Þjóðviljinn - 07.12.1975, Síða 22

Þjóðviljinn - 07.12.1975, Síða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. desember 1975. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Kópavogi Tveir starfshópar um bæjarmál taka til starfa mánudaginn 8. desem- ber kl. 20.30 i Þinghól. Fyrsti hópur: Gatnagerð & fjármál, Björn ólafsson. Annar hópur: Skipulagsmál og náttúruvernd, Ólafur Jónsson. Þriðjudag 9. des. kl. 20.30 i Þinghól: Þriðji hópur: Félagsmál og skólamál, Helga Sigurjónsdóttir. Samverkafólk og stuðningsfólk AB er hvatt til þátttöku. Stjórnin Rannsóknir og tækniþjónusta Tvær stöður við Rannsóknastofnun iðnað- arins eru lausar til umsóknar. M.a. er um að ræða sjálfstæð störf við iðntækniþjón- ustu og iðnaðarrannsóknir. Umsækjendur hafi menntun i raunvisindum, verkfræði eða tæknifræði eða þá verulega reynslu af sjálfstæðum störfum i iðnaði. Launakjör fara eftir menntun og starfsreynslu skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Stofnunin leitast nú við að efla tengsl sin og auka þjónustu við islenskan iðnað og einstakar iðngreinar. A.m.k. annar hinna nýju starfsmanna þyrfti að geta tekið að sér störf, sem lúta að þessu. Æskilegast er, að menntun hans og starfsreynsla sé á sviði véltækni og hann geti aðstoðað hér- lendan trjáiðnað eða þá trefjaiðnað (vefj- ar- og fataiðnað) eða efnaiðnað. Ef heppi- legur maður fæst, getur hér orðið um sjálfstætt og áhugavert starf að ræða. Umsækjendur greini frá menntun sinni og fyrri störfum sem og helstu áhugasviðum. Umsóknir sendist Iðnaðarráðuneytinu fyrir 31. desember n.k. Rannsóknastofnun iðnaðarins að Keldnaholti veitir allar nán- ari upplýsingar (simi 85400). Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða fulltrúa i innkaupadeild til að annast innlend innkaup fyrir vinnuflokka og rafveitustjóra. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, fyr- ir 15. des. nk. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Vináttufélag íslands og Kúbu Aðalfundur félagsins verður haldinn i Fé- lagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, mánudaginn 8. desember næstkomandi. Dagskrá: 1. Sýndar myndir frá Brigada Nordica 1975. 2. Myndir af uppbyggingu fræðslukerfis- ins á Kúbu 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Bæklingar og plaköt verða til sölu á fund- inum. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega og taka með sér nýja félaga. —Stjórnin. Arfur frá nýlendu- tímanum Fyrir skömmu varö Surinam, hollensk nýlenda á noröurströnd Suður- Ameriku sjálfstætt ríki. En á síðustu mánuðum, áður en fáni hins nýja ríkis var dreginn að húni höfðu 140 Innflytjendur frá Súrinam f Hollandi. 40% íbúa Surinams hafa nú flúið land þúsundir ibúanna, eða um 40% landsmanna, flúið til Hollands. Sumpart vegna þess að þeir óttuðust fá- tæktina heima fyrir, sum- part vegna þess að þeir ótt- uðust blóðug átök milli fulltrúa hinna ýmsu kyn- þátta sem landið byggja. Surinamar cru ekki þjóft i nein- uni venjulegum skilningi Inrlian- ar þeir sem voru lrumhyggfar landsins eru mesla lámennir. l.andsmenn eru hlendingur al svörtum þrælum, áfkomendum indverskra og javæskra plant- ekruverkamanna og kinverjar eru þar fjölmennir. Blökkumenn og múlattar eru einna fjölmenn- astir, en um leið miklu snauðari en indverjar og kinverjar. Þessum flóttamannastraumi hefur ekki verið tekið alltof vel i Hollandi. Þar er allmikið at- vinnuleysi fyrir og auk þess er landið svo þéttbýlt að fæstum linnst þar á bætandi — 13 miljónir manna búa þar á 40 þús. ferkm. Aður hafa hoilenskir tekið við um 280 þusundum indónesa sem fylgdu nýlenduher þeirra á brott þaðan. Sumt af þvi l'ólki hefur verið hollenskum stjórnvöldum ærinn höfuðverkur, ekki sist ambonesar þeir sem höfðu l'engið fyrirheit um sjálfstætt riki á eyj- um sinum. sem nú eru hluti Indó- nesiu. Við hlið Surinams er siðasta ný- lenda evrópumanna i Suður- Ameriku, Franska Guyana. sem áður var alræmd refsinýlenda. Þar eru ibúar fáir og mjög bland- aðir. Fn frakkar ætla bersýnilega að hafa aðra aðferð á en hollend- ingar. Þeir hafa ekkert á móti þvi. að nýlendubúar flytjist til Frakklands. En þeir ætla ekki að veita nylendunni sjálfstæði held- ur flytja þangað hvita menn i all- miklum madi lil að nýta þau miklu auða’fi sem finnast i jörðu á þossum sióðum. Tveggja skrokka fljótaskip Þetta tveggja skrokka skip er eitt af heilum flokki skípa sein veriO er aö smiða i Gorki viö Volgufljót. Þaö tekur 1500 farþcga. A fjórum þilförum þess eru flest þægindi, enda er skipið hugsaö sem fljótandi sumarhótel. (Ljósm. apn) IGNIS kæliskápar Tilraunastofa á hjólum MOSKVU (APNl Send hefur verið frá Moskvu i tilraunaskyni bilalest til jarðfræðirannsókna á steppunum i Kasakstan. Þessi jarðfræðitilraunastofa á hjólum er búin fjölþættum búnaði til að Taktu því... Framhald af bls. 2 konunum i verksmiöjunni og er rekin úr vinnunni. Um okkur allar Konurnar þrjár, Mette Knud- sen, Elisabeth Rygaard og Li Vil- strup, sem gerðu þessa kvik- mynd, kalla sig „Rauöu systurn- ar”. Áður en þær gerðu myndina töluðu þær við fjöldann allan af miðaldra konum og vió starfsfólk ýmissa félagsstofnana og söfnuðu undirstöðuefni. — En myndin fjallar raunveru- lega ekki bara um stööu fimmtugra kvenna og eldri segja þær i viötali i tilefni sýningar á kvikmyndahátiðinni i Berlin i sumar. Hún er jafnmikiö um okk- ar eigin stöðu og stööu enn yngri kvenna. Þvi þær efnahagslegu og félagslegu aöstæður sem Ellen býr við gildir fyrir okkur allar — Þess vegna hittir myndin ekki að- eins þær sem læknisfræðilega séö eru á breytingaskeiðinu, heldur allar konur jafnt. framkvæma raunverulega allar tegundir jarðfræðirannsókna. Ilei'ur hún m.a. tæki til jarð- skjálftarannsókna. til að mæla segulsvið jarðar og geislun. Jarð- Iræöingarnir geta borað niður á 30 m dýpi og Iramkva’mt ná- kvæmar rannsóknir á bergsýnun- um. Einnig hal'a þeir ylir að ráða röntgentækjum og tækjum til bergmálsdýpta rmælinga. Þessi nýja jarðfræðisliið er fyrst og íremst a-tluð til notkunar i evrópuhluta landsins. svo og i Kasakstan. Mið-Asiu og sunnan verðri Siberiu. Meðal tækjanna sem hún hefur er einnig sérsmið- aður vagn til notkunar á stöðum. sem erfitt er að komast til. svo sem i mýrum og kviksandi. þar sem rannsóknarstöðin sjálf kemst ekki að. RAflflJAN SÍIDh 19294 BAFTBB6 sími: 29999 Otför móöur okkar Guðlaugar Jónsdóttur Hléskógum við Vatnsveituveg sem lést 2. desember, fer fram frá Dómkirkjunni mánu- daginn 8. desember kl. 1.30 e.h. Sigrún Lárusdóttir Þórunn Guömundsdóttir Elin Guömundsdóttir óskar Guömundsson Guörún Guömundsdóttir Guömundur Guömundsson Þórdis Siguröardóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.