Þjóðviljinn - 16.04.1977, Page 15

Þjóðviljinn - 16.04.1977, Page 15
Laugardagur 16. aprll 1977 ÞJÓÐVILJINN — IS um veröi ekki minni en i Japan og svigrúm þeirra til aö bjóöa undir- málsverö þvi einnig talsvert. Þaö er vægast sagt undarlegt, aö opinberir aöilar sem huga aö uppbyggingu klsiljárnverksmiöju I Hvalfiröi, skuli ekki hafa taliö þaö rétt aö skýra frá þessum mál- um, jafnvel þótt þau snerti mjög rekstrargrundvöll verksmiöjunn- ar. Tryggingar ES á sölu kísil- járns Hiö hrikalega markaöaástand hefur ekki fariö fram hjá fulltrú- um ES, sem stóöu i margra mán- aða samningum viö fulltrúa isl. rikisins. I þessum samningum tryggir ES sig rækilega gegn marðaksáföllum en isl. Járn- blendifélagiö er látiö súpa seyöiö af. Tólfta (12.) grein aðalsamn- ingsins fjallar einmitt um sölu- samning ES og Járnblendifélags- ins og segir ennfremur frá sölu- tryggingum ES. Skv. þeirri grein er mat ES á söluhorfum ekki bjartara en svo, aö sölutryggingum auöhringsins lýkur tveim árum eftir aö áætlaö er aö reisa siöari bræösluofninn, eöa 1. júli 1982. Þessar sölutrygg- ingar eru með þeim hætti aö ES tryggir sölu á framleiöslu sem samsvarar 80% af afkastagetu verksmiöjunnar meö einum ofni (20.000 tonn) og 70% af afkastagetu verksmiöjunnar með tveim ofnum (35.000 tonn). Þegar ofangreindum trygging- um lýkur, taka viö einkar flóknar reglur varöandi sölu á fram- leiöslu verksmiöjunnar. Skv. greinargerö með frumvarpinu eiga þessar reglur aö tryggja „jafnréttisaöstööu milli verk- smiöju Járnblendifélagsins og eigin verksmiöja ES i Noregi, sem stunda útflutning á Evrópu- markaö og aöra markaöi.” En er hér um aö ræöa raun- verulega jafnréttisaöstööu? 1 12. gr (2c) aöalsamningsins kemur fram aö „niöurjöfnun á vörusendingum á þeim timabil- um, þegar ekki má búast viö aö unnt sé aö selja alla framleiösl- una vegna neikvæöra aöstæöna á markaönum” veröi sem hér seg- ir: „Vörusendingar á þessu tima- bilum skulu skornar niöur I hlut- falli viö reiknaöa afkastagetu Jarnblendifélagsins og reiknaöa afkastagetu ES”. Forvitnilegt niý'ur aö vera. hvernig afkastageta ES er reikn- uö út. 1 3. og 5. liöum 12. gr. kem- ur visir aö svari: ...hin reiknaða afkastageta ES(skal) ákvöröuö árlega fyrir hvert komandi almanaksár á grundvelli meöalársframleiöslu á söluhæfu kisiljárni hjá ES á næst- liðnum fjórum almanaksárum (....). Afkastagetan skal reiknuð sem heildarframleiösla að frá- dregnum framleiösluvörum, sem afhentar eru til notkunar i eigin Ásmundur Ásmundsson, yerkfrædingur Elías Daviðsson, kerfisfræðingur 8. apríl 1977 vinnsluverksmiðjum ES eöa verksmiöjum, sem dótturfélög ES eiga og reka.” „Þegar rætt er um reiknaöa af- kastagetu ES (...) er hvarvetna átt við afkastagetu (...) kisiljárn- verkmiöja, sem ES á aö öllu leyti eöa aö hluta i Noregi eöa öörum löndum utan Islands, en þá jafnan aö þvi tilskildu, aö sala á kisil- járni frá viðkomandi verksmiöju fari fram gegnum sama sölukerfi og sala frá kisiljárnverksmiöjum ES i Noregi, sem þaö á aö öllu leyti”. Þaö er greinilegt aö niöurjöfn- un á vörusendingum frá Járn- blendifélaginu er háö ákvöröun- um, sem Járnblendifélagiö hefur ekki áhrif á, s.s. stefnumörkun ES varöandi nýtingu og fram- leiösluskipan eigin verksmiöja, lagalegri skilgreiningu þeirra innan ES samsteypunnar og viö- skiptum sem verksmiöjur og dótturfélög ES hafa milli sin. Og þótt 12. gr (7) aöalsamn- ingsins skipi svo fyrir aö „ES beri aö halda Járnblendi- félaginu svo vel upplýstu sem unnt er um ástand á markaönum fyrir kisiljárn, og aö meta sölu- getuna bæöi til skamms og langs tima”, þá kemur niðurlag þessar- ar greinar i veg fyrir aö meiri- hluta eigandi Járnblendifélagsins — þ.e. islenska rikiö geti endur- skoðaö útreikninga og spár ES, t.d. varöandi umrædda niöurjöfn- un á sendingum, en þar segir orö- rétt: „Allar markaðsupplýsingar, sem Járnblendifélagiö fær frá ES eöa sölufyrirtækjum þeim, sem ES notar, skulu einvörðungu vera til notkunar fyrir Járnblendi- félagið sjálft og eigi látnar uppi vii utanaökomandi aöila.” Af framangreindu má sjá aö fram til 1. júli 1982 treystir ES sér aöeins tii aö tryggja sölu á 70% af framleiðslu járnblendiverksmiöj- unnar þegar báöir ofnarnir eru starfræktir. A sama tima gerir frumv. ráö fyrir 100% afköstum verksmiöjunnar. Eftir 1. júll 1982 lýkur þessum takmörkuöu trygg- ingum, en þá treystir ES sér ekki lengur til að tryggja ákveöna lág- markssölu. Þrátt fyrir þaö reikn- ar frumvarpiö meö sölutekjum er samsvara 100% afköstum á ári. Verulegt ósamræmi virðist þvi vera milli forsenda frumvarpsins annars vegar og ákvæöa samn- ingsins hins vegar. Flókin ákvæöi um svokallaöa jafnréttisaöstööu hafa hér engin áhrif á, nema þá ef til vill þau, aö skapa grundvöll til ágreinings I framtiöinni. Raf magnssamningur og afkastageta verksmiðj- unnar Hiö óvissa markaösástand endurspeglast einnig I rafmagns- samningi, þvi þar kemur enn einu sinni I ljós, aö samningamenn hafi ekki reiknaö meö fullum af- köstum verksmiðjunnar. Skv. þessum samningi , sem gildir milli Járnblendifélagsins og Landsvirkjunar, veröur Landsvirkjun aö tryggja félaginu 488 Gigawattsstundir á ári aö meöaitali yfir allt samningstima- biliö. Samkvæmt upplýsingum sérfræöinga Járnblendifélagsins myndi þessi orka nægja til fram- Framhald á bls. 16 heimsins ur á stáli minnkar á kostnað aukins innflutnings), og þvi má búast viö aö samdráttur veröi, sem nemi 100-150 þúsund vinnu- plássum næstu 10 árin. En hvaö er þá til bragös? Innan Efnahagsbandalagsins hafa stálframleiöendur bundist samtökum um hina svokallaöa Simonet-áætlun, sem miöar aö sameiningu og samræmingu markaösaöstööu landanna. En ósamkomulag rikir innan bandalagsins. British Steel Corporation, sem er I eigu breska rikisins, hefur tilkynnt verölækkun á framleiöslu sinni til þess aö endurheimta áöur glataöa markaöi, þrátt fyrir ströng tilmæli bandalagsins um aö foröast öll veröstrlö (geta skal þess, aö British Steel Corporation mun vera einn af stærstu kaupendum á kisiljárni frá Elkem-Spigerverket — Innskot höf.). Og þaö sem gerir ástandiö enn verra er þaö, aö stáliönaöur Efnahagsbandalagsins starfar aöeins meö 60% afköstum miö- aö viö heildarframleiöslugetu. Samkvæmt Metal Bulletin dags. 4. febr. 1977 eru birgöa- geymslur klsiljárnframleiðenda I Noregi vlöast hvar yfirfullar eöa I óöa önn aö fyllast. Le Monde Diplomatique, sem kemur út I Paris mánaöarlega á vegum samnefnds dagblaös, hefur á undanförnum mánuöum birt Itarlegar fréttir um aögerö- ir og samþykktir evrópska kol- og stálsambandsins (CECA). Skv. þeim fréttum hafa tugþús- undir starfsmanna I evrópskum stálverum þegar misst atvinnu sina. Hugmyndir eru uppi um aö láta menn hætta störfum fyrir aldur fram og greiða þeim skaöabætur. Stjórnvöld Efna- hagsbandalagsrlkja hafa gert CECA aö umsagnaraöila varö- andi byggingu nýrra stálvera og stækkun hinna eldri, til aö tak- marka þessa útþenslu. 1 Bandarikjunum hafa verka- lýðssamtök (The United Steel Workers) farið fram á æviráön- ingu, enda óttast þeir aö stál- kreppan versni enn um ófyrir- sjáanlega framtiö. Hliðstæðar upplýsingar viö þær, sem hér koma fram, hafa birst aö undanförnu i öörum er- lendum ritum, s.s. Business Week, Le Monde, Le Nouvel Observateur o.fl. TAFLA II Tekjur eigenda járnblendiverksmiðjunnar af rekstrinum (i millj. n.kr.) Tekjureins Tekjureins árs miðaö viö árs miöað við 50.000 tonna 40.000 tonna sölu og áætl. sölu og áætl. verðlag 1978 verölag 1978 1 TEKJUR ELKEM-SPIGERVERKET Þóknun o.fl. 3.9% af sölunni... 6.6 5.3 Verðjöfnunargjald 40n.kr./tonn Hráefnasala til Járnblendi- 2.0 1.6 félagsins (rafskaut) 6.0 (3) 4.8 (3) Aröur 2.3 (1,2) 0.0 (1.2) Tekjur islenska rikisins Skattar og opinber gj. utan 16.9 11.7 tekjusk 2.1 1.7 Hafnar- og lóðarleiga 1.2 1.2 Tekjuskattur 1.0 (1,2) 0.0 (1,2) Aröur . 2.8 (1,2) 0.0 (1,2) 7.1 2.9 Tekjur ísl. rikisins vegna hlutdeildar I Landsvirkjun * (raforkusalan) 9.0 7.2 16.1 10.1 Athugasemdir 1. Ofangreind tafla byggist á forsendum rekstraryfirlits, sem Þjóöhagsstofnun gerði i febr. s.l. og merkt er Tafla 2a. Samkvæmt þvi yfirliti yröi hagnaður fyrir skatta, miöaö við 50.000 tonna sölu, 7 milíj. n.kr. en miöaö viö 40.000 tonna sölu (sjá töfiu I sem hér fylgir) yröi tapið 8 millj. n.kr. 2. Tekjuskattur og aröur voru áætlaöir i samræmi viö „áætlaöan rekstrarreikning Islenska járnblendifélagsins 1978—1995”, dags. 26.11.76 3. Skv. tæknisamningi (3. kafli 2c) mun ES annast ráðgjöf um „val og útvegun hráefna”. Hér er ekki gert ráö fyrir að ES noti sér þessa aöstööu sina til þess að auka tekjur sinar með hráefnissölu. Um þaö hefur verið talað, aö járngrýti og kvars veröi keypt i Noregi. Fari svo aö ES selji Járnblendifélaginu viökomandi hráefni frá sinum eigin námum, veröa tilsvar- andi tölur 24.0og 19.2 m.n.kr. en tilsvarandi heildartekjur ES veröa þá 34.9 og 26.1 m.n.kr. TAFLA III Ahættufjármagn, sem eigendur Járnblendifélags- ins leggja fram (i millj. n.kr.) FRAMLAG ELKEM-SPIGERVERKET Hlutafjárframlag i reiöu fé.............. 40.2 (sjá ath. 1) Hluthafa lán............................. 19.8 (sjáath.2) 60.0 FRAMLAG ÍSLENSKA RIKISINS Hlutafjárframlag i reiðufé............... 70.0 (sjá ath. l) Hluthafa lán............................. 24.2 (sjáath.2) Bygging hafnar aö Grundartanga........... 13.9 (sjáath. 3) Kaupá jarönæðiviöGrundartanga ............ 0.3 (sjáath.4) Þegarbókfæröurkostnaður við framkv........ 26.4 (sjáath.5) 134.8 Hiutdeild isl. rikisins i Landsvirkjun Hluti af þegar bókuöum kostnaði sem bókfæra má á járnblendiverksmiðjuna....... 103.6 (sjáath.6) Kostnaöur vegna byggöalinu Geitháls- Grundartanga ............................. 6.9 (sjá ath. 7) 245.3 Athugasemdir: 1. Sjá 4. gr. aöalsamnings milli isl. rikis og ES. 2. Sjá 5. gr. (3) aðalsamningsins. 3. Skv. skýrslu Þjóðhagsstofnunar frá þvi i febr. s.l. 4. Skv. bréfi frá Járnblendifélaginu til iön. n. alþingis dags. 11.2.77 5. Skv. bréfi frá Járnblendifélaginu til iðn.n. alþingis dags. 11.2.77 6. Skv. ársreikningi Landsvirkjunar 1976 hefur kostnaður viö Sigölduvirkjun numiö 16.7 milljöröum króna (þ.e. 45.74 miljónir norskra króna) i árslok 1976. Þar sem afl virkjunar- innar er 150 MW en meðaltals aflþörf járnblendiverksmiðj- unnar er 68 MW, er hlutdeild verksmiöjunnar I stofnkostnaöi virkjunarinnar 45.3% (207,2 miijónir' norskra króna) Jafn- framt er hlutdeiid rikisins i Landsvirkjun 50%. 7. Aætlaður kostnaöur byggöalinunnar um 1 milljarð isl. kr. Aætl. hlutdeild verksmiöjunnar i þessari linu um 50%, en hlut- deild rikisins i Landsvirkjun er 50%. NB (þ.e. 457,4 miljónir norskra króna).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.