Þjóðviljinn - 07.12.1975, Síða 1
DWÐVIUINN
Sunnudagur 7. desember 1975 —40. árg. 279. tbl.
„2007”
Ragnheiður Jónsdóttir
Hagnheiður Jónsdóttir er
listamaður dagsins. Mynd
hennar heitir ,,2007''. Hún segir
aö það sé betra að gefa myndum
númer en nafn, sem áhorfendur
siðan festi sig i og liti «■ sem
mikla visbendingu um skilning
þeir séu frjálsari i afstöðu ef
þeir hal'i ekki slikl veganesli.
Hagnheiður herði við mynd-
listarskólann \ ið Frey jugölu.
siðan var hun við graliknam við
llandiða og myndlistaskolann.
þa var hún við teikninam i
kaupmannahnfn og siðar i l’ar
is \ ið graliknám llún helur lek
ið þatt i alþjöðlegum graliksyn
mgum. hiennale. i Krakklándi.
Hyskalándi. I’ollandi, Auslur
riki. Júgóslaviu og viðar. Kinnig
i sma'iri syningum á Norður-
liindum og her heima. Hún er
nuna' að vinna að einkasýningu
a gralik. sem va-nlanlega verð-
ur haldin a mesla hausti.
Kg lieli. sagði Hagnheiður,
mikmn ahug,a a þvi að graf-
isk list verði melm lil láfns við
aðrar hslgreinar tig reyndar
hidur niiðað nokkiið i retta átt i
þessum rdmun a siðuslu misser-
um
Borgarmála-
þáttur
Sigurjóns
Péturssonar
SÍÐA6
Gagnrýni
eöa umsögn
Kvikmynda-
kompa
SÍÐA 11
Blindir menn aö starfi — Heimsókn
í Blindravinnustofuna
OPNA
Innflutningur
og iönaöur
BAKSÍÐA