Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. desember 1976 Hvers vegna ekki vandað úr? W: Stórkostlegt úrval af: Herra-úrum Dömu-úrum Skóla-úrum Hjúkrunar- og vasa-úrum Einnig stofu- eldhús og vekjaraklukkur Verð — gæði og útlit fyrir alla Úr og skartgripir Jón og Óskar Laugavegi 70 og Verslana höllinni S. 24910 og 17742. ©frmllr Dönsku lelrvörurnar I úrvalí Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804. ■ BOKA GERÐAR MENN SaBLugS ‘Áf 'Stfy . í bókinni eru saman komin œviógrip og ættartölur manna I löggiltum iöngreinum bókagerðar, isamt frðsögn af þróun hverrar iðngreinar. Mikill fjöldi mynda er I bókinni. Upplag mjög takmarkað. Dreifing bókarinnar fer fram frá skrifstofu Hins tslenzka prentara- félags, Hverfisgötu 21. Reykjavik. Slmi 16313. Jólagjöf barnsins Glæsilegt úrval af vönduðum skólaúrum fyrir drengi og stúlkur. öll úrin eru 17 steina, vatns- og höggvarin. Öslítanleg f jöður. 1 árs ábyrgð. Verð frá 5.600-8.000. Úr og skartgripir Jón og Óskar Laugavegi 70 og Verslanahöllinni. Slmar 24910 og 17742. Þessar breytingatillögur við fjárlög voru felldar Hér á eftir fer yfirlit um nokkr- ar þær breytingatillögur sem stjórnarandstæðingar fluttu við afgreiðslu fjárlaga en felldar voru: Til Tryggingastofnunar rikisins 2 miljarða hækkun eða úr rúmum 20 miljörðum i rúma 22 miljarða. Frá Magnúsi Kjartanssyni. Landspitaiinn. Gjaldfærður stofnkostnaður hækki úr 292 mil- jónum i 547 miljónir og þar af fari i byggingu geðdeildar 380 miljón- ir. Frá Magnúsi Kjartanssyni. Samtenging rafveitusvæða. Tekið ‘ veröi allt að 8 miljarða króna lán til að gera landið allt að einu npfveitusvæði og nýta þannig rafmagn sem innan skamms fæst frá Sigölduvirkjun. Frá Magnúsi Kjartanssyni. Bygging orlofsheitnila verka- lýðssamtakanna.Framlag hækki úr 8 miljónum i 10.4 miljónir. Frá Eðvarð Sigurðssyni, Gylfá- Þ. Gíslasyni og Jóni Arm. Héðins- syni. 'Félagsmálaskóli alþýöu'. Fjjfamlag hækki úr 1.3 miljón i 2 ihiljónir. Frá Eðvarði Sigurðs- Sýni, Gylfa Þ. Gislasyni og Jóni Arm. Héðinssyni. Norrænn verkaiýðsskóii i Genf. Nýr liður 300 þúsund krónur. Frá Eövarði Sigurðssyni, Gylfa Þ. Gislasyni og Jóni Armanni Héðinssyni. Sjúkrahús i Vestmannaeyjum. Framlag hækki úr 20 miljónum i 60 miljónir. Frá Garðari Sigurðs- syni. Æskulýðssamband Islands.Nýr liður 800 þúsund krórjur. Frá Gylfa Þ. Gislasyni og Jóni Arm. Héðinssyni. VatnsveitutJi'ramlag hækki úr 38miljónum ií|4F5.5 miljónir, þar af fari 15 miljóftir til Vatnsveitu Vestmannaeyjá. Frá Garðarí £igurð?syni. Tækniskóli tslands. Gjald- færður stofnkostnaður veröi 53 miljónir i stað 25 miljóna sem nú er gert. ráð fyrir. Frá Gils Guð- mundssyni. Vélskóli Islands. Gjaldfærður stofnk6stnaður verði 8 miljónir i stað I. miljóna. Frá Gils Guð- mundásyni. Stýrimannaskólinn i Reykja- vik. öjaldfærður stofnkostnaður verði’7 miljónir i stað 5 miljóna. Frá Gils Guðmundssyni. Iðnskólar almennt. Gjald- færður stofnkostnaður verði 150 miljónir i stað 42.3 miljóna sem núergert ráð fyrir. Frá GilsGuð- mundssyni. Fiskvinnsluskólinn. Gjald- færður stofnkostnaður verði 5 mi|jónir en ekki 3 miljónir. Frá Gils Guðmundssyni. Sjómannaskólahúsið. Framlag til viðhalds hækki úr 16 miljónum i 25 miljónir. Frá Gils Guðmunds- syni. Bandalag islenskra lista- manna. Framlag hækki úr 175 þúsundum i 500 þúsund. Frá Gils Guðmundssyni. Fiskvinnsluskólinn. Gjald- færður stofnkostnaður verði 5 miljonir en ekki 3 miljónir. Frá Gils Guðmundssyni. Sjómannaskólahúsið. Framlag til viðhalds hækki úr 16 miljónum i 25 miljónir. Frá Gils Guðmunds- syni. , Bandalag islenskra Hsta- manna. Framlag hækki úr 175 þúsundum i 500 þúsund. Frá Gils Guðmundssyni. ( Norræn samvinná. Nýir liðir. Veitt verði ein miljón til að efla menningartengsl islendinga og færeyinga og ein miljón til að efla menningartengsl islendinga og grænlendinga. Frá Gils Guð- mundssynj. Aðstoð við þróunarlönd. Fram- lag hækki úr 13 miljónum i 50 miljónir. Frá Gils Guðmunds- syni. Þess skq,l getið að hér f ékkst hækkun i 25 miljónir. Menntaskðíinn á isafirði. Gjáldfærðurr stofnkostnaður hækki úr 10 najjónum i 44 miljón- ir. Frá Sighváti Björgvinssyni og Karvel Pálmasyni. Dagvistunarheimili. Framlag hækki úr 110.7 miljónum i 176 miljónir. Frá Svövu Jakobsdótt- ur. Félagsstofnun stúdenta. Fram- lag hækki úr 11 miljónum i 20 miljónir. Frá Svövu Jakobsdóttur og Gylfa Þ. Gislasyni. Jöfnun námskostnaöar. Fram- lag hækki úr 170 miljónum i 205 1 miljónir. Frá Karvel Pálmasyni, Skúla Alexanderssyni og Braga Sigurjónssyni. ■ Námsflokkar. Framlag hækki 'úr 1.2 miljónum i 3 miljónir. Frá Braga Sigurjónssyni. Alþýðuieikhúsið á Akureyri. Nýr liður, 1.5 miljón. Frá Helga F. Seljan, Braga Sigurjónssyni, Magnúsi T. Ólafssyni og Stefáni Jónssyni. Framhald á 14. siöu Opið til kl. 23.00 Mikið úrval af jólasælgæti í jólamatinn: Svínasteikur, lambasteikur, kjúklingar og fleira og fleira Einnig mikið úrval af alls kyns ávöxtum. KAUPGARÐUR Smiðjuvegi 9 Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.