Þjóðviljinn - 26.10.1975, Síða 21

Þjóðviljinn - 26.10.1975, Síða 21
Sunnudagur 26. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Sköpun stjarnanna — Jæja, settu nú hornsteininn! — En hvar? Hann veröur aö fd allt á svörtum! Afstaða til hjónaskilnaðar er misjöfn eftir löndum. Sumstaðar er litiö á skilnað sem óleyfilegt athæfi, en annars staðar sem lög- mætan. lögin haldi verndarhendi sinni yf- ir hjónaskilnuðum. Það er leitast viö að kom'a i veg fyrir hjóna- skilnaöi á allan hátt. Félagsfræðingar reyna að finna Kostir og gallar hjónaskilnaða Fyrir byltingu voru hjónaskiln- aðir bannaðir i Rússlandi.. En fljótlega eftir byltinguna árið 1917 var samþykkt stjórnarákvæði „Um hjónaskilnaði”, þar sem gert var ráð fyrir frjálsum hjóna- skilnuðum. Gangur skilnaðarmála i Sovét- rikjunum hefur gengið i gegnum ýmsar breytingar. Samkvæmt niigildandi lögum fer skilnaður fram hjá Skráningardeild Hag- stofunnar, ef hjónin eiga ekki börn undir lögaldri og eru bæði samþykk skilnaði. Annars fer skilnaður fyrir dóm. Nú er „skilnaðarstaðallinn” I Sovétrikjunum 2.6 á 1000 ibúa. Upplýsingar um hjónaskilnaði i hinum ýmsu héruðum eru for- vitnilegar. 1 lýðveldunum i Mið- Aslu og Kákasus, þar sem ætt- feðraskipulagið er enn talsvert sterkt, er staðallinn 1.1. 1 Úkraínu er hann talsvert hærri, eða 2.9, i Eystrasaltslöndunum 4.5Hanner sérstaklega hár I Moskvu, 5.1 og I Lenlngrad, þar sem hann er 5.6. Lif I stórborg hefur i för með sér samskipti við margt fólk, gagn- kvæmar kröfur hjóna verða meiri, en það þýðir samt ekki, að „fjölskyldan” sé að leysast upp. Tölfræðin sýnir, að kvæntum karlmönnum fjölgar eftir þvi sem aldurinn verður hærri. Sam- kvæmt manntali áriö 1970 voru 77% karlmanna á aldrinum 25—29 ára kvæntir, 89% á aldrinum 30—34 ára og 93% á aldrinum 35—39 ára. Sovésk lög leggja engar hindr- anir á leið þeirra, sem ekki hafa gætt fyrirhyggju i makavali og vilja leiðrétta villu sina. En það merkir samt sem áður ekki, að ástæðurnar fyrir hjónaskilnuðum ogstuðla þannigað fækkun þeirra i einhverjum mæli. Mér er kunn- ugt um forvitnilega rannsókn, sem nefndist „Félagsfræði af- brýðinnar”, þar sem höfundurinn sýnir fram á, að afbrýðisemi ann- ars aðilans i hjónabandinu sé oft ástæöan fyrir skilnaði. Oft rofnar hjónaband vegna þess, að unga fólkið þekkti hvort annað litið, þegar gengið var i hjónaband, þ.e.a.s. hafði orðið ástfangið við fyrstu sýn. Félagsfræðingar og mannfjölgunarfræðingar vinna sameiginlega að lausn, sem stuðl- ar að traustari hjónaböndum og fækkar skilnuðum. Það er sama, hver niðurstaða félagsfræðinganna verður i sam- bandi við skilgreiningar á ástæð- unum fyrir skilnaði, þeir verða sammála um eitt. Giftingar til fjár eru liðin tið i Sovétrikjunum. Hér eru það gagnkvæmar ástar- tilfinningar, vinátta og hrifning, sem hafa úrslitavaldið. En þessar tilfinningar ganga oft i gegnum ýmis stig i hjónabandinu. Hjá sumum þróast þær i enn nánari tengsl, en hjá öðrum kemur upp misskilningur og skilningsleysi. Frá einni hlið er klofningur fjöl- skyldu skilyrðislaust neikvæður. En frá öðrum sjónarhóli séð skapar hann skilyrði til stofnunar nýrrar og heilbrigðari fjölskyldu. A undanförnum árum hefur giftingaraldurinn lækkaö. T.d. var yfir helmingur þeirra 2.3 mil- jóna.sem gengui hjónaband á ár- inu 1972 á aldrinum 20—24 ára. Hópur þessi hefur stækkað m.a. vegna þess að nú ljúka flestir her- þjónustu um tvitugsaldur og að henni lokinni kvænast ungu mennimir. Sovétrikin eru land margra þjóða. Yfir hundrað þjóðir og þjóðabrot búa á landssvæði Sovétrikjanna. Blandaðar gift- ingar eru venjulegur daglegur viðburður. Arið 1959 voru 102 blandaðar giftingar á hverjar 1000 fjölskyld- ur. Þær verða æ fleiri i borgum, þar sem 15.1% allra fjölskyldna voru blandaðar fyrir 15 árum. A timabilinu 1946—1966 voru 40% allra brúðguma og brúða i DUshanbem, höfuðborg Tad- sjikistan af öðru þjóðerni en hinn makinn. Arið 1959 voru 14% gift- inga i Kazakhstan blandaðar, en árið 1969 30% B.úrlanis (Apn) Fornleifa- fræöin lifi! Fyrir hundrað og tiu árum ók neðanjarðarlest i tilraunaskyni frá stað einum i suðurhluta Lundúna — og hefur ekki siðan komið fram á réttum ákvörð- unarstað. Félagsskapur einn i London, The London Underground Rail Society, hópur ágætra manna með járnbrautardellu, hefur þá trú, að lest þessi hafi verið yfir- gefin i löngu gleymdum og týndum jarðgöngum nálægt Crystal Palace. Hópur áhugamanna hefur byrjað á þvi að grafa göng i von um að finna göngin og þar með lestina. Nánari athugun leiðir ýmislegt í ljós Fljótt á litið virðist allt tvöfalt gler vera eirts. í dag er aðeins um að rœða fyrsta flokks flotgler á markaðnum. Gler, sem siðan er sett saman á mismunandi hátt með álrömmum, tilheyrandiþéttiefnum og rakavarnar- efnum. Af hverju er Cudoglerþá dýrara? ■ Cudogler h/f. byggir framleiðslu sina á dýrum efnum og vandaöri samsetningu. Cudogler h/f. notar aöeins Terostat þéttiefni, og um það bil helmingi meira af þéttiefni en aðrir. Efnismiklir álrammar meö sérstakri skörun tryggja að ryk úr rakavarnarefnum komist ekki milli glerja. en rammarnir eru fylltir tvenns konar rakavarnarefnum. sem hindra móöumyndun. Terostat hefur ótrúlegan sveigjanleika. og meiri viðloöun en önnur sambærileg þéttiefni. ■ Sumir framleiöendur nota stærri og þynnri álramma. sem gefa mun minna rúm fyrir þéttiefni. Aðeins tvær hliöar álrammans eru fylltar rakavarnarefni. Þeir þurfa aö verja yfirborð efnisins. til áð forðast neikvæö efnaáhrif á samsetningu glersins. Venjuleg gerð álramma býöur alltaf heim hættu á ryki úr rakavarnarefnum milli glerja. þar sem rúöur eru alltaf á stööugri hreyfingu. Þeir. sem meta öryggi og vandaða vinnu, vilja fremur borga heldur meira fyrir viðurkennd gæði. Þeir vita. að endurísetning tvöfalds glers e‘r k'ostnaöarsöm, þó aó gleriö sé í ábyrgö framleiðanda, þegar galli kemur fram. Verðgildi byggingar hækkar vió ísetningu tvöfalds glers frá framleiðanda, sem notar aðeins Terostat þéttiefni. sparar hvergi til við samsetningu glersins, og gefur 10 ára ábyrgð á framlciðslunni. Þess vegna borgarðu heldur meira fyrir Cudogler — þú ert aðfjárfesta til frambúðar. "VIÐERUM REYNSLUNNIRÍKARI ” Skúbgötu 26 Simi 26866 /CUDO-H glerhfJI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.