Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 12
12 — SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 29. mars 1977. ASKORENDAEINVIGIN 197 Spasskí tefldi af öryggi [>rátt f yrir erf iðleikana undir lokin HORT en óvíst er hvert framhald einvígisins verður eftir að veikindi Spasskís komu til SPASSKY Hún útheimti mikil átök ja f ntef lisskák þeirra Spasskis og Horts sl. sunnudagskvöld. Tólfta og síöasta skákin var þá tefld og stóðu kapparnir jafnir er viöureignin hófst/ hvor með fimm og hálfan vinn- ing. Taugaspennan var í hámarki, og enda þótt Spasskí sýndi þess engin merki er skákin hófst, var hann þeim mun meira í uppnámi að henni lokinni. Hort var hins vegar upp- trekktureins og frekast er unnt i upphafi, en jafnaði sig er á leið þegar jafntef li var í greinilegri uppsigl- ingu. En maður hefur ekki séð , sovéska stórmeistarann eins das- aðan og að skákinni lokinni. Hann stóð vart i fæturna eftir leikina 38 og eiginkona hans, Marina, studdi hann inn i lyftuna og væntanlega beint i bólið. Taugarnar höfðu gefið sig undir lokin, og enda þótt Spasski tefldi af öryggi var hann greinilega gjörsamlega útkeyrð- ur að skákinni lokinni. En tiunda jafnteflið i tólf skák- um varð þarna staðreynd. Verður þvi framlengt um tvær skákir, og verður annar hvor að fá 1.5 vinn- inga úr þeim. Takist það ekki verður aftur framlengt um tvær skákir og slðan áfram þar til úr- slitfást. Hver skák hér eftir getur þvi verið úrslitaskák... og spenn- 'ncl C1 an er áfram i hámarki. Metaðsókn var á tólftu skákina og brá Skáksambandið á það ráð að selja inn í Vikingasal til viðbótar við aðra hefðbundna á- horfendasali. Má þvi segja að Loftleiðahótelíð hafi að miklu leyti verið undirlagt, og var á- horfendum vissulega haldið i miklum spenningi þar til laust fyr ir klukkan tiu að samið var um jafnteflið. Hort valdi sér svipaða, en þó ekki sömu, byrjun og hann tefldi með til vinnings á móti Spasski i tiundu skákinni. Spasski var hins vegar á verðbergi að þessu sinni og gaf hvergi á sér höggstað. Skákin tefldist þannig: Hvitt: Vlastimil Hort Svart: Boris Spasskí Spænskur leikur 1. e4-e5 4. Ba4-Rf6 2. Rf3-Rc6 5. 0-0-Be7 3. Bb5-a6 6. Bxc6 (Afbrigði sem Hort hefur beitt áð- ur með góðum árangri. Hefð- bundna leiðin er 6. Hel-b5. 7. Bb3- d6. 8.C3-0-0. 9. h3). 6.....dxc6 8. Rbd2-0-0 7. d3-Rd7 9- Rc4-f6 (Hér er einnig stundum leikið 10. Rh4-Rc5 11. Df3- (Hér hefur lika stundum verið leikið 11. Rf5-Hf7! 12. Be3-Bf8 13. Dh5 —sem leiðir til hvassrar tafl- mennsku. Hort velur hins vegar mun varkárari leið). 11...Re6 12- Rf5-Rd4 Larsen tefldi með uppgjaf- artón og tapaði einvíginu LARSEN PORTISCH Siðasta einvigisskák þeirra Larsens og Portisch var flutt úr tónleikasalnum i Rotterdam yfir i barnaskólastofu i nágrenninu.... ennþá einu sinni vegna hljóm- leikahalds. Ekki voru kapparnir þó fyrr sestir niður við taflborðið en götutónlistarsalar (spiladósir) byrjuðu heilmikið tónleikahald sem engin lát urðu á fyrr en móts- stjórinn snaraðist út fyrir og greiddi sölumönnunum tiu gyllini fyrir að hverfa á brott. Komst þá loksins friður á, en hann dugði Larsen þó skammt. Bent Larsen hafði fyrir skákina lýst þvi yfir að hann myndi vinna hana, enda var hann tveimur vinningum undir og siðustu for- vöð að gripa i taumana. En margt fer öðru visi en ætlað er. Larsen tefldi hrikalega illa og lék stöð- unni niður i gjörtapað tafl eftir aðeins 17 leiki. Daninn virtist heillum horfinn, og raunar mátti sjá hálfgerðan uppgjafartón i taflmennskunni enda þótt ekki vantaði gifuryrðin frekar en fyrri daginn. Hvitt: Portisch Svart: Larsen Kóngs-indversk vörn. 1. Rf3-g6 2. c4-Bg7 5. Bg2-d6 3. d4-Rf6 «• RC3-C6 4. g3-0-0 7. 0-0-BÍ5 (Þetta er afbrigði Simagins, sem er frægur sovéskur byrjana- fræðingur). 8. Rh4-Bd7 ll. h3-Ra6 9. e4-e5 12. Hel-exd4 10. Rf3-He8 13. Rxd4-Db6 Vafasamur leikur. Betra var 12. ,...Rc5. 13. Dc2-a5. 14. Be3 með þekktri stöðu úr byrjanabók- um). 14. Rb3!- (Hótar að leika 15. Be3 með tempóvinningi og auk þess er peðið á d6 i uppnámi). 14. ...Had8 15. Be3-c5?? (Og þar með er draumur Larsens endanlega úr sögunni. Betra hefði verið 15. ...Dc7. 16. Bf4-Be6. Nú gengur 17. c5 ekki i bili vegna 17. ...Bxb3) 16. Bg5- (Leppar riddarann, og svartur tapar skiptamun). 16...Be6 17. Df3 (Hér hefði Larsen allt eins getað gefist upp. Staða hans er gjörtöp- uð). 18. Bxd8-Hxd8 19. Rd5-Bxd5 20. exd5-Bxb2 21. Habl-Bg7 22. Rd2-Da5 23. Hxb7-Dxd2 24. He7-f5 Larsen gafst upp. 25. Hxd7-Hxd7 26. Hxd7-Dxa2 27. De3-Dal + 28. Kh2-De5 29. Dxe5-Bxe5 30. f4 13. Rxd4-Dxd4 18. f3-a5 14. Be3-Dd8 Í9. a4-Be6 15. Ra5-Bb4 20. Rd2-Bc5 16. Rb3-Bd6 21. Df2-Bxe3 17. De2-De7 22. I)xe3-Db4 (Veikir hvitu peðastöðuna, og Spasski hefur nú aðeins þægilegri stöðu). 23. b3-Hfd8 25. Rfl-b6 24. Hfcl-Hd7 26. Rg3-Dd4 (Spasski álitur möguleika sina vera i endataflinu). Spasski var þungt haldinn aö lokinni siðustu einvigisskákinni, og þreytumerkin sem á honum sáust reyndust ekki stafa af taugaspenningi, heldur bráðri botnlangabólgu, sem kvaldi hann miög. 27. Dxd4-Hxd4 28. Re2-Hd7 29. Kf2-c5 30. Rc3-Hf8 31. Hel-g5 32. g3-Hg7 33. He3-Kf7 34. Hhl-Hfg8 35. Heel-h5 36. Rdl-h4 37. Re3-Hh7 38. Rg2-Bh3 Jafntefli samið. Staðan býður ekki upp á annað, óþarfi að þreyta sig á að tefla frekar. Jafntefli KORTSNOJ (Spasski kýs að einfalda taflið. Hugsanlegur möguleiki hefði ver- ið Bc5). 9. Dxc3-Be4 10. Bf4-Rc6 11. Hfdl-d5 12. Re5-Rxe5 13. Bxe5-Bxg2 14. Kxg2-c6 15. Hacl Jafntefli PETROSJAN Petrosjan virtist ekki hafa á- huga á vinningi i 10. einvigisskák- inni gegn Kortsnoj, enda þótt hann hefði þar hvítt i næstsiðasta sinn og væri vinningi undir. Sömdu hatursmennirnir um jafn- tefli eftir 15 leiki, og það var Petrosjan sem bauð. Varðveitir Kortsnoj þvi fengna forystu og hefur hvitt I 11. einvigisskákinni. Með vinningi i henni tryggir hann sér sigurverðlaunin, en ekki er þó óliklegt að hann tefli til jafnteflis i tveimur siðustu skákunum og innsigli þannig sigur sinn. Petrosjan virkaði afar tauga- óstyrkur i þessari skák og hafði hann eytt öllum morgninum i rannsóknir með aðstoðarmönn- um sinum, Geller, Awerbach og Saitsew. Kortsnoj eyddi morgnin- um hins vegar i leikfimisæfingar og andlegar æfingar til þess að vera vel fyrir kallaður i átökin. Skák þeirra sl. laugardag tefld- ist þannig: Hvitt: Petrosjan Svart: Kortsnoj Drottningar-indversk vörn. 1. d4-e6 5. Bg2-Be7 2. c4-Rf6 6. 0-0-0-0 3. Rf3-b6 7. Rc3-Re4 4. g3-Bb7 8. Dc2-Rxc3 Lokastaðan hjá Petrosjan Kortsnoj. Staðan Staðan i áskorendaeinvigj- unum er nú þessi: Spasski-Hort Tólf skákum lokið, engin úrslit fengust. Staðan er jöfn, hvor hefur 6 vinninga. Kortsno j- Petros jan Tiu skákum er lokið. Staðan 5 1/2-4 1/2 Kortsnoj i hag, sem hefur hvitt i næstu skák. Polugajevskí-Mecking Niu skákum er lokið. Staðan 5:4 fyrir Polugajewski sem hefur hvitt i næstu skák. Larsen-Portisch. Tiu skákum lokið og Portisch búinn að vinna einvigið. Lokastaðan er 6 1/2-3 1/2 fyrir Portisch.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.