Þjóðviljinn - 08.04.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. april 1976. ^JÖÐVILJINN — SIÐA 15
AUSIURBÆJARBÍÓ
Slmi 113X4.
Guðmóðirin
og synir hennar
Sons of Godmother
Sprenghlægileg og spennandi
ný, itölsk gamanmynd i litum,
þar sem skopast er aö itölsku
mafiunni i spirastriði i
Chicago.
Aðalhlutverk: Alf Thunder,
Pino Colizzi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STiÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Per
ISLENSKUR TEXTI
Afar spennandi, skemmtileg
og vel leikin ný dönsk saka-
málakvikmynd i litum, tvi-
mælalaust besta mynd, sem
komið hefur frá hendi dana i
mörg ár.
Leikstjóri: Erik Crone.
AÖalhlutverk: Ole Ernst, Fritz
Helmuth, Agnete Ekniannc.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
TÓNABÍÓ
Simi 3 II 82
Kantaraborgarsögur
Canterbury Tales
Ný mynd gerð af leikstjóran-
um P. Pasolini.
Myndin er gerð eftir frásögn-
um enska rithöfundarins
Chaucer.þar sem hann fjallar
um afstöðuna á miðöldum til
manneskjunnar og kynlifsins.
Myndin hlaut Gullbjörninn i
Berlin áriö 1972.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýniö nafnskirtcini.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
LAUGARÁSBlÓ
Slmi 3 211 75
Hefnd förumannsins
Ein besta kúrekamynd seinni
ára.
Aöalhlutverk: Clint
Eastwood.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 11.
Nitján rauðar rósir
Mjög spennandi og vel gerö
dönsk sakamálamynd, gerö
eftir sögu lorben Nielsen.
A ö a 1 h 1 u t v e r k : Poul
Keichardt,
Henning Jensen.
Ulf Pilgard o.fl.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16 dra.
Sýnd kl. 9
borgarbókasafn
Aöalsafn, l»ingholtsstræti 29,
simi 12308.
Búslaöasaln, Hustaðakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga til
löstudaga ki. 14-21.
Ilofsvallasaiii, llolsvallagötu
16. Opiö mánudaga lil föstudaga
kl. 16-19.
HAFNARBfÓ
HÁSKÓLABfÓ
Simi 11544.
"ROMANTIC
DRNOGRAPHY"
—New York Times
JOSEPH E LtVINE
pfesents
THE
NIGHT
PORTER
[Rj U »»C0 EMBASSV REIEASE >f-'
Áskriftasíminn
er17505
ÞJÓÐVILJINN
ISLENZKUR TEXTI.
Mjög sérstæð og spennandi ný
bandarisk litmynd um fram-
tiðarþjóðfélag. Gerð með
miklu hugarflugi og tækni-
snilld af John Boonnan.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
('harlotte Rampling
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1 64 44
Næturvörðurinn
Viöfræg, djörf og mjög vel
gerö ný itölsk-bandarisk lit-
mynd. Myndin hefur alls
staðar vakið mikla athygli,
jafnvel deilur, en gifurlega að-
sókn. í umsögn i blaðinu News
Week segir: Tango i Paris t?r
hreinasti barnaleikur
samanborið við Næturvörö-
inn. Dirk Bogarde, Charlotte
Rampling. Leikstjóri: Liliana
Cavani.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11,15.
Leyniför
til Hong Kong
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd i litum og Cinema
scope, með Steward Granger.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
Sími 22140
GeneHackman.
Mögnuð litmynd um nútima-
tækni á sviöi njósna og
simahlerana i ætt við hið
fræga Watergatemál.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola (Godfather)
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 20,30.
Sólheimasaín, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
löstudaga kl. 14-2j Laugardaga
kl. 13-17.
Bókin lieim, Sólheimasafni.
Bóka og taibokaþjónusta við
aldraöa, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
Bókabílar, bækistöö Í Bústaöa-
safni, simi 36270.
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka, vikuna 2. april
til 8. april er i Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki. Það
apótek, sem fyrr er nefnt annast
eitt vörslu á sunnudögum,
helgid. og almennum fridögum.
Einnig næturvörslu frá 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á helgidögum.
Kúpavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
t»á er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Haínarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
í I < r
lögregla
Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Ilafnarfirði — simi
5 11 66
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
va rs la :
t Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspltalinn:
Mánud.-föstud. kl. ltí.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
IleilsuvcrndarstöMn: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
llvitabandiftiMánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
belgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsinstkl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
ki. 10-11.30 sunnud
Fæftingardeild: 19.30.20 alla
daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
10 Og 18.30-19.
Kæftingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
krossgáta
Kárétt: 2 fikt 6 erlendis 7 þyngd
9 i röft 10 á fuglum 11 skar 12
farg 13 farartæki 14 kalla 15 fönn
Lóftrétt: 1 kaupstaftur 2 hrúgald
3 kyn 4 tala 5 manns 8 tré 9 hug-
svölun 11 mas 13 samkvæmi 14
hvaft
Lausn á siftustu krossgátu:
Lárétt: 1 gaffal 5ýla 7 ella 8 sk 9
agnúi 11 tá 13 garm 14 ull 16
rakstur
Löftrctt: 1 glettur 2 fýla 3 fiagg 4
aa 6 skimar 8 súr 10 naut 12 áia
15 lk
félagslíf
8. april hefst, i samvinnu við
hjálparsveit skáta tveggja
kvölda námskeið, þar sem
kennt veröur m.a. meðferð átta-
vita og gefnar leiðbeiningar um
hentugan feröaútbúnað.
Fariö verður i I>órsmörk á
skfrdag og laugardaginn fyrir
páska. Pantið timanlega.
Nánari upplýsingar gefnar á
skrifstofunni. — Ferðafclag
tslands, Oldugötu 3. — Simi:
11798 og 19533.
Kvenfélag Kópavogs. Fundur
verður i félagsheimilinu
fimmtudaginn 8. april kl. 20.30.
Mætið vel og stundvislega. —
Stjórnin.
Kvennadeild styrktarféla gs
lamaðra og fatiaðra: Deildin
íeldur fund á Háaleitisbraut 13
immtudaginn 8. aprfl kl. 20.30.
— Stjórnin.
sýningar
Gorki-sýninKiii i MlR-salnum,
Laugavegi 178, er opin á þriftju-
dögum og fimmtudögum frá kl.
17.30—19 og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 14—18.
Kvikmyndasýningar kl. 15 á
laugardögum. Aftgangur öllum
heimill. — MIR.
brúðkaup
Þann 3.1. voru gefin saman i
hjónaband i Bústaöakirkju af
,r. Ólafi Skúlasyni Þórdís Ósk
sigtryggsdóttir og Jóhann
Hauksson. Heimili þeirra verft-
jr aft Teigargerfti 14 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
X
GENGISSKRÁNING NR. 68 - 7. apríl 1976. úning Kl. 12.00 Kaup Sala
mum
SkráC írá K
6/4 1976 1 Danda rfkjadolla r 177,80 178,20
7/4 - 1 Stnrlingspund 331,90 332,90 «
• 1 Kanadadollar 181, 15 181, 65 *
- 100 Danskar krónur 2945. 90 2954,20
- 100 Norskar krómir 3231,65 3240. 75 *
- :oo Sænsknr krónur 4028,90 4134,00 M
6/4 100 Finnsk mörk 4626, 50 4639,50
7/4 100 Franskir frankar 3806, 80 3817,50 *
- 100 Bflg. frankar 455, 30 456,60 *
- - 100 Svissn. frankar 6997,50 7017,20 *
- 100 fjyllini 6611,50 6630, 10 *
- 100 V. - I»ýzk mörk 6997,30 7017,00 ♦
- 100 Lírur 20. 62 20, 69 *
- 100 Austurr. Sch. 973,95 976,75 *
- 100 Esc udos 602, 85 604, 55
- 100 Pesotar 264, 50 265, 20 *
- 100 Yen 59, 50 59, 66 *
6/4 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
- 1 ReikningBdollar -
Vöruskiptalönd 177,80 178, 20
* Breyting frá sfGustu skráningu
SAGAN AF
TUMA LITLA
Þegar Tumi kom heim,
tók frænka á móti honum
og tilkynnti honum vafn-
ingalaust aö hana dauð-
langaði til að f lá hann lif-
andi! — Frú Harper hef-
ur sagt mér, að Jói hafi
skýrt svo frá, að þetta
með „drauminn" þinn sé
uppspuni frá rótum! Þú
varst hér á miðvikudag-
inn og heyrði það sem þú
sagðir mér að þig hefði
dreymt! Ég er þér ægi-
lega reið, Tumi!
En Tumi var líka
maður til að bjarga sér úr
þessari klípu. Hann
viðurkenndi allt, en af-
sakaði sig með, að eina
ástæðan fyrir þvi að hann
sneri til baka, hafi verið
sú, að hann vildi hugga
hana og segja henni að
hann væri alls ekki
drukknaður. Og hann
kyssti hana á meðan hún
svaf — það var nú satt!
Begga komst ekki yfir
auðmýktina, sem Tumi
hafði sýnt henni, og á
þeirri stund sem honum
tókst að mýkja hjarta
frænku sinnar, upphugs-
aði stúlkan áætlun sem
átti að færa voðalega
refsingu yfir Tuma.
KALLI KLUNNI
— Hjálp, ég er að detta i sjóinn,
hjálp!
— Griptu i akkerið, Kalli, svo hifi ég — Sástu að ég gat synt? Það er
þig um borð. gaman að þvi, svona eftir á.