Þjóðviljinn - 07.12.1975, Qupperneq 19
Sunnudagur 7. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
um helgina
18.00 Stundin okkar. Fyrst er
mynd um úllu litlu, þá æv-
intýri bangsans Misha i fjöl-
leikahúsinu og þvi næst-
söngur um dýr. Mússa og
Hrossi fá rafeindaheila i
heimsókn, Hinrik og Marta
fara i eldspýtnaspil, og Guð-
mundur Einarsson segir
söguna af miskunnsama
samverjanum. Loks er við-
tal við stráka, sem gefa Ut
blöð i tómstundum sinum.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
riður Margrét Guðmunds-
döttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Það eru komnir gestir.
Indriöi G. Þorsteinsson ræð-
ir við Guðmund Danielsson
og Guðmund G. Hagalin um
ævi þeirra og starf. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.35 Valtir veldisstólar.
Breskur leikritaflokkur. 5.
þáttur. Siðasti keisarinn.
Alexander 3. Rússlands-
keisari deyr árið 1894, og
Nikulás sonur hans tekur
við völdum. Hann er
skemmtilegur maður og
skyldurækinn, en veikgeðja
og gersamlega ófær um að
gegna hlutverki einvalds.
Hann hefur trúlofast Alex-
öndru, þýskri prinsessu,
gegn vilja föður sins. Þegar
kemur að krýningu Nikulás-
ar, gerir hann brúðkaup sitt
til hennar. Þýðandi óskar
Ingimarsson.
22.30 Skemmtiþáttur Tommy
Steele.Tommy Steele syng-
ur og dansar og bregður sér
I ýmis gervi. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
23.20 Að kvöldi dags. Séra
Hreinn Hjartarson i Fella-
sókn flytur hugvekju.
23.30 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 tþróttir. Umsjónarmað-
ur ómar Ragnarsson.
21.05 Vegferö mannkynsins.
Fræðslumyndaflokkur um
upphaf og þróunarsögu
mannkynsins. 8. þáttur.
Byitingatimar. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
22.05 Allir ungar undir væng.
Sænsk sjónvarpsleikrit eftir
Lennart F. Johansson.
Leikritiö greinir frá tveim-
ur bræðrum i verkamanna-
fjölskyldu. Annar þeirra er
göður knattspyrnumaður,
dáðuraföllum og einkum þó
foreldrum sinum. Hinn vill
ganga menntaveginn, en
nýtur litils stuðnings for-
eldranna. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nord-
vlsion — Sænska sjónvarp-
iö).
23.35 Dagskrárlok.
um helgina
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir) a. Messa i
C-dúr eftir Beethoven.
Flytjendur: Jennifer
Vyvyan, Monica Sinclair,
Richard Lewis, Marian
Nowakowski, Beecham-
kórinn og Filharmoniu-
sveitin i Lundúnum Sir
Thomas Beecham stjórnar.
b. Fiölukonsertnr. 1 i D-dúr
eftir Paganini. Shmuel
Ashkenasi og Sinfóniu-
hljómsveitin i Vin leika.
Heribert Esser stjórnar.
11.00 Hátiðarguðsþjónusta i
Háskólakapellunni (Hljóð-
rituö fyrir viku) Davið
Baldursson stud. theol
predikar. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir
altari. Kór guöfræðinema
syngur undir stjórn dr.
Hallgrims Helgasonar.
Organisti: Máni Sigurjóns-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Ernest Ansermet. Dr.
Ketill Ingólfsson flytur
þriðja og siðasta hádegis-
erindi sitt um stæröfræði og
tónlist.
14.00 Staldrað viö á Raufar-
höfn — annar þáttur. Jónas
Jónasson litast um og
spjallar viö fólk.
15.00 Miðdegistónleikar.
Flytjendur: Alexander
Brailowsky og Sinfóniu-
hljómsveitin I FHadelff u.
Stjórnandi: Eguene
Ormandy. a. „Vilhjálmur
Tell”, forleikur eftir
Rossini. b. Pianókonsert nr.
1 i e-moll op. u eftir Chopin.
c. „Furutré Rómaborgar”,
hljómsveitarverk eftir
Respighi.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaöinum.
Umsjón: Andrés Björnsson.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Drengurinn i gullbuxun-
um” eftir Max Lundgrcn.
Olga Guðrún Árnadóttir les
þýöingu sina (10)
18.00 Stundarkorn meö banda-
risku söngkonunni Evelyn
Lear. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Olga. Pétur Eggerz les
Ur bók sinni: „Hvað varstu
að gera öll þessi ár?”.
19.45 Trió i Es-dúr eftir
Schubert. Tékkneska trióið
leikur.
20.30. Sýslumaðurinn sögu-
fróöi. Dagskrá um Jón
Espólin isamantekt Jons R.
Hjálmarssonar. Lesarar
með honum: Albert Jó-
hannsson, Guðrún Hjör-
leifsdóttir og Þóröur
Tómasson.
21.15 Organleikur og einsöng-
ur i Akureyrarkirkju.
Flytjendur: Meta Hanschen
og Ekkehard Richter. a.
Adagio i As-dúr eftir Kuch-
ar. b. „Bibliuljóö” op. 99
efgir Dvorák.
21.45 Ljóö eftir dr. Jakob
Jónsson. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi, kl. 7.15, og
9.05. Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar)
Fréttir kl. 7.30 , 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.)
9.00, og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.55: Séra Kristján Búa-
son dósent flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna
8.45. Guöbjörg ólafsdóttir
lýkur lestri sögu sinnar um
„Björgu og ævintýra-
steininn” (6) Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaöarþáttur kl. 10.25
Matthias Eggertsson
kennari talar um áburð og
áburöaráætlanir. tslenzkt
mál kl. 10.40. Endurtekinn
þáttur dr. Jakobs Bene-
diktssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00.
Christoph Eschenbach,
Eudard Drolc og Gerd
Seifert leika Trió fyrir
pianó, fiölu og horn I Es-dúr
op. 40 eftir Brahms/Franski
blásarakvintettinn leikur
partitur fyrir blásarasveit
eftir Dittersdorf.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál” eftir Joanne
Greenberg Bryndis Vig-
lundsdóttir les þýðingu sina
(12)
15.00 Miðdegistónleikar.
Hljómsveitin
St.-Martin-in-the Fields
leikur Kvartett fyrir
strengjasveit I D-dúr eftir
Donizetti, Neville Marriner
stjórnar. Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur
„Parade” ballettmúsik eftir
Satie Antal Dorati stjórnar.
Nicanor Zabaleta og
Sinfóniuhljóm sveit út-
varpsins i Berlin leika
Konsertserenöðu fyrir
hörpu og hljómsveit eftir
Rodrigo. Ernst
Mazendorfer stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphom.
17.00 Tdnlistartfmi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
þáttinn.
17.30 Úr sögu skáklistarinnar.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor segir frá, fjóröi
þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Sólveig ólafsdóttir skrif-
stofumaöur talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dóms-
málanna. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
20.50 Tónlist eftir Edvard
Grieg. Halléhljómsveitin
leikur. Sir John Barbirolli
stjórnar. a. Norskir dansar
op. 35 b. Hyllingarmars op.
53 nr. 3 c. Þættir úr „Pétri
Gaut”.
21.30 Útvarpssagan: „Fóst-
bræöur” eftir Gunnar
Gunnarsson. Jakob
Jóhannesson Smári þýddi.
Þorsteinn O. Stephensen
leikari les (24)
22.00 Fréttir. Veðurfregnir.
Myndlistarþáttur i umsjá
Þóru Kristjánsdóttur.
22.50 Hljómplötusafniö. t
umsjá Gunnars Guð-
mundssonar.
23.45 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
við vinsæl lög
Tökum lagið
GRÝLUKVÆÐI
SÆL NÚ!
I dag tökum við fyrir annað lag af plötunni „Hátið fer að höndum ein”,
semsungið er af söngtrióinu ÞRJÚ A PALLI. Lagiö heitir GRÝLU-
KVÆÐI. Kvæöið er eftir sr. Stefán Ölafsson i Vallanesi en hann var
uppi á 17. öld.
C e
Ég þekki Grýlu
F G C
og ég hef hana séð,
e a
hún er sig svo ófrið
C
og illileg
C e
hún er sig svo ófrið
F G C
og illileg með.
Hún er sig svo ófrið
aö höfuðin ber hún þrjú,
þó er ekkert minna
en á miöaldra
þó er ekkert minna
en á miöaldra kú.
Þó er ekkert minna,
og það segja menn,
að hún hafi augnaráöin
I hverju þrenn.
Að hún hafi augnaráöin
eldsglóöum lik,
kinnabeinin kolgrá
og kjaptinn eins og
kinnabeinin kolgrá
og kjaptinn eins og tfk.
Kinnabeinin kolgrá
og hrútsnefið hátt,
það er i átján hlykkjunum
þrútið og
það er i átján hlykkjunum
þrútið og blátt.
Þaö er I átján hlykkjunum,
og hárstrýið hart
ofan fyrir kjaptinn tekur
kleprótt og
ofan fyrir kjaptinn tekur
kleprótt og svart.
Ofan fyrir höku taka
tennurnar tvær,
eyrun hanga sex saman
sttt ofan á
eyrun hanga sex saman
sitt ofan á lær.
Eyrun hanga sex saman
sauögrá á lit,
hökuskeggið hæruskotið
heilfult af
hökuskeggið hæruskotið
heilfult af nyt.
C-hljómur
c )
—
1
r 1
0
f- 4
e-hljómur
Q X D
a- itjómur
c )
( P< \~ D
Félagsheimilið FESTI,
Grindavík
„Kantele”-tónleikar mánudaginn 8. des-
ember nk. kl. 21:00 i Félagsheimilinu
FESTI.
Finnska listafólkið MARTTI og MAR-
JATTA POKELA leika og syngja finnskar
visur.
Norræna félagið Norræna
í Grindavík húsið