Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. mars 1977. Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis. Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar:Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. (Jtbreiöslustjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. Au glýsingastjóri: úifar Þormóösson Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar: Siöumúla 6. Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Framsókn stefnir á íhaldssamstatf eftir nœstu kosningar Á miðstjórnarfundi Framsóknarflokks- ins sem haldinn var um sl. helgi flutti for- maður flokksins, ólafur Jóhannesson, ræðu þar sem hann fjallaði að venju um stjórnmálaástandið og viðhorfin fram- undan. Þessar ræður ólafs Jóhannessonar hafa jafnan sætt nokkrum tiðindum á hinum siðari árum vegna þess að i hverri ræðu hefur hann kastað minnst einu stefnumáli Framsóknarflokksins frá fyrri áratugum fyrir róða i þágu stjórnarsamstarfsins við ihaldið. I ræðu sinni á þeim miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins sem haldinn var nú um helgina gerðist slikt hið sama; i þetta skiptið var það herstöðvamálið sem Ólafur Jóhannesson tók fyrir i þágu Sjálf- stæðisflokksins. Hann sagði að „varnar- málin” hefðu löngum verið „of fyrir- ferðarmikil i umræðum okkar fram- sóknarmanna um utanrikismál.” I fram- haldi af þessu er rétt að draga þá ályktun að forysta framsóknar liti á herstöðina sem aukaatriði. Vissulega hefur það verið svo í reynd að framsóknarforystan hefur litlu sem engu talið skipta hvort hér væri bandariskt herlið. En i orði hefur annað verið látið i veðri vaka og má i þvi sam- bandi vitna til nýlegra ummæla utanrikis- ráðherra. Nú hefur formaður Fram- sóknarflokksins tekið af skarið og kveðið þær raddir niður, og herstöðvaand- stæðingar eru i raun reknir á dyr úr Framsóknarflokknum, þau mál hafa verið „of fyrirferðarmikil” i umræðunni. Annar atriði sem bendir til tryggðar Ólafs Jóhannessonar við guðspjall ihalds- ins er sú afstaða hans til kjarasamning- anna sem fram kom i ræðu hans. Þar endurflutti hann leiðara Morgunblaðsins undanfarnar vikur með litlum tilbrigðum; sagði af rausn sinni einsog Morgunblaðið að fólk mætti kannski fá 3-4% kaup- hækkun! Þriðja atriðið i miðstjórnarræðu fram- sóknarleiðtogans er afstaða hans og um- mæli i orkumálum. í ræðunni minntist hann ekki á mesta hitamál islenskra stjórnmála um þessar mundir: Afstöðuna til erlendrar stóriðju og orkumála. Þögn Ólafs Jóhannessonar um þessi stórmál ber að skoða i réttu samhengi við stjórnarstefnu Gunnars Thoroddsens al- mennt og þar af leiðandi sem þegjandi samþykki Ólafs við álstefnu stjórnarinn- ar. Fjórða atriðið i miðstjórnarræðunni er svo almenn afstaða ólafs Jóhannessonar til rikisstjórnarinnar og framhalds stjórnarsamstarfsins við Sjálfstæðisflokk- inn. ólafur sagði: „Það er hvorki á minu valdi né annarra að fullyrða um það hvort stjórnin situr til endaloka kjörtimabilsins eða ekki. Þar getur svo margt óvænt skeið. En það get ég sagt, að ég held, að henni endist lif út kjörtimabilið og að ekki komi til kosninga fyrr en vorið 1978. Ég vona að mér verði að trú minni, þvi að ég sé ekki að annar kostur betri sé fyrir hendi. Ég þori að fullyrða að framsóknar- menn munu að öðru leyti standa traustan vörð um núverandi stjórnarsamstarf.” Þau fjögur atriði sem hér hafa verið nefnd staðfesta vissulega að Fram- sóknarflokkurinn og forysta hans hafa endanlega kastað fyrir ofurborð öllum fyrri stefnumálum framsóknar: 1 efna- hagsmálum telur framsóknarforystan það vænlegast að halda kaupinu niðri, i utan- rikismálum vill framsóknarforystan ekki „fjölyrða” um herinai atvinnumálum vill framsóknarforystan ekki ræða um orku- og atvinnumál i neinu samhengi við þá umræðu sem nú er i gangi.Niðurstaðan af öllu þessu verður að sjálfsögðu sú, að framsóknarforystan kýs að vera áfram i rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar tíl loka kjörtimabilsins, og ræða ólafs Jóhannes- sonar i heild bendir einnig til þess,að hann og félagar hans kjósi stjórnarsamstarf við ihaldið eftir kosningar einnig. Á það er hann i raun að leggja áherslu með ræðu sinni á miðstjórnarfundinum um siðustu helgi. Og hið alvarlega er að innan Fram- sóknarflokksins er enginn andstaða lengur við þessa stefnu ólafs Jóhannes- sonar. Það kvað ekki að neinni andstöðu við þessa hægristefnu á miðstjórnarfund- inum. Þúsundir vinstrimanna hafa á undan- förnum árum, einkum á árunum 1956-1974 kosið Framsóknarflokkinn.Þetta er nú að breytast: vinstrimenn eru að yfirgefa flokkinn einn af öðrum. Enda eiga þeir ekki heima i þeim flokki sem telur það æðstu skyldu sina að þjóna undir málstað Ihaldsins. _s> 30. marz Miðvikudaginn 30. marz n.k. verður 28 ár líðin frð þeim sögufraega atvurði þegar kommúnista reyndu að hafa áhrif ð og hindra störf alþingis. Lýðræðissinnum tókst að verja þjóðþingið og ðttu Heimdellingar drjúgan þðtt þar að. Á miðvikudaginn verður opið hús hjð Heimdalli þar sem þeir Baldur Guðlaugsson og Pðll Heiðar Jónsson reka atburðarrásina. Sýnd verður kvik- mynd og umræður verða á eftir. Heimriillinaar fiölmennið I Valhöll, Bolholti 7 kl. 20.30 miðvikudaginn 30. marz. Heimdallur S.U.S. I Reykjavfk. „Heimdi llíngar" ræöa „atvuröi” 30. mars 1949. Auglýsing úr ÍVlorgunblaöinu á sunnudag. Já sögðu 18,5% Nei sögöu 81,5% Undirritaöur fullyröir aö þessi skoöanakönnun gefi allrétta mynd af viöhorfi almennings; aö þaö sé i mesta lagi fimmti hver kjósandi sem fylgir hinni útlendu stóriöjustefnu Gunnars Thorodd- Vafasöm viðgerð 99 „Söguleg nauðsyn’ A morgun er 30. mars. Þess dags 1949 minnast herstöövaand- stæðingar meö samkomu i Há- skólabiói annaö kvöld. Þar veröur meðal annars sýnd kvikmynd sem sýnir ákaflega vel hvaö þaö var i raun og veru sem geröist þennan sögulega dag. Heim- dellingar minnast dagsins einnig. Það er eölilegt. Þaö var heim- dallarskrill sem magnaði and- rúmsloftiö svo aö leiddi til átaka lögreglustjórnar og almennings þennan dag. Lögregluyfirstjórnin i Reykjavik framdi afdrifarik mistök: hún bar meginábyrgðina á átökunum og hún reyndi aö ljúga sig út úr ósómanum. Er ákaflega vel sýnt fram á þetta i bókarhluta Páls Heiðars Jónas- sonar um 30. mars. Vonandi gerir Páll Heiðar grein fyrir þeim aö- draganda málsins á fundi Heim- dallar annað kvöld. Ofstækisöflin i Sjálfstæöis- flokknum töldu nauðsynlegt aö koma af staö átökum 30. mars 1949; þau töldu átökin „sögulega nauðsyn” til þess að sýna hver það væri sem heföi valdiö í land- inu og lögregluyfirstjórnina sér i lagi i sinum höndum. 81,5% á móti stœkkun álversins „Eruö þér fylgjandi eða and- vigur stækkun álversins?” Þessa spurningu segjast Dagblaösmenn hafa lagt fyrir um 300 manns. Heildarniöurstaðan varö þessi: Já sögöu 16% Nei sögöu 70,33% Óákveönir 13,67% Þegar aöeins eru teknir meö i dæmiö þeir sem höföu myndaö sér skoðun er útkoman þessi: 99 Morgunblaöiö skýrir frá þvi á laugardag aö i gangi hafi veriö alllengi umfangsmiklar viögeröir á Dómkirkjunni i Reykjavik. Þar hefur sjálfsagt veriö full þörf á viögeröum og dómkirkjan er gott húsog sjálfsagtaö sýna þvifullan sóma. En meö fréttMorgunblaösins af framkvæmdunum slæddist mynd með annarri frétt sem „sóknar- börnum” Dómkirkjuprestakalls hefur sjálfsagt komiö nokkuö á óvart aö ekki sé sagt aö hún hafi komið ilia viö margan. Á miöri myndinni var háleitur maður, formaöur sóknarnef ndar, Magnús Þóröarson, skrifstofu- stjóri Nató, eini launaöi erindreki þessa hernaöarbandalags hér á landi. A myndinni litur formaður- inn yfir verkiö og sér aö þaö er „harla gott” eins og foröum var sagt um annaö verk ekki ómerk- ara. Ekki fær klippari þessa þáttar séö aö erindrekar Atlantshafs- bandalagsins séu nein sérstök prýöi fyrir Dómkirkjuna. Kirkj- unni væri nær aö berjast gegn hernaöarbandalögum og vigvél- um en aö hefja til mannvirðinga Formaöur sóknarnefndar Magnús Þórðarson slika forsprakka sem Magnús Þórðarson. Ekki veröur sagt aö kirkjan vaxi aö virðingu viö þess konar „viögeröir.” Gjafvaxta koníak Undantekningin sem sannar regluna liggur fyrir: Matthias Johannessen getur verið mein- fyndinn, i Reykjavikurbréfi. Þaö hafa þeir uppgötvaö — sjálfsagt fáir — sem hafa nennt aö lesa bréf hans sl. sunnudag á enda. I lengstu svigagrein islenskrar blaöamennsku — um þrlr dálkar — segir Matthias ma.: „1 Reykjavikurbréfi var rætt málefnalega um Alþýöuflokkinn og stefnu Morgunblaösins, svo og hefur veriö minnst á Alþýðuflokk- inn af sanngirni annars staöar i blaöinu, en ekki af neinum hryssingi, þvert á móti: frá blaöinu hefur andaö venjulegri viöreisnarhlýju i garö Alþýöu- flokksins, þó aö ekki hafi veriö um neitt „tilhugalif” aö ræöa, enda kom Alþýöuflokkurinn ekki gjafvaxta út úr sföustu kosning- um!” Og siöast í greininni segir Matt- hias um Alþýöuflokksmenn: „Margir alþýöuflokksmenn hafa sem betur fer haft sömu eiginleika og koniakiö: þeir hafa batnaö meöárunum.” Þó aö sam- likingin sé skemmtileg er ekki vist aö allir telji sjálfsagt mál aö likja Alþýöuflokknum einmitt viö koníak: „sósfaldemókratiiö” hefur til þessa ekki veriö talinn svo magnaöur vökvi. Nær væri, segja sumir, aö llkja Alþýöu- flokknum viö tam. hvitvfn, en eins og kunnugt er súrnar hvitvin meö aldrinum og breytist f edik. Konjakiö er eins og kratarnir: Þaö veröur betra með aldrinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.