Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 17
sjónvarp Þriðjudagur 29. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 REYK „Og duftið hverfur...” nefndist þriðja og sfðasta myndin um ógnvekjandi afleiðingar sfgarettureykinga, sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 20.35. Þar verður m.a. rætt við fólk, sem hefur hætt að reykja. Fyrri myndirnar tvær, sem sýndar hafa verið undanfarin tvö þriðjudagskvöld, hafa vakið mikla athygli og óhug meðal reykingamanna og aðstandenda þeirra og vitað er að fjölmargir hafa steinhætt reykingum eftir að hafa horft á þessar myndir I sjónvarpinu, þótt ýmsir þeirra eigi ef að likum lætur eftir að falla i freistni aftur. Þótt skiptar séu skoðanir um það, hvort rót- tækar eða ,,s jokkerandi” aðferðir séu ávallt réttlætan- legar i þeim tilgangi að sýna mönnum fram á skaðsemi reykinga, er ekki vafi á þvi að áhrifarikt er að nota slik meðul i biand við önnur. Þessar myndir eru lika sýndar hér a Keppi- legum tima, þvi miklar umræöur hafa verið aö undan- förnu i fjölmiðlum og manna á meðal um reykingar. Tóbaks- auglýsingum hefur verið sagt strið á hendur og börnin i skólunum hafa gengist fyrir áróöursherferð gegn reykingum. Þjóöleg tónlíst frá írlandi í kvöld kl. 21.30 /#Við reyndum að hafa þetta eins fjölbreytt og kostur var/" sagði Hall- freður örn Eiríksson/ sem sér um þátt með þjóðlegri tónlist frá Irlandi/ sem fluttur verður í útvarpinu í kvöld kl. 21.30. Þáttur þessi var tekinn upp fyrir nokkrum mánuðum. Irinn Ronnie Wathen, sem tók þáttinn saman ásamt Hallfreði, dvald- ist þá hér á landi um tima. Hann leikur sjálfur á sekkjapipu i þættinum i kvöld, en hann kom m.a. fram á tónleikum i Félags- stofnun stúdenta i haust og lék irska tónlist. Hallfreður örn kynnir svo lögin sem flutt eru. Hallfreður sagðist hafa kynnst irskum þjóölögum tals- vert, þegar hann stundaði háskólanam á trlandi fyrir nókkrum árum. A skemmti- kvöldum i skólanum komu menn fram og sungu eins og andinn innblés þeim eða léku af fingrum fram. barna tróðu menn upp ýmist einir eða i hóp og varð oft af þessu mikil og almenn skemmtun. Irsk þjóð- lagahefð er afar sterk og stendur á gömlum merg. Irsku Hallfreður örn Eiriksson þjóðlögin eru að mörgu leyti svipuð þeim skosku, enda mikill samgangur þar á milli granna um aldir. I þessum hálftima þætti verður flutt fjölbreytt úrval þjóðlegrar irskrar tónlistar, svo sem eldforn ástarljóð, fiðluspil- verk, sekkjapipuleikur og lög með hinum þekktu þjóðlaga- söngvurum The Dubliners. 7.00. Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: KnUtur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri” eftir Sig- urð Helgason (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveitin i Hamborg leika Pianókon- sert i fis-moll eftir Srkjabin: Hans Drewanz stj./ John de Lancie og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Kon- sertsinfóniu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert: André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Hvað er lifsgeislun? Þórarinn Jónsson frá Kjaransstöðum flytur er- indi. 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu i C- dúr fyrir fiölu og pianó eftir Schubert. Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu I g-moll fyrir selló og pianó eftir Rakhmaninoff. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn.Finn- borg Scheving sér um tkn- ann. 17.50 A hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Reykingar. „Og duftið hverfur....”. Þriðja og sið- asta myndin um ógnvekj- andi afleiðingar sigarettu- reykinga. Meöal annars er rættviðfólk, sem hefur hætt að reykja. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.00 Colditz. Bresk-banda- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Lögfræöingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Back- man sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guömundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 Þjóðleg tónlist á trlandi. Hallfreður örn Eirlksson og Ronnie Wathen tóku saman. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (43) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson. Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (13). 22.45 Harmonikulög. Bragi Hllðberg og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi.,,Tikarsag- an” eftir Mark Twain. Dav- id Wayne les. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. riskur framhaldsmynda- flokkur. ,,En sú Urhellis- rigning”.Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Töfrageislinn. Bresk fræðslumynd um leiser- geislann. Visindamenn reyna nú að hagnýta hann á hinum ólikustu sviðum, svo sem læknisfræði og málm- iðnaði. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrárlok, Tilkynning um aöstööugjald i Reykjavik Ákveðið er að innheimta i Reykjavik að- stöðugjald á árinu 1977 samkvæmt heim- ild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0 20% Rekstur fiskiskipa. 0.33% Rekstur flugvéla. 0.50% Matvöruverslun i smásölu. Kaffi, sykur og korn- vara til manneldis i heildsölu. Kjöt- fiskiðnaður. Endurtryggingar. 0.65% Rekstur farþega- og farmskipa. 1.00% Sérleyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátrygg- ingar ót. a. Otgáfustarfsemi. Otgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hárgreiðslustof- ur. Verslun ót.a. Iðnaður ót.a. 1.30% Verslun með kvenhatta, sportvörur hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverslun. Kvikmynda- hús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmunaversliin. Tó- baks- og sælgætisverslun. Söluturnar. Blómaverslun. Umboðsverslun. Minjagripaverslun. Barir. Biljard- stofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjald- skyld starfsemi ót.a. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin at- hygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að sendá skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykjavik, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i öðrum sveit- arfélögum þurfa að senda skattstjóranum i Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa að skila til skattstjórans i þvi um- dæmi þar sem þeir eru heimilisfastir yfirlit um Utgjöld si'n vegna starfseminnar i Reykjavik. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að Utgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaidflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 21. apríl n.k., að öðru kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum út- gjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavik 28. marz 1977 Skattstjórinn i Reykjavik SAMKEPPNI ÞJÓÐVILJANS UM VEGGSPJALD Þátttakendur eru minntir á að skila tillögum til trúnaðarmanns dómnefndar, Finns Torfa Hjörleifssonar, sem veitir upplýsingar i sima 81333. Skilafrestur er til 30. mars nk. ÓDÝRT Þakjárn — Tækifæriskaup Seljum næstu daga litið gallað paneljárn i lengdunum 10, 12, 14, 24, 25, 26 , 27 , 28, 30 fet. Verð 125 kr. pr. fet án söluskatts. VERZLANASAMBANDIÐ HF Skipholti 37 — Simi 3-85-60.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.