Þjóðviljinn - 02.02.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.02.1977, Blaðsíða 15
Miövikudagur 2. febrúar 1977. ÞJÓDVILJINN — SIÐA — 15 llllí t » Fræknir félagar Æ: '^/ —ROÐNEY JAMES BEWES BOLAM Sprenghlægileg og fjörug, ný ensk gamanmynd i íitum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 og 11. Nýjung: Samfelld sýning frá kl. 1:30 til 8:30. „Kornbrauð" Jarl og ég Spennandi og athyglisverö ný bandarisk litmynd meö Moses Gunn og Rosalind Cash //Sterkir smávindlar" Spennandi sakamálamynd. Endursýnd. Bönnuö innan 12 ára. Samfelld sýning frá kl. 1:30 til 8:30. Hii Simi 22140 Árásin á Entebbe f lugvöllinn Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og at- buröirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar lsraelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum meö ÍSLENSKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. AUSTURBÆJARBÍÖ Simi 11384 Oscarsverölaunamyndln: Logandi víti ÍIOWERING Störkostlega vel gerö og leikin ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision.Mynd þessi er talin langbesta stórslysa- myndin, sem gerö hefur veriö, enda einhver best sótta mynd, sem hefur veriö sýnd undan- farin ár. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Wiliiam Ilolden, Faye Duna- way. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9, Hækkaö verð. GAMLA BÍÓ Síllli 11475 Bak við múrinn Bandarisk sakamálamynd ISLENSKUR TEXTl Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Hæg eru heimatökin THEQREfiT QOLDQRfiB! Ný, hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd um um- fangsmikiögullrán um miöjan dag. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Síliii 31182 Lögreglumenn á glap- stigum Bráöskemmtileg og spennandi ný mynd. Leikstjóri: Aram Avakian Aöalhlutverk: Cliff Gorman, Joseph Bologna ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Simi 11541 French Connection 2 CONNECTION PART2 ISLENSKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagn- rýnendum talin betri en French Connection 1. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verð. mm i-s9-:»i Okkar bestu ár The Way We Were ISLENSKUR TEXTl Vlöfræg amerisk stórmynd litum og Cinema Scope meö hinum frábæru leikurum Barbra Streisand og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Follack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 IjmlávusvfANkÍpti IniA l til lánsvidwkiptn Ibúnadarbanki ' ISLANDS apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. jan. — 3 febrúar er I Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. bilanir slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik— sími 1 11 00 I Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögrcglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 | sjúkrahús j Borgarspitalinn mánudaga—föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. k!. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. LandsspUalinn alla daga kl. 15-16. og 19- 19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. I.andakotsspUali.mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30- 19. einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30r 19:30. llvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur-.Manudaga — laugardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vifilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30- 20. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik *og Kópavogi i sima 18230 I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanirsími 85477 Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. bridge læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspftalans. Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. GENGISSKRANING NR. 19 SkráC frá Eining 28. janúar 1977 Kl.13.00 Kaup Sala 25/ 1 l 01 -Bnndaríkjadollar 190, 80 191,30 28/1 1 02-Stctlingspund 327,20 328,20 - 1 03- Kanadadolla r 186. 20 186, 70 - 100 04-Danskar krónur 3214,S5 3223,25 - 100 05-Norskar krónur 3586,15 3595, 55 - 100 06-Sa'nskar Krónur 4478,10 4489,80 25/1 100 07 -Finnsk mörk 4985, 60 4998,70 27 / 1 100 08-F.ranskir frankar 3840, 60 3850, 60 28/ 1 100 09-Belg. írankar 514,00 515,40 - 100 10-Svissn. frankar 7588,60 7608,50 -• 100 11 -Gyllini 7532, 55 7552,35 - 100 12-V,- Pýzk mörk 7891.95 7912,65 25/ 1 100 1 3-Lírur 21, 63 21, 69 28/1 100 14-Austurr. Sch. 1109,30 1 112, 20 - 100 15-Escudos 592,05 593, 65 27/ 1 100 16-Pesetar 277,00 277,70 28/1 100 17-Ycn 65,93 66, 10 * Breyting fra sitSustu skrnningu. hér getum viö enn aukiö vinningslikur. Aður en viö spilum litlu hjarta, tökum viö spaöadrottningu og gosa (ekki fleiri spaöa, þvi aö viö veröum aö geyma innkomu i blindan). Þegar litlu hjarta er spilað, veröur Vestur aö setja drottningu, og nú sjá- um viö hve nauösynlegt var að taka spaðana: Vestur er endaspilaður, og veröur annaöhvort aö spila frá hjartakóng eöa laufaás og gefa okkur tólfta slaginn. JA. krossgáta Baráttuhugur er nauðsyn- legur i öllum Iþróttum, einnig I bridge. Þótt útlitiö sé slæmt, má ekki gefast upp, heldur halda áfram aö leita aö vinningsmöguleikanum: Noröur: 4 AK93 * G95 ♦ AG3 * K106 Vestur: Austur: 4 107 4 8642 VKD104 r 73 ♦ 975 ♦ 6 4 AG73 * D98542 Suöur: ÁDG5 ¥ A862 ♦ KD10842 Suöur var sagnhafi i sex tigl- um og Vestur spilaöi út trompi. Otlitiö er aö visu ekki gott, en spiliö er þó alls ekki vonlaust. Vestur gæti átt K10 i hjarta, og þá vinnst spilið meö þvi aö spila litlu hjarta trá ásnum og siðar gosanum úr blindum, hafi Vestur drepiö á kóng. En viö getum aukið vinningsllkur á ýmsan hátt. Viö drepum fyrsta slaginn i biindum og spilum litlu laufi. Eigi Austur laufaás, en ekki drottningu, er hann i vanda • og gæti iátiö ásinn, og spiliö er þar meö unnið. Þegar ás- inn ekki kemur, trompum viö heima, tökum trompin.og Lárétt:2óskir 6 mæla 7 bjáni 9 utan 10 lim 11 félaga 12 tónn 13 tala 14 atlot 15 hnýta Lóörétt: 1 hlaðar 2 knippi 3 trylli 4 frumefni 5 lengju 8 eyöa 9 stafurinn 11 bleyta 13 borg 14 samstæðir. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skrani 5 enn 7 lund 8 ma 9 nótar 11 kg 13 fæst 14 ern 16 tómatar. Lóðrétt: 1 saltket 2 renn 3 andóf 4 nn 6 bartar 8 mas 10 tætt 12 gró 15 nm félagslíf tilkynningar borgarbókasafn Op. mánud. föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16 Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai,mánud. — föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-18,sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn - Bústaða- kirkju, simi 36270. mánud - föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvalia- gata l.simi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókin heim - Sólheimum 27. Simi 83780. mánud,- föstud. kl. 10-12. söfn Kvikmyndasýning i MÍR-salnum Laugaveg 178 — laugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. Spilakvöld og dans. önnur umferð i þriggja kvölda spilakeppni, Alþyöu- bandalagsins ! Hveragerði veröur spiluö föstudaginn 4. febrúar kl. 9 I Félagsheimili Bergþóru. Dansaö á eftir. Allir velkomnir. Kvenféiag og Bræörafélag Bústaöasóknar. Hyggst halda 4 kvölda spila- keppni i Safnaöarheimili Bústaöakirkju dagana 3. og 17 febr. 3. og 17. mars sem alla ber upp á fimmtudag, og hefjast alla dagana kl. 20.30. Óskaö er eftir aö sem flest safnaöarfólk og gestir fjöl- menni á þessi spilakvöld sér og öörum til skemmtunar og ánægju.-— Kvenfélag og Bræöraféiag Bústaöasóknar. UTIVISTARFERÐIR Föstudag 4/2 kl. 20 Haukadalur, Bjarnarfell, Brúarhlöö, Gullfoss sem nú er i miklum klakahjúp. Gist viö Geysi, sundlaug. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Farseölar á skrifstofu Lækjargötu 6 simi 14606. — Útivist. Asgrlmssafn Bergstaöa- stræti 74 er opið sunnud., þriðjud., og fimmtudaga kl. 13:30-16. Sædýrasafnið er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Islands viö Hring- braut er opiö daglega kl. 13:30-16 fram til 15. septem- ber næstkomandi. Landsbókasafn tslands.Safn- húsinu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Otlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema •laugard. kl. 9-12. Listasafn Einars Jónssonar er lokaö. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Þjóöminjasafniö er opið frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber tii 14. mai opið sunnud. þriöjud., fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opið: laugard. og sunnud. kl. 4-7 siðdegis. brúökaup ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmisskirteini. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Frikirkjunni, af sr. Þorsteini Björnssyni, Jórunn Jónsdóttir og Hal berg Siggeirsson. Heimili. Mariubakka 4, R. — Ljós- mynd: Mats Wibe Lund. KALLI KLUNNI — Þessir ranar eru nú til margra hluta — Vitiöi hvaö,nú er ég búinn aö vera svo lengi aö nytsamlegir. Þakka þér fyrir hjálp- heiman aö mér finnst vera kominn timi til að ina/ Neflangur. heimsækja hana mömmu mina gömlu. — Veriöi sælir/ félagan viö sjáumst bráöum aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.