Þjóðviljinn - 07.12.1975, Qupperneq 18
18 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur e. desember 1975.
TÓNABlÓ
DECAMERON
Ný, ltolsk gamanmynd gerö af
hinum fræga leikstjóra P.
Pasolínl.
Efniö er sótt f djarfar smásög-
ur frá 14. öld. Decameron
hlaut silfurbjörninn á kvik-
myndahátiöinni i Berlin.
Aöalhlutverk: Franco Citti,
Ninetto Davoli.
Myndin er meö ensku tali og
ÍSLENSKUM TEXTA.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Barnasýning kl. 3
Vinur indiánanna
Spennandi indlánamynd í lit-
STJORNUBIO
Stml 18936
Emmanuelle
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd I litum gerö eftir skáld-
sögu meö sama nafni eftir
Emmanuelle Arsan.
Leikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaöar sýnd
með metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viöa.
Aöalhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Cuny, Marika Green.
Enskt tal.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Stranglega bönnuö innan 16
ára. Fáar sýningar eftir.
Nafnasklrteini. ___
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Miðasala frá kl. 5.
Siöasta sinn.
Dularfulla eyjan
Spennandi ævintýramynd i lit-
um sýnd kl. 2.
Miðasala frá kl. 1.
HÁSKÓLABÍÓ
Sfml 22140
Endursýnum næstu
daga myndina
Guðfaöirinn
Myndin, sem allsstaöar hefur
fengiö metaösókn og fjölda
Oscars verölauna.
Aöalhlutverk: Marlon
Brando, A1 Pacino
Sýnd kl. 5 og 9.
At.h. Vinsamiegast athugið aö
þetta eru allra siöustu forvöö
aö sjá þessa úrvalsmynd, þar
eö hún veröur send Ur landi aö
loknum þessum sýningum.
Kl. 3
Hve glöö er vor æska
Mánudagsmyndin
"Sunday
Bloody
Sunday”
Vlðfræg bandarisk mynd.
Leikstjóri: John Schlesinger
Aöalhlutverk:
Glenda Jackson
Peter Finch
Murray llead
Sýnd kl. 5, 7 og 9
WÓÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið
CARMEN
I kvöld kl. 20. Uppselt.
ÞJÓÐNiÐINGUR
miövikudag kl. 20.
Siöasta sinn.
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20.
Litla sviðið
MILLI HIMINS OG JARÐAR
I dag kl. 11 f.h.
HAKARLASÓL
Aukasýning I dag kl. 15.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
"SOUNDER”
ÍSLENZKUR TEXTI
Mjög vel gerö ný bandarisk
litmynd, gerö eftir verölauna-
sögu W. H. Armstrong og fjall-
ar um lif öreiga I suöurrikjum
Bandarikjanna á kreppuárun-
um. Mynd þessi hefur alls-
staöar fengiö mjög góða dóma
og af sumum veriö llkt viö
meistaraverk Stelnbecks
Þrúgur reiöinnar.
Aöalhlutverk: Clcely Tyson,
Paul Winfield, Kevin Hooks og
Taj Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrekkjalómurinn
Bandarisk gamanmynd i lit-
um um skritinn karl, leikinn af
George C. Scott.
Barnasýning kl. 3.
HAFNARBI0
Siml 16444
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarisk litmynd. Framhald
af hinni hugljúfu hrollvekju
Willard, en enn meira spenn-
andi.
Joseph Campanella, Arthur O
’Connell, Lee Harcourt Mont-
gomery.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARASBI0
Simi 32075
Fræg- bandartsk múslk
gamanmynd, framleidd af
Francls Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9
Sama verö á öllum sýnlng-
um.___
Einvtgið mikla
LEE VAN CLEEF
DEN
STORE DUEL
Ný kúrekamynd i litum meö
ISLENSKUM TEXTA
Bönnuö börnum innan 16'ára.
Sýnd kl. ll.
Barnasýning kl. 3
Surcoft-tígrisdýr
heimshafanna
spennandi sjóræningjamynd I
litum
SAUMASTOFAN
I kvöld uppselt
SKJALDHAMRAR
miövikudag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20,30
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Aögöngumiöasalan 1 Iönó er
opin frá kl. 14 simi 16620
Kaupið bílmerki
Landverndar
iVerjunr
"^gróöurJ
^rndurrr
Jand1
Tll sölu hjá ESSO 09 SHELL
bonainafgrelóslum og skrlfstofu
Landverndar Skólavörðustlg 25
apótek
Kvöld og næturvarsla I lyfja-
búöum vikuna 5,—11. desember.
Lyfjabúö Breiðholts og Apótek
Austurbæjar.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22aö kvöldi til kl. 9
aö morgnivirka daga.enkl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Köpavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardága.
Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aöra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabfiar
1 Reykjavik — simi 1 11 00
1 Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfirði - Slökkviliöið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill slmi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
slödegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn. Tekib er viö til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öörum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan í Rvík — slmi 1 11 66
Lögreglan i Kópavoji — sími 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi —slmi 5
11 66
sjúkrahús i
Heilsuverndarstööin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Borgarspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30
laugar d . —sunnud ag kl.
13.30— 14.30 Og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30-19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, lauféard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
' Sdlvangur: Mánud,—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Landsspitalinn: Aila daga kl
15—16 og 19—19.30.
Kdpavogshællb: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Stmi 81200. Slminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Bardnsstfg. Ef eklíi næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud..
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, sfmi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum,
eru læknastofur lokabar, en
læknlr er til viötals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjdnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
dagbék
borgarbókasafn
Aðalsafn. Þingholtsstræti 29,
slmi 12308. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. ’
Búslaöasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opiö mánudaga til föstudaga.
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabilar, bækistöö I Bústaöa-
safni, simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta viö
aldraöa, fatlaöa og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i síma 36814.
Farandbókasöfn. Bókakassar
lánaöir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
bókabíllinn
Abæjarhverfi: Hraunbær 162 —
þriöjud. kl. 1.30—3.00. Versl,
Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriöjud. kl. 3.30—6.00.
Breiöholt: Breiöholsskóli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miövikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla-
hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iöufell — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur
viö Engjasel — föstud. kl.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
viö Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Háaleitíshverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miöbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Holt — Hlföar: Háteigsvegur —
þriöjud. kl. 1.30—2.30. Stakka-
hliö 17 - mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
— miövikud. kl< 3.30—5.30.
Laugarás: Vérsl. viö Noröur-
brún — þriöjud. kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur — þriöjud. kl,
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrfsa-
teigur — föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegur 152 viö
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl.
,3.00-4.00.
Vesturbær: Versl. við Dunhaga
20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimiliö — fimmtud. kl.
7.00—9.00. Sker jaf jöröur,
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verslanir viö
Hjaröarhaga 47 — mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
Sunnudagur 7. desember kl.
13.00 Gönguferö um Gálga-
hraun. Verð kr. 400.— Farar-
stjóri: Einar ölafsson. Farmiö-
ar viö bllinn. Brottfararstaöur
Umferöarmiöstööin (aö austan-
veröu). — Feröafélag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 7/12 kl. 13. Asfjall —
Hvaleyri.Komiö viö i Sædýra-
safninu. Fararstj. Gfsli Sig-
urösson. Frltt fyrir börn I
fylgd meö fullorðnum. Brott-
för frá B.S.I. aö vestanverbu (I
Hafnarf. v. kirkjugarðinn).
Engin laugardagsganga I
desember. — Otivist.
AK 7
r==
*10 9
4G85
¥
*D
AD4
l
* A 10 9
¥ - —
Tim Seres er ein skærasta
bridgestjarnan á suöurhveli
jaröar — nánar tiltekiö i
Astralfu. Hér sjáum viö hann
sktna.
% 6 8 5
¥ D 5 4
* D 9 8 6
* D 8 4
* A 10 9 3 2
¥ A 2
* 10 4 3
* A 5 2
* D 4
¥ G 10 8 3
* G 7 5 2
* K G 7
Þetta spil kom fyrir i sveita-
keppni, og á báðum borðum var
Austur sagnhafi i fjórum spöö-
um — greinilega vonlausu spili,
þvl aö fjórir tapslagir virðast
óumflýjanlegir: einn á tigul,
einn á tromp og tveir á lauf. Eöa
hvaö?
Seres fékk Ut tigul. Drottningin
úr borði, og Noröur átti slaginn
á kónginn. Þá kom tigull til
baka á ásinn, og nú fór Seres
strax f gang meö aö undirbúa
svokallað „djöflabragð.” Hann
gaf einu sinni lauf og vlxltromp-
aöi slöan hjarta og tigul. Þá
kom laufaás og meira lauf.
Staöan var oröin þessi þeg,
Seres spilabi út laufatvistinum:
*K 76
¥K 9 7 6
♦ A D
*10 9 6
Norður átti slaginn og varö aö
spila út spaöa á nluna, drottn-
inguna og kónginn. Slöan svfn-
aöi hann spaöanum i tólfta slag,
sá d.jöfull. _
brúðkaup
Landakotskirkju af séra Habets
Hubert. Ragnhildur Anna.
Jónsd. og Ingi Þór Hafsteinsson.
Brúöarmær: Kristin Gunnarsd.
Brúöarsveinn: Hafsteinn Ösk-
arsson. Heimili þeirra er aö Oö-
insgötu 15. Stúdló Guömundar,
Einholti 2.
11. okt. voru gefin saman i Bú-
staöakirkju af séra Lárusi Hall-
dórssyni, Helga Lilja Pálsdóttir
og Sturíaugur Þorsleinsson.
Brúöarmeyjar voru Björk Páls-
dóttir, Linda B. Jónsdóttir.
Heimili þeirra er aö Suðurbraut
3, Kópavogi. Stúdló Guömund-
ar, Einholti 2.
Jólabasar Guöspekifélagsins
Sunnudaginn 7. desember held-
ur Guöspekifélagiö jólabasar kl.
15. aö rngólfsstræti 22. Vmislegt
girnilegt er þar á boðstólnum,
svo sem heimatilbúnar kökur
fatnaöur fyrir börn og fulloröna,
leikföng og fleiri munir til jóla-
gjafa. — Stjórnin
Basar Sjálfsbjargtr félagsfatl-
aöra i Reykjavlk,veröur haldinn
i Lindarbæ sunnudaginn 7.
desember. Húsiö opnað kl. 14 —
nefndin.
bridge
Ég er ckkert upp á þlnar brauöskorpur komlnn lagsi.
Sjáiöi tréöþarna uppfrá> Afbragð, forum strax — Lánaöu mér öxi, Palli, — Geymdu teikninguna
það skulum viö nota I og náum í það, allir mínir þá lýkur þessu fljótt af. meðan viö fellum tréð.
kjölinn. menn.