Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 23. desember 1976 AOalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga tii föstu- 1 daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra > starfsmenn blaösins i þessum simum Eitstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla81482 og Blaöaprent81348. Einnig skal bent á heimasíma starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i simaskrá. Eftir þvi sem álveriö i Straumsvik stækkar eykst mengunin á stööugt stærra svæöi umhverfis. Hefur aukist verulega / i Þetta linurit, sem tekiö er úr skýrslu flúornefndar, sýnir aukningu flúormengunar i gróöri á árunum 1968-1975. Brotna linan efst sýnir meðalaukningu flúormengunar i laufi á stööum innan 15 km radius- ar frá álverinu. Eins og sjá má hefur hún aukist úr um 3.5 ppm i um 33 ppm. Linan þar fyrir neöan sýnir meðalaukningu i grasi og heyi á sömu stööum og heila linan i barrnálum. Komin langt yfir hœttumörk t.d. í Hafnarfirði og á Álftanesi Þegar flúormengun er komin yfir 30 ppm (mg í kg) telst hún hættuleg búpeningi. Sérstök nefnd hefur tekið sýni af grasi, heyi, laufi, barri, vatni o.fl. á 38 stöðum mislangt frá álverinu i Straumsvik síðan það tók til starfa. Skv. niðurstöðum þessar- ar nefndar hefur flúor- mengun aukist jafnt og þétt öll þessi ár og er víða komin langt yfir hættu- mörk í allt að 5 km f jar- lægð frá álverinu. Þannig var flúormengun i grasi viö bæinn Dysjar á Alfta- nesi, sem er i 4.1 km f jarlægö, 54 ppm og i Hellisgerði i Hafnar- firði 41 ppm haustiö 1975. Boriö hefur á byrjunareinkennum flúorveiki i sauöfé i nágrenni verksmiðjunnar. Þessar upp- lýsingar gaf Pétur Sigurjónsson formaður nefndarinnar i sam- tali við Þjóðviljann i gær. Eðlilegt flúormagn i gróðri er talið 4-6 ppm. Ahrifa frá ál- verinu gætir amk. i allt að 15 km fjarlægð frá þvi. Þegar álverið tók til starfa taldi Alusuisse gróður á litlu svæði umhverfis verksmiðjuna sem markast af ferhyrningi 2x3 km. að stærð Framhald á 14. siöu. Happdrætti Þjóðviljans Léttið störfin — Gerið skil UMBOÐSMENN Austurland Benedikt Þorsteinsson, Ránarstig 6, Höfn Már Karlsson, Dalsmynni, Djúpavogi Guðjón Sveinsson, Mánabergi, Breiðdalsvik Baldur Björnsson, Hafnargötu 11, Fáskrúðsfirði Alfreð Guönason, Túngötu 4, Eskifirði Anna Pálsdóttir, Lindargötu 4, Reyðarfirði Hermann Guðmundsson, Hafnargötu 48, Seyðisfirði GIsli Jónsson Hafnarbraut 29, Vopnafirði Sigriður Eyjólfsdóttir, Asbyrgi, Borgarfirði Sveinn Arnason, Bjarkarhlið 6, Egilsstöðum Guðrún Aöalsteinsdóttir, Otgaröi 6, Egilsstöðum Hjörleifur Guttormsson, Neskaupstað Vesturland Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21, Akranesi Flemming Jessen, Þorsteinsgötu 7, Borgarnesi Bragi Guömundsson, Bárðarási 1, Hellissandi Kristján Helgason, Brúarholti 5, Ólafsvik Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 26, Grundarfirði Birna Pétursdóttir, Silfurgötu 47, Stykkishólmi Kristjón Sigurðsson, Búöardal. Vestfirðir Kristinn Jóhannsson, Héðinshöfða, Skagaströnd. Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabr. 37, Sauðárkróki GIsli Kristjánsson, Kárastig 16, Hofsós Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði Norðurland eystra Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, Akureyri Sæmundur ólafsson, Vesturgötu 3, Ólafsfirði Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsveg 3, Dalvik Kristján Pálsson, Uppsalavegi 21, Húsavik Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garöi, Mývatnssveit Angantýr Einarsson, Raufarhofn'. Suðurland Gyða Sveinbjörnsdóttir, Vallholti 23, Selfossi Páll Bjarnason, Stokkseyri Jóhannes Helgason, Hvammi, Hreppum Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, Þorlákshöfn Bjarni Þórarinsson, Þingborg, Flóa ólafur Auðunsson, Fossheiði 26, Selfossi Sigmundur Guömundsson, Heiðmörk 58, Hveragerði Birkir Þorkelsson, Héraðsskólanum Laugavatni Hulda Jónasdóttir, Strandarhöfði, V-Landeyjum. Guðrún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9, Hellu Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, Vik i Mýrdal Jón Traustason, Hásteinsvegi 9, Vestmannaeyjum. Jónas Eliasson, Hliðarvegi 7, Isafiröi Þóra Þóröardóttir, Aðalgötu 51, Suðureyri Guðvarður Kjartansson, Flateyri Friögeir Magnússon, Þingeyri Unnar Þór Böðvarsson, Tungumúla, V-Barðastrandarsýslu Höskuldur Daviðsson, Eyrarhúsum, Tálknafirði Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu, A-Barðastrandarsyslu Þorkell Jóhannsson Skólabraut 16, Hólmavik Norðurland vestra Eyjólfur Eyjólfsson, Geitafelli, Hvammstanga Jón Torfason, Torfalæk, við Blönduós Suðurnes Karl Sigurbergsson, Hólabraut 11, Keflavik Sigurður Hallmannsson, Heiðarbraut 1, Gerðum Hilmar Ingólfsson, Hraunbraut 44, Garöabæ Þorbjörg Sanaúelsdóttir, Skúlaskeiði 20, Hafnarfiröi Ragna Freyja Karlsdóttir, Grenigrund 2b Kópavogi Runólfur Jónsson, Reykjalundi, Mosfellssveit Reykjavík Skrifstofa Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3 Gamla afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustig 19 Afgreiðsla Þjóðviljans, Siðumúla 6 Opið alla daga á eftirtöldum stöðum: Á gömlu afgreiðslu Þjóðviljans , Skólavörðustíg 19. Á afgreiðslu Þjóðviljans, Síðumúla 6. Á skrifstofu Al- þýðubandalagsins, Grettisgötu 3. % Umboðsmenn um land allt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.