Þjóðviljinn - 02.02.1977, Blaðsíða 13
Miövikudagur 2. febrúar 1977. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 13
Þungur hjólbaröi, sem notaöur er I iönaöi, er skoöaöur meö röntgen -
geislum áður en hann fer frá Dunlop-verksmiðjunni I Birmingham í
Englandi. Þessar ofurnákvæmu rannsóknir tryggja aö tekiö sé eftir öll-
um mögulegum göllum I 3ja tonna hönnun hjólbaröans, hversu smáir
sem þeir kunna aö vera. Meira en 75% af þeim 30.000 risahjóiböröumy
sem notaöir eru i iðnaði og framleiddir ár hvert I Stóra Bretiandi,
eru fluttir út, og stór hluti þeirra veröur notaöur I námu- og skógar-
iönaði Noröurlandanna. i einum þessara hjóibaröa er nóg gúmmi og
nylon til aö búa til 250 venjulega hjólbaröa.
Nýjasta tœkni og vísindi í sjónvarpi í hvöld
Hjúkrunarskóli
Islands
óskar að ráða lækni til kennslu
i lyflæknisí'ræði og handlæknisfræði frá
1. mars til 30. april.
Skólastjóri
3lfM| Barna-
lamparnir
|W? „gJ komnir aftur
IImIS Fjölbreytt úrval —
Gottverð
H. G. GUÐJÓNSSON
SUDURVERI — SÍMI 37637-82088
Mynd um naglahjólbarða
Einars Einarssonar
1 þættinum um nýjustu tækni og
visindi veröa aö þessu sinni sýnd-
ar tvær fræöslumyndir. Hin fyrri
fjallar um islenska hugmynd. -
Hugvitsmaöur i Heykjavik, Einar
Einarssort, hefur um allmörg ár
unniö aö hönnun vetrarhjólbaröa
meö nöglum sem ýta má Ut eöa
draga inneftir þörfum. Enn hefur
ekki fengist framleiöandi aö
þessum böröum enda hefur skort-
ur á aöstööu hamlaö uppfinninga-
manninum að ganga frá þeim til
fjöldaframleiðslu, en i þessari
mynd, sem örn Haröarson hefur
tekið og hlotiö fyrir viöur-
kenningu á alþjóöasýningu kvik-
mynda um tækni og vísindi,
sjáum viö nýju hjólbaröana i
notkun.
Siöari kvikmyndin er banda-
risk, um Suðurskautslandið og
um ýmsar rannsóknir þar syðra.
Fjöldi þjóöa heldur uppi marg-
vislegum visindastörfum á
meginlandi Antarktiku og i
ishafinu þar umhverfis. Sumpart
er hér um hreinar visindarann-
sóknir að ræða: öflun heimilda
um sögu jarðar, um breytingar á
veðráttu á gengnum jarðsögu-
timum og um samsetningu loft-
hjúps jaröar til forna o.fl., hins
vegar eru hagnýtar athuganir:
veðurathuganir er varða miklu
um veöurspár á gervöllu suöur-
hveli jarðar, leit að auölindum i
jöröu og sjó o.s.frv. Könnun
Suðurskautslandsins og nýting
auðlinda þar er háö alþjóðasamn-
ingi sem bannar þar allar
hernaöarframkvæmdir, sem og
alla nýtingu málma, jaröoliu og
annarra jaröargæöa fyrr en aö
gerðu alþjóöasamkomulagi um
skiptingu þessara auöæva.
Kópavogskauislaaur
Fundur um
dagvistarmálefni
Stjórn Félagsmálastofnunarinnar boðar til
upplýsinga- og kynningafundar um dag-
vistarmálefni fimmtudaginn 3ja febrúar
kl. 20:30 að Hamraborg 1, jarðhæð, (geng-
ið inn að norðanverðu).
Framsöguerindi: Kristján Guðmundsson,
féiagsmálastjóri. Siðan verða frjálsar
umræður.
útvarp
7.00 Morgunútvarp, VeÖur-
fregnir kl. 7.00, B.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Herdis Þorvaldsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Beröu mig til blóm-
anna” eftir Waldemar
Bonsels (15). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Léttlög milli atriöa. Andleg
Ijóö kl. 10.25: Sigfús B.
Valdimarsson les sálma eft-
ir Linu Sandell og segir frá
höfundinum. Kirkjutónlist
kl. 10.40. Morguntónleikar
kl. 11.00: Rudolf Serkin og
Columbiu - sinfóniuhljóm-
sveitin leíka Pianókonsert
nr. 2 i d-moll op. 40 eftir
Mendelssohn; Eugene
Ormandy stjómar/Hljóm-
sveit franska rikisútvarps-
ins leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-
dúr op. 2 eftir Saint-Saéns;
Jean Martinon stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan : „I
tyrkja höndum” eftir
Oswaid J. Smith.Sæmundur
G. Jóhannesson les eigin
þýöingu (annan lestur af
þremur).
15.00 Miödegistónleikar;
Pierre Penassou og
Jacqueline Robin leika
Sónötu fyrir selló og pianó
eftir Francis Poulenc. Karl
Leisterog Drolc-kvartettinn
leika Kvintett i A-dúr fyrir
klarinettu, tvær fiölur, viólu
og selló op. 146 eftir Max
Reger.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20Popphorn.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Borgin viö sundiö” eftir
Jón Sveinsson (Nonna).
Freysteinn Gunnarsson isl.
Hjalti Rögnvaldsson les siö-
ari hiuta sögunnar (6)
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hlutverk stæröfræöinn-
ar.Dr. Halldór I. Elíasson
prófessor flytur sjöunda er-
indi flokksins um rannsókn-
ir I verkfræði- og raun-
visindadeild háskólans.
20.00 Kvöidvaka: a. Einsöng-
ur: Sigurveig Hjaltested
svngurlög eftir Sigfús Hali-
dórsson viö undirleik höf-
undar. b. „I.ogar eldar
ársólar yst I veldi Ránar"
Séra Bolli Gústafsson i
Laufási les úr minningum
Erlings Friöjónssonar frá
Sandi og segir frá honum i
inngangsoröum. c. 1 vöku og
draumi. Guörún Jónsdóttir
segir á ný frá dulrænni
reynslu sinni. d. Haldiö til
haga,Grimur M. Helgason
cand. mag flytur þáttinn. e.
Kórsöngur: Söngfélagiö
Gigjan á Akureyri syngur.
Söngstjóri: Jakob Tryggva-
son. Þorgerður Eiriksdóttir
leikur á pianó.
21.30 tJtvarpssagan: „Lausn-
in” eftir Arna Jónsson.
Gunnar Stefánsson les (13).
22.00 Fréttir,
22.15 Veöurfregnir. Kvöld-
sagan: „Siöustu ár Thor-
vaidsens". Endurminningar
einkaþjóns hans, Carls
Frederiks Wilckens. Björn
Th. Björnsson les þýöingu
si’na (2).
22.40 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
0 sjónvarp
18.00 Hviti höfrungurinn.
Franskur teiknimynda-
flokkur, Þýðandi og þulur
Ragna Ragnars.
18.15 Börn um víöa veröld.
Ferö á fljótum Taiiands.
Mynd um litinn dreng, sem
býr i vatnabáti ásamt
fjölskyldu sinni. Fjölskyld-
an siæst i för meö bátalest,
sem flytur hrisgrjón til
Bangkok. Þýöandi og þulur
Stefán Jökulsson.
18.40 Rokkveita rikisins kynn-
ir hljómsveitina Celcius.
Stjórn upptöku Egill
Eövarösson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöir.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður Ornólfur
Thorlacius.
21.00 Maja á Stormev.
Finnskur iramhaldsmynda-
flokkur i sex þáttum,
byggöur á skáldsögum eftir
álensku skáldkonuna Anni
Blomqvist. 3. Þáttur.
Striöstimar. Efni annars
þáttar: Fyrstu átta árin,
sem Maja og Jóhann búa á
Stormey, eignast þau fjögur
börn. Maja fær að reyna,
hve erfiölega fólki i úteyjum
gengur aö hlita öllum fyrir-
mælum kirkjunnar. Krim-
striðið hefst áriö 1853, og ár-
ið eftir er Jóhanni skipaö aö
rifa niður öll siglingamerki
á eynni. Þýöandi Vilborg
Siguröardóttir. (Nordvision
— Finnska sjónvarpið)
22.00 Gitartóniist. Paco Pena
og John Williams leika
spænska tónlist. Þýöandi
Jón Skaptason.
Stjórn Félagsmálastofnunarinnar,
Utboð
Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Hitaveitu
Reykjavikur.
1. Efni fyrir borholudælur
Opnað þriðjudaginn 8. mars 1977, kl.
11.00 f.h.
2. Stálpipur af ýmsum stærðum og gerð-
um.
Opnað miðvikudaginn 2. mars 1977 kl.
11.00 f.h.
útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3, R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Blikkiðjan
Asgaröi 7,
Garöahreppi
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu —ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð.
SIMI 53468