Þjóðviljinn - 02.02.1977, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN
Miövikudagur 2. febrúar 1977.
' Áöaisimi Þjóöviijans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra
starfsmenn blaðsins i þessum simum Ritstjórn 81382,
81527, 81257 og 81285, útbreiðsla81482 og Blaðaprent81348.
@81333
Einnig skal bent á
heimasíma starfsmanna
undir nafni Þjóðviljans i
simaskrá.
Daníel ekki hœf
ur í samstarfi
— segir Jóhann Ársœlsson, bœjarfulltrúi
Alþýðubandalagsins á Akranesi
,,Ég vil mótmæla þeirri firru
Daniel Ágústinusson
Kristján Ingólfsson
Kristján
Ingólfsson
látinn
Kristján Ingólfsson
fræöslustjóri á Áusturlandi,
lést I Reykjavik I gær eftir
þriggja vikna legu á sjúkra-
húsi, 44 ára aö aldri.
Kristján fæddist á seyöis-
firði 8. okt. 1932. Hann lagði
stund á kennaranám og lauk
kennaraprófi 1954. Kristján
tók alla tið virkan þátt i
skóla-, iþrótta- og félagsmál-
um austfirðinga og gegndi
fjölmörgum trúnaðarstörf-
um á vegum félaga á Austur-
landi. Hann var lengi skóla-
stjóri Barna- og unglinga-
skólans á Eskifirði, og var
fræöslustjóri Austurlands
frá stofnun þess embættis.
Hann átti einnig sæti I þeirri
nefnd sem undirbjó grunn-
skólalögin.
Kristján var einlægur her-
stöðvaandstæðingur og hafði
mikil afskipti af stjórnmál-
um. Hann var formaður Fél.
ungra þjóðvarnarmanna og
átti sæti i miðstjórn
Þjóðvarnarflokksins á árun-
um 1954-56. Hann var i lands-
nefnd herstöðvaandstæðinga
frá 1960. Hann átti frá 1963
sæti i miðstjórn Framsókn-
arflokksins, en gekk siðar til
liðs við Möðruvallahreyfing-
una.
sem Daniel Agústinussyni hélst
uppi að halda fram i útvarpi að
vinstra samstarfið hér I bæjar-
stjórninni hafi sprungið á deilu
um skipan i embætti bæjargjald-
kera. Astæöan er fyrst og fremst
sérstaklega erfitt samstarf viö
Daniel Agústinusson sjálfan.
Hann hefur leyft sér mikið i starfi
forseta bæjarstjórnar og raunar
svo mikiö að hann er ekki hæfur
til þess að gegna þvi að okkar
mati, og koma fram sem fulltrúi
þriggja flokka.”
Þetta sagði Jóhann Arsælsson,
bæjarfulltrúi og bæjarráðsmaður
Alþýðubandalagsins, i viðtali við
blaðið i gær. Hann kvað það hafa
verið ljóst um nokkurt skeið að
sambúðarerfiðleikarnir væru svo
miklir að samvinna Alþýðuflokks
(2), Alþýðubandalags (1) og
Framsóknarflokks (2) myndi
vart haldast út kjörtimabilið.
N.iðurstaðan af mati manna á
stöðunni hefði fengist á fundum i
flokkunum i fyrrakvöld, þar sem
í nýútkomnum Sambandsfrétt-
um er birt bréf „sem stjórn
Félags Sambandsfiskframleiö-
enda skrifaði frystihúsunum inn-
an sinna vébanda hinn 5. jan. sl.”.
Er I bréfinu kvartað undan
verulegum kostnaöarhækkunum
við fiskvinnsluna á undanförnum
mánuðum, en greiðslur úr verð-
jöfnunarsjóði á hinn bóginn felld-
ar niður frá sfðustu áramótum.
Talið er að rekstrarafkoma allra
fisktegunda (og er þá átt við
þorsk, ýsu, ufsa og karfa), hafi
versnað mjög verulega, en þó sé
útkoman á þorskinum sýnu
skárst. Og til að draga úr þessum
erfiðleikum kunni það að vera
helst „til ráða, að frystihúsin
Alþýðuflokksmenn og Alþýðu-
bandalagsmenn hefðu ákveðið að
ganga til samstarfs við fulltrúa
Sjálfstæðisflokksins (4) á grund-
velli samstarfs- og málefna-
samnings, þar sem lögð væri
áhersla á að áfram yrði haldið
með allar helstu framkvæmdir
ogfélagsleg málefni ibænum auk
þess sem sérstök áhersla væri
lögð á að efna til samstarfs við
borgnesinga um lagningu
hitaveitu frá Deildartunguhver
og byrja framkvæmdir hið fyrsta.
Magnús Oddsson verður áfram
bæjarstjóri út kjörtimabilið.
„Sem dæmi um misbeitingu
valdsafhálfuDanielsvilég nefna
meðferð hans á iþróttahúsmál-
inu, sem alræmt er hér. Þá hugð-
ist hann láta kjósa upp á nýtt um
framkvæmdastjóra i bæjar-
stjórninni eftir að endanleg úrslit
lágu fyrir um val.
Daniel hefur einnig hlaupiö til
Sjálfstæðisflokksins hafi hann
lent i andstöðu við vinstri meiri-
hlutann. i sambandi við skipu-
lagstillögur braut hann t.d. allar
hvettu þau skip, sem leggja upp
afla hjá þeim, að draga úr veiðum
á ufsa og karfa eins og frekast er
kostur, en einbeita sér þess i staö
að þorskveiðunum”.
Nú hafa fiskifræðingar okkar
eindregið varaö við aukinni aðför
að þorskstofninum og bent á það
með gildum rökum að honum
þurfi að hllfa, vegna þverrandi
viðkomu. Veiðunum hefur þvi að
undanförnu meir verið beint að
öðrum fisktegundum, svo sem
ufsa og karfa.
Blaðið hafði samband við fiski-
fræðing hjá Hafrannsókna»stofn-
uninni og spurði hvað hún hefði að
segja um slika „hvatningu” til
aukinna þorskveiða. Svarið var,
reglur um nafnakall, greiddi sið-
astur atkvæði, þegar þau stóðu 4
4, og snérist á sveif með Sjálf-
stæðisflokknum til þess að koma
vilja sinum fram.
Ég er svo persónulega sérstak-
lega óánægður með framkomu
Daniels, þegar hann gerði bæjar-
ráðið ómerkt i samningum.
Bæjarráðið hafði haldið marga
fundi með Starfsmannafélagi
Akranessbæjar og tókst loks að
ná samkomulagi eftir langan
næturfund. Daniel neitaði að fall-
ast á það, og lagði f ram tillögu við
umræðu um samkomulagið i
bæjarstjórn og vildi fella eitt
aðalatriði þess. Bæjarráðið hafði
fallist á að ganga inn á kröfu
starfsmanna til hálfs um að
laugardagar yrðu ekki reiknaðir
sem virkir dagar i sumarfrium.
Inn á þetta hafa bæjarstjórnir
verið að fara og við féllumst á að
tveir laugardagar i mánuði yrðu
fridagar.
Það er þvi fyrst og fremst hans
framkoma sem slitur samstarfi
þessara þriggja flokka."
stefnu
að þetta væri i algjörri andstöðu
við yfirlýsta stefnu stjórnvalda i
þessum málum, sem væri sú, aö
minnka sóknina i þorskstofninn
nú um sinn. Og álit fiskifræðinga
væri á allra vitoröi.
Og eftir sjávarútvegsráðherra
er haft að „aukinni sókn i þorsk-
inn verður mætt með ströngum
ráðstöfunum” og að „forráöa-
menn frystihúsanna verða að
sætta sig við gildandi fiskverð”.
Auðvitað geta frystihúsaeig-
endur „hvatt” sjómenn til að
„einbeita sér... að þorskveiðum”.
En mundi ekki þar eiga við sú
ráðlegging, sem til þessa hefur
þótt góð og gild: að i upphafi
skyldi endinn skoða? —mhg
Jóhann Arsælsson
Vottar fyrir
sparnaði
Sem kunnugt er hafa bank-
ar og aðrar lánastofnanir nú
hækkað verulega verð á
tékkheftum i þeim tilgangi,
að menn freistuðust siður til.
þess að gefa út tékka fyrir
mjög smáum upphæðum,
jafnvel niður i andvirði eins
biómiða.
Blaðið hafði samband við
banka hér i borginni og innti
eftir þvi, hvort þessi viðleitni
væri farin að bera einhvern
árangur. .
Svörin voru þau, að enn
væri of skammur timi liðinn
til þess að búast mætti viö
merkjanlegri breytingu. Þó
virtist sem þegar hefði
heldur dregið úr kaupum
manna á tékkheftum og
einnig aö fólk skirrðist frem-
ur en áður við að gefa út
tékka fyrir mjög smáum
upphæðum.Benti þessi
skamma reynsla til þess, að
tilganginum yrði náð.
Til væri það einnig, að
menn hefðu brugðist með
þeim hætti við þessari
breytingu, að eyðileggja
reikninga sina.
—mhg
Embœtti rannsókn-
arlögreglus tj ó ra:
Sex um-
sækjendur
Sex umsækjendur voru um
starf rannsóknarlögreglu-
stjóra rikisins. Samkvæmt
upplýsingum dómsmála-
ráðuneytisins voru umsækj-
endur þeir Asgeir Friðjóns-
son, sakadómari i ávana- og
fikniefnamálum, Hallvarður
Einvarðsson vararikissak-
sóknari, Haraldur Henrýs-
son sakadómari, Hrafn
Bragason borgardómari,
Jón Oddsson hrl. og Sverrir
Einarsson sakadómari — gsp
Yfirlýsing frystihús-
anna í andstöðu yið
alla opinbera
SVONA ER KJARASKERÐINGIN
Við birtum I dag áttunda dæmið um kjaraskerðinguna siöustu
þrjú ár. Dæmin sýna hversu miklu iengur en áður verkamaður er nú
að vinna fyrirsama magni af vörum. Við tökum cina vörutegund á
dag.
Upplýsingar um vöruverð höfum við frá Hagstofu lslands.cn upp-
lýsingar um kaupið frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, og er
miðað við byrjunarlaun samkvæmt 6. taxta Dagsbrúnar.
Áttunda dæmi
1. kg. kindakjötshakk
Verð Kaup
Febrúarl974 kr. 372,- kr. 166,30
Maí 1974 kr. 474,- kr. 205,40
1 dag, febrúar 77 kr. 1226,- kr. 414,75
NIÐURSTAÐA:
1. i febrúar 1974 (fyrir kjarasamningana þá) var
verkamaður 134 mínútur að vinna fyrir einu kílói af
kindakjötshakki.
2. i mai 1974 var verkamaður 138 mínútur að vinna
fyrir einu kilói af kindakjötshakki.
3. i dag,2. febrúar 1977,er verkamaður 177 mínútur að
vinna fyrir einu kilói af kindakjötshakki.
Vinnutiminn hefur lengst um 43 minútur, eða 32%, sé miöað
við febrúar 1974, og um 39 minútur eða 28-29%, sé miðað við mai
1974, — og það þótt fullt tillit sé tekiö til 5% kauphækkunarinnar
sem varð 1 gær.