Þjóðviljinn - 23.01.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.01.1977, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. janiiar 1977 sjónvarp g um helgina /unnudnguf 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokkur. Frjáls og fullveöja.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlifið:Nám og þekk- ing.Lýst er starfsemi heil- ans, einkum aö þvi er varð- ar nám og þekkingaröflun. Kynntar eru nýjar aðferðir við lækningu afbrigðilegra barna og fjallað um greindarmælingar. Sjónum er beint að nýjungum i kennslu, þar á meðal er lýst svokölluðum opnum skól- um. Einnig er rætt um sjón- varp sem upplýsingamiðil fyrir börn. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða myndir um Kalla i trénu og Amölku. Síðan verður sagt frá Tómasi, sex ára þroskaheftum dreng. Þá hefst nýr myndaflokkur, sem gerbur er i sameiningu af islenska, norska, danska og sænska sjónvarpinu. Þessar myndir fjalla um börn undir striðslok, þ.e. ár- ið 1944. I þessum þætti er á dagskrá fyrsta myndin af þremur frá norska sjón- varpinu, og nefnast þær „Meðan pabbi var i Grini- fangelsinu.” Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjörn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður, 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Allir eru að gera það gott. Fyrri skemmtiþáttur með Ri'ó, Agúst Atlason, Helgi Pétursson og Gunnar Þórðarson flytja lög við texta Jónasar Friðriks og bregða sér i viðeigandi gervi. Siðari þátturinn verð- ur sýndur að viku liöinni. Umsjón Egill Eðvarðsson. 20.55 Saga Adams-fjölskyld- unnar. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 12. þáttur. Henry Adams, sagn- fræðingur Efni ellefta þátt- ar: Charles Francis Adams, sonur John Quincy Adams, er sendiherra i Bretlandi, meðan borgarastyrjöldin geisar i Bandarikjunum. Tveir sona hans berjast með Norðurrikjaher. Adams fær Breta til að falla frá stuðn- ingi við Suðurrikjamenn, sem hefði getað breytt úr- slitum styrjaldarinnar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir 21.55 Vietnam er eitt ríki.I jUli- mánuði siðastliðnum hófst sameining Norður- og Suð- ur-Vietnams. Norskir sjón- varpsmenn fóru til Viet- nams til að kynna sér, hvernig staðið er að upp- byggingu landsins eftir styrjöldina löngu, sem lauk I april 1975. Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið) 22.25 Að kvöldi dags. Séra Grimur Grimsson, sóknar- prestur i Asprestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju 22.35 Dagskrárlok mónudciguf 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.05 Eyjan Korslka. Heimildamynd um Korsiku og ibúa hennar, en Korsika hefur lotið franskri stjórn frá árinu 1769. Gerð er grein fyrir hinu hefðbundna sam- félagi og ýmsum vanda, sem eyjaskeggjar eiga við að etja, — ekki sist unga fólkið. Þýðandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.45 Myndin. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Susan Barrett. Leikstjóri John Glenister. Aðalhlutverk Maurice Denham og Ann- ette Crosbie John Edwards er skólastjóri. Senn liður að þvi, að hann láti af störfum fyrir aldurs sakir. Skóla- nefndin ákveöur að láta mála mynd af honum I viðurkenningarskyni fyrir heillarikt starf og felur ungri konu verkið. Þýðandi Jön O. Edwald. útvarpH um helgina Junnudoguf 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er f siman- um?Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spumingaþætti i beinu sambandi við hlust- endur á Sauðárkróki. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tón- list eftir Edvard Grieg.Liv Gláser leikur á pianó Ljóö- ræn smálög op. 54 og 57. 11.00 Messa i Frlkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.10 Um kirkjulega trú. Séra Heimir Steinsson flytur þriöja og siðasta hádegiser- indi sitt. 13.55 Miðdegistónleikar. 15.00 Horft um öxl og fram á viðiSamsett dagskrá i tilefni 60 ára afmælis Alþýöusam- bands Islands.Umsjónar- menn: Ólafur Hannibalsson og Clafur R. Einarsson. — Aður útv. 28. f.m. 16.00 islensk einsöngslög.Guð- mundur Jónssyn syngur: Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað viö á Snæfells- nesi. Jónas Jónasson spjallar við fólk á Rifi og Hellissandi. Þátturinn var hljóðritaður i október s.l. 17.10 Stundarkorn með organ- leikaranum Michel Chapuis sem leikur tvær prelúdíur og fúgur eftir Bach. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Is- lenskaði. Hjalti Rögnvalds- son les siðari hluta sögunn- ar. (2) 17.50 Miðaftanstónleikar; a. Elly Ameling syngur lög eftir Lowew, Brahms, Mendelssohn, Schúbert og Grieg. b. Jascha Heifets, William Primrose og Gre- gor Pjatigorský leika Serenöðu op. 8 eftir Beet- hoven. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Ekki beinlinis. Sigriður Þorvaldsdóttir rabbar við Agnar Guðnason blaðafull- trúa og Stefán Jasonarson hreppstj. i Vorsabæ um heima og geima svo og I síma við Guðmund Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigriði Ólafs- dóttur húsfreyju á ólafs- völlum. 20.05 Islensk tónlist a.Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson. Björn Ólafs- son og Arni Kristjánsson leika. b. Fimm sönglög eftir Pál Isólfsson i hljóm- sveitarbúningi Hans Grisch. Guðmundur Guöjónsson syngur með Sinfóniuhljóm- sveit íslands. Proinnsias O’Duinn stjórnar. 20.30 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Sigrún Klara Hannesdóttir bókasafns- f ræðingur ræður dagskránni 21.30 Fantasia i C-dúr „Wanderer”-fantaslan eftir Franz Schubert. Ronald Smith leikur á pianó. 21.50 Ný Ijóö og gömul eför Matthias Johannessen. Höf- undur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgiisson dans- kennari velur lögin og kynn- ír. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. fflÓAUClQ^Uf 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam.Séra Gunnar Arnason les þýöingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lensk tónlist a. „Ommu- sögur” eftir Sigurð Þórðar- son. Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur: Páli P. Páls- son stjórnar b. „Á krossgöt- um” svlta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur: Jindrich Rohan stjórnar. 15.45 Undarleg atvik.Ævar R Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ungir pennar.Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin, 20.25 íþróttir.Umsjón: Jón As- geirsson. 20.40 Crr tónlistarlifinu^Jón. G. Asgeirsson tónskáld stjórn- ar þættinum. 21.10 Sónata I g-moll fyrir selló og pianó op. 65 eftir Chopin. Erling Blöndal- Bengtsson og Kjell Bække- lund leika. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (9) 22.15 Veðurfregnir. Miðstöð heimsmenningar á tslandi. Knútur R. Magnússon les 22.50 Kvöldtónleikar.a. Sónata I g-moll fyrir óbó og sembal eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika. b. Prelúdia op. 11 og 16 eftir Aiexander Skrjabin. Arkadi Sevidoff leikur á pianó. c. Pianókvartettfd-mollop. 89 eftir Gabriel Fauré. Jacqueiine Eymar leikur á pianó, Gunther Kehr og Werner Neuhaus á fiðlur. Erich Sichermann á viólu og Bernhard Braunholz á selló. ÞJÓDLEIKHÚSID DVRIN 1 HALSASKÓGI i dag kl. 15. Uppselt þriðjudag kl. 17. Uppselt GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Uppselt miðvikudag kl. 20 NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20. á aöalsviöi. Litla sviðið: MEISTARINN 2. sýning i kvöld kl. 21. Gul aðgangskort gilda. Miðvikudag kl. 21. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FRÖKEN JULtA ALVEG ÓÐ Sýning i kvöld kl. 9 uppselt Miðasala alla daga vikunnar frá kl. 5 til 7 að Frikirkjuvegi 11 og við innganginn. Simi 15937 LEIKEELAG2|2'áí2 REYKJAVÍKUR "T MAKBEÐ 5. sýning i kvöld kl. 20.30 gul kort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20.30 græn kort gilda ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30. Allra sið- asta sinn. SKJALDHAMRAR miðvikudag Uppselt STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30 simi 16620 SVRPU 5KRPDR NÝ LAUSN Á GÖMLUM VANDA SYRPU SKÁPAR eru einingar i ymsum stæróum og geröum. SYRPU SKÁPAR gefa óþrjótandi möguleika hvar sem er- þú getur alltaf bætt viö SYRPU SKÁP og haldió samræmi. SYRPU SKAPAR er lausnin. upplysmtjar um SYRPU SKAPANA □ □□ □ Skntið gronilaya I U ÖÖD SYRPU SKAPAR et islensk framleiðsla AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577 r TILBVNAR A 3 MÍN.! ^FASSAMYMBJT® OFIB I HABJECIWTT — Lj ósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 55 © 2 27 18 Viltu starfa í sambýlinu aö Sogni í Ölfusi? Þar búa og starfa niu manns, unglingar og fullorðnir. Sért þú eldri en 22ja ára og haf- ir áhuga er þér velkomið að hringja til okkar i sima 99-4360. Auglýsingasíminn er 8-13-33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.