Þjóðviljinn - 23.01.1977, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. janúar 1977
ÚRVALS glerhákarl -skyrhákarl-sviðasulta
svínasulta - hrútspungar- lundabaggi - smjör
bringukollar- hvalrengi-hvalsulta-flatkökur
marineruö sild -reyktsíld -harðfiskur- svið
úrvals hangíkjöt-lifrapylsa - blóömör
þorrabakkinn
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík:
Sogamýri, Langagerði, Rauðalœk
Kópavogur:
Þingholtsbraut \
ÞJÓÐVILJINN
’ Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna'
Síðumúla 6 — sími 81333
Félag járniðnaðarmanna
F élagsf undur
Verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar
1977 kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egils-
götu.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Ástand og horfur I kjaramálum. Ásmundur Stefánsson
hagfræðingur ASl mætir á fundinum.
3. önnur mál.
Mætiö vel og stundvislega.
Stjórn Félags járniðnaöarmanna
Frœdstufundír
um kjurasamninga
V.R.
lVINNULOGGjOFIN
Mánudaginn 24. jan. 1977
Framsögumenn: Björn Þórhalisson,
BöSvar Pétursson
75 ára í dag
Magnús
Þorgeirsson
Magnús Þorgeirsson stofnandi
og aöaleigandi verslunarinnar
Pfaff viö SKólavöröustig veröur
75 ára í dag.
I 25 ár hef ég þekkt MagnUs i
Pfaff, eins og hann er jafnan
nefndur af þeim mikla fjölda
manna, sem hann þekkja, bæöi i
Reykjavik og annars staöar á
landinu.
Ég sé nú, aö Magnús hefur ver-
iö um fimmtugt, þegar ég fyrst
kynntist honum. Það er satt aö
segja ötrúlegt, aö hann hafi þá
veriö svo gamall, þvi frá þeim
tima minnist ég þess einna helst,
hve Magnús var unglegur og snar
I hreyfingum, auk þess sem hann
var kátur og fjörugur, eins og
ungur strákur. Þegar ég hugsa til
þess tima, þá finnst mér i raun-
inni að Magnús hafi veriö yngri
en ég.
En hvaö sem þessari aldurs-
skekkju iíöur þá er það samtstað-
reynd, aö Magnús i Pfaff er
orðinn 75 ára, og ber aldurinn vel,
eins og áður.
Þegar Magnús var ungur
maður, var hann i hópi bestu fim-
leikamanna landsins og ferðaöist
um i flokki vaskra drengja og
sýndi listir sinar. íþróttamanninn
má enn glöggt sjá og finna i
Magnúsi. Það geta a.m.k. þeir
boriö um, sem meö honum hafa
komið að veiðivatni og séö hann
kasta fyrir lax.
Fyrsti laxinn, sem ég veiddi,
dró ég að landi I viöurvist
Magnúsar, og i rauninni undir
hans umsjón. Það var sannarlega
ekkert hrósyröi, sem ég fékk frá
Magnúsi fyrir frammistöðu mina
þá. 1 afmælisgrein þykir ekki
hæfa að hafa ummæli hans eftir,
en eitter vist, aö mér eru þau enn
minnisstæö, og ég hef i þeim efn-
um látið orö hans mér aö kenn-
ingu verða.
Siöar þegar við vorum saman i
veiðiferð, og svo vildi til aö mér
gekk vel, þá heyrði ég hann segja,
að nú væri ég loksins farinn aö
Skattaframtal
1977
Tilkynning til hluthafa
Á aðalfundi Eimskipafélagsins 20. mai
1976 var samþykkt að tvöfalda hlutafé
félagsins með útgáfu jöfnunarhlutabréfa á
árinu 1976.
Eimskipafélagið vill benda hluthöfum á,
að á skattaframtali 1977 ber þeim að telja
fram hlutafjáreign sina i félaginu með
tvöföldu verðgildi, miðað við það sem hún
var 20. mai 1976, þótt útsendingu jöfnunar-
hlutabréfanna hafi ekki verið lokið að
fullu fyrir árslok 1976.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
bera mig eins og maöur viö
veiöina. Þá held ég hann hafi ver-
ið stoltur af þvi, aö hafa kennt
mér fyrstu handtökin við lax-
veiöi.
Magnús Þorgeirsson er ekki aö-
eins iþróttamaöur frá sinum
yngri árum og ágætis laxveiöi-
maöur enn i dag, — og hann er
ekki aðeins 1 minum huga sem
góður hagyröingur og fyrirmynd-
ar verslunarmaöur, er nýtur vin-
sælda og virðingar viðskipta-
manna sinna. Magnús er auk
þessa einstaklega hugþekkur
maður. Hann er vinur vina sinna,
og getur hleypidómalaust rætt
jafnt við þá,sem hann er
ósammála og hina.sem hann er
sammála. Magnús á þvi marga
vini.
Meö þessum fáu linum færi ég
Magnúsi minar bestu þakkir fyrir
margar ánægjulegar stundir,
sem viö höfum átt saman, og fyrir
vinsemd hans i minn garð.
Ég færi Magnúsiog hans ágætu
konu, Ingibjörgu, bestu afmælis-
óskir minar og minnar konu um
leið og við þökkum þeim ánægju-
legar móttökur i Stekknum við
Noröurá. Lúövlk Jósepsson
Góður með blöndu
“ifnu
púðursykri:
EIGNAÞJONUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SlMI: 2 66 50
Til sölu ma.
Verslunar- og skrif-
stofuhúsnæöi í mið-
borginni.
Höfum til sölumeðferðar
stóra húseign i miðborginni,
fjórar hæðir, samtals rúm-
lega 600 ferm. Eign, sem
býður upp á mikla mögu-
leika. Um getur verið aö
ræða hagstæö útborgunar-
kjör.
Upplýsingar og teikningar á
skrifstofunni (ekki I sima).
2ja herb. íbúöir.
Við Lokastig. Agæt sam-
þykkt íbúð i kjallara.
Við Álftamýri. Góð ibúð á
jarðhæð.
Við Hraunbæ. Mjög stór og
góð ibúð á lstu hæð.
Við Miðvang. Góð ibúð á 8du
hæð. Vinnuherbergi i ibúð-
inni.
3ja herb. ibúðir.
Við Eskihlið. 90 fermetra ný-
standsett ibúð, sem er laus
strax.
Við Seljaveg. 100 ferm. ágæt
ibúð ásamt góðri aðstöðu i
kjallara. Skipti á minni ibúð
koma vel til greina. Laus
fljótlega. '
Vantar allar stærðir
ibúða og húseigna á
söluskrá.
Sölustjóri: örn Scheving.
Lögmaður: ólafur Þorláks-
son.
Opið i dag frá kl.
13:00—16:00.
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Æímar 21870 og 20998
Við önnumst hvers
konar fasteignavið-
skipti
Fasteignaviðskipti:
Hilmar Vaidimarsson
Agnar ölafsson
Jón Bjarnason hrl.
• •
Onnumst
hvers konar
viðskipti
Sverrir Kristinsson —
Heimasimi: 24534
Jón Guðmundsson — Heima-
simi: 43499
Sigurður ólason hrl.
EIGNAMIÐLUNIN
VONARSTRÆTI12 - S.27711
SÖLHSTJðftl: SVERIIR K8ISTINSSDN