Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 29. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — 19 SÍÐA Denji Blaöaummæli: Benji er ekki aöeins taminn hundur, hann er stórkostlegur leikari. Benji er skemmtilegasta fjöl- skyldumynd sem kannski nokkru sinni hefur veriö gerö. Þaö mun vart hægt aö hugsa sér nokkurn aldursflokk, sem ekki hefur ánægju af Benji. Islenskur texti Sýnd kl 1.3.5 7.9. og 11 Islensk kvlkmynd i lit um og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guörún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð Miðasala fr'á kl. 5. TÓNABÍÓ Simi 31182 Fjársóður hákarlanna Sharks treasure Mjög spennandi og vel gerö ævintýramynd, sem gerist á hinúm sólrlku Suöurhafseyj- um, þar sem hákarlar ráöa rikjum i hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wiide, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTURBtJARRiíl ÍSLENSKUR TEXTl Gildran (The Mackintosh Man) Mjög spennandi og viöburöa- rik stórmynd, i litum, byggö á samnefndri skáldsögu Des- mond Bagleys, en hún hefur komiö út i isl. þýöingu. Aöalhiutverk: Paul Newman, Dominique Sanda, James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveituten'gingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Kapphlaupið um gulliö Munið alþjóðlegt hjalparstarf Rauöa krossins. Girónúmer okkar er 90000 RAUOI KROSS ISLANDS Hörkuspennandi og viöburö- aríkur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er aö öllu ley ti tek- in á Kanarieyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Landið sem gleymdist. AMICUS PROOUCTIONSpicients»MAX j ROSENBfRG MIITON SUBOTSKYpioductionot Ed'gn R ct Buuoughs tmIMV ..OOUG McCLURE iOHN MÆNERY SUSAN PENHALIGON IIONINIIRNATIONAI (IIMS Mjög athyglisverö mynd tekin I litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzan- bókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Síöasta sinn Frönsk kvikmvndavika kl. 7 og 9 Stáitaugar Spennandi ný bandarisk kvikmynd meö ÍSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9 Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd i !tum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Laugarásbíó frumsýnir Jónatan Máfur Ný bandarlsk kvikmynd, ein- hver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerö eftir metsölu- bók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur veriö sýnd i Danmörku, Belgiu og i Suöur- Ameriku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9 Clint Eastwood 1 hinni geysispennandi mynd Leiktu M fyrir mig endursýnd i nokkra daga Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuö börnum apótek læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25.—31. mars, er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Haínarfjöróur Apötek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er oriún allan sólarhringinn. Kvöld- uætur og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. dagbök bilanir slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar í Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230 i Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstof^ana Simi 27311 svarar alla Vvirka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. bridge Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 Eftirfarandi spil kom fyrir i Board-a-match keppni B.R. fyrir skömmu, og ber þess merki, aö um tvimenning er aö ræöa: ás, en Suöur trompaöi i blind- um, tók laufakóng og fleygöi tigli, spilaöi laufa- gosa. Austur trompaöi, en Suöur yfirtrompaöi, trompaöi siöasta tigulinn meö hjartaás, (Vestur fleygði laufi), spilaöi ‘ spaða og trompaði, tók á hjartakóng og gosa, og þegar trompin sem eftir voru lágu 2- 2, átti'hann afganginn. Spiliö er lika skemmtilegt, ef Vestur spilar út hjarta i upphafi. Þá er besta leiðin sennilega sú aö drepa i blindum og spila laufa- kóng. Vestur á slaginn og veröur aö skipta i spaöa til aö setja spiliö niöur. Lika kæmi til greina aö eiga fyrsta slag- inn heima á hjartakóng og spila laufi, en Vestur gefur bara, og þá er ekki hægt aö vinna spilið. J.A. Kvenfélag óháöa safnaöarins. Aðalfundur félagsins veröur á fimmtudagskvöldiö 31. mars kl 8.30 i Kirkjubæ. Fjölmenn- iö. Kvenfclag Hreyfils. Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 29. mars kl. 20:30 i Hreyfilshúsinu. Venjuleg aðalfunarstörf, o.fl. Mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19,nema laugardaga kl. 9-16. útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. brúðkaup söfn krossgáta sjúkrahús Borgarspitallnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingarheimiiiö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vífilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14 mai opið sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Listasafn islands viÖ Hring- brauteropiödaglegakl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opiö sunnud. þriöjud, og fimmtudaga kl. 13:30-16. Listasafn Einars Jónssonarer lokaö. Náttúrugripasafniö er opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opiö laugard. og sunnud. kl. 4-7 siðdegis. Nýlega voru gefin saman I Háteigskirkju, af séra Arngrími Jónssyni, Björg Arndis Baldvinsdóttir og Friörik Karl Friöriksson. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 42. — Stúdió Guömundar Einholti 2. Norður opnaöi á tveimur laufum (Neapolitan), og strangt tekiö á Suöur aö segja pass, en freistaöist til aö segja tvö hjörtu. Norður sagöi tvo spaöa, Suður þrjú hjörtu og Noröur eölilega fjögur hjörtu. Vestur spilaði út spaða, Suður gaf og Austur fékk á drottn- ingu. Nú lagði Austur niöur tigulás og spiiaöi siöan aftur spaöa, Vestur lét kónginn, og Suður drap á ás i blindum. Nú dugar ekki aö trompa spaða heim og spila laufi, þar eö Austur getur fleygt laufi i spaöann, og þá spilar Vestur tigulgosa eftir laufaás, og Suður vantar einn slag. Suöur var ekki vel á veröi, hann lét litiö, og nú var spiliö unniö. Spili Vestur hjarta eöa spaöa, spilar Suður hálaufum úr blindum og yfirtrompar, þegar Austui trompar, tekur trompin og endar í blindum og á afganginn. Vestur spilaöi reyndar tigulgosa eftir lauta- Lárétt: 2 gangur 6 kveikur 7 afgangur 9 alltaf 10 hismi 11 spott 12 einkennisstafir 13 likamshluti 14 mynt 15 bæta. Lóörétt: 1 ungviöiö 2 kirtill 3 efni 5 hræddur 8 tré 9 viðkvæm llhrósa 13háttur 14 samstæö- ir 12 einkennisstafir. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 slakki 5 frí 7 er 9 álka 11 lóm 13 skrá 14 lauf 16 tt 17 nös 19 fattur Lóörétt: 1 skella 2 af 3 krá 4 kil 6fastar 8 róa lOkát 12 muna 15 föt 18 st. félagslíf Aöaifundur Félags sykursjúkra veröur haldinn i kvöld, þriðjudag i Atthagasal Hótel Sögu, og hefst hann kl. 20.30. Auk venjulegra aöalfundar- starfa mun Arsæll Jónsson læknir flytja erindi og ómar Ragnarsson skemmtir. Félagar eru hvattir til aö fjöl- menna. Gengisskráningin 4 SkráS írá Ei 22/3 24/ T 25'3 i GENGISSKRÁNING 5'» - »5. rnars 1977. K'.. 12.00 Kaup ■ 3 mda r jadoHa r -Kir.adaciollar 24/3 25/3 100 100 100 100 100 100 06 - Sio.-iska r Kri 32h. i 181. 7 3262. i 36-16. \ 4542. 1 L 502o.2 ar.kar )g44. fi •*r 522. (I 191.70 329. 10 :82. 25 3270. 90 3655. 80 4554. 00 -039. 4 5 3854. 80 523. 30 1 2- V'. - Uyzk 22/3 23/3 7« 02. 6 7994.5 494. 0 27ö. 5 Eftir Robert Louis Stevenson Davíð kom brátt að fátæklegu koti sem var þó i hans augum hreinasta Edens- rann því roskin hjón sem byggðu kotið sýndu honum mikla gestrisni. Eftir staðgóðan málsverð hafði Davið endur- heimt kjarkinn og glas af heitu púnsi róaði svo taugar hans að hann sofnaði og svaf langt fram eftir næsta degi. Gömlu hjónin sögðu honum að áhöfn skipsins heföi komist heil á húfi i land og nú kom i Ijós að silfurhnappurinn sem Alan hafði gefið honum var ekki með öllu meiningarlaus þvi Alan hafði lagt það fyrir þau að ef ungan mann með slíkan hnapp bæri að skyldu þau segja honum að halda áfram för sinni og fara veginn sem lá til bæjarins Toro- say. ifeíftli iöfesí © Þá erum við komin til Jú-jú- Hvaöa læti eru þetta. GV,, ’ r-K'. Hamingjan hjálpi mér Best er að setja á þig landsins. Jæja Loðinbarði. Nú hálsband. svo að þú Loðinbarði, láttu ekki ef hann teymir mig verður þú aö rata heim til þin. strjúkir ekki. svona karlinn! heim til sin og skilur hin eftir. Kalli klunni — Svona, Fróði, nú ertu rig- bundinn við tréð og þaö heldur örugglega. Við setjum svo á' fulla ferð upp fljótið og þá losnaröu viö tönnina — von- andi. — Jæja, nú hef jast átökin, taktu þessu með ró og reyndu að hugsa um eitt- hvað annað. Hana, þar brast i henni. Vonandi er það rétta tönnin. — Þar fauk hún, skolaðu nú munninn. Er þér nokkuð illt annars staðar, það væri hægt að kippa þvi í lag fyrst við er- um að þessu á annað borð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.