Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.12.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. desember 1976 Þrumnsigur vinstri- flokks á Máritíus — en stjórnarvöld fresta atkvœðatalningu PORT LOUIS 22/12 — 1 Reuter- fréttfrá Indlandshafseynni Mári- tius segir að nýr marxistaflokkur hafi unnið stórsigur I þing- KVENUR í hálskeðju kr. 7865. Arm- bandsúr frá kr. 7.360 Sig. Tómasson Hallveigarstíg Blikkiðjan Garöahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. “ SÍMI 53468 BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Miklabraut Brúnir Sogamýri Langagerði Vinsamlegast haf ið samband við af greiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333 ÞJÓÐVILJINN Alþýðubandalagið Fáskrúðsfirði Almennur fundur verður meö Helga Seljan, alþingismanni, fimmtudagskvöldiö 30. des. kl. 20.30 i Skrúð. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Fáskrúðsfirði. Neskaupstaður — Frœðsluerindi Smári Geirsson efndurflytur erindi sitt: „Norðfirsk verkalýðshreyf- ing og flokkar hennar” i Egilsbúð miðvikudaginn 29. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. Sérstök athygli skölafólks i jólaleyfi er vakin á þessu fróðlega og skemmtilega erindi. Seyðisfjörður Almennur fundur verður með Helga Seljan, alþingismanni, þriðju- dagskvöldið 28. desember kl. 20.30 i öldukaffi. Allir velkomnir. Alþýðu- bandalagið, Seyðisfirði. kosningum þar á eynni, og virðist sá sigur hafa komið sem þruma úr heiðskiru lofti. Þegar talið hafði verið i 56 kjördæmum af 62 hafði umræddur flokkur, sem á islensku mætti kalla Baráttu- hreyfingu Máritius, fengið 29, þingsæti og vantaði aðeins þrjú þingsæti til að fá hreinan meiri- hluta á þingi eyjarinnar, þar sem hreyfingin hafði engan mann áður. Talningu atkvæða var frestað i gærkvöldi, af ástæðum sem ekki er getið i fréttinni, og er þvl enn óvist um endanleg úrslit kosning- anna. Stjórnarflokkarnir undir forustu forsætisráðherrans, Sir Seewoosagur Ramgoolam, Verkamannaflokkurinn og At- hafnaráð múhameðstrúarmanna, höfðu samanlagt fengið 20 þing- sæti, en svokallaður Sósialdemó- krataflokkur, sem i fréttinni er kallaður hægrisinnaður, fór mikl- ar hrakfarir og hafði aðeins fengið sjö þingsæti. Þetta eru fyrstualmennu þingkosningarnar á Máritius frá þvi að eyjan varð sjálfstæð 1968, eh þa’r áður 'vár hún bresk nýlenda. Hæsta íslenska tréð sem höggvið hefur verið '■** “< t • ! # ♦ i I x *■•* jtóf í Þessi mynd er af hæsta islenska tréinu sem höggvið hefur verið, en það er grenitréð úr Hallormsstaðarskógi og stendur það nú ljósum skreytt á Egilsstöðum. Þessu tréi var plantað 1937 og það þvi orðið 39 ára gamalt. (Ljósm. Þorri) Sókn fylgir eftir samþykkt um lámarkslaim Fundur i Starfsmanna- félaginu Sókn, sem haldinn var 14. desember sl. skorar á allt verkafólk að fylgjast vel með framvindu mála i kjaramálum láglaunafólks. Fundurinn minnir á, að 33ja þing ASl samþykkti svo til einróma ályktun um lág- markslaun. Fundurinn hvet- ur til að sú samþykkt verði kjarninn i væntanlegri kjaramálaráðstefnu i febrú- arivetur.Og skorará ASl að hvetja til umræðu um kjara- mál i verkalýðsfélögunum eftir áramót. (Frá Sókn) Þingsjá Framhald af bls. 6. Tilraunastöðin Skriðuklaustri. Hækkun vegna launa við tilraunir úr 12.917.000 i 14.417.000. Frá Helga F. Seljan. Jafnréttisr^ð.Framlag hækkiúr 2.5 miljónum't 3.7 miljónir. Frá Svövu Jakobsdóttur og Gylfa Þ. Gislasyni. Tónlistarfélag Neshrepps. Nýr liður, byggingarstyrkur 400 þúsund kr. Frá Skúla Alex- anderssyni og Benedikt Gröndal. Sundlaug á Skútustöðum. Nyr liður. 6 miljónir. Frá Stefáni 1 Jónssyni. — Styrkur vegna oliunotkunar. Framlag til hafnarfpamkvæmda ; við Grundartanga 450 þús. falli niður en ',i staðinn hækki oíiu- styrkur úr 698 þús. I 1050 þús. Frá Lúðvik Jósepssyni. Grænfóðurverksmiðjur. Nýr liður, veittar verði 20 miljónir til grænfóðurverksmiðju i Hólmin- um i Skagaíirði, 20 miljónir til grænfóðurverksmiðju I Saltvik I S-Þingeyjarsýslu og til annarra framkvæmda 29.5 miljónir. í. —GFr Meng un Framhald af bls 16 vera i hættu. Nú er mengunin hins vegar komin langt yfir ÞJÓÐLEIKHÖSID GULLNA HLIÐIÐ, frumsýning annan i jólum kl. 20:00 Uppselt. 2. sýning 28. desember kl. 20:00. Uppselt. 3. sýning 30. desember kl. 20:00. Uppselt. SÓLARFERÐ miðvikudag 29. desember kl. 20:00 Miðasala kl. 13:15-16:00. Simi 1-12-00. LEIKFÉLAG 3(2 2(2 REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN annan i jólum kl. 20.30. STÓRLAXAR 29. des. kl. 20.30. ÆSKUVINIR 30. des. kl. 20.30 næst siðasta sinn. Miðasaian I Iðnó kl. 14 til 16. simi 16620. hættumörk á miklu stærra svæði eins og áður sagði og er þvi orðið lifsspursmál að hreinsibúnaði verði komið upp. Flúornefndin hefur einnig rannsakað beinasýni úr slátur- húsum og hefur flúormagn auk- ist I þeim i réttu hlutfalli við mengunina á beitarsvæðinu. Hins vegar gætir ekki enn mengunar i vatni og hún gæti komið fram á lengri tima. Fyrstu einkenni flúor- mengunar i sauðfé eru að tenn- ur þess verða svartar og sagði Pétur að meira hefði borðið á þessu i grennd við álverið á siðasta ári en áður. Pétur sagði að nú væru komn- ar nýjar hreinsiaðferðir sem væru mun hagkvæmari en þær sem áður voru þekktar, svoköll- uð þurrhreinsun en með henni er unnt að endurvinna flúor- vetni sem hingað til hefur tapast út i andrúmsloftið. Væri álverið að undirbúa uppsetningu slikra tækja. Þess skal að lokum getið að niðurstöður af mengunarrann- sóknum fyrir þetta ár liggja ekki enn fyrir. —GFr Haukur Framhald af 1 umboðsdómari, sem stjórnar þeim, er glöggur maður og það er mikil hreyfing á málinu. Ég var hjá honum samfleytt i sex klukkustundir og þar kom margt upp á yfirborðið sem þar á vel heima. Haukur sagði þetta ekki i fyrsta sinn sem hann þyrfti að sitja „hinum megin við borðið” ef svo má aðoröi komast. Hann var t.d. yfirheyrður i sumar vegna rann- sóknar hans á „Timamálinu” svokallaða þótt ekki hafi viðhöfn- in verið eins mikil þá og að þessu sinni. Haukur sagðist ekki geta tjáð sig neitt frekar um handtöku- málið sjálft né heldur yfir- heyrslurnar yfir sér þar sem unn- ið væri i báðum málunum og fyrirsjáanlegt væri aö engra niðurstaðna væri að vænta fyrr en eftir áramót. Haukur var að lokum spurður hvernig honum litist á framhalds- rannsókn Guðbjartsmálsins hjá Sakadómi Reykjavikur. Hann vildi ekkert tjá sig um það að svo stöddu en sagði þó aö sér fyndist þessi flutningur málsins til Reykjavikur og öll málsmeð- ferðin óeðlileg og raunar með öllu óskiljanleg. -gsp SfMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.