Þjóðviljinn - 18.01.1975, Side 17

Þjóðviljinn - 18.01.1975, Side 17
Laugardagur 18. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 bætt Húsnæðiskjörin verði o Vísitölulaus viðbótarlán til leiguíbúða o Vextir á þeim lœkki úr 5 i 2% o Lánstíminn lengist úr 33 árum í 42 o Lánað sé árlega til 1.000 leiguíbúða o 10% láns f jármagnsins fari til eldri ibúða Lúövik Jósepsson Kjartan ólafsson Húsnæðismálastjórn er heimiltað verja ailt að 10% af því f jármagni/ sem hún hefur til útlána á ári hverju/ til lánveitinga til kaupenda eldri íbúða og til meiri háttar endurbóta á eldri íbúðum, sem hag- kvæmt þykir að endur- byggja, að mati tækni- deildar húsnæðismála- stjórnar eða matsmanna, sem hún skipar. öryrkjar skulu sitja fyr- ir við úthlutun viðgerðar- lána. Ráðherra setur með reglugerð nánari ákvæði um úthlutun, lánstíma og tryggingar slíkra lána að fengnum tillögum hús- næðismálastjórnar. Þetta er fyrri liðurinn i frum-' varpu er þeir Kjartan Ólafsson og Lúðvlk Jósepsson flytja um breyting á lögum um húsnæðis- Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta endurskoða rækilega nú- gildandi lög um skipan op- inberra framkvæmda. Sérstakt samráð skal haft við Samband íslenskra sveitarfélaga um endur- skoðun þessa. Ríkisstjórn- in skal síðan á næsta Al- þingi leggja fram laga- frumvarp um þetta efni í samræmi við þær niður- stöður, sem endurskoðunin leiðir í Ijós. Þetta er tillaga til þingsálykt- unar sem þeir Helgi F. Seljan og Stefán Jónsson flytja um endur- skoðun laga númer 63 frá 12. mai 1970 um skipan opinberra fram- kvæmda. 1 greinargerð segir: Lög um skipan opinberra fram- kvæmda hafa mjög veriö til um- ræðu á siðustu mánuðum og fram hefur komið sterk og i mörgu réttmæt gagnrýni á lög þessi og framkvæmd þeirra. Eftir fjögurra ára framkvæmd þessara laga hlýtur aö vera fylli- lega tímabært að endurskoða lög- in i ljósi þeirrar reynslu, sem fengist hefur, og þá um leið með tilliti til þess, hve gagnrýni hefur verið hörð frá ýmsum aðilum á ýmsa þætti i framkvæmd löggjaf- arinnar. Ekki skal hér neitt full- yrt um það, að hve miklu leyti málastofnunina. Breytir hann ef fram nær að ganga 4. málsgrein A-liðar 8. greinar laganna. Siðari liðurinn i frumvarpi þeirra Kjartans og Lúðviks breytir hins vegar B-lið 8. greinar laganna i þetta horf: Lánsfjárhæðin má nema allt að kr. 1.700.000.00 á ibúð, þó ekki meira en 3/4 hlutum verðmætis I- búðár samkvæmt mati trúnaðar- manna veödeildar Landsbanka íslands. Húsnæðismálastjórn get- ur, að fengnu samþykki ráö- herra, breytt lánsfjárhæðinni ár- lega til samræmis viö breytingar á byggingarvisitölu. Heimilt er að veita lán til bygg- ingar leiguibúða á vegum sveitarfélaga er nemi allt að 80% af byggingarkostnaði, enda hafi viðkomandi sveitarfélag ekki byggt ibúðir samkv. 1. gr. laga nr. 97 frá 22. desember 1965 og i- búar þess ekki átt kost á ibúðum sem þar um ræðir. Leiguibúðir sveitarfélaga skulu fjármagnaðar á eftirfarandi hátt: 1. Viðkomandi sveitarfélag skal Helgi F. Seljan. gagnrýnin á við rök að styðjast. Við eðlilega endurskoöun ættu að koma i ljós þeir vankantar, sem á lögunum kunna að vera, og þá ag- núa bæri þá að sniða af. Þessi löggjöf var rökstudd með þvi fyrst og fremst, að með henni yrði betur tryggöur allur undir- búningur framkvæmda og fjár- magnsáætlanir allar gerðar raunhæfari og þannig tryggt, aö verk stöövuðust ekki af ýmsum á- stæðum «ða i þau væri ráðist án þessað tryggilega væri frá öllum verkþáttum gengiö. Þau hafa sennilega haft nokk- urt gildi i því skyni að tryggja farsælan og öruggan framgang ýmissa verka, en þau mega ekki leggja fram 20% af byggingar- kostnaði. 2. Húsnæðismálastjórn skal veita hámarkslán úr Byggingarsjóði rikisins, eins og þau eru á hverjum tima til nýrra ibúða, með almennum lánskjörum þess sjóös. 3. Húsnæðismálastjórn veitir viðbótarlán úr byggingarsjóði þar til lán sjóðsins, að meö- töldu láni samkv. 2. tölulið þessarar greinar, nemur sam- tals 80% af byggingarkostnaði hverrar ibúðar. Viöbótarlán þessi skulu vera til 42 ára með 2% vöxtum og greiö- ast með jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborgana (annunitets- lán). Auk þess skulu lántakendur greiða árlega 1/8% af lánsfjár- hæðinni til greiðslu kostnaðar við starfrækslu byggingarsjóös. Lán þessi skulu tryggð með 2. veðrétti i hlutaðeigandi ibúð næst á eftir láni byggingarsjóðs samkv. 2. liö. Lán þessi má ekki visitölu- tryggja. Verði ibúðir þær, sem um ræðir i 3. tölulið þessarar greinar, seld- ar, gilda um sölu þeirra og Stefán Jónsson heldur verka á neinn hátt sem hemill á uppbyggingu sjálfsagöra framkvæmda, eins og gagnrýnin hefur beinst að. Endurskoðunin i samráði við Samband islenskra sveitarfélaga ætti hér úr að skera, hvort eðli- legum tilgangi hefur verið náð eða ekki, eða þá að hve miklu leyti framkvæmdin kann að hafa reynst i upphaflegum anda lag- anna. 1 kjölfar endurskoöunarinnar hlyti að sjálfsögðu að fylgja endurbætt lagasetning, ef i ljós kæmi, að hennar væri þörf, svo sem við flm. teljum raunar auð- sætt að sé i ýmsu tilliti. endursölu sömu reglur og nú gilda um verkamannabústaði i þeim efnum og má ekki aflétta þeim kvöðum nema viðbótarlánið sé að fullu greitt. A árunum 1974 til 1978 skal hús- næðismálastjórn veita lán tii 1000 leieuibúða á vegum sveitarfélaga ef fullgildar umsóknir berast. Ráðherra getur meö reglugerð sett nánari ákvæði um ibúðir þessar og lánveitingar til þeirra. 300 milliónir í stað 80 A árinu 1974 var varið 80 mil- jónum króna til lána vegna kaupa á eldri ibúðum og nemur það aö- eins 3—4% af heildarlánveiting- um húsnæðismálastjórnar. Þessi tala, 80 miljónir, er bundin i nú- gildandi lögum og mun hafa stað- ið óbreytt i þrjú ár. Ætla má að ef frumvarp þetta verður að lögum hækki þessi tala á árinu 1975 úr 80 miljónum i um 300 miljónir. Það er nýmæli i þessu frum- varpi, að heimilt verði að veita lán frá húsnæðismálastjórn til meiri háttar endurbóta á eldri i- búðum. Rökin fyrir þvi aö lána meira en verið hefur til kaupa á eldri i- búðum og til meiri háttar endur- bóta eru að dómi flutningsmanna þau, að slikt húsnæöi ætti i flest- um tilvikum að geta verið ódýr- ara en nýbyggingar og þvi við- ráðanlegra fyrir ungt fólk, sem er að byrja búskap, og aðra þá, sem takmörkuð fjárráð hafa. Bæði i Reykjavik og þó enn frekar úti um land, er mikið um eldra ibúðarhúsnæði, sem með góðu viðhaldi er enn hægt að nýta um langa framtið, og hlýtur slikt reyndar að teljast þjóðhagslega hagkvæmara heldur en miöa allt við nýbyggingar, en láta eldra húsnæði ganga úr sér án endur- bóta. Lánsfjárhæð hækki um 640 þúsund 1 fyrstu málsgrein siðari liðar frumvarpsins er kveðið á um lánsfjárupphæð og er þar gert ráð fyrir að hún verði á árinu 1975 1.700 þúsund krónur. Þessi upp- hæð er nú 1.060.000 kr. og mun láta nærri að sú hækkun sem hér er gert ráða fyrir samsvari hækk- un byggingarvisitölu, en á siðustu þrem árum hafa lánin hækkað i fullu samræmi við byggingarvisi- tölu. Viðbótarlán til leiguíbúða 1 núgildandi lögum er gert ráð fyrir aö lánskjör til byggingar leiguibúða á vegum sveitarfélaga skuli vera hin sömu og á almenn- um ibúðalánum. Þegar lán þessi til sveitarfélag- anna nema 80% af kostnaöarverði hverrar ibúðar, en ætla má, að þaö samsvari 3—4 milj. kr., og eru auk þess að nokkru visitölu- bundin, þá blasir við, aö hús- næðiskostnaður þeirra, sem ætlað er að búa i þessum ibúðum og standa undir kostnaði af þeim, verður hærri en svo, að henti til að leysa vanda þeirra, sem lægst- ar hafa tekjur. Þvi er lagt til i þessari grein frumvarpsins, aö til þessara i- búöa verði lánað venjulegt hús- næðismálalán, eins og þau eru á hverjum tima, en viðbótarlán til þess að lánsfjárhæðin i heild nemi 80% af byggingarkostnaði. Viðbótarlánið verði veitt með sömu kjörum og gilda um lán til verkamannabústaða. Greiöslubyröi vegna leiguíbúöa lækki Breytingin á lánakjörunum, sem hér er gert ráð fyrir, felst i eftirfarandi atriðum: 1. Lánstiminn er nú 33 ár, en lengist samkvæmt ákvæðum þessa frumvarps i 42 ár, hvað viðbótarlánin varðar, eins og nú er um lán til verkamanna- bústaða. 2. Vextir á viðbótarlánunum, sem nú eru 5% (á almennun lánum), lækka I 2%. 3. Visitölubinding sú, sem ákveð- in var á sl. sumri og nemur 3/10 af lánsupphæðinni, nái ekki til þessara ibúða. Til að skýra nánar, hvaða gildi þetta hefur, skal á það bent, að horf- ur eru á, að á þvi ári, sem nú er að ljúka, muni venjulegt hús- næðismálalán hækka um allt að 200 þús. kr. vegna þessarar visitölubindingar og greiðslu- byrði af láninu sem þvi nemur. Augljóst er, að þar sem gert er ráð fyrir, að lánsupphæð nemi svo verulegum hluta af byggingar- kostnaði eins og um er aö ræða varöandi leiguibúðirnar, þá verð- ur slik greiöslubyröi óviöunandi fyrir fólk með lægri tekjur. Hvað svo sem menn segja um slika visitölubindingu á hluta al- mennra lána, þá á hún hér ekki við. Skylda komi i stað heimildar Auk þessa, sem hér hefur veriö rakið, er kveðið á um að hús- næðismálastjórn sé skyltað veita lán til þeirra 1000 leiguibúöa, sem um ræðir, en i núgildandi lögum er aðeins um heimild að ræða, en eigi skyldu. Rækjustríð Framhald af bls. 3. hefðu ekki höggvið af þeim isinn. Sá, sem tók að sér að sjá til þess að halda bátunum á floti, segist hafa farið niður á bryggju til að athuga ljósavélina. Þá var ekkert að henni annað en þaö, að hún var oliulaus, og gekk ekki fyrir lofti frekar en aðrar vélar. Þeir settu siðan oliu á tankinn og vélina i gang og virtist hún i ágætu lagi.” Kristinn sagði að bátarnir væru ólæstir og hver sem er gæti farið um borð i þá, og það væri ómögu- legt að segja hver, ef einhver væri, hefði kveikt i dinunni, eða þá hvernig hefði kviknað i henni. Það mun hafa verið einn af skipstjórum rækjubátanna frá Skagaströnd sem sá um að halda Blönduóssbátunum á floti, en tryggingarnar hringdu i hann og báðu hann þessa þvi áhöfnin var farin til Blönduóss og bátarnir annars i reiðuleysi. t veðurhamnum misstu skag- strendingar niður einn af slnum bátum, Sæbjörn HU 3. Þetta er fimmtán tonna bátur. Honum hafði ekki verið náð upp um hádegisbilið I gær. Að lokum sagði Kristinn: ,,Mér var sagt það niðri á bryggju áðan, að búið væri aö neita bátunum bæði um vatn og oliu. Mér finnst nú hæpið að neita þeim um vatn. Sjálfur mundi ég vilja gefa þeim oliusopa til að losna við þá héðan burt. Ég mun beita mér fyrir þvi, aö haldinn veröi sameiginlegur fundur i hreppsnefnd og hafnar- nefnd til þess að sjá hvernig best verður að taka á þessu máli. Ég vil láta þá menn standa fyrir máli sinu sem bera það út aö hér séu brennuvargar og skemmdar- verkamenn. 1 fyrsta lagi vil ég láta mennina biðjast afsökunar opinberlega, en vilji þeir ekki gera það, þá vil ég draga þessa menn fyrir lög og dóm. Ég vil fá þaö samþykkt i hafnarnefnd og hreppsnefnd, að þessum bátum verði algjörlega visaö héðan frá nema i neyðartilfellum.” — úþ Endurskoðuð verði lög um Skipan opinberra framkvæmda

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.