Þjóðviljinn - 18.11.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÍFimmtudagur 18. nóvember 1976
Leshringur um Heimsvaldastefnuna.
Leshringur Alþýðubandalagsins i Reykjavik um heimsvaldastefnuna
byrjaði þriðjudaginn 16. nóv. með þvi að ákveðið var efni og skipting
þess fram til jóla. Náms- og umræðufundirnir hefjast þriðjudaginn 23.
nóvember kl. 20 f risinu að Grettisgötu 3. Þá verða ræddir tveir fyrstu
kaflarnir i bók Lenins: Heimsvaldastefnan, hæsta stig auðvaldsins. —
Skrifstofan.
Alþýðubandalagið á Eskifirði.
Alþýðubandalagið á Eskifirði verður með almennan félagsfund laugar-
daginn 20þ.m. kl. 16 i Valhöll. Fundarefni: Sigfinnur Karlsson, forseti
Alþýöudambands Austurlands, flytur erindi um Alþýðubandalagið og
verkalýöshreyfinguna. Allt stuðningsfólks Alþýöubandalagsins er vel-
komið.
Herstöövaandstæöingar
Skrifstofa Tryggvagata 10
Opíð mánudaga til föstudaga 5-7, Slmi: 17966
Fundur Hverfahóps Laugarneshverfis veröur haldinn
mánudaginn 22. nóvember kl. 20.30 aö Tryggvagötu 10.
Hverfahópur Vesturbæjar sunnan Hringbrautar heldur
eftirtalda fundi fram að jólum.
Mánudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Brynjólfur Bjarnason
hefur framsögu um efnið: Um aðdraganda inngöngunnar I
NATÓ og komu hersins 1951.
Mánudaginn 13. desember kl. 20.30. Dagskrá: Umræður um
leyniskýrslur bandariska utanrikisráðuneytisins. Þessir fundir
verða allir haldnir aö Tryggvagötu 10.
Fötlun
Framhald af bls. 6
sitt hæfi. Viljum við leggja sér-
staka áherslu á, að þeir, tekinn
fjöldi öryrkja (fatlaðra) sé i
vinnu á vegum þeirra og sjái til
þess, að þeir fullnægi á sómasam-
legan hátt þvi ákvæði i lögum um
endurhæfingu, að þeir, sem notið
hafa endurhæfingar, eigi for-
gangsrétt til atvinnu hjá riki og
bæjarfélögum.
3. Að marggefnu tilefni ber að
itreka til Arkitektafélags tslands,
að við hönnun nýbygginga, svo
sem atvinnu- og þjónústubygg-
inga, sé gert ráð fyrir að fatlað
fólk eigi greiðan aðgang um. Sér-
staklega ber að athuga snyrtiher-
bergi og dyrabreidd.
4. Þingið beinir þeirri áskorun
til Endurhæfingaráðs, að það
hefji tafarlaust aukna kynningu á
atvinnumálum öryrkja (fatlaðra)
isamvinnu við Sjálfsbjörg i fjöl-
miölum.
5. Einnig komi mjög til greina,
að gefinn væri út bæklingur um
endurhæfingarlögin i svipuðu
formi og kynningarbæklingar
Tryggingastofnunar rikisins.
6. Þeim hópi fatlaðs fólks, sem
ekki getur fengið atvinnu á al-
mennum vinnumarkaði, þarf aö
skapa skilyrði til vinnu á- vernd-
uðum vinnustöðum. Á vegum ör-
yrkjafélaganna i landinu eru
reknar nokkrar vinnustofur, sem
veita litlum hluta þessa fólks at-
vinnu. Gera þarft stórt átak til
þess að fjölga vernduðum vinnu-
stöðum. Leggur þingið áherslu á
að vinnustofu landssambandsins
verði veitt nauðsynleg fjár-
magnsfyrirgreiðsla til /þess að
hún geti hafið störf sem fyrst.
Áskriftasöfnun
Þjóöviljans
stendur
sem hæst
Sími 81333
Hraðbraut
Framhald af bls. 1.
fram kort af Fossvogsdal, þar
sem teiknuð hafði verið af mikilli
nákvæmni hver einasta lykkja og
slaufa á brautina. Þjóðviljinn
reyndi i sumar, m.a. með heim-
sókn i Þróunarstofnunina, að fá
svona teikningu, en þau svör
fengust þá.aðekkert slikt væri til
og væri heldur ekki á döfinni að
útbúa slika teikningu.
Það nefur verið unnið I málinu
af kappi.... en mikilli kyrrþey.
Þegar málið loks kemur upp á yf-
irborðið er það nánast tilbúið til
samþykktar, en búist er við þvi,
að umferðarkerfi og aðalskipulag
borgarinnar verði samþykkt end-
anlega næstkomandi mánudag,
en inni i aðalskipulaginu er ein-
mitt Fossvogsbrautin I öllu sinu
veldi.
Kópavogsbúar hafa lýst yfir
mikilli andstöðu við hraðbrautar-
lagningu i gegnum Fossvogsdal.
Náttúruverndarsjónarmiðin hafa
setið þar i fyrirrúmi, auk þess
sem byggð niður í dalinn er orðin
það mikil að ekki er talið forsvar-
anlegt að leggja þar umferðar-
braut. Bæjarstjórn Kópavogs
auglýsir þvi eftir hugmyndum um
útivistarsvæði, en biður um teikn-
ingar i siðasta lagi þann 1. febrú-
ar 1978 og er greinilega ekkert að
flýta sér i þessu máli.
Það er þvi greinilegt að til á-
taka á milli Reykjavikur og
Kópavogs á eftir að koma. „Það
verður engin hraðbraut lögð um
Fossvogsdal án samþykkis Kópa-
vogs, nema þá að loknum miklum
málaferlum”, sagði Jón Guðlaug-
ur Magnússon bæjarritari i Kópa-
vogi i samtali við Þjv. I sumar, og
i gærkvöldi sagði hann að afstaða
bæjarstjórnarfulltrúa i Kópavogi
hefði alls ekki breyst.
Þess má að lokum geta, að
hraðbrautinni er ætlað það hlut-
verk, að beina umferðinni niður i
gamla miðbæinn. Þar eru núna
3.300 bilastæði en samkvæmt
aðalskipulagi verður bilastæðun-
um fjölgað um hvorki meira né
minna en þrjú þúsund, ef af
hraðbrautarframkvæmdunum
verður. Sex þúsund og þrjú
hundru.bilastæði i gamla miðbæ-
inn... takk fyrir!
—gsp
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö fráfall
mannsins mins og föður okkar.
Gunnars Péturssonar
Olga Ásgeirsdóttir
Gunnar B. Gunnarsson
Ólafur Gunnarsson.
Flóamarkaður til
styrktar barnaheimili
Hreyfing sú sem nefnir sig An-
anda marga hefur i hyggju að
koma upp barnaheimili hér i
borginni eða næsta nágrenni.
Mun það verða rekið á grundvelli
kenninga hreyfingarinnar og fé-
lagar hennar vinna I sjálfboða-
vinnu við það.
Hreyfingin hefur mótað sér
stefnu i menntamálum og má
nefna þessi atriði úr henni: Allir
kennarar verða að iðka andlegar
æfingar og hvetja nemendur til
hugleiðslu, kennarar mega aldrei
gera það sem þeir segja nemend-
um sinum að gera ekki, börnum
verði úthlutað ólikum verkefnum
eftir vilja þeirra og sem eru holl
fyrir þau, kenna skal börnunum
að starfa i hóp og að amk. einu
sinni i viku sé farið i skoðunarferð
um borg eða sveit til að kynna
börnunum ýmsa lifnaðarhætti.
Loks má geta þess að börnunum
verður einungis gefinn hollur
matur eins og hreyfingin skil-
greinir hann.
Enn hefur ekki fengist húsnæði
fyrir reksturinn og væru ábend-
ingar um slikt vel þegnar. A
morgun, laugardag verður efnt til
flóamarkaðar i Ingólfskaffi til að
afla fjár upp I stofnkostnað og
hefst hann kl. 12 á hádegi.
3 stjórar ráðnir
hjá Sambandinu
Eins og áður hefur komið fram I
fréttum hefur framkvæmdastjóri
Skipadeildar Sambandsins,
Hjörtur Hjartar, óskað eftir að
láta af störfum um næstu áramót.
Stjórn Sambandsins hefur nú ráð-
ið Axel Gislason framkvæmda-
stjóra Skipadeildar frá sama
tima, en hann hefur verið frkvstj.
Skipulags- og fræðsludeildar. Þá
hefur Kjartan P. Kjartansson
verið ráðinn frkvstj. Skipulags-
og fræðsludeildar, en hann hefur
verið frkvstj. Lundúnaskrifstofu
Sambandsins. Við starfi Kjartans
i London tekúr hins vegar GIsli
Theodórsson, sem nú er aðstoðar-
framkvæmdastjóri Innflutnings-
deildar.
GIsli Theódórsson fer til Lundúna
LEIKFÉLAG a® ^
REYKJAVlKUR
SAUMASTOFAN,
sýning i kvöld. Uppselt.
100. sýning sunnudag kl. 20:30
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20:30
ÆSKUVINIR,
6. sýning laugardagskvöld
Uppselt. Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR,
þriðjudag kl. 20:30.
.Miðasalan i Iðnó o.s.frv.
þjódleikhOsid;
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20. uppselt
ÍMYNDUNARVEIKIN
föstudag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15
Næst siðasta sinn.
VOJTSEK
6. sýning sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Litla sviðið
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
holunni til bensinstöðvarinnar.
Lauriat segir það margreynt, að
oliuhringarnir tryggi það að
neytandinn borgi brúsann,
hverju sinni er einhverjar ný-
breytingar verða á rekstri
þeirra eða örðugleika gætir. Og
vist má telja liklegt að meö vax-
andi einokun hringanna á oli-
unni telji þeir sér fært fremur en
áður að hækka prisana eftir eig-
in geðþótta.
dþ.
Áhersla
Framhald af bls. 3.
Júgóslavíu. 1 yfirlýsingunni er
farið lofsyrðum um niðurstöður
ráðstefnu evrópskra
kommúnista- og verkamanna-
flokka i júni, en þar viðurkenndu
sovétmenn endanlega rétt ann-
arra kommúnistaflokka til að
marka sjálfir stefnu sina i þróun
til sósialisma.
Samkvæmt fyrri fréttum fór vel
á með þeim leiðtogunum, en
Bresjnef hefur undanfarna daga
verið I opinberri heimsókn i
Júgóslaviu. í ræðu, sem sovéski
flokksformaðurinn flutti við það
tækifæri, fór hann háðulegum
orðum um bollaleggingar vest-
rænna stjórnmálamanna og
fréttaskýrenda i þá átt, að Sovét-
rikin kunni að reyna að ná Júgó-
slaviu undir áhrifavald sitt að
Tito, sem nú er 84 ára, látnum, og
kallaði þær bollaleggingar hlægi-
lega kynjalegar. Vestrænir
fréttaskýrendur telja að Bresjnef
hafi heimsótt Tito fyrst og fremst
i þeim tilgangi að fullvissa
júgóslava um, að þeir þyrftu
enga áieitni að óttast af hálfu so-
vétmanna.
Nelli
Framhald af bls. 11.
hana, hvort hún ætli að fara aö
gifta sig.
„Það getur vel verið að ég gifti
mig á morgun, en það getur lika
alveg eins verið að ég geri það
ekki næstu fimm árin. Það gerir
skaplyndi mitt, ég er mjög fljót-
huga.”
Liklega er það af þessari
ástæðu, sem þjálfari hennar
Baidin, leyfir henni að sýna ný
atriði I keppni, ef hún hefur vald á
þeim á æfingum i 90 tilfellum af
nverjum hundrað. Öryggi er
eitt megineinkenni Kim sem fim-
leikakonu og snar þáttur i vel-
gengni hennar. Þess vegna vilja
hvorki Nelli né þjálfari hennar
segja nákvæmlega fyrir um,
hvenær hún muni sýna nýju at-
riðin sin.
Badin leitast við að þroska
þetta öryggi hjá ölium nemend-
um sinum við fimleikaskóla
barna og æskulýðs I borginni
Tsjimkent i Kazakjstan. Einn
þeirra er yngri systir Nelli, hin 11
ára gamla Irina. Hún er efnileg
fimleikastúlka og er þegar farin
að sýna i meistaraflokki.
„Sasja bróðir minn, sem nú er
15 ára, stundaði einnig fimleika,”
segir Nelli. „En nú hefur hann
komist áð þeirri niðurstöðu, að
hnefaleikar séu meira við hæfi
karlmanna.”
„Hefur einhver breyting orðið á
lifi þinu eftir olympiusigurinn,
sem aflaði þér svo mikilla vin-
sælda?” spyrjum við Nelii.
Hún segir okkur að mörg
iþróttafélög I ýmsum borgum
Sovétrikjanria, m.a. i Moskvu,
hafi boðið henni að ganga i þau,
en hún er ófús til að yfirgefa
heimaborg sina. Olympiumeist-
arinn segir, að hún sé orðin mjög
þreytt á fréttamönnum og dag-
lega berist henni hrúga af bréf-
um. En daglega lifið gengur sinn
vanagang: Nám við stofnunina,
æfingar, keppni.
Einu sinni hugsaði ég jafnvei
sem svo: Er ekki komið nóg? 1 2
mánuði eftir olympiuleikana æfði
ég enga fimleika, fór ekki einu
sinni i morgunleikfimi. Þetta var
þreytandi timi og ég skyldi, að ég
get ekki lifað án iþrótta. Nú þarf
égaðvinna upp glataðan tima, og
eins og þú sérð er ég farin að
stunda fimleikana aftur.”
Sergei Popov, APN
Oliuhringar
Framhald af bls. 3.
þeir til þessa hafa átt við að
glima af hálfu sjálfstæðrar
tankskipaútgerðar. Minni þörf
fyrir oliuskip á löngum flutn-
ingaleiðum, sem vikið var að
áðan gerir oliuhringunum enn
auðveldara fyrir að fullnægja
mestum hluta eftirspurnarinnar
með eigin skipum.
Helsta andstaðan, sem orðið
getur oliuhringunum fjötur um
fót á þessu sviði, kemur væntan-
lea frá rikisreknum útgerðar-
fyrirtækjum oliuframleiðslu-
rikja og fleiri landa.
Nefndur Lauriat heldur þvi
fram, að þetta séu allt annað en
góðar fréttir fyrir hinn almenna
neytanda. Þegar þeim millilið-
um, sem óháðir tankskipaeig-
endur eru, hefur verið útrýmt,
hafa oliuhringarnir tök á öllu
ferli hráoliunnar, allt frá bor-
Hjörleifur
Framhald af bls. 9.
Þegar um islensk fyrirtæki er að
ræða, eins og Alþýðubandalagið
gerir ráð fyrir, hlýtur það að vera
eðlilegt og sjálfsagt að tengja
saman áætlanir um orkuöflun og
iðnað, þar eð rikið hlýtur að
standa að baki hvoru tveggja sem
meirihlutaaðili og aðaleigandi.”
Q Hætta á
byggða-
röskun
Vitnað er til greinargerðar(
aðila á vegum Norsk Hydro um
áhrif af álbræðslu á Reyðar
firði, Húsavik eða við Akur
eyri, en greinargerð þeirra kem-
ur vel: „...heim við þá skoðun að
stóriðjufyrirtæki sé liklegt til að
valda þeim mun meiri röskun
sem samfélagið er fámennara
sem það er sett niður i. Sam-
félagslegur kostnaður af völdum
sliks fyrirtækis getur þvi orðið
talsvert annar en einfaldir út-
reikningar um afkomu þess eða
„hagnað” ber með sér, og birst i
óæskilegri röskun byggðar og at-
vinnulifs sem fyrir er. Þar við
bætast þær sveiflur sem fylgt
geta stóriðjurekstri ekki siður en
öðrum atvinnugreinum og verða
tilfinnanlegastar, þar sem slik
fyrirtæki eru orðin meginburðar-
ás atvinnulifsins.”
Hjörleifur fór i ræðu sinni fleiri
orðum um álit nefndarinnar á
fjárhagslegum og félagslegum
vanda af stóriðjurekstri, en áður
hafði hann gert grein fyrir meng-
unarhættu og annarri náttúru-
farslegri röskun af völdum iðju-
,vera og við orkuvinnslu.
Að lokum þakkaði hann sam-
starfsmönnum sinum i nefndinni
þeim Páli Bergþórssyni, Ragnari
Arnalds, Tryggva Sigurbjarnar-
syni og Þresti Ölafssýni: „fyrir
mikið og gott samstarf við vinnu
að þessu áliti, sem hér er lagt
fram i nafni og á ábyrgð okkar
fimmmenninga. Megi Alþýðu-
bandalaginu og öðrum gagnast
þetta framlag svo sem efni
standa til.”