Þjóðviljinn - 14.01.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.01.1976, Blaðsíða 15
Miövikudagur 14. janiiar 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 NÝJA BÍÓ 'Simi 11544, Skólalíf i Harvard ÍSLENSKUR TEXTl Skemmtileg og mjög vel gerö verölaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýndkl.5,7og9. TONABÍÓ Borsalino og Co. Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd meö ensku tali, sem gerist á bannárunum. Myndin er framhald af Borselino sem sýnd var i Háskólabió. Leikstjóri: Jacques Deray. Aöalhlutverk: Alain Delon, Riccardo Cucciolla, Catherine Rouvel. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARÁSBiÓ ókindin Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheidcr, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ath. ekki svaraö i sima fyrst um sinn. bridge A AK V 9752 / ♦ ™ L. * 753 * K10983 :AG643 * KG103 ♦ «6 « 'ÍÁ.DG 109864 ♦'8 ♦ A852 *.A Suöur er sagnhafi i fjórum spöö- um. út kemur Laufasex, og Suöur á slaginn. Niu slagir,voru tilvaldir, þannig aö sagnhafi ákvaö aö losna Viö einspiliö i hjarta. llann fór inn á spaöaás, tók siöan á spaöakóng. Þá kom laufakóngur, og i hann fór ein- spiliö i hjarta, en Vestur var svo ruddalegur aö trompa, þannig aö spiliö tapaöist. Sagnhafi gat gert mun betur — einfaldlega tryggt sér spiliö strax i upphafi. Auövitaö var legan andstyggileg, en ef sagn- hafi er ekki svona gráöugur og hugsar sig um andartak er vinningsleiöin augljós: STJÖRNUBÍÓ KILL6R ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vlnner. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaöar slegiö öll aösóknarmet. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siöustu sýningar. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Jólamyndin i ór LADY . NGS THE BLUES Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues .stjörnu Bandarikjanna Billie IIolli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ISLENZKUR TEXTI. AÖalhlutverk: Piana Ross. Billy Pee VVilliams. Sýnd kl. 5 og 9. TM Siml 16444 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ogleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aöalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. tSLENSKUR TEXTI sýnd kl. 3,5, 7 og 9. og 11.15. Kaupið bílmerki Landverndar Kerndunr iif Kerndum yotlendi 711 sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 1 öörum slag á hann aö láta út tigulás og siöan meiri tigul. Þannig nær hann aö trompa tigul I boröi. Einfalt. 1 i 3 ■ ■ ■ 9 _ ■ ■ 1 10 ii ■ ■ ■ k Lárétt: 1 steinn 5 viökvæm 7 fugl 8 mynni 9 fiskur 11 hætta 13 tómt 14 kyn 16 skordýrahópur. Lóörétt: 1 hentug 2 frjáls 3 lán 4 varöandi 6 trúarbrögð 8 titt 10 liffæri 12 svif 15 i röö. Lausn á siðustu krossgátu. I.árétt: 2 rölta 6 öll 7 ergi 9 km. 10 rin 11 lái 12 ró 13 Köln 14 hás 15 reitt | apótek | Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 9. til 15. janúar er i Lyfjabúðinni Iöunni ,og Garös Apóteki. Lyfjabúðin Iöunn ann- ast ein vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almcnnum fri- dögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar t Reykjavík — slmi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögregla Lögreglan í Rvik—slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. IIvitabandið:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sóivangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarhcimili Rcykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. bókabíllinn Arbæjarhverfi:Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00- 9.00. Versl Rofabæ 7-9 — þriöjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt: Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. ki. 5.30-7.00. Holt — Hllöar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. Háaleitishverfi: Alftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30-3.00. Aústurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarás: Versl. viö Noröur- brún — þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarncshvcrfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00- 9.00. Laugalækur/Hrlsateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. Vesturbær: Versl. viö Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR- heimilið — fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjöröur, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Versl- anir viö Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Sund: Kleppsvegur 152 viö Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. Tón: Hátún 10 — þriðjud. kl 3.00-4.00. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Ragnheiður Jóns- dóttir og Magnús Stefánsson. Heimili þeirra er aö Þelamörk 6 Hverageröi. — Stúdió Guðmundar, Einholti 2. útvarp 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörns- dóttir les ,,Lisu og Lottu” eftir Erich Kastner i þýð- ingu Freysteins Gunnars- sonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morguntónleikar kl. 11.00: Pirre Pierlot, Jacques Lan- cerlot, Gilbert Coursier og Paul Hongne leika „Cassa- zione”, kvartett fyrir óbó, klarinettu, horn og fagott eftir Mozart / Filharmoniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 31 Es-dúr op. 97, „Rinar- hljómkviðuna”, eftir Schu- mann, Georg Solti stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunar Þátlur um áfengismál i umsjá Árna Gunnarssonar. 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iðdeg i s sa g a n : „Kreutzersónatan” eftir Leo Tolstoj Sveinn Sigurös- son þýddi. Arni Blandon Einarsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar FIl- harmoniusveitin i Berlin leikur „Les Preludes”, sinfóniskt ljóö nr. 3 eftir Liszt, Herbert von Karajan stjórnar. Filharmoniusveit- in i Los Angeles leikur „Poeme de l’exstase”, hljómsveitarverk eftir Skrjabin, Zubin Mehta stj. / Konunglega filharmomu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr eftir Schubert, Sir Thomas Beec- ham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Bróöir minn, ljónshjarta” eftir Astrid Lindgren Þor- leifur Hauksson les þýðingu sina (9). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Cr atvinnulifinu Rekstrarhagfræðingarnir: Bergþór Konráösson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20. Kvöldvaka a. Einsöngur Arni Jónsson syngur, Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Eyöibýli I afdölum og af- réttum Ágúst Vigfússon flytur frásöguþátt eftir Jó- hannes Asgeirsson. c. Visnaþáttur Siguröur Jóns- son frá Haukagili flytur. d. t f jörunni við Leiruna á Akur- eyri Pétur Pétursson talar viö Gunnar Thorarensen. e. Staidraö viö á Vatnsleysu- strönd Magnús Jónsson kennari flytur siöara erindi sitt. f. Kórsöngur Karlakór- inn Geysir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. Stjórnandi: Árni Ingimundarson. 21.30 U t v a r p s s a g a n : „Morgunn", annar hluti Jó- hanns Kristófers eftir Ro- main Roliand i þýöingu Þórarins Björnssonar. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsag- an: „1 verum”, sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar Gils Guömundsson les siöara bindi (5). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. -H? sjónvarp 18.00 Björninn Jógi. Banda- risk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggöur á sögum eftir Monicu Dickens. Þruma úr heiðsklru iofti. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Ballett fyrir alla. Breskur fræöslumynda- flokkur. 4. þáttur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækniog visindi. Jarðskjálftarannsóknir. Sólkönnun úr gervitungli. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 22.15 Dagur i lifi Kevins. Kevin er bæklaöur af völd- um thalidomids, en þaö var svefnlyf, sem talið var hættulitiö. Siöar kom i ljós, aö tækju þungaöar konur þaö viö upphaf meögöngu- tlmans, olli þaö örkumlum á barninu. I myndinni er reynt aö lýsa þeim vanda, sem drengurinn og for- eldrar hans eiga viö aö etja vegna örkumla hans. Þýðandi Ragnheiöur As- grimsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. KALLI KLUNNI - Eins og þið sjáio a _ Þetta er rétt, Kalli, teikmngunm er bru.n neg|du hana svona næst á dagskra. Nú fer að verða skipslag á þessu, Palli, heldurðu að nokkur skipasmiðastöð gæti verið svona f Ijót að smíða skip? En hann Maggi vex nú aldrei upp úr barnaskapn- um. Lóðrétt: 1 sverrir 2 rögn 3 öll 4 11 5 aumingi 8 rió 9 kái 11 löst 13 kát 14 hi — Við skulum fára á haugana og gá hvort við finnum ekki eitthvað nothæf. — Þessir gluggar ættu að henta. — Það verður gaman að sjá hvað Kalla hefur miöað áfram við smiðarnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.