Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Askorun frá kúrdneskum námsmönnum á Norðurlöndum: / Alþjóðlegt eftirlit með hjálp■ arsendingum til Van-svœðis Jaröskjálftinn i tyrkneskc Kúrdistan hefur mjög verið fréttum undanfarið, þúsundii manna fórust'*' þar og tug þúsundir liða sára nauð, vegnt þess að þeir misstu allt sitt náttúruhamförunum og ekk sist vegna harðrar vetrarveðr áttu á þessum slóðum, serr. kemur illa niður á þeim miklc fjölda fólks, er missti heimili sir i jarðskjálftanum. Fjölmargii erlendir aðilar hafa heitið að stoð, en af hálfu kúrda erlendis er dregið i efa að sú hjálp kom þeim að gagni, sem hún er ætl uð, og er bent á fyrri dæmi i þv sambandi. Eftirfarandi bré) hefur Þjóðviljanum borist frá Sviþjóðardeild Félags kúrdneskra stúdenta i Evrópu: — Jarðskjálftinn mikli, sem nýlega varð á Van-svæðinu : tyrkneska Kúrdistan, olli dauða fólks i þúsundatali og aðrai þúsundir misstu heimili sin. Hörð vetrarveðrátta með 2E stiga frosti og mikilli snjókomu hefur gert að verkum at ástandið, svo hörmulegt sem það var fyrir, hefur enn versn að. Þrátt fyrir þetta hafa hir fasisku yfirvöld Tyrklands ekki gert neinar meiriháttar ráðstaf anir til þess að hjálpa þeim, sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans, eða að draga úi þjáningum þeirra, af þvi að þeii eru kúrdar. Hjálpar- og liknarstofnanii ýmissa rikja, alþjóðlegar hjálpar- og liknarstofnanir og jafnvel rikisstjórnir hafa látið i ljós ósk um að senda, eða hafa þegar sent þeim nauðstöddu hjálp. En innan þessara stofn- ana treysta menn ekki lengui tyrknesku yfirvöldunum. Sú tortryggni byggist á fyrri reynslu i sambandi við hjálp, sem ætluð var þeim, sem áttu um sárt að binda eftir Lice-jarð- skjálftann i tyrkneska Kúrdistan i upphafi siðastliðins árs. Samkvæmt mjög áreiðan- legum heimildum lentu þær hjálparsendingar ekki hjá þeim, sem voru nauðstaddir eftir jarð- skjálftann, heldur á tyrkneska hernámssvæðinu á Kýpur og að lokum á opinn markað þar á eynni. Litill hluti hjálparsend- inganna var að visu sendur til jarðskjálftasvæðisins, en hin afturhaldssömu tyrknesku yfir- völd afhentu það magn gæðing- um sinum, sem seldu það i gróðaskyni eða deildu þvi út á meðal ættingja sinna og vildar vina. Mikill meirihluti þeirra. sem varð fyrir barðinu á jarð- skjálftanum, fékk þvi enga hjálp. Af þessu tilefni og i þeim tilgangi að tryggt sé, að hjálpin sem send verður fórnarlömbum Van-jarðskjálftans komist til þeirra sem þurfa hennar við tafarlaust, verða allar hjálpar- stofnanir að leggja sig fram um að fá hin spilltu tyrknesku yfir- völd til þess að leyfa alþjóðleg- um hjálparstofnunum, svo sem Rauðakrossinum, að hafa eftir- litmeðflutningi hjálparinnar og dreifingu hennar á meðal þeirra nauðstöddu. Fyrir hönd kúrdneskra náms- manna á Norðurlöndum og með tilliti til allra kúrdneskra náms- manna, sem hafa áhyggjur af ástandinu, leggjum viö áherslu á mikilvægi þess að alþjóðlegt eftirlit sé haft með móttöku hjálparsendinganna i Van og dreifingu þeirra þar, i þeim til- gangi að hindra endurtekningu þess, sem gerðist eftir Lice- jarðskjálftann. Við skorum á fjölmiðla á öll- um Norðurlöndum, á náms- mannasamtök og aðra hópa að standa með okkur i viðleitni okkar til þess að fá hjálp og alþjóðlegt eftirlit með hjálpar- sendingunum til Kúrdistan. Við skorum á öll námsmanna- samtök og önnur samtök að skipuleggja fundi og safna ein- hverju þvi, sem til hjálpar má verða varnarlausum bræðrum okkar i Kúrdistan, sem eiga um sárt að binda vegna náttúru- hamfara og eru enn verr settir en ella vegna þess að hin öfugsnúnu tyrknesku yfirvöld draga meðvitað á langinn að koma til þeirra hjálp. Þeirri hjálp, sem næðist inn með þessu móti, yrði miðlað til þeirra nauðstöddu gegnum alþjóðlegar hjálpar- og liknar- stofnanir, sem til þess hefðu aðstöðu. Hjálpið þeim, sem eiga um sárt að binda vegna jarð- skjálftans á Van-svæðinu i Kúrdistan. Afhjúpið það háttar- lag afturhalds- og fasistastjórn- ar Tyrklands að draga á langinn að koma hjálp til þeirra nauðstöddu. 1/12 1976, Félag kúrdneskra stúdenta i Evrópu, Sviþjóðardeild. • • HROIHOTTUR 00 KAPPAR HANS koma nú út í annarrí út- gáfu og hefur verið bætt við nokkrum sögum, sem ekki voru í fyrri útgáf- unm. í bókinni eru 252 heil- síðumyndir. LEYHDARDOMUR SUDURHAFSIHS GEOFFRÍY JEHKINS Leyndardómur Suðurhafs- ins er æsispennandi frá upphafi til enda. Dularfullt rán á vísindamanni, mann- dráp og tryllingsleg leit, í hrikaleik Suðurhafsins, að tíndri eyju, Thompsoney, sem hefur mikinn fjársjóð að geyma. Bókaútgáfa NESPRENT Simar: 718? <S 7T35 » Asdrad viðtæki í leðurtösku Verð frá kr. 5.144 Akranes Verslunin örin, Akureyri Gunnar Asgeirsson h.f. K.E.A. Hljómdeild. Hljómver. Borgarnes Verslunin Stjarnan. Kaunfélae Borefirðinga Borðeyri Kaupfélag Hrútfirðinga. Bolungarvik Verslun. Einars Guðfinnssonar. Blönduós Kaupfélag Húnventinga. Breiðdalsvik Kaupfélag Stöðfirðinga. Búðardalur. Kaupfél. Hvammsfjarðar. Egilsstaðir. Kaupfélag Héraðsbúa. Verslun Gunnars Gunnarss. Eskif jörður Verslunin Rafvirkinn Fáskrúðsfjörður Kaupfél. Fáskrúðsfjarðar. Flateyri Verslunin Dreifir Dalvik Kaupfélag Eyfirðinga. Grindavík Kaupfélag Suðurnesja Hafnarfjörður Radióröst. Hella Kaupfélagið Þór. Verslunin Mosfell. Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga. Húsavik Karl Hálfdánarson Bókaverslun Þórarins Stefáns- sonar. Höfn Hornafirði Versl. Sigurðar Sigfússonar. Hvammstangi Kaupfélag V-Húnvetninga. Haganesvik Samvinnufél. Fljótamanna. Hveragerði Rafbær h/f Djúpivogur Kaupfél. Berufjarðar. Grundarf jörður Verslunarfélagið Grund isafjöröur Bókaverslun Jónasar Tómas- sonar. Keflavik Kaupfélag Suðurnesja. Radióvinnustofan Hringbraut 91. Stapafell. Kirkjubæjarklaustur Kaupfélag Skaftfellinga. Neskaupsstaður Kaupfélagið Fram Ólafsfjörður Múlatindur. Kaupfélag Clafsfjarðar. Ólafsvik Verslunin Sindri. Patreksfjörður Versl. Baldvins Kristjánssonar. Reyðarfjörður Kaupfélag Héraðsbúa Rauðilækur Kaupfélag Rangæinga. Reykholt Söluskálinn. Reykjavik Dómus Laugavegi 91 Liverpool Laugavegi 18a Rafbúð Sambandsins Armúla 3. F.Björnsson Bergþórugötu 2 Fönix Hátúni 6a Gunnar Asgeirsson Suðurlands- braut 16. Jón Loftsson h.f. Hringbr. 121. Hljómur Skipholti 9. Radióbær Njálsgötu 22. Rafeindatæki Glæsibæ. Radióvirkinn Skólavörðustig. Sjónvarpsmiðstöðin Þórsgötu 15. Tiðni h.f. Einholti 2. Sauðárkrókur Kaupfelag Skagfirðinga. Radió- og Sjónvarpsþjónustan Seyðisfjörður Kaupfélag Héraðsbúa Selfoss Kaupfélag. Árnesinga. Haraldur Arngrimsson. Siglufjörður Versl. Gests Fanndals. Súgandaf jörður Kaupfélag Súgfirðinga Suðureyri Skriðuland Kaupfélag Saurbæinga Stykkishólmur Kaupfélag Stykkishólms. Vik Kaupfélag Skaftfellinga Vopnafjörður Versl.Ólafs Antonssonar Vestmannaeyjar Kaupfélag Vestmannaeyja Versl. Stafnes Stöðvarfjörður Kaupfélag Stöðfirðinga Norðurfjörður Kaupfélag Strandamanna Mosfellssveit Radióval S/F Varmahlið Kaupfélag Skagfiröinga Króksfjarðarnes Kaupfélag Króksfjarðar. Bllreidar & Landbúnaðarvélar hl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.