Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.03.1977, Blaðsíða 20
þJÚBVIUINN Þriðjudagur 29. mars 1977. 'AOalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til fðstu- daga, ki. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins I þessum simum-. Hitstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348. @81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima- skrá. Verðum að hafa hröð handtök við endurbyggingu húsanna Bragðast Ijomandi eitt sér. eða t.d mert: niðursodniim ávöxtum, íssósu lievttum rjóma eöa rjómaís. rrosio fromasiö næst auöveldlega úr forminu, ef því-er difiö ör- stutta stund í sjoóandi vatn. Kinnig má láta frómasiö þiöna í forminu. Mikill mannfjöldi safnaöist saman niðri i miðbæ og fylgdist meö slökkvistarfinu. (Ljósm. eik). segir Guðrún Jónsdóttir arkitekt Eins og skýrt var frá i fréttum um helgina kom upp eldur i Bernhöftstorf- unni um eittleytið á laugardag. Ýmislegt þykir benda til, að um íkveikju hafi verið að ræða, þó að ofsnemmt sé að fullyrða nokkuð um það enn sem komíö er, þar sem rann- sókn á eldsupptökum getur ekki hafist fyrr en svæðið hefur verið hreinsað. öll húsin við Skólastræti gjör- eyöilögðust i eldinum, en næsta hús við Gimli stendur enn. Það er þó mjög mikið skemmt, en Gimli tókst aftur á móti að verja fyrir eldinum. Til öryggis-voru samt öll verðmæti flutt úr húsinu meðan eldurinn logaði sem glaöast. Allt slökkviliö borgarinnar var kvatt út þegar eldsins varð vart, og gekk slökkvistarfið vel. Húsin sem brunnu teljast til Bankastrætis 2 og að sögn Guð- rúnar Jónsdóttur arkitekts var annað þeirra reist 1834 en hitt 1861. Auk þeirra brunnu geymslu- húsin viö Skólastræti. — Þessi hús eru að þvf leyti mjög merkileg að þau eru hluti af elstu samfelldu húsaröð sem til er i Reykjavík i dag, sagði Guðrún, og þau hafa tekið svo til engum breytingum frá þvi að þau voru byggð. Nú þarf að hafa snör handtök og kanna skemmdirnar Haldið áfram gerð varnargarðs Sem kunnugt er var I fyrra ■byrjað á gerð varnargarös, ef til eldgoss kæmi á Kröflusvæðinu og var sá garður ætlaöur til að verja Mývatnssveit fyrir hraunrennsli. t miöjum klföum varð að hætta viö gerð garðsins þar eð fé það sem til geröar hans var ákveöið var uppurið. Nú hefur hinsvegar tekist að toga fé útúr rikissjóði til að ljúka þessu verki. Menn hafa ekki verið á einu máli um gerö þessa garðs og hefur veriö bent á að nauðsyn sé á gerð fleiri garöa, enda ekki að vita hvar eldur kemur upp ef til goss kemur. —S.dór og taka siðan ákvörðun um endurbyggingu húsanna. Nú má ekki fara sem fór þegar skúrinn við landlæknishúsið brann, en þá var komið þar bilastæöi áöur en við var litið. — Hjá arkitektafélaginu eru fyrirliggjandi tillögur um það hvernig nýta megi húsin. Félagið hefur alltaf haft hug á þvi -að koma upp lifrænni starfsemi i gamla miðbænum og gera húsin þannig úr garði að fólk ætti þangað erindi. Jafnvel kæmi til greina að i einhverjum þeirra Húsalengjan við Skólastræti brann öll til kaldra kola. (Ljósm. eik.) mætti búa sagði Guðrún. Hún sagði ennfremur að hún tryði þvi ekki að borgaryfirvöld leyfðu stjórnarráðsbyggingu á þessum staö, og hún kvaðst ekki myndu öfunda þá sem hugsan- lega tækju ákvörðun um að þessi gömlu hús hyrfu, af þeim dómi sem þeir hlytu i sögunni. —hs. Geymsla I frystikistu - 18°C I frystihólfi kæliskáps - 3°C ( kæliskáp + 5°C Viö stofuhita (óopnaðar umbúðir) Þiönar á: Næringarefm í 100 g u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 3 klst. Tilbúið til neyslu Tilbúið til neyslu u.þ.b. 170 hitaein. 7,5 g feiti 4,2 g prótín 19,0 g kolvetni Geymsluþol 5-6 mán u.þ.b. 3 sólarhringa u.þ.b. 24 klst. u.þ.b. 3 klst. Látið frómasið þiðna fyrir neyslu. 0,85 litrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.