Þjóðviljinn - 02.02.1977, Blaðsíða 1
UOmiUINN
Miðvikudagur 2. febrúar 1977 — 42.árg. 26. tbl.
Árshátíð Alþýðubanda-
lagsins í Keykjavík
Arshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður
haldin föstudaginn 11. febrúar i Vikingasal Hótel
Loítleiða. Skemmtiatriði. — Dans.
Upplýsingar og miðasala að Grettisgötu 3. Simi
28655 — Alþýðubandalagið í Reykjavik.
Viö höfnina. Mynd: eik
Miðstjórn ASÍ
Boðar tíl kjaramálaráðstefnu
24. febrúar nœstkomandi
Á fundi miöstjórnar Alþýöu-
sambands íslands sem haldinn
var i gær var samþykkt aö boöa
til kjaramálaráöstefnu þeirrar
sem ASI-þing ákvaö aö haldin
skyldi þann 24. þessa mánaöar.
Eins og kunnugt er hefur Ener-
goprojekt, aöalverktaki Lands
virkjunar viö Sigölduvirkjun gert
kröfur á hendur Landsvirkjun
um bætur vegna aukakostnaöar
viö framkvæmdirnar viö Sigöldu.
Siöustu viöræöur milli aöila um
kröfurnar fóru fram i ZQrich i sl.
Ekki er afráöiö hvort ráöstefn-
an stendur l einn dag eöa lengur.
Til ráöstefnunnar veröa
boðaöir allir sambandsstjórnar-
menn ASÍ, fulltrúar svæöasam-
anda, landssambanda, Iönnema-
viku i aöalskrifstofu ráöunauts
Landsvirkjunar, Electrowatt
Engineering Services.
Aður en viöræöur þessar hófust
haföi Energoprojekt visað kröf-
um sinum til geröardómsmeö
ferðar i samræmi viö hlutaöeig-
andi ákvæöi i verksamningi aöila
sambands Islands, svo og full-
trúar þeirra félaga sem eiga
beina aöild aö ASl og hafa innan
sinna vébanda yfir 300 félags-
menn. Samtals hafa þvi liðlega
100 manns rétt til þátttöku i
ráöstefnunni.
Aöalmál ráöstefnunnar veröur
aö sjálfsögðu að móta stefnu og
starfshætti verkalýöshreyfingar-
og tilnefnt sinn gerðardóms-
mann, prófessor Slavko
Stojkovic. I framhaldi af þvi hef-
ur Landsvirkjun tilnefnt Magnús
Thoroddsen, borgardómara, I
gerðardóminn af sinni hálfu, en
gerterráöfyriraö oddamaöurinn
verði valinn meö samkomulagi
framangreindra tveggja gerðar-
dómsmanna.en nái þeir ekki sam-
komulagi veröi þess farið á leit
innar i þeim kjarasamningum
sem gerðir veröa i vor eða sumar
en eins og kunnugt er renna
flestir samningar í landinu út 1.
maí nk. Sérstök starfsnefnd var
kosin á næstsiöasta miðstjórnar-
fundi ASI til aö undirbúa ráö-
stefnuna og eiga sæti i henni for-
menn landssambandanna ásamt
forseta og varaforseta ASI,—þh
viö Hæstarétt Islands aö hann til-
nefni oddamanninn. Enda
þótt ágreiningsefnum Ener-
goprojekt og Landsvirkjunar hafi
verið visaö til geröardóms og
samkomulag ekki náöst á fundun-
um i sl. viku munu aöilar halda
samkomulagstilraununum áfram
meö þaö fyrir augum að ná annaö
hvort samkomulagi um kröfurnar
Framhald á 14. siðu
Loðnan:
Heild-
arafl-
inn
125 þ.
tonn
— Manni finnst veiöin bara
furðugóð miöaö við aö-
stæöur, það er stööug bræla á
miðunum. Þetta svar feng-
um við er viö hringdum i
Loðnunefnd og inntum eftir
loðnufréttum dagsins.
Aflinn á mánudag — frá
miðnætti til miðnættis —
nam 13.270 lestum og skiptist
hann á 49 skip. Fram til
klukkan 18 i gær höföu bátar
svo tilkynnt um rúmlega 4
þúsund tonna afla. Aö þvi
meðtöldu er heildaraflinn á
yfirstandandi vertiö kominn
i uþb. 125 þúsund lestir. Þaö
er þvi allt útlit fyrir metver-
tiö; á sama tima i fyrra og
hitteöfyrra var aflinn um 80
þúsund lestir.
Veiöisvæðið er núna 50-60
milur út af Reyöarfirði.
Bátarnir lönduöu aflanum
um alla Austfiröi, allt frá
Vopnafiröi til Homafjaröar.
A siöarnefnda staönum var
byrjaö aö taka á móti loönu i
fyrradag og hefur allmiklu
magni veriö landaö þar. A
hinum stöðunum er þróar-
rými viöast hvar á þrotum
og veröa bátamir aö biöa
löndunar meöan brætt er.
Alls eru nú tæplega 70 bát-
ar komnir á loðnumiðin.
—ÞH
MIKILL AGREEVIINGIJR
Landsvirkjunar og Energoprojekt
Þegar launamenn verða
refsifangar tölvukerfis
Fengu dráttarvexti á skatta vegna þess að þeir fóru ekki í sumarleyfi
á þeim tíma sem tölvunni hentaði
— Meö þessum aðferöum eru
launamenn, einkum vikukaups-
menn, dæmdir ieinskonar refsi-
vist hjá tölvukerfinu, sagði
Guðmudnur J. Guömundsson
varaformaður Dagsbrúar I viö-
tali viö Þjóöviljann i gær er
hann lýsti þeirri meöferö sem
vikukaupsmenn hafa sætt af
hálfu G jaldheimtunnar i
Reykjavik að undanförnu.
Hann sagöi aö svo hart heföi
verið fram gengiö i innheimtu
og álagningu dráttarvaxta á sl.
ári aö verkamenn heföu sætt
dráttarvöxtum á skatta vegna
þess aö þeir borguöu ekki upp i
skattinn sinn i verkfallinu i feb-
rúar i fyrra.
Þó kastar tólfunum þegar
tölvukerfiö er svo „fullkomiö”
að reiknaö er meö aö menn fari
endilega i fri i júli og fari þeir i
bág viö þetta tölvukerfi þá
hljóta þeir að bera refsivexti af
sköttum sinum! Sagði
Guömundur Þjóöviljanum þetta
dæmi:
Maöur nokkur hefur árum
saman kosið aö greiöa skatta
sina sjálfur og hefur ekki látiö
atvinnurekendur hiröa af sér
upp i gjöldin. Þegar hann byr jar
að vinna hjá opinberum aðila,
riki eða borg, er óskaö eftir þvi
að tekiö veröi af launum hans
fyrir skattinum. Þessu sætir
starfsmaöurinn aö sjálfsögöu
þrátt fyrir fyrri venjur sinar.
Þegar kemur aö sumarleyfum
er algengt aö menn taki leyfi i
júli sem er bjartasti og oft besti
vinnumánuðurinn i verka-
mannavinnu. Þess vegna kjósa
margir aöilar aö láta vinna i
þessum mánuöi en að starfs-
menn þeirra taki þess i staö fri i
ágústmánuði. Vegna þeirrar al-
gengu venju hins vegar að leyfi
sétekiö i júli mánuöi er gert ráö
fyrir þvi i tölvuforskriftum eins
og fyrr segir og engir skattar
teknir af manninum þann mán-
uöinn — þó hann vinni. Þegar
maöurinn fer svo i fri i ágúst er
ekkert tekið af launum manns-
ins og á sömu stundu verður
hann vanskilamaöur meö skatt-
inn. Kvaöst Guömundur þekkja
til þess aö starfsmaöur opinbers
aöila heföi oröiö aö greiöa 15.000
kr. i dráttarvexti vegna þessara
aöferða innheimtuaöilans. Sami
maöur varð reyndar fyrir þvi aö
fá dráttarvexti á skatta sina
fyrir desembermánuö þó aö
hann heföi greitt þá alla upp i
byrjun desember vegna þess aö
rlkiö skilaöi ekki sjálfu sér
skattinum fyrr en milli jóla og
nýjárs.
Guömundur sagöi aö þessum
aðferðum hefði veriö beitt fyrst
af fullum þunga að undanförnu
og nú rignir tilkynningum um
dráttarvaxtaskuldir. Kvaö hann
vera mikla og skiljanlega ó-
ánægju meö þessar aöfarir og
hefði þeim veriö mótmælt. Heföi
Reykjavikurborg þegar tilkynnt
— nú fyrir siðustu helgi, aö séö
yröi um aö menn yröu ekki látn-
ir greiða þessa vexti og myndi
fella niöur þær innheimtuaö-
ferðir sem hér er um aö ræöa.
Hins vegar héldu mörg fyrir-
tæki — stór — og rikisfyrirtæki
áfram að láta reikna út sektar-
vexti af sköttum starfsmanna
sinna eins og áöur var lýst. Ef
þau hins vegar beygja sig ekki,
eins og Reykjavikurborg hefur
þegar gert, mega þau búast viö
málaferlum af hálfu verkalýðs-
félaganna.
Guömundur J. Guömundsson
Guömundur J. Guömundsson
lagöi áherslu á aö niöurfelling
dráttarvaxtanna hjá verkafólki
i vinnu hjá Reykjavikurborg
næði aöeins til þeirra sem heföu
greitt sína skatta aö fullu fyrir
áramót og heföu almennt staöiö
i skilum með aöra skatta.
Atvinnurekendur sem
ekki standa í skilum
Loks minnti Guðmundur á
það vandamál þegar atvinnu-
rekendur heföu ekki staöið i
skilum meö skatta til Gjald-
heimtunnar, enda þótt tekiö
heföi verið af launurh upp i
skattana. Sagði hann aö þessi
Framhald á 14. siðu