Þjóðviljinn - 18.11.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.11.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. nóvember 1976 IÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 GAMLA BÍÓ Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Richard Burton Clint Eastwood Mary Ure 'Where Eagles Dare” Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með Is- lenzkum texta. BönnuB innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerB af háBfuglinum Mei Brooks. BönnuB börnum innan 12 ára. HækkaB verB. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Áfram með uppgröftinn Carry on behind Ein hinna bráBskemmtilegu Aframmynda, sti 27.1 röBinni. ISLENSKUR TEXTI ABalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: ÞaB er hollt aB hlægja I skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, meB ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýBingu Lofts GuBmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á isíensku. ABalhlutverk Tinni, Kolbcinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■nnlánsviðskipti leið til lúnstiðskipia BtNjVÐARBANKI ISLJ ISLANDS HAFNARBÍÓ Simi 1 64 44 Dagur Höfrungsins Spennandi og óvenjuleg ný bandacisk Panavision-lit- mynd um sérstætt sambands manns og höfrungs, svik og undirferli. Leikstjóri Mike Nichols Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. LAUGARÁSBlÓ AWINDÖW TOTHE SKY ITKJ A Umvwtoi P>ctu>e lectv»cc*or' Æ) KHI CRMXJlKltvCtieoxilnlemaoeolCorpomllon 'W Að fjaljabaki ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nakið lif Miög diörf dönsk kvikmynd meö ISLENSKUM TEXTA BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áBur sýnd i Bæjarbió. SiBasta sinn. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Serpico ÍSLENSKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- regiumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney Lumet. Aðalhlut- verk: A1 Pacino, John Randolph. Myn þessi hefur alls staðar fengið frábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. AUra siðasta sinn. Sýnd kl. 6 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ Simi 11384 ÍSLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný, stórmynd eftir Epllini: FEDERHt> FEILINI hWWB Amarcord Stórkostleg og viBfræg stór- mynd, sem alls staBar hefur fariö sigurför og fengiö ótelj- andi verölaun. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 12 — 18. nóv. er i Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apóteker opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka derga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til* 4.2 á h. bilanir slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — sími 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. lögreglan Lögreglan i Rvll — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i HafnarfirBi— simi 5 11 66 krossgáta unnar. Suöur opnaöi á einu laufi og varö siöan sagnhafi i fimm laufum. Ctspil Vesturs var hjartakóngur. NorBur: ♦ ADG85 V 7542 X KG94 SuBur: 4, 106 y AG86 ♦ K9 4 4 A1073 Austur lét hjartatíu i fyrsta slag og SuBur drap meö ás. Næst spilaBi SuBur spaöatiu og gaf i blindum. Austur drap meö kóng og spilaBi litlum spaöa til baka. Hvernig á nú aö vinna spiliö’? sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. félagslíf Lárétt:2rispa 6 vitur 7 slöpp 9 eins 10 timi 11 har&æri 12 varöandi 13 sjóöa 14 ellegar 15 líffæri. Lóðrétt: 1 hirsla 2 skylda 3 svipuö 4 mynni 5 vegur 8 bindiefni 9 léleg 11 belti 13 ösluðu 14 skilyröi. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt:l pollar 5 ain 7 sönn 8 ka 9dulur 11 im 13 rölt 14 lóö 16 liöugur LóBrétt: 1 pistill 2 land 3 lin- ur 4 an 6 partur 8 kul 10 lögg 12 mói 15 ðö bridge læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans.Sími 81200. Sím inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá fel. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. I kvöld verður nýstárlegri keppni hleypt af stokkunum i Snorrabæ hjá Bridgefélagi Reykjavikur. Raðað verður saman ungum spilurum og reyndum eldri spilurum til keppni þrjú næstu spilakvöld félagsins. Er ungum áhugamönnum bent á aö koma og reyna sig sem félagar bestu spilamanna landsins. Og þá er það prófraun vik- Ævintýramyndir I MÍR-salnum N.k. laugardag, 20. nóvember kl. 14, verður sovéska ævintýrakvik- myndin ,,Sadko” sýnd i MÍR-salnum, Laugavegi 178. önnur ævintýramynd, ,,Leila og Médsúnin”, verður sýnd laugardaginn 4. des- ember kl. 14. Aðgangur er öllum heimill meöan húsrúm leyfir. — MÍR. Styrktarfélag vangefinna Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og vel- unnara á fjáröflunar- skemmtunina 5. desember nk. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið vin- samlega komiö þeim i Lyng- ás eða Bjarkarás fyrir 28. nóvember nk. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.30. — Stjórnin. Kvenstúdentafélag islands: Hádegisverðarfundur verð ur i Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 20. nóv. kl. 12.30. Dagskrá: Sigriður Erlendsdóttir spjallar um aðstöðu Islenskra kvenna til menntunar fyrrum. Þátttaka tilkynnist I síma 2-10-11 fyrir kl. 18 á föstudagskvöld. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins I Reykjavik hefur ákveöiö að halda jólabasar I nýja félagsheimilinu i Siðu- múla 35, (Flathúsinu), laugardaginn 4. des. n.k. þegar er búið aö búa til margt góðra muna á basar- inn. En til þess að verulegur árangur náist þurfa allar félagskonur að leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýs- ingar og er æskilegt að sem flestar konur hafi samband við okkur. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður i efri sal Fé- lagsheimilinu fimmtudag 18. nóvemberkl. 20.30. — Stjórn- Aöalfundur Austfirðingafé- lagsins. Austfirðingafélagið i Reykjavik minnir á aðal- fundinn laugardag 20. nóv- ember kl. 14 i Hótel Sögu herb. 613. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aðra I Reykjavik. Sjálfsbjörg heldur sinn ár- lega basar 5. des. n.k. Þeir, sem vilja styrkja basarinn og gefa muni til hans eru vin- samlega beðnir að koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eða hringja þangað i sima 17868 og gera viðvart. tilkynningar Arbæjarsafn er lokaö frá 1. sept., nema samkvæmt sérstöku sam- komulagi. Til aB gera slikt samkomulag þarf að hringia i sima 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. AL-ANON Aðstandendur drykkjufólks. REYKJAVIK, fundir. Langholtskirkja kl. 2. Laugardaga. Grensáskirkja kl. 8. þriBjudaga. Simavakt mánudaga kl. 15—16 og fimmtudaga kl. 17—18 Simi: 19282, Traðakotssundi 6. VESTMANNAEYJAR. Sunnudaga kl. 20.30. Heimagötu 24, simi: 98-1140. AKUREYRI. Miðvikudaga kl. 9—10 eh. Geislagötu 39. simi: 96-22373. PETERX / * SIAAPLE" / G 1 Fyrstu dagana var Peter mjög niðurdreginn en orð- ræður hans við O'Brien skipstjóra hresstu hann við og brátt sinnti hann sínum skyldustörf um mð fyrri siartsgieoi. Skröltormur- inn hóf á nýjan leik eftir- litsferðir sinar úti fyrir ströndum AAartinique og hrelldi áhafnir skipa f jandmannsins óspart. Undir djarfri og biturlegri forystu O'Brien voru mörg skip tekin herfangi eða þeim sökkt með kúlnahríð. Iðulega horfði Peter inn yfir strönd AAartinique þar sem hans ástkæra Celeste bjó en hann vissi sem var að sennilega liði óratími þar til tækifæri gæfist til að sjá hana aftur. En einn daginn fékk O'Brien skip- ,un um að mæta hjá flota- foringjanum. Ur Krummagulli. Skollaleikur Sýningar i Lindarbæ í kvöld kl. 20:30, sunnudags kvöld kl. 20:30. Krummagull Sýning i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut sunnudag kl. 15:00. Miðasala i Lindarbæ á milli klukkan 17:00 og 20:30 sýningar- daga og fré 17:00 — 19:00 aðra daga Sími 21971

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.