Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. desember 1976 ^Fataverzlun fjölskyldunnar Tökum aö okkur nýlagnir I hús, viðgeröir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Kynniö ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlfö 4 Reykja- vfk, sfmi 28022 og f versluninni aö Austur- götu 25 Hafnarfirði, slmi 53522. Reiðarslag í 12. umferð Hafi tap islendinga fyrir kanadamönnum i 11. umferö ólympiuskákmótsins verið áfall þá var tapið fyrir Walesbúum i þeirri 12. reiðarslag. Walesbúar eru að visu komnir með ágætt lið, en að tapa fyrir þeim 3-1 er of mikið. Og ósigurinn hefði hæglega getað orðið enn meiri. Ég hef lúmskan grun um að Guömundur Sigurjónsson hafi fengið jafntefli fyrst og fremst út á nafnið i skák sinni við Botterill, am.m.k. fæ ég ekki betur séð en að staða hans hafi verið töpuð þegar jafntefli var samið. Helgi gerði stutt jafntefli við Williams á 2. borði og á 3. borði varð Magnúsi á slæmur fingurbrjótur i byrjuninni gegn Hutchings og varð að gefast upp eftiraðeins 19 leiki. Og Björgvin virtist heldur ekki vera með á nótunum i byrjuninni i sinni skák og tapaði i 35 leikjum. Israelsmenn unnu Filips- eyinga 3-1 i þessari umferö. Þá tefldi Liberzon eftirfarandi skák: Hvitt: V. Liberzon (tsrael Svart: R. Balinas (Filipseyjar). Benóni 1. e4 — c5, 2. Rf3 — g6, 3. d4 — Bg7, 4. d5 (Þessi leikur beinir skákinni inn á brautir gamaldags Benónibyrjunar. 1 þessari sömu umferð lék R. Byrne hér 4. c4 gegn sinum andstæðingi og ef ég man rétt lék Friðrik ólafsson hér 4. c3 gegn Benkö i Buenos Aires 1960). 4. — d6, 5. Rc3 — Rf6, 6. Be2 — 0- 0, 7. 0-0 — Ra6, 8. Hel — Rc7, 9. a4 — h6, 10. h3 — e6? (Nú lendir svartur i vand- ræðum. Eðlilegast var að leita mótspils á drottningarvæng með 10. — b6, ásamt a6, Hb8, Bd7, o.s.frv.). 11. dxeC! (Auðvitað, peðið á d6 hlýtur að falla). 11. — Bxe6, 12. Bf4 — d5, (Hvergi hræddur hjörs i þrá. Kannski var þó illskást að viðurkenna mistökin og leika 12. — Rce8 þótt ekki sé það fallegt). 13. Bxc7 — Dxc7, 14. exd5 — Had8, 15. Rb5. (Getur verið aö svörtum hafi yfirsést þessi leikur þegar hann lék 10. — e6). 15. — I)a5, 16. c4 — Rxd5, (örvænting, sem hleypir þó auknu lifi i skákina). 17. cxd5 — Bxb2, 18. Dc2! (Einfaldast og best!) 18. — Bxal, 19. dxe6 — Bf6, 20. Bc4 — Kg7 — 21. e7 — He8. V. Liberson (Og hvað nú, er ekki hvita sóknin runnin út i sandinn?) 22. Bxf7! (Ekki alveg, þennan biskup verður svartur að drepa). 22. — Kxf7, 23. exd8R + (Þar lá hundurinn grafinn, hvitur heldur manninum með enn betri stöðu en áður). 23. — Hxd8, 24. Ðxc5 — Dxa4, 25. Rd6+ — Kg7, 26. Re5 — Da2, 27. Rg4 og svartur gafst upp. Frammistaða kólumbiu- manna kom mjög á óvart i Haifa. 1 12. umferð tefldu þeir við bandarikjamenn og töpuöu 1-3. Þá fékk Kavalek einn af þessum vinningum, sem alla dreymir um að fá a.m.k. einu sinni á ævinni: Hvitt: O. Castro (Kólumbia) Svart: L. Kavalek (Bandarikin) Óregluleg byrjun 1. g3 — e5, 2. Bg2 — Rf6, 3. e4 — Rc6, 4. f4? — exf4, 5. gxf4 — d5, 6. e5 — Re4, 7. Rf3 — Bc5, 8. Hfl — Rd4, 9. h3 — Rxf3 + , 10. Dxf3 — Dh4+, 11. Kdl — Bf5, 12. Rc3 — Bg6!, 13. De2 — Bh5, 14. Bf3 — Rg3, 15. Del — Dh3, 16. Re2 — Rxfl, 17. Bxh5 — Rh2, 18. Rg3 — — Be7, 19. e6 — g6 og hvitur gafst upp. Umsjón Jón Þ. Þór. ERU OFURMENNI GÓÐ LEIKFÖNG? öðru visi mér áður brá. Nú eru KFUM-hjónin Rúna Glsladóttir og Þórir S. Guðbergsson komin með fasta siðu i Þjóðviljanum. Þau sjá jafnframt um barnasiðu Morgunblaðsins og hafa skrifað nokkrar barnabækur, sem mjög hafa verið gagnrýndar vegna félagslegra fordóma og ihalds- samrar innrætingar, sem þar er ráðandi. Greinarflokkur þeirra og Guðrúnar Ásgrimsdóttur i Leiðrétting við greinPáls 1 grein Páls Bergþórssonar veðurfræðings i þættinum ,,Á dagskrá” i slðustu viku, var ein meinleg talnavilla i birtingu blaösins. Þess vegna er eftir- farandi kafli endurbirtur um leið og hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á mistökunum: Þá er þess að geta, að milli grassprettu og hitafars er náið samhengi (sjá grein I Frey nr. 13- 14 1976). Athugun á heyfeng frá aldamótum til ársloka 1975 bendir til þess, að hlutfall grassprettu miðað við óbreyttan áburð sé sem hér segir: Loftslag Hlutfall sprettu I 109 II 100 III 86 IV 69 V 48 Action Man, harðsnúinn málaliöi, imynd töffarakarlmennskunnar. Þjóöviljanum um leikföng hefur mér virst heldur meinlaus fram að þessu, þótt að sjálfsögðu sé það forðast að setja leikföng barna og leiki I félagslegt samhengi. Að þvi er viröist til að bæta upp þennan augljósa skort var svo birt þýdd grein i blaðinu I gær (18. des.), þar sem f jallað er m .a. um strlðs- leikföng og leikföng sem afskræma vitund barna og festa samfélagslega fordóma i sessi. Þetta eru t.d. Barbiedúkkur, manndráparar og ofurmenni einsog svokallaður Action-man.l þessarri þýddu grein er varað mjög sterklega við slikum leik- föngum. En bíðum við daginn éft- ir kemur enn grein frá hinni frómu þrenningu, þar sem verið er að mæla meö ákv. tegund leikfanga. í „úrvali” þessu er m.a. að finna þessa umsögn: „Action men”(lesið i prentvillu) „brúður (menn) og fatnaður ásamt fylgihlutum af ýmsu tagi, sterkt og skemmtilegt leikfang. „Menn” merkir hér liklega karlmenn og er það aðeins smádæmi um forpokað hugarfar höfundanna. Leikfangið virðist þá eftir allt ekki skipta nokkru máli I sjálfu sér, eina skilyrðið er að það sé sterkt. „Mjög nákvæmar eftirlik- ingar” er einnig sagt I viðurkenn- ingarskyni um annað leikfanga- vörumerki, sem mælt er með. 1 blaðinu I gær var einmitt býsnast mjög yfir slikum eftirllkingum af neysluheimi hinna fullorðnu. Þannig stangast eitt á annars horn i leikfangastefnu blaösins. Er ekki kominn timi til að einhver ritstjórn sé á þessu, þannig að blaðið þurfi ekki að verða að athlægi fyrir þennan málflutn- ing? Höfundar leikfangagreinanna setja fram 5 spurningar, sem hafa skyldi I huga við val leikfanga. Amk. tvær spurningar vantar þar: 6. Gefur leikfangið barninu sanna eða skrumskælda mynd af samfélaginu? 7. Er leikfangið hættulaust sálarlifi og félagsþroska barns- ins? Einar örn Stefánsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.