðum og ómetnum i-
búðum sem teknar hafa verið i
notkun, skal eigin leiga reiknuð
1% á ári af kostnaðarverði i árs-
lok eða hlutfallslega lægri eftir
þvi, hvenær húsiö var tekið i notk-
un og að hve miklu leyti.
III. Gjaldamat
A. Fæði:
Fæði fullorðins.250 kr. á dag.
Fæði barns, yngra en 16
ára.............200 kr. á dag.
Fæði sjómanna á islenskum fiski-
skipum sem sjálfir greiða fæðis-
kostnað:
a. Fyrir hvern dag sem Afla-
Húsmæðrakennaraskóli Islands.
íþróttakennaraskóli tslands
Kennaraháskóli tslands
Kennaraskólinn
Menntaskólar
Myndlista- og Handiðaskóli ís-
lands, dagdeildir
Teiknaraskóli á vegum Iðnskól-
ans i Reykjavik, dagdeild
Tónlistarskólinn i Reykjavik,
pianó- og söngkennaradeild
Tækniskóli tslands (Meinatækni
deild þó aðeins fyrir fyrsta náms-
ár)
Vélskóli tslands, 1. og 2. bekkur
Verknámsskóli iðnaðarins
Verslunarskóli tslands, 5. og 6.
bekkur
2. 67.000 kr:
Fóstruskóli Sumargjafar
Gagnfræðaskólar, 3. bekkur
Héraðsskólar, 3. bekkur
Húsnæðraskóíar
Loftskeytaskólinn
Lýðháskólinn i Skálholti
Miöskólar, 3. bekkur
Samvinnuskólinn
Stýrimannaskólinn, 2. og 3. bekk-
ur, farmannadeild
Stýrimannaskólinn, 2. bekkur,
fiskimannadeild
Vélskóli tslands, 3. bekkur
Verslunarskóli tslands, 1,—4.
bekkur
3. 50.000 kr:
Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur
Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur
Miðskólar, 1. og 2. bekkur
Stýrimannaskólinn, 1. bekkur
farmanna- og fiskimannadeilda
Unglingaskólar
Thieu verður að víkja
Belgrad 17/1 reuter —
Talsmaður stjórnar Norð-
ur-Víetnam sagði í viðtali
við júgóslavnesku frétta-
stofuna Tanjug i gær að
enginn grundvöllur væri
fyrir friði í Víetnam á
grundvelli Parisarsam-
komulagsins fyrr en Thieu
forseti væri farinn frá
völdum i Saigon.
Loðnan verðlaus Ekki tókst I gær að ná sam- komulagi um vcrð á loðnu, né hcidur um fiskverðiö. Yfir- nefnd sat á fundi I gær, en ár- angur varð ckki sem erfiðið. Verður þvi loðnan að þola það enn um hrið að vcra verðlaus.
Hann bætti við — Við vöðum
ekki i þeirri villu að halda að ný
stjórn i Saigon yrði eitthvað sjálf-
stæðari gagnvart Bandaríkjun-
um, en viö erum þeirrar skoöunar
að við gætum a.m.k. sest viö
.samningaborðið með henni.
Bandarikjunum verður að
skiljast að Parisarsamkomulagið
kemst aldrei i framkvæmd með-
an Thieu er við völd vegna þess að
hann er á móti öllum samningum
við þjóðfrelsisöflin, sagöi hann.
Talsmaður Hanoi-stjórnarinn-
ar sagði einnig að þjóðfrelsisher-
inn væri mun hæfari til baráttu en
Saigonherinn. — Enginn er i vafa
um aö hann gæti sigrað Thieu en
hann hefur takmarkað aðgerðir
sinar við að neyða andstæðinginn
til að virða friðarsamkomulagið,
sagði hann. — En ef Thieu heldur
áfram að leggja undir sig frelsuð
svæði og gerir árásir sem brjóta i
bága við þau landamæri sem á-
kveðin eru milli deiluaðila gæti
það leitt til allsherjarstriðs, bætti
hann við.
4. Samfelldir skólar:
a. 50.000 kr. fyrir heilt ár:
Bændaskólar
Garðyrkjuskólinn á Reykjum
b. 36.000 kr. fyrir heilt ár:
Hjúkrunarskóli tslands
Hjúkrunarskóli i tengslum við
Borgarspitalann i Reykjavik
Leiklistarskóli samtaka á-
hugamanna um leiklist
Ljósmæðraskóli tslands
Námsflokkar Reykjavikur, til
gagnfræðaprófs
C. 30.000 kr. fyrir heilt ár:
Meistaraskóli .Iðnskólans i
Reykjavik
d. 25.000 kr. fyrir heilt ár:
Námsflokkar Reykjavikur, til
miðskólaprófs og verslunar- og
skrifstofustarfa
Póst- og simaskólinn, sim-
virkjadeild á fyrsta ári
Röntgentæknaskóli
Sjúkraliðaskóli
broskaþjálfaskóli
5. 4 mánaða skólar og
styttri:
Hámarksfrádráttur 30.000
kr. fyrir 4 mánuði.
Aðöðru leyti eftir mánaða-
f jölda.
Til þessara skóla teljast:
Hótel- og veitingaskóli tslands,
sbr. 1 og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971
Iðnskólar
Stýrimannaskólinn, undirbún-
ingsdeild
Stýrimannaskólinn, varðskipa-
deild
Teiknaraskóli á vegum Iðnskól-
ans i Reykjavik, siðdegisdeild
Vogaskóli, miðskólanámskeið
6. Námskeiðog annað nám
utan hins almenns skóla-
kerf is:
a. Maður sem stundar nám utan
hins almenna skólakerfis og
lýkur prófum við skóla þá er
greinir i liðum 1 og 2, á rétt á
námsfrádrætti skv. þeim lið-
um i hlutfalli við námsárangur
á skattárinu. Þó skai sá frá-
dráttur aldrei hærri en sem
heilsársfrádrætti nemur, enda
þótt námsárangur (i stigum)
sé hærri en sá námsárangur
sem talinn er vera tilsvarandi
við heilsársnám. Auk þessa fái
nemandi frádrátt sem nemur
greiddum námskeiðsgjöldum.
b. Dagnámskeið sem stendur yfir
eigi skemur en 16 vikur, enda
sé ekki unnið með náminu, frá-
dráttur 1.800 kr. fyrir hverja
viku sem námskeiðið stendur
yfir.
c. Kvöldnámskeið, dagnámskeið
og innlendir bréfaskólar, þeg-
ar unniö er með náminu, frá-
dráttur nemi greiddum nám-
skeiðsgjöldum.
d. Sumarnámskeið erlendis leyf-
ist ekki til frádráttar nema um
framhaldsmenntun séaö ræða,
en frádráttur vegna hennar
skal fara eftir mati hverju
sinni.
7. Háskólanám erlendis:
Vestur-Evrópa 180.000 kr.
Austur-Evrópa. Athugist sérstak-
lega hverju sinni vegna náms-
launafyrirkomulags.
Norður-Amerika 245.000 kr.
8. Annað nám erlendis:
Frádráttur eftir mati hverju sinni
með hliðsjón af skólum hérlendis.
Atvinnuflugnám:
Frádráttur eftir mati hverju
sinni.
10. Nánari skýringar og
sérákvæði:
a. Námsfrádrátt skv. töluliðum 1
— 5 og 7 skal miða við þann
skóla (og bekk) sem nám er
hafið i að hausti og skiptir þvi
eigi máli, hvort um er að ræða
upphaf eða framhald náms viö
hlutaðeigandi skóla.
Þegar um er að ræða nám
sem stundað er samfellt i 2
vetur eða lengur við þá skóla,
sem taldir eru undir töluliðum
1,2,3, 4 og 7, er auk þess heim-
ilt að draga frá allt að helmingi
frádráttar fyrir viðkomandi
skóla það ár sem námi lauk,
enda hafi námstimi á þvi ári
verið lengri en 3 mánuðir. Ef
námstimi var skemmri má
draga frá 1/8 af heilsársfrá-
drætti fyrir hvern mánuð eða
brot úr mánuði, sem nám stóð
yfir á þvi ári sem námi lauk.
Ef um er að ræða námskeið
sem standa yfir 6 mánuði eöa
lengur, er heimilt að skipta
frádrætti þeirra vegna til
helminga á þau ár sem nám
stóð yfir, enda sé námstimi
siðara árið a.m.k. 3 mánuðir.
b. Skólagjaid: Við námsfrádrátt
skv. töluliðum 1—5 bætist
skólagjald eftir þvi sem við á.
c. Alag á námsfrádrátt: Búi
námsmaður utan heimilis-
sveitar sinnar meðan á námi
stendur, má hækka námsfrá-
drátt skv. töluliðum 1—5 og6 a.
og b. (þó ekki skólagjald eða
námskeiðsgjald) um:
1.
20% hjá þeim nemendum sem
veittur er dvalarstyrkur skv.
lögum nr. 69/1972 um ráðstaf-
anir til jöfnunar á námskostn-
aði eða hliðstæðar greiöslur á
vegum sveitarfélaga. Dvalar-
og ferðastyrkir, veittir skv.
þessum ákvæðum, teljast ekki
til tekna né til skerðingar á
námsfrádrætti.
2.
50% hjá þeim nemendum sem
ekki nutu styrkja þeirra sem
um ræðir I 1. tl. þessa stafliö-
ar.
d. Skerðing námsfrádráttar:
Hafi nemandi fengið náms-
styrk úr ríkissjóði eða öðrum
innlendum ellegar erlendum
opinberum sjóðum, skal náms-
frádráttur, þ.m.t. skólagjald,
lækkaður sem styrknum nem-
ur. Dvalar- og ferðastyrkir
skv. 1 tl. stafliðar c. teljast
ekki námsstyrkir i þessu sam-
bandi.
Rvk., 8. janúar 1975
Sigurbjörn Þorbjörnsson,
rikisskattstjóri
Bjarni Fanndal Finnbogason
fyrrverandi héraðsráðunautur
Hátúni 8
lést 11. janúar. Jarðarförin hefur farið fram. Alúðar-
þakkir fyrir hlýhug og hjálp — sérstakar þakkir til lækna
og starfsfólks á Reykjalundi.
Sigurlaug Indriðadóttir
Bergljót Bjarnadóttir, Jónas Samúelsson
Bryndís Bjarnadóttir, Agúst Jónsson
Bjarni Bjarnason og dóttursynir
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSSPÍTALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIR: Tveir að-
stoðarlæknar óskast til starfa á
Barnaspitala Hringsins frá 1. mars
nk. i sex mánaða stöður. Umsókn-
arfrestur er til 15. febrúar nk. Nán-
ari upplýsingar veitir yfirlæknir
Barnaspitalans.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á endurhæfingadeild
Landspitalans nú þegar eða eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir
yfirlæknir deildarinnar.
KLEPPSSPÍ TALINN:
HJOKRUNARKONUR Óskast til
starfa á hinum ýmsu deildum
spitalans i fast starf og til afleys-
inga. Vinna hluta úr fullu starfi
kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðukona,
simi 38160.
LÆKNARITARI óskast til starfa
við spitalann, hið fyrsta.
Umsóknarfrestur er til 26. þ.m.
Umsóknum, er greini aldur,
menntun og fyrri störf, ber að
senda skrifstofu rikisspitalanna.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi
á sama stað.
Reykjavik, 17. janúar 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765