Þjóðviljinn - 07.12.1975, Page 14

Þjóðviljinn - 07.12.1975, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. desember 1975. Setjið rétta bókstafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá orð sem er heiti á leikriti eftir eitt þekktasta skáld leikbókmenntanna og ekki sak- ar að geta þess að við erum raunar minnt á þetta leikrit daglega hér við Islands strend- ur, oft þegar við litum til lofts. Sendið þetta orð sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 11”. Skilafrestur er þrjár vikur. Dregið verður úr réttum lausnum, og hlýtur sá, er út- dregið nafn ber, bókina Sá hlær best... að launum. Bók þessi er eftir hinn kunna grinista Ása i Bæ. í bókinni segir Asi frá útgerðarárum sin- um i Vestmannaeyjum, upp- gangi útgerðarinnar og enda- lokum. Bókin er 167 bls. að stærð. (fflllt i eiqu tæki Plötuspilari, kasettu-segulband, magnari og útvarpsstillir Verö á allri samstæöunni ca. 132.850,- Þessi framleiösla NORDMENDE verksmiöjanna gefur yður kost á margri ánægjustund. í einu og sama tækinu er sameinað: magn- ari kasettu-segulband og útvarpsplötuspilari, auk þess fylgja 2 hátalarar og 2 hljóðnemar. Stereo 6005 SCP — 30 watta nordíTIende hif'i hljómburöur í stereo Tveir hátalarar fylgja BUÐIN Skipholti 19 - símar 23800 & 23500 Klapparstíg 26. — Sími 19800. Hvort sam þér viljið hlusta á uppáhaldsplötuna eða útvarpið/ og kannske taka þáttinn upp á segulband um leið.... allt þetta og margt fleira býðst yður í einni samstæðu. Fallegt útlit og hannaðtil aðtaka sem minnst pláss. HÞ 75 Dregiðverður í Happdrætti Þjóðviljansá Þorláksmessu. Miðar hafa verið sendir út. Vinsamlegast gerið skil hið fyrsta. Tekið við skilum á Grettisgötu 3, sími 28655 og á skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, simi 17500. EFLUM ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.