Þjóðviljinn - 18.11.1976, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.11.1976, Blaðsíða 16
PWÐVIIIINN Fimmtudagur 18. nóvember 1976 A&alsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, ki. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiOsia81482 og Blaöaprent81348. Einnig skal bent á heimasima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I simaskrá. Uthlutun námslána flýtt — ekkert tillit tekið til óska námsmanna Hafa stefnt ráðherra Eins og fram kom I Þjóöviljan- um i fyrradag voru námsmenn i þeim hugieiöingum aö höföa mál Helgafell hefur gefiö út ,,Kver meö útlendum kvæö- um” og hefur Jón Helgason isienskaö. í bókarkynningu segir á þá leiö, aö Jón Helgason hafi öörum fremur bæöi mátt og vald til aö gera þýöingar á islensku . „Hann er vitaskuld eitt af höfuöskáldum vorum og býr sem skáld aö ævin- týralegri sögulegri kunnáttu i islensku málfari. Hann hef- ur gefiö út bók meö þýöing- um, „Tuttugu erlend kvæði og einu betur” og þær þýö- ingar sem hér birtast eru áframhald hennar.” Aðeins sjö kvæði eru i kveri þessu, en flest alllöng. Jón fer ekki á hversdagsleg- ar slóöir: fyrst fer kafli úr Rigveda, indverskum ljóða- bálki um Upptök tilverunn- ar, þá kaþólskur útfarar- sálmur frá fimmtu öld eftir Prudentius, þá sænskt Elli- kvæði frá 16. öld, höfundur ókunnur, þá sálmur eftir höf- uö sálamskáld dana á 17. öld, Kingo. Rósarkvæöi eftir Goethe, 23ji pistill Fredmans eftir Beliman og Gluntinn sækir fyrirlestur úr alkunn- um bálki Wennerbergs. á hendur Lánasjóöi fslenskra námsmanna og menntamálaráö- herra fyrir meint lögbrot varö- andi drátt á úthlutun haustlána og tillitsleysi I nýjum úthlutunar- reglum i garö barnafólks. Námsmenn hafa nú látiö verða af þessu og hefur Ragnari Aðal- steinssyni verið faliö aö höföa máliö. Liklegt er talið aö yfirvöld lánamála sleppi fyrir horn hvaö fyrra atriðiö varðar. Einhver lagakrókur mun vera fyrir þvi að úthlutun megi dragast viku fram yfir þau timamörk sem sett eru i lögunum. Ráðherra hefurgreinilega tekið á sig rögg og flýtt úthlutun þvi til- kynningar hafa verið að streyma til námsmanna undanfarna daga. Þaö hefur þó komiö fram aö við úthlutunina hefur ráðherra ger- samlega hunsað kröfur náms- manna um breytingar á nýju út- hlutunarreglunum, einkum er varöar aö tillit veröi tekiö til barna námsmanna viö útreikn- inga á fjárþörf þeirra. —ÞH Svavar Soffia F ulltrúar á SÞ-þingi Um sföustu helgi fór Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóöviljans, til New York til þess að sitja þing Sameinuðu þjóöanna i þrjár vikur sem fulltrúi Alþýöubandalagsins. Soffia Guðmundsdóttir, bæjar- fulltrúi á Akureyri, er nýkomin frá New York, þar sem hún sat allsherjarþingiö i fjórar vikur fyrir Alþýöubandalagið. Jón Helgason. Islenskar erlend kvœði Hvað er samneysla? spurði Magnús Kjartansson á Alþingi i gœr og svör hans fara hér á eftir Forsætisráðherra hefur boðað það sem sérstakt sáluhjálparatriöi að draga úr samneyslu en auka einkaneyslu. En hvað er samneysla, spurði Magnús Kjartansson við umræður á Alþingi í gær um þing- mál tillögu hans um endur- hæfingu? Samneysla er m.a. framlög til heilbrigöismála, trygginga- mála, menntamála, samgöngu- mála o.s.frv. Samneysla er stuön- ingur hins opinbera viö hina fá- tækari, viö'-þá, sem á einhvern hátt standa höllum fæti. Sam- neysla stuölar aö jöfnuöi og rétt- læti i þjóöfélaginu, sé hún skipu- lögöá réttan hátt. Við getum auk- ið einkaneyslu á Islandi en ekki á kostnaö samneyslu heldur með þvi að beita réttlæti. Samneyslan er grundvöllur einkaneyslunnar en ekki andstæöa eins og forsætis- ráöherrann hefur sagt. Styrkur heilbrigðisþjónustunn- ar á íslandi liggur i þvi, aö hún er lýðræðisleg. Leiðarsteinar henn- ar eru og eiga að vera: jafnrétti, bræðralag og samhjálp, sagði Magnús Kjartansson. Verðbólgudœmi: Núna má ég sækja þessar 3000 krónur SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H.F. LlFTRYGGtNGARDEILD Mi/trsfggi sgarskirtsitti mmm «*» 3;' rHYGeiliGARUreH/SO! IMmr 3.CXW.ag§§ Nafn Iffifða .KA.'lí tff tagður Imddu’ QUfíLSaOS H.F. SJÖVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS (LlltrygQingardvild) reiHr hitrmrni olangraindum hhrywiogu oð upphmó ....... ~ fcfðwwf, tem rerður útbcrgvð ' ; öður, «i trygði déyr. Degcr trygði deyr, greidir tielagið hHryggingarufiphmðina lOgérf-.ntýUS nim- Iðgietíið (ftir liltryggiegw þetta - þar mað talið tðgfoM íyrir ðrwkutryggir.gy — tfcaf gratða með kr. , tkrife krónur Jp* 'v irj—----------------------- f,¥9tn 1. mrt cgjióycKber ------— t'ðetla nnn þ • 19/5, þá aigi eflir ondiót trygðo. Ániðgjoldið er kr. M Tryggiitgie et hundin hyggmgertiílmólum þeim, s*m ptmhðír eru i tkktgini þeSUt og grund- valhrteglunt þaim um liftryggíngatstaritemí fittiagtini, et hofa verið, «ða kunna oð vetða tlaðfeUor ym. íjóVA wrGct.vCAttfJCUfj jsi.*Ni»Hr Fyrir 38 árum voru 3 þúsund krónur stórfé. Það voru árslaun stór- tekjumanna, alþýðufólk hafði þá þetta 1200 til 1800 kr. í árslaun. Árið 1938 líftryggði ungur maður sig. Hann heitir Karl Sig- urðsson. Tryggingarupp- hæðin var 3 þúsund kr. og skyldi það fé greiðast, ef hann félli frá, en ef ekki, þá eftir 38 ár, eða árið 1976. Af þessum 3 þúsund kr. varö Karl aö greiða i iðgjald 60 krón- ur og 20 aura á ári. Skyldi hann greiða 30,10 kr. á misseris fresti, eins og segir i trygg- ingarskjalinu. Nú er kominn sá timi aö Karl á að fá liftrygginguna greidda út. „Og þessar 3 þúsund krónur sem ég fæ, eru ekki einu sinni fyrir þvi skósliti, sem ég hef orðið fyrir við að labba mig upþ i tryggingarfélag til að greiöa iðgjaldið,” sagöi hann i gær, þegar hann sýndi okkur trygg- ingarskjalið. Karl sagðist ætla aöreynaaö fá tryggingarfélagiö til að stimpla skjalið ógilt og fá að eiga það til minja. Hann sagði að 3 þúsund kr. hefðu verið nokkuð algeng upphæð á lif- tryggingu, sem menn tóku 1938 og heföi raunar þá veriö stórfé. En i dag fáist ekki einu sinni skór fyrir þá upphæö sem var talin mannlifs viröi fyrir 38 ár- um. Ef þetta er ekki veröbólgu- dæmi, þá hvað? —Sdór Björn Jónsson forseti ASÍ um dagvistarmálin: Miðstjórn ASÍ undirbýr ályktun Núna stendur yfir kynningarherf erð um dagvistunarmál á vegum „Starfshóps um dag- vistunarmál" sem stofn- aður var eftir ráðstefnu um kjör láglaunakvenna í maí sl. í blaðinu í gær var skýrt frá ályktun sem ráðstefnan samþykkti þar sem stéttarfélög voru hvött til að sýna þessu máli aukinn skilning og berjast fyrir því að gjald atvinnurekenda til dag- visturiarmála yrði tekið upp í samningum. I tilefni af þessu ræddi blaöið við Björn Jónsson forseta Alþýöusambands Islands og innti hann eftir þvi hvaö ASl hygöist gera i þessu máli. — Jú, ég kannast við þessa ályktun, sagöi Björn. Viö feng- um hana á sinum tima og aö undanförnu hafa borist mjög margar ályktanir frá félögum þar sem konur eru fjölmennar um dagvistarmál, t.d. barst okkur mjög itarleg tillaga frá verkakvennafélaginu Fram- sókn i Reykjavik. A morgun, fimmtudag, mun miöstjórn ASl taka dag- vistunarmálin til umræöu á fundi sinum og á ég von á þvi aö þar veröi gengiö frá ályktun sem lögö veröur fyrir þing ASt sem hefst 29. þessa mánaðar. Ég á einnig von á þvi aö sú alyktun verði i svipuðum anda og ályktun lágiaunaráöstefn- unnar sl. vor. — En eru likur á þvi aö þetta mál verði tekið upp i næstu kjarasamningum? — Um þaö vil ég ekkert segja aö svo komnu máli. En þaö er vel hugsanlegt því þessi mál hljóta aö skoöast sem þáttur i kjarabaráttunni. Þetta verður ekki i fyrsta sinn sem miöstjórn ræðir dagvistunarmálin. Þau hafa áður veriö rædd og voru undirtektir góðar, sagöi Björn. Ályktun ráðstefnu Sóknar. Það færi ekki illa á þvi hér i lokin að birta ályktun sem lág- launaráðstefna sú sem Sókn efndi til um siöustu helgi sam- þykkti en hún er svohljóöandi: „Láglaunaráöstefna haldin i Hreyfilshúsinu 14. nóv. 1976 bendir á að dagvistunarmál alþýöufólks eru i algjörum ólestri. Langir biðlistar eru á dagvistunarstofnunum um land allt. Ráðstefnan krefst þess aö nú þegar verði bætt úr þessu með stórátaki rikisvaldsins, bæjar- og sveitarfélaga. Ráðstefnan lýsir yfir stuön- ingi við yfirstandandi baráttu fóstra og foreldra fyrir fleiri dag vistunarstofnunum og bættri aðstööu starfsfólks og barna og hvetur öll verkalýðs- félög til að taka þátt i baráttunni sem framundan er”. — ÞH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.