Þjóðviljinn - 28.03.1976, Side 17
Sunnudagur 28. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
viö vinsæl lög
Tökum lagið
Hæ!
I dag tökum við fyrir annað lag af plötunni AFRAM STELPUR.
Það er lagið SVONA MARGAR, sem sungið var af krafti á úti-
fundinum á Lækjartorgi 24. október siðastiiðinn og viðar.
Lagið var einnig flutt í leiksýningunni „Ertu nú ánægð kerling”.
Þrándur Thoroddsen þýddi ljóðið úr sænsku af plötunni „KVINNOR”
, Hún kom út i Sviþjóð árið ’73, en flytjendur kölluðu sig einfaldlega
„Grupp 8”
Það má geta þess hér til gamans að samkvæmt nýjustu skýrslum
erum við kvenfólkið ekki meirihluti mannkynsins en allaveganna
SVONA MARGAR
C G F c
Svona margar, nær meirihlutinn
G7
af mannfólki þessa lands.
F c
Það skýrslur segja til sanns.
G F C
Svona margar, nær meirihlutinn,
G F
já meirihluti mannkynsins er við.
C
kvenfólkið.
C F
Ef kúrum við hér ein og ein
G7 C
Á okkar básum heima.
F
Það verður okkar mesta mein.
G7
Þvi vist ei skulum gleyma.
C F
Að meirihlutans sterka stoð
G7 c
þá styður okkur ekki.
F
Þá setjum við hvorki bönn né boð
G7
við bundnar erum i hlekki.
Cc-hLjómur
©
©
Cc7- hLjómur
©
9
©
F-h L\ómur
©G)
Svona margar...
Þvl skulum við reyna að skriða út
úr skelinni þarna heima
og rétta úr okkar kvennakút
ei krafti okkar gleyma.
Þvi ef við stöndum hlið við hlið
við hljótum að vera margar.
Ef stelpa konu leggur lið
það leiðin er tii bjargar.
Svona margar....
C-hljómur
C )
Q )
c D L
t
Sovéskar bækur
og tímarit
(á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá
kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19,
laugardaga kl. 10—12.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð.
m kTIIDOOj
sem ekki verður
endurtekið...
SKODA 100
--630.000.
til öryrkja ca. kr. 460.000.-
I tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti
Skodirtn kom til landsins,
hefur verið samið við SKODA
verksmiðjurnar um sérstakt
afmælisverð á takmörkuðu magni
af árgerðum 1976.
5000asti SKODA bíllinn verður
fluttur inn á næstunni.
Hver verður sá heppni?
SKODA 110L
verð ca. kr. 670.000.-
til öryrkja ca. kr. 492.000.-
SKODA 110LS
verð ca. kr. 725.000.-
til öryrkja ca. kr. 538.000.-
SKODA HORCoupe
verð ca. kr. 797.000.-
til öryrkja ca. kr. 600.000.-
Shodh
TEKKNESKA B/FREIÐA UMBOÐ/Ð
Á ÍSLAND/ H/E
AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600
AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8.
EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR.
Alex Joseph mcð átta af niu konum sinum og þrjú af mörgum börnum.
Fjölkvænismaðurinn glaði
Alex Joscph heitir frægastur
fjölkvænismaður i Bandarikjun-
um. Hann á niu konur og heldur
þvi iram að hann sé sælastur
manna.
Konurnar segjast einníg vera
hæstánægðar, enda sé Alex þeirra
besti gæi i hcimi og aukist hæfni
hans til ásta mcð hverri konu.
Talið er að 25-30 þúsundir fjöl-
kvænismanna séu i Bandarikjun-
um og eru þeir flestir tengdir
mormónatrú þeirri sem á sér höf-
uðból i Utah. En mórmónakirkjan
hefur reyndar fyrir löngu horfið
frá fyrri kenningum um gagn-
semi fjölkvænis og setur þá út af
sakramenti sem það iðka. En
Alex Joseph kærir sig kollóttan.
Samkvæmt bandariskum lög-
um er fjölkvæni bannað. En þar
eð Alex Joseph er ekki kvæntur
neinni af konum sinum að lögum
þá er ekki hægt að kæra hann
fyrir neitt.
Alex Joseph segir að einkvæni
sé óeðlilegt manni eins og allar
framhjátökurnar .sanni og af-
brýðissemin. Hans konur séu aft-
ur á móti alls ekki afbrýðissam-
ar, þær voni bara að hann bæti
einhverri við i hópinn til að lifið
verði skemmtilegra.
Fjölkvænismaðurinn byggir
kenningu sina m.a. á þvi, að karl-
ar hafi miklu sterkari kynferðis-
þarfir en konur.