Þjóðviljinn - 14.01.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.01.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. janúar 1976. BANDARÍSK KJARNA- VÖPN geymd í flestum Nató-ríkjum — þar á meðal íslandi Grein þessi birtist s.l. vor i bandarisku timariti Bulletin of the Atomic Scientists (Fréttabréf kjarnorkuvfsindamanna), og er sagt um höfundinn aö hann starfi viö rannsóknir viö Center for De- fense Information (Upplýsinga- miðstöð varnarmála) f Washing- ton. Ennfremur segir aö nokkur hluti greinarinnar hafi birst i febrúar s.I. ár i málgagni Upp- lýsingastöðvarinnar, The Defense Monitor. Verður ekki annaö séö en aö hér sé um aö ræöa viröulegt og ábyrgt timarit kjarnorkuvisindamanna og af nafni Center for Defense Infor- mation virðist helst mega ráöa aö sú stofnun sé tengd varnarmála- ráðuneyti Bandarikjanna eöa hernum, enda er svo aö heyra á orðalagi Schneiders á einum staö aö hann sæki sumt af fróðleik sin- um beint i Pentagon, aðalbæki- stöövar bandariskra hermála. Frá Islensku sjónarmiöi er greinin sérstaklega athyglisverö vegna þess, aö i henni er á tveim- ur stööum fullyrt aö bandarisk kjarnorkuvopn séu geymd á ts- iandi, væntanlega þá á Kefla- víkurflugvelli. A þvi hefur raunar lengi leikiö grunur, en þetta er i fyrsta sinn aö fyrir þvi fást heimildir, sem erfitt mun aö bera á móti. — Grein Schneiders er hinsvegar aö sjálfsögöu ekki skrifuö til aö óskapast yfir þvi aö kjarnorkuvopn skuli geymd á ís- landi; þess getur hann aðeins i framhjáhlaupi sem viöur- kenndrar staöreyndar. Hann er aö gagnrýna Bandarikin fyrir aö dreifa kjarnorkuvopnum sinum um of og gæta þeirra of slælega. Hann bendir einnig á aö kjarn- orkuvopn hafi stórfellda eyöingarhættu i för meö sér fyrir löndin, þar sem þau eru geymd. — Þar sem grein Schneiders er harla upplýsandi um kjarnorku- vopnabúnaö Bandarikjanna yfir- leitt þróun hans, tækni, dreifingu og þá hættu sem af honum stafar fyrir bæöi bandarikin og aöra, þykir rétt aö birta hér meirihluta greinarinnar. — Leturbreytingar eru flestar Þjóöviljans. - dþ. ín Europc. thp United States and its NATO allies have 2,250 aircraft, missile launchers, and nuclear cannon,- thal can deliver 7.000 U.S. tactical nuclear weapons. 'I'hese weapons carry a combined explo- sive capability eíjuivalent to an estimated 400 mejíatons (or 400 million tons) of TNT —roughly 35.000 times greater than the nuclear weapon that destroyed Hiroshima in 1945. Tþcse U.S. tactical nuclear weanoU£_íiJT in a 11 NATO Kuropean states witluthe exception of Norway,_Denninrk, JLuxcm- .houre. and Franci*. France maintainslts own tactl- cal nuclear weapons in France and (iermany. U.S. nuclear forces in Furope are most heavily concen,- traled in VVest (iermany where 207.000 U.S. mili- tarypersonne-1 aró based. l)ilemma~2: S'cizure By Áflíes. More than half of U.S. nuclear weapons are stationed abroad or on the hi/jh seas. Countries wheiv U.S. nucle.tr weup- ons reportedlv are stationed incJude Beígium. Fcd- er.il Repubiic of Germany. Greece. Iceiand. Itaiv, Republicoi Korea, Netherlands. PhiTTppTfjesTPortú- galaj.PaAn^_TuH^ey_and_United Kingdom Klausurnar i Bulletin of the Atomic Scientists, þar sem tekið er fram að kjarnorkuvopn séu geymd á ís- landi. Bandaríkin hafa yfir 30.000 kjarnorkuvopn í heimalandinu, á höfunumj Evrópu og Asíu. Af þeim eru 8.500 álitin „strate- gísk" (strategic) vopn, en 22.000 „taktísk" (tactical) vopn. Meginmunurinn á „strategiskum" og „taktiskum" kjarnorku- vopnum er í þvf fólginn hversu langdræg þau eru, hvor um sig • // Taktísk" kjarnorkuvopn eru skammdrægari en „strate- gísk"/ en stundum öflugri. A miðju ári 1975 var hinum 8.500 „strategísku" kjarnavopnum Bandaríkj- anna skipt niður á eftirfar- andi gerðir af burðartækj- um, sem öll hafa marg- falda kjarnaodda (það er flaugar, sem skipt geta kjarnasprengjuhleðslu sinni niður á marga staði. aths. Þjv.): 1.1.054 eldflaugar af gerðunum Minuteman og Titan, sem stað- settar eru á landi I Bandarikjun- um. 2. 656 Polaris/Poseidon-eld- flaugar, sem eru um borð i 41 kaf- báti, sem skotið gæti langdrægum eldflaugum. 3. Nærri 500 SAC-sprengjuflug- vélar, sem Bandaríkin eiga. Síðustu fjögur árin hafa Banda- rikin framleitt aö meðaltali þrjú „strategísk” kjarnorkuvopn á dag, og eru likur á þvi að þau nái um siðir tölunni 21.000. Slik aukning á foröanum af þessum vopnum er leyfileg samkvæmt samningnum, sem Bandarikin og Sovétrikin gerðu með sér i nóvember 1974 i Vladivostok. ...í öllum evrópsku Nató-ríkjunum að frátöldum... Færri hafa vitneskju og skilning um þá staðreynd, að Bandarikjaher hefur undir hönd- um nálega 22.000 „taktisk” kjarn- orkuvopn, og að þeim er viöa dreift. I Evrópu hafa Bandarikin og bandamenn þeirra I Nató 2.250 flugvélar, eldflaugaskotpalla og kjarnorkufallbyssur, sem hægt er aö nota til aö koma þeim 7000 „taktisku” kjarnorkuvopnum, sem Bandarikin hafa þar i fyrir- huguð skotmörk. Samanlagt sprengiafl vopna þessara er talið jafngilda 460 megatonnum (eða 460 miljónum smálesta) af TNT, en það er um það bil 35.000 sinn- um meira sprengiafl en i sprengju þeirri, sem eyddi Hiró- sima 1945. Þessi „taktísku” kjarnavopn Bandarikjanna eru i öllum evrópsku Nató-rikjunum að frátöidum Noregi, Danmörku, Luxemburg og Frakklandi. Frakkland hefur eigin „taktisk” kjarnorkuvopn og varðveitir þau i Frakklandi og Þýskalandi. Mestur hluti hins kjarnorku- vædda bandariska hers i Evrópu er i Vestur-Þýskalandi, þar sem 207.000 manna bandariskur her hefur bækistöðvar. Meðal þeirra „taktisku” kjarnorkuvopna, sem Bandarikin hafa I Evrópu, eru að minnsta kosti fjórar gerðir af SSM-eld- flaugum (surface-to-surface missiles, flaugum sem skotiö er af þurrlendi á annan stað á yfir- borði jarðar), Iance, Sergeant, Honest John og Pershing. Auk þess hafa Bandarikin i Evrópu kjarnorkusprengikúlur i tveimur stærðum (155 mm og 203 mm) og yfir 500 orrustu- og sprengjuflug- vélar, sem borið geta kjarn- orkuvopn og beitt þeim. Flugvél- ar þessar geta bæði borið ASM- eldflaugar (air-to-surface, flaug- ar sem skotið er úr flugvélum á skotmark á yfirborði jarðar) og sprengjur. Stærsta „taktiska” kjarnorkueldflaugin ber 400.000 kilótonn (eða 400.000 smálestir) af sprengistyrk, sem jafnast á við yfir 30 Hirósima-sprengjur. SSM- eldflaugar af gerðinni Pershing og orrustu- og sprengjuflugvélar (fighter-bombers) fermdar kjarnorkuvopnum geta náð til skotmarka i Sovétrikjunum. Kjarnorkuvopna kapphlaupið Bandarikin fluttu fyrstu „taktisku” kjarnorkuvopn sin til Evrópu 1954, þremur árum áður en Sovétrikin fluttu þangað fyrstu kjarnorkuvopn sin af þessari teg- und. (Hér er að sjálfsögðu átt við Evrópu utan Sovétrikjanna, ath.s. ÞjvJSovétrikin hófu að koma sér upp „taktiskum” kjarnorkuvopnum i Evrópu 1957, og þau hafa aukið þessar vopnabirgðir sinar þar hægar og litið gert að þvi að endurnýja þær. Vopnabúnaður Sovétrikjanna i Evrópu hefur aukist án þess að mikið hafið verið tekið úr notkun af eldri vopnum. 1 Evrópu hafa Bandarikin hálfu fleiri „taktisk” kjarnorkuvopn en Sovétrikin. Herir Bandaríkjanna þar hafa yfir að ráða 7000 slikum vopnum á móti 3000 til 3500, sem sovésku herirnir i álfunni hafa. Astæðan til þess að Bandarikin fluttu „taktisk” kjarnorkuvopn til Evrópu snemma á sjötta ára- tugnum var sú að Sovétrikin voru þeim liðsterkari i MiðÆvrópu: kjarnorkuvopnin áttu að vega upp á móti meiri liðsafla Sovétrikj- anna. Um það leyti leitaöist Eisenhower-stjórnin við að hindra, að Sovétrikin gætu hagnast á meiri liðsafia, með þvi að hóta hefndum i stórum stil”. Staðsetning „taktiskra” banda- riskra kjarnorkuvopna i Evrópu var liöur i framkvæmd þeirrar stefnu. Þegar Bandarikin stað- settu i Evrópu sin fyrstu „tak- tisku” kjarnorkuvopn, áttu Sovétrikin engin sllk vopn. En á siðari hluta áratugsins var lokið einokun Bandarikjanna á þeim vopnum. Bandaríski herflotinn kjarnorkuvæðist Pentagon hefur gefið al- menningi miklu minni upp- lýsingar um þau „taktisku” kjarnorkuvopn, liklega um 1700 að tölu, sem Bandarikin hafa á landi i Asiu. Sagt er að Banda- rikin hafi slik vopn i Kóreu og Filippseyjum, svo og i her- stöðvum sinum á Gúam og Mid- way (eyjum i Kyrrahafi). A sjó hafa Bandarikin nú um það bil 7000 „strategisk” og „tak- tisk” kjarnorkuvopn. I herflota Bandarikjanna eru 284 skip, þar á meðal kafbátar, sem borið geta kjarnorkuvopn. 1965 gátu aöeins 38 af hundraöi bandariskra her- skipa borið kjarnorkuvopn. Nú eru 55 af hundraöi bandariskra herskipa fær um þetta og þaö hlutfall hækkar með hverju ári. Bandarikjafloti er fær um aö beita allt að 12.000 „taktiskum” kjarnorkuvopnum, nánar tiltekið EFTIR BARRY SCHNEIDER Miövikudagur 14. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 The Far-Flung U.S. Nucleir Weapons Arsenal iU.S. Tactlcal Nuclaar |Waapons Abroad Europe ................... Atlantic Fleet ........... iAsia..................... |! Pacific Fleet........... Total..................... U.S. Strataglc Waapona At 8aa At'antic.......................... Pacific .......................... |Total.............................. Paclflc Ocean U.S. Nuclaar Flaat —Paclflc 122 Nuclaar Capable Shlps and Submarlnea 8 Attack Atrcraft Cr.rrlers 3 Crulsers 38 Destroyers 32 Destroyer Escorts 11 Ballistic Missile Submarlnes 20 Attack Submarines 10 Ammumtion Ships U.S.N. Nuclear Capabla Alrcraft 384 Carrier Attack AircraU 192 Corner Defense Alrcraft 106 P-3 ASW/Recon. Alrcraft 202B U.S.N. Nuclear Webpons Air-to-Surface Missiles (ASM) Anti-Submarine Rockets (A.SROC) Nuc'ear TorpeOoes fSUBROC) Suifbce-to-Air Missiles (SAM) Nuclear Bombs Nuclear Depth Bombs Sea-Launched Balllstic Missllcs (SLBM) Sovrce; Cantar for Dofeme Informalion. Dmfmntm Monitor, 4:2 (Fabruary 1975), 6 - 7. Þessi uppdráttur fylgdi grein Barrys Schneider I Bulletin of the Atomic Sci entists og sýnir dreifingu bandariskra kjarnorkuvopna um heiminn. Löndin, þarsem Bandaríkin hafa kjarnorkuvopn I geymslu, þar á meðal tsland, eru skástrikuö. sprengjum, djúpsprengjum, tundurskeytum og eldflaugum. I mörgum þessara vopna er hægt að koma fyrir bæði venjulegu sprengiefni og kjarnorkuhleðslu. Varlega áætlaö hafa Bandaríkin nú um 2500 „taktfsk” kjarnorku- vopn á sjó. Sprengiafl þessara vopna jafnast: ,á við 150 mega- tonn af TNT, sem hafa yfir 75 sinnum meiri eyðingarmátt en allt það sprengiefni, sem banda- riskar sprengjuflugvélar vörpuðu á Þýskaland og Japan áriö 1941—1945. Yfir 90 af hundraði þess eyðingarafls er fólgið i þeim 1400 „taktisku” kjarnorkuvopn- um, sem 14 bandarisk flugvéla- móðurskip hafa um borð. Engin skynsamleg rök Um 14.800 kjarnorkuvopn eru varðveitt i Bandarikjunum sjálf- um, að talið er. 4000 „strategisk” kjarnorkuvopn eru i eldflauga- stöðvum fyrir langflauga- gerðirnar Minuteman og Titan og á völlum SAC-sprengjuflugvél- anna. Þar við bætast um 10.000 „taktisk” kjarnorkuvopn, sem bandariskar hersveitir i Banda rikjunum sjálfum eru búnar. Þau sjö herfylki landhersins, sem gegna virkri herþjónustu i land- inu, eru fullvædd kjarnorkuvopn- um af öllum gerðum, sem fyrir hendi eru og hugsanlegt er að þau geti beitt. Sama er að segja um þær einingar bandariska herflot- ans og flughersins, sem bæki- stöðvar hafa i Bandarikjunum sjálfum. Engin skynsamleg rök hafa verið færð fyrir þvi að gagn sé að þvi að hafa bandarisk „taktisk” kjarnorkuvopn á landi i Evrópu og Asiu. Herstjórnarstefna er aö miklu leyti röng i eðli sinu, ef framkvæmd hennar i striði myndi fylgja eyðing þess lands, sem henni væri ætíað að verja.Notkun tiunda hluta þeirra 7000 „tak- tisku” kjarnorkuvopna, sem Bandarikin hafa i Evrópu, myndi þýða gereyðingu þess svæðis, þar sem þau ógnarátök ættu sér stað. Heræfingar Nató-herja gefa til kynna, að jafnframt yrði gifur- legt tjón á borgum og fólki i ná- munda við bardagasvæðin. Til dæmis má nefna Nató-heræfingu, sem nefnd var Carte Blanche og stóð yfir I 48 klukkustundir. A þeim tima var gert ráð fyrir 335 sprengingum „taktiskra” Brotnar örvar „Brotnar örvar” (Broken Arrows) er heiti sem innan Bandarikjahers er haft um slys i meðferö kjarnorkuvopna. Bandariska varnarmálaráðu- neytiö hefur viöurkennt aö ellefu siík slys hafi átt sér staö. Um sex þeirra er lítiö vitaö. Hin fimm voru: 1. B-52 sprengjuflugvél rakst á eldsneytisflutningaflugvél yfir Palomares á Spáni, 17. jan. 1966, Fjórar vatnsefnissprengj- ur féllu úr sprengjuflugvélinni á land og i sjó. Þær fundust allar eftir mikla leit. Geislavirkni gætti á svæðinu. 2. 11. mars 1958 sleppti flug- vél af geröinni B-47 úr sér af slysni kjarnorkuvopni, nokkur megatonn að styrkleika, yfir Mars Bluff i Suöur-Karólinu. Sprengihleðsla úr venjulegu sprengiefni, sem ætluð var til að sprengja kjarnorkuhleðsluna sjálfa, sprakk og skildi eftir 35 feta djúpan og 75 feta viðan gig. 3. 7. júni 1960 kom upp eldur á McGuire-herflugvelli og læsti hann sig I nokkrar eldflaugar af Bomarc-gerð, hlaðnar kjarn- orkuvopnum. Kjarnorku- sprenging varð ekki, en nokk- urrar geislavirkni gætti að brunanum loknum, og urðu ein- hverjir fyrir heilsutjóni af þeim sökum. 1961 varð B-52 sprengjuflug- vél að sleppa úr sér 24 mega- tonna sprengju við Goldsboro i Norður-Karólinu. Minnstu mun- aði að hún spryngi, þar eð fimm af sex rofum, sem áttu að hindra að hún gæti sprungið i sliku tilfelli, brugðust. Hefði þessi sprengja sprungið, hefði orðið úr þvi 1800 sinnum öflugri sprenging en sú, er eyddi Hiri- sima. 21. jan. 1968 ætlaði B-52 að nauðlenda á herflugvelli banda- rikjamanna i Thule á Græn- landi, en hrapaði á isinn á Norð- urstjörnuflóa. Fjórar kjarn- orkusprengjur voru I flugvélinni og mun heppni hafa ráðið að engin þeirra sprakk. kjarnorkuvopna, þar af 268 á þýsku landi. Mjög varlega áætlað varð niðurstaðan sú, að um 1.5—1.7 miljónir þjóðverja hefðu verið drepnar við þetta tækifæri, ef um raunverulega orrustu hefði verið að ræða, og 3.5 miljónir særðar. Á sex árum heimsstyrj- aldarinnar siðari fórust 305.000 þjóðverjar i loftárásum og 780 særðust. Þannig er ljóst að kjarnorkuorrusta I aðcins tvo sólarhringa á takmörkuðu svæði myndi valda yfir fimm sinnum meira tjóni í Þýskalandi en það land varö fyrir I öllum loftárásum heimsstyrjaldarinnar siðari. Hætta á stigmögnun Þegar einu sinni hefði verið byrjað að beita kjarnorkuvopnum við hernaðarátök, er mjög liklegt að beiting þeirra myndi stig- magnast. Hvor aðilinn um sig myndi telja áriðandi að tortima kjarnorkuvæddu liði and- stæðingsins áður en hann hefði ráðrúm til að greiða banahögg. t þeirri ringulreið, sem fylgja myndi slikum heljarátökum, myndi gleymast allur friðartima- greinarmunur á minniháttar „taktisku” kjarnorkustriði, meiriháttar „taktisku” kjarn- orkustriði og algeru kjarnorku- striði. Jafnskjótt og farið væri að beita kjarnorkuvopnum i stað venjulegra vopna, væru engar meiriháttar hindranir eftir á leiðinni til fullkominna kjarn- orkuragnaraka. Ein sú hætta, sem fylgir þvi að framleiða „taktisk” kjarnorku- vopn, sérstaídega þau sem kölluð eru „mininukes” svo sem til að draga úr hræðslunni við þau, er að þau veki þá fölsku trú að hægt sé að heyja strið, þar sem kjarn- orkuvopnum sé að visu beitt, en aðeins að takmörkuðu leyti. Þegar er búið að framleiða fyrir- ferðarlitil vopn af þvi tagi, til dæmis 155 mm sprengikúlur fyrir stórskotalið. Tilhneiging virðist til þess að framleiða meira af svo góðu. Eftir þvi sem smærri, „hreinni” og nákvæmari „taktiskum” kjarnorkuvopnum fjölgar i vopnabúrum Bandarikj- anna, mun aukast áhrifamáttur þeirrar hættulegu blekkingar að hægt sé að beita „taktiskum” kjarnorkuvopnum án nokkurrar hættu á stigmögnun átakanna. Blekking Þeir, sem halda þessari blekkingu fram, ganga framhjá tveimur staðreyndum. í fyrsta lagi þeirri, að i vopnabúrum Bandarikjanna fyrir „taktisk” kjarnorkuvopn eru ennþá mörg stór vopn, af Hirósima-stærð. t öðrulagi mynduSovétrikin snúast með öllum sinum kjarnorkumætti gegn banaariskum kjarnorku- árásum. Jafnvel þótt Bandarikin drægju til baka öll sin „taktisku” kjarnorkuvopn af stærri gerðum og létu „mininukes” koma i stað þeirra, þá myndu Sovétrikin svara beitingu þeirra með þvi að beita eldri, stærri og „óhreinni” vopnum. Það myndi svo leiða til endurgjalds Bandarikjanna með hliðstæðum vopnum. Hugmyndin um takmarkað kjarnorkustriö er blekking. Sú blekking gæti hinsvegar gert þá, sem marka stefnu i stjórnmálum, kærulausari en ella og aukið þvi hættuna á þvi aö kjarnorkustrið brytist út, sérstaklega á timum haröra og viðkvæmara deilumála á alþjóðavettvangi. Fjórum hættum er boðið heim með þvi að dreifa kjarnorkuvopn- um um heiminn: 1. Kjarnorkuvæddir hryöjuverkamenn Hættan á striði við Sovétrikin hefur lengi verið talin megin- hættan sem ógnar öryggi Banda- rikjanna. f von um að geta forðast slik ósköp hefur fjöldi manns varið óhemju tima til að kanna hvaða hugsanlegir möguleikar gætu verið á þvi, að slikt strið brytist ut. i þvi sambandi hafa verið kannaðir möguleikar á að-halda deilum innan vissra takmarka, koma i veg fyrir strið af völdum slysni eða árásar, sem gerð væri án fyrirskipunar frá stjórnar- völdum og að fyrirbyggja hætt- una frá skyndiárás. Hugsanlegt er að við þessar athuganir sé ekki tekin til greina hætta, sem öllu fremur gæti vofað yfir banda- rikjamönnum en hinar, sem tald- ar voru upp. Hér er átt við h r yðjuverkamenn búna kjarnorkuvopnum. Hálfur tugur hryðjuverka- manna með heimatilbúin eða stolin kjarnorkuvopn gæti valdið dauða þúsunda manna i borg eins og New York. Ein eins megatonns sprengja — og af þeim eiga Bandarikin hundruð — gæti, ef hún spryngi á Manhattan, valdið meira manntjóni en bandariska frelsisstriðið, striðið 1812, banda- risk-mexikanska stríðið, banda riska borgarastriðið, spænsk bandariska striöið, heimsstriðin bæði, Kóreustriðið og Víetnam- striðið ollu bandarikjamönnum samanlagt. Eitthvað ein til hálfönnur mil- jón manna myndi farast við slik- an atburð. Yfir 50 hryðjuverkahópar eru taldir vera i heiminum. Aðgerðir borgarskæruliða, morð á Olympiuleikum, flugvélarán, sprengingar af völdum hryðju- verkamanna og fjöldamorð á flugvöllum eru allt vel þekktir at- burðir. Hvaða tryggingu höfum við fyrir þvi að hryðjuverkahópar steli ekki kjarnorkuvopnum? Það öryggi er ekki mjög mikið. Æfing- ar á vegum sérsveita Banda- rikjahers hafa leitt i ljós að óviðkomandi geta komist inn á geymslusvæði kjarnorkuvopna án þess að eftir þeim sé tekið þrátt fyrir varðmenn, girðingar og viðvörunartæki. Það er þvi augljóst að djörf og vel skipulögð hryðjuverkasamtök gætu sem best orðið sér úti um kjarnorku- vopn á þennan hátt. Bandarikin, bandamenn þeirra og Sovétrikin hafa nú dreift þús- undum kjarnorkuvopna hingað og þangað um heiminn, og öll hafa þau gert þetta i þeim tilgangi að tryggja eigið öryggi sem best. Með þessu móti hafa stjórnir þessara rikja gert kjarnorku- væddum hryðjuverkamönnum auðveldara um vik að ráðast á þjóðir þær, er þær ráða fyrir. 2. Hætta á að bandamenn taki vopnin á sitt vald Meira en helmingur af kjarn- orkuvopnum Bandarikjanna er staðsettur erlendis eða á höfum úti. Meðal rikja, þar sem banda- risk kjarnorkuvopn eru að sögn (reportedly) staðsett, eru Belgia, Sambandslýðveldið Þýskaland, Grikkland, island, italia, Lýð- veldið Kórea, Holiand, Filipps- eyjar. Portúgal, Spánn, Tyrkland og Sameinaða konungsrikið (Bretland) Hugsum okkur að eitthvert það riki, þar sem bandarisk kjarn- orkuvopn eru varðveitt, yrði óvinsamlegt Bandarikjunum. Þá væri hætta á þvi að við misstum yfirráð yfir þeim kjarnorkuvopn- um, sem geymd væru á yfirráða- svæði þess rikis. Ef eitthvert bandalagsriki Bandarikjanna tæki þessi bandarisku vopn á sitt vald, gætu Bandarikin orðið að gera innrás i það riki til að ná sin- um eigin vopnum. bessi hætta verður raunveru- legri ef hún er skoðuð i ljósi ný orðinna bardaga grikkja og tyrkja á Kýpur. Bandarikin hafa „taktisk” kjarnorkuvopn i geymslu i bæði Grikklandi og Tyrklandi og meðan hið stutta strið þessara tveggja Nató-rikja varði var bandariskt öryggislið, er gætir stöðvanna þar sem vopnin eru geymd, sett I ýtrustu viðbragðsstöðu. Of mörg bandalagsrikja okkar, er leyfa Bandarikjunum að hafa herstöðvar með kjarnorkuvopn- um i landi sinu, hafa einræðis- og kúgunarstjórnir, sem vekja óánægju meðal þegna sinna. Franco á Spáni og Sjúng Hi Park i Kóreu eru dæmigerðir fyrir ráða- menn af þvi sauðahúsi. Sum þeirra bandalagsríkja okkar, sem leyfa Bandarikjunum að varð- veita kjarnorkuvopn á landi sinu, eiga þegar við að glima uppreisnir innanlands; Filippseyjar og Bretland eru ný- leg dæmi um það. I Grikklandi og Portúgal hafa stjórnarbyltingar, sem þar urðu nýlega, haft i för með sér breytingar á valda- hópum. I löndum, sem hrjáð eru af borgarastriðum og stjórnar- Framhald á næstu siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.