Þjóðviljinn - 03.12.1975, Page 3
Miftvikudagur 3. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Uppbyggingu miðar
vel í Neskaupstað
Sildarbrœðslan tilbúin um
mánaðamótin janúar-febrúar.
— Verið er að ganga frá
stálþili og ankerum i höfninni
— Uppbyggingunni hérna
miðar þokkalega áfram, sagði
Logi Kristjánsson, bæjarstjóri i
Neskaupstað, þegar Þjóðviljinn
hafði tal af honum i gær. — Við
gerum okkur vonir um að hafa
Sildarbræðsluna tilbúna um
mánaðamótin janúar—febrúar.
Varðandi höfnina er gert ráð
fyrir að búið verði að festa niður
stálþilið og ganga frá ankerun-
um núna i lok vikunnar.
Það er búið að reka stálþilið
niður, siðustu dagana hafa bit-
arnir verið festir og það verður
klárað nú næstu daga. Síðan
verður farið i ankerin. Þessu
ætti að verða lokið i lok vikunn-
ar, að minnsta kosti ef við fáum
hlýindi og ekki snjóar meira hjá
okkur.
Dálitið hefur snjóað á Nes-
kaupstað undanfarið, en ekki
svo mikið að verulega hafi tafið
framkvæmdir. Logi sagði að
enda þótt bræðslan kæmist i
gagnið um mánaðamótin janú-
ar—febrúar, væri margt ógert
við hana ennþá. Það væri svo
komið undir veðri i vetur, hve-
nær öllum framkvæmdum við
bræðsluna og höfnina yrði lokið.
— En þeir byrja að moka upp
garðinum um næstu helgi, þeg-
ar þeir verða búnir með þilið,
sagði Logi, — og það tekur nú
desember. Þegar framkvæmd-
um við þetta tvennt, bræðsluna
og höfnina, er lokið, er það
mesta búið. Að visu á Eirikur
Asmundsson eftir að byggja upp
sitt fyrirtæki, Bifvélaþjónust-
una. Hann er enn i bráðabirgða-
húsnæði og hefur til þessa ekki
getað bætt úr þvi vegna vinnu-
aflsskorts.
Af öðrum framkvæmdum i
Neskaupstað er það helst að
frétta að sjúkrahúsið þar er um
það bil að verða fokhelt og
framkvæmdum við vatnstank-
inn miðar þokkalega áfram.
Auk þess eru allmargar ibúðir i
byggingu.
dþ.
Félag einstæðra foreldra samþykkti:
Hækka ber barna
lífeyri tafarlaust
ÓLAFSFJÖRÐUR:
STÖÐUGT
MINNKANDI
AFLI SMÁBÁTA
Gremja er með
seinaganginn
Atvinna hefur verið næg á
Ólafsfirði það sem af er árinu, en
siðari hluta nóvember hefur at-
vinnuleysi farið að gera vart við
sig, bæði hjá iðnaðarmönnum og
verkafólki almennt, og eru ekki
horfur á að úr þvi rætist fyrir ára-
mót, að þvi er Björn Þór Ólafs-
son, iþróttakennari á Ólafsfirði,
tjáði Þjóöviljanum I gær.
Skuttogararnir tveir, sem gerð-
ir eru út frá Ólafsfirði, Ólafur
bekkur og Sólberg, hafa lagt þar
upp, og auk þeirra 300 lesta tog-
skip, Sigurbjörg, en afli ekki ver-
ið góður upp á siðkastið, enda tið
rysjótt. Afli smærra báta á drag-
nót hefur verið mjög lélegur i allt
sumar og virðist fiskur fara
minnkandi ár frá ári á þeim mið-
um, sem bátar þessir sækja á.
Töluvert var byggt i sumar af
ibúðarhúsum á Ólafsfirði, en nú
hefur öll útivinna við þau lagst
niður. Heilsugæslustöð er i smið-
um i bænum og lokið við grunn og
kjallara. Fyrirhugað er að halda
áfram við þær framkvæmdir á
næsta ári. Gagnfræðaskólahús er
i smiðum og er unnið við verk-
námsálmu. Talsverður snjór er
nú á Ólafsfirði.
dþ.
„Aðalfundur FEF haldinn 17.
nóv. 1975 samþykkir að skora á
alþingi að veita eftirfarandi til-
Aðalfundur Félags einstæðra
foreldra samþykkti á fundisinum
17. nóvember eftirfarandi álykt-
un:
„Aðalfundur Félags einstæðra
foreldra, haldinn að Hótel Esju
17. nóvember samþykkir að beina
eftirfarandi til borgarstjórnar
Reykjavikur:
Mikil gremja rikir með seina-
gang i skóladagheimilismálum i
austurbænum, en ár er liðið siðan
fulltrúar FEF bentu borgarstjórn
á húsnæði, sem hentugt gat talist.
Siðan hefur annað þessara húsa
veriðiathugunoggertiþað tilboð
A öðru þingi Landssambands
iðnvcrkafólks, sem haldið var I
Reykjavík um siðustu helgi, var
samþykkt harðorð ályktun um
lögum brautargengi án tafar.
1. að meðlag/barnalifeyrir hækki
nú þegar i samræmi við visi-
af hálfu borgarinnar fyrir skóla-
dagheimili, án þess að neinn
verulegur atbeini hafi verið
hafður að ljúka þvi máli eða snúa
sér annað.
Fundurinn skorar á borgar-
stjórn að vinda að þvi bráðan bug
að leysa málið, svo að skóladag-
heimili i austurbæ geti tekið til
starfa eigi siðar en um áramót.
Fundurinn skorar á borgarstjórn
að hefja nú þegar raunhæfa at-
hugun á þvi að finna hús fyrir
skóladagheimili, sem gæti tekið
til starfa i Breiðholti i upphafi
næsta skólaárs.”
stefnu stjórnarinnar I málefnum
iðnaðarins:
Þó að mikilvægi iðnaöarins i at-
vinnulifi þjóðarinnar, sé almennt
viðurkennt i orði, skortir mjög á
aö svo sé i reynd.
Stuðningur rikisvaldsins við at-
vinnuvegina er fyrst og fremst
miðaður við þarfir sjávarútvegs
og landbúnaðar, en hagsmunir
iðnaöarins látnir sitja á hakan-
um, nema að þvi leyti sem hann
kann að njóta góðs af aðgerðum,
sem gerðar eru til stuðnings
hinum atvinnuvegunum.
Alvarlegar vanefndir hafa
verið á loforðum rikisvaldsins við
inngönguna i EFTA um stuðning
við iðnaðinn til aö mæta harðandi
samkeppni erlends iðnvarnings,
sem hóflaust flæðir inn i landið.
Þingiö telur þvl fráleitt aö styðja
frekar en gert hefir verið sam-
keppni erlends iðnvarnings frá
löndum Efnahagsbandalagsins,
með fyrirhuguðum tollalækkun-
um, nú um næstu áramót.
Tollamál iðnaöarins þarfnast
rækilegrar endurskoðunar til aö
tölu vöru og þjónustu i kr.
11.951,-
2. að leiðrétting veröi gerð á
mæðralaunum.
3. að til komi tekjutrygging fyrir
einstæð foreldri með 3 börn og
fleiri.
4. að fyrirkomulagi meðlags-
greiðslna verði breytt þannig
að meðlag verði greitt þegar
frá fæðingu barns, gegn vott-
orði frá Sakadómi innan sex
mánaða, að unnið sé að faðern-
ismáli.
5. að einstæðri móður verði
greiddir sjúkradagpeningar
sem fyrirvinnu.
6. að skattaafsláttur verði gefinn
einstæðu foreldri er stofnar
heimili fyrir barn sitt.
7. að barn á aldrinum 16—17 ára
fái greidda sjúkradagpeninga.
8. að inn i könnun á framfærslu-
kostnaði barna einstæðra for-
eldra verði kannaður sérstak-
lega kostnaður vegna barna
með sérþarfir.”
auðvelda uppbyggingu hans, og
vart getur það talist sæmandi að
iðnaðurinn njóti ekki sambæri-
legra kjara á reksturslánum og
landbúnaður og sjávarútvegur.
Þröngsýn verðlagsyfirvöld
hafa þrásinnis skapað iðnaðinum
erfiðleika, sem auðvelt hefði ver-
ið að komast hjá ef skynsamlega
hefði verið að málum staöið.
Þetta skilningsleysi valdhaf-
anna á þörfum og þýöingu iðnað-
arins hafa valdið honum marg-
háttuðum erfiðleikum og torveld-
að honum samkeppni viö
erlendan innflutning, sem auk
þess nýtur forréttinda hjá Sjón-
varpinu, sem engar hömlur setur
á auglýsingar erlendra fyrir-
tækja, sem dreifa þeim ókeypis til
umboðsmanna sinna hér, en slik-
ar hömlur hafa þó voldug iðnað-
arriki sett til verndar sinum
iðnaði.
Vanmat valdhafanna á þýðingu
iðnaðarins i þjóðarbúskapnum
hafa dregið úr eðlilegum vexti
hans, en á þessu verður að verða
Framhald á 14. siðu.
Fyrsta tap
TR í 75 ár
Skákfélag Reykjavikur hefur
aldrei i 75 ára sögu sinni tapað
skákkeppni gegn innlendu skák-
félagi, en einu sinni er allt fyrst.
I deildarkeppninni sl. sunnudag
geröist þaö að Mjölnir, hið unga
skákfélag i Reykjavik sem
nokkrir menn, sem sögðu sig úr
tengslum við TR, stofnuðu i
haust, sigraði TR með 5 vinn-
ingum gegn 3.
Úrslit skáka einstakra manna
urðu sem hér segir:
1. borð Ingvar Asmundsson 1
M Helgi Ólafsson 0 TR
2. borð Magnús Sólmundarson
1/2 M Björn Þorsteinsson 1/2
TR
— og það var
erkióvinurinn
Mjölnir sem
vann þetta afrek
3. borð Ólafur Magnússon 0 M
Haukur Angantýsson 1 TR
4. borð Björgvin Viglundsson 1
M. Margeir Pétursson 0 TR
5. borð Jónas Þorvaldsson 1 M
Gunnar Gunnarsson 0 TR
6. borð Bragi Halidórsson 1/2 M
Bragi Kristjánsson 1/2 TP
7. Borð Jón Þorsteinsson
Stefán Briem 1 TR
8. borð Haraldur Haralds
Ómar Jónsson 0 TR
Landssamband iðnverkafólks:
Iðnaðurinn er afskiptur