Þjóðviljinn - 07.12.1975, Page 3
Sunnudagur 7. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
lega einstaklinga eru ekki á rök-
um reistar. Dæmigerður nauðg-
ari er hvorki afbrigðilegur né
veikur — hann er maður úr næsta
húsi. Það eina sem sérkennir
hann er að hann er að likindum
uppstökkari og hneigðari fyrir of-
beldisverk almennt en gengur og
gerist.
90% af hinum bandarisku
nauðgurum eru úr lágstéttum
(menn gleymi þvi ekki að þeir
efnaðri gera meira af þvi að
kaupa sér rétt til „nauðgunar”)
og helmingur þeirra hefur komist
á lögregluskýrslur fyrir önnuraf-
brot. Nauðganir eru ekki skyndi-
ákvörðun sem yfir menn koma —
um 70 nauðgarar höfðu undirbúið
nákvæmlega það sem þeir ætluðu
að gera. Þeir virðast hafa ákveðið
næmi á það, hvaða konur sé einna
auðveldast að hræöa til sam-
fara (hnifar og skammbyssur eru
venjulega með i taflinu).
I baráttu kvenréttindahópa
gegn nauðgurum og þvi hugarfari
sem við þá er tengt skiptir upp-
eldisstarf meðal lögreglunnar þó
nokkru máli. Karlar hafa fyrir-
fram tilhneigingu til að trúa ekki
nauðgunarsögu, spyrja ýmissa ó-
smekklegra spurninga, láta uppi
efa um að konum sé ekki eins leitt
og þær láti, að mjög stór hluti
þeirra hafi i reynd skemmtun
nokkra af ofbeldi.
(byggt á Stern)
Nauðgarinn
úr næsta húsi
Metsölubók
Susan Brownmiller heitir
bandarisk kona sem sett hefur
saman bók sem nú er mikið um
töluð. Heitir hún ,,Gegn vilja okk-
ar. Karlar, konur og nauðgun”.
(Against our Will. Men. Women
and Rape”). Bókin er bvggð á
þeirri forsendu. að ekki verði
hægt að -skílja þróun mannkyns
og mannlegs féiags nema að
kynna sér þær viðtæku afleiðing-
ar sem árásarhneigð kvnhvöt
karla hefur haft. Og þessi mann-
kynssaga i skugga hesetans er
sögð hreint ekki þægileg lesning
fvrir karlpening.
Susan Brownmiller heldur þvi
t.d. fram, að óttinn við árásir
..kvnferðislegra ræningja" hafi
leitt til að konur hafi af tvennu illu
kosið að fela sig á vald einhverj-
um tilteknum nauðgara — þannig
hafi hjónabandið orðið til.
Iljásofandinn eini tekur að sér
að verja konuna, samkvæmt lýs-
ingu þessari. og þar með er feðra-
veldið l'ætt. Vörn þessi breytir
konunni i eignarhlut. Hún verður
húsgagn og það er farið með hana
sem vöru tbrúðkaup), eða henni
er stolið eins og skartgrip (rán
Helenu fögru). Að lokum skilur
þessi þróun eftir sig konu sem er
körlum algjörlega undirgefin.
Kúgun þessi kemur vel fram
t.d. bæði i löggjöf um refsingar
gegn nauðgun og i hlutskipti
kvenna i styrjöldum. Frá elstu
timum hefur verið refsað harka-
iega fyrir nauðgun. Ekki vegna
þess að það þy rfti að hressa upp á
oröstir konunnar heldur þurfti að
refsa karlmanni fyrir aðfara inn
á eignarsvið annars karlmanns.
Konan sjálf skipti ekki höfuðmáli
— hjá ýmsum fornþjóðum fékk
hún sömu refsingu og nauðgar-
inn.
Strið
Og þessi lög gegn nauðgun náðu
aöeins til að vernda konur af eigin
stétt, af eigin þjóö. Að öðru ieyti
voru konur varnarlausar fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Karlar
kipptuupp i til sin að vild dætrum
leiguliða sinna, brúðum þræla
sinna, konum skuldunauta. Er
versthefurhlutskiptikvenna ver
ið I styrjöldum. A öllum timum
hefur þaö veriö hámark sigur
vimunnar að nauöga konum
hinna sigruðu, hámark auðmýk
ingar þeirra sem ósigur biðu at
sjá konum sinum nauðgað. Svc
nýlegt dæmi sé nefnt: Þegar her
sveitir frá Vestur-Pakistan vorr
Konum hefur verið nauðgað
lengur en skráð tiðindi segja frá,
og kynferðislegum ofbeldisverk-
um fer ekki fækkandi, siður en
svo. Til dæmis er frá þvi skýrt, að
i Vestur-Þýskalandi cinu sé 35
þúsund konum nauðgað á ári
hverju. En aðeins fimmta hver
kona, sem fyrir þeim ósköpum
verður, fær sig til að snúa sér til
iögreglunnar. Það er ekki fvrr en
á allra siðustu misserum að kon-
ur sjálfar liafa lekið upp baráttu
gegn nauðgurum sem nær út fyrir
ákærur fyrir dómstólum. i
Bandarikjunum og Þýskalandi
liafa konur æft karate og meðferð
skotvopna til að gera nauðgara
óvirka — og þar vestra liafa þær
stundum (ekið sér hefndarvald
sjálfar — veitt nauðgara og mis-
þyrmt þcim eftir mætti.
Kvenréttindahreyfingin nýja
helur tekið málið upp á sina
arma, eins og vonlegt er. Hún vill
ekki aðeins glima við þá ofbeldis-
gaura sem eiga heima i lögreglu-
skýrslum. Hún hefur einnig beint
athygli sinni að þeim tiðindum
sem algeng eru i venjulegum
hjónaböndum: þ.e. að konur eru
neyddar til samfara af eigin-
manni sinum hvenær sem körlum
hentar — þótt eiginkonur kunni af
ýmsum ástæðum að vera mjög
frábitnar þvi gamni hafa þær ekki
getað eða ekki árætt að andmæla,
vegna þess að það hefur verið tal-
inn réttur karlsins að konan sé
það ker sem ávallt standi opið
þegar honum best þykir.
sendar til austurhlutans til að
koma i veg fyrir stofnun Bangla-
desh nauðguðu þær meira en 200
þúsund konum. Múhameðskir
eiginmenn þeirra hafa rekið þær
frá sér.
Susan Brownmiller heldur
fram þeirri kenningu, að nauðgun
sé ekki undantekningafyrirbæri
sem ýmiss konar svartir sauðir i
samfélaginu geri sig seka um,
heldur blátt áfram samfélagsleg-
ur áhrifavaldur sem beittsé ( þótt
fæstir geri sér grein fyrir þvD til
þess að halda konum undirgefn-
um, halda þeim i stöðugum ótta.
Nauðgari úr
næsta húsi
Bókarhöfundur hefur að þvi
leyti rétt fyrir sér, að nýlegar fé-
lagsfræðilegar rannsóknir á um
1200 bandariskum nauðgurum
sýna, að fyrri hugmyndir um
nauðgara sem sjaldgæfa og sjúk-
yak
C w
w* tSI IPv i
gÉWL JHv (xmW 1 WmkJ v,.ll ...
X// •' J’f'- \ ■/
ÆfSfJ e y 4 ÆWímM !
Hotundar 1. bindis cru: borlcitur liinarsson, Siguröur bórarinsson. Krisiján l’ldjárn. jakob Bcncdiktsson, Siguróur Líndal.
Höfundar 2. bindis cru: Gunnar Karlsson, Magnús Stcfánsson, Jónas Kristjánsson, Björn Th. Bjt'jrnsson, Hallgrímur Ilclgason, Arni Björnsson.
, Saga
Islands
íúenskar tónmenntir, bókjnenntir og myndlist.
ÞjóÖhœttir og fornminjar. Triiarbrögd, stjornmal og
valdabamtta. Landiö siálft, folkjö umheimurinn.
Útgáfa sögu íslands hófst síöastliðið ár.
Verkið verður i 5-7 bindum.
ANNAÐ BINDIÐ ER KOMIÐ ÚT
Hið íslenzka bókmenntafélag
Vonarstræti 12, Rcykjavík. Sími:21960.
j Sendið mér fyrsta bindi Sögu Islands gegn póstkröfu.
~jj Sendið mér annað bindi Sögu íslands gegn póstkröfu.
| | Eg óska inngöngu í hið íslenzka bókmenntafélag.
Nafn:
Heimili:
Sími:_____________________________;_____'______________
Búðarverð þess er kr. 3.600.-. Félagsmenn,-
og að sjálfsögðu þeir sem gerast félagsmenn
nú, fá bókina fyrir kr. 2.886.- í afgreiðslu
Hins íslenska bókmenntafélags að
Vonarstræti 12 í Reykjavík.
Af Sögu ísiands kemur út viðhafnarútgáfa í
1100 eintökum innbundin í geitarskinn og
árituð. Viðhafnarútgáfan verður aðeins seld
í afgreiðslu bókmenntafélagsins.
Hiö íslenzka bókmenntafélag