Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 3
Laugardagur 11 júní 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 A þessari mynd sem eik túk gefur aö Ifta hluta búkasýningarinnar frá Þýska alþýöulýöveldinu Búkabúö Máls og menningar. Nú stendur yfir búkasýning frá Þýska alþýðulýöveldinu i Búka- búö Máls og menningar viö Laugaveg. Sýning þessi er til komin að frumkvæöi sendiráös þýska alþýðulýöveldisins hér á landi og er henni ætlað það hlut- verk að kynna bókaútgáfu lands- ins i heild. A sýningunni eru hundruð titla og kennir ýmissa grasa, þarna eru fræðibækur, tæknirit, skáld- verk, barnabækur, bækur um iþróttir, stjórnmál og einnig er nokku'rt sýnishorn landabréfa.Þá liggja frammi kynningarbæk- lingar frá hinum ýmsu bókaút- gáfum i Þýska alþýðulýðveldinu og eru þeir ókeypis. Sýningin verður opin á venju- legum opnunartima verslunar- innar fram til 16. þm. en eftir það verða bækurnar til sölu. —ÞH Fimmtán Ródesíu- hermenn fórust LUNDÚNUM 10/6 Reuter — Að minnsta kosti 15 ródesiskir her- menn fórust 31. mai er mósam- biskir hermenn skutu niður flutningaflugvél, sem var að taka sig á loft frá Mapai, borg i Mósambik, sem Ródesiuher hafði hertekið. Er þetta haft eftir fréttastofu Mósambiks. Yfirmaður i mósam- biska hernum segir að aðaltil- gangur Ródesiustjórnar með inn- rásunum i Mósambik sé að eyði- leggja efnahag landsins, en ekki bækistöðvar ródesiskra skæruliða þar. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPtTALINN LYFJATÆKNIR eða aðstoðar- maður vanur vinnu i apóteki óskast i hálft starf til afleysinga i júli og til ca. 10. ágúst. Upplýsingar veitir lyfjafræðingur spitalans simi 29000. KLEPPSSPÍTALINN BÍLSTJÓRI óskast til starfa á spitalanum nú þegar. Upplýsingar veitir umsjónarmað- ur spitalans. MÁLARI óskast til starfa hjá rikisspitölun- um nú þegar eða eftir samkomu- lagi- Upplýsingar veitir umsjónarmað- ur VÍFILSSTAdÐASPITALA Reykjavik, 10. júni, 1977. SKftlFSTOFA RÍKISSPÍTALAHNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR Tónlistarstörf Á Siglufirði eru lausar tvær stöður við tónlistarstörf, skólastjórn og kennslu við Tónlistarskóla Siglufjarðar og kórstjórn og organleik við Siglufjarðarkirkju. Umsóknir skulu sendar á Bæjarskrifstof- una Siglufirði, þar sem nánari upplýs- ingar verða veittar i síma 96-71315. Umsóknarfrestur er til 10. júli n.k. Skólanefndin. Reyna að losna við erlenda atvinnu- leysingja PARIS 9/6 Reuter — Erlendir verkamenn iFrakklandi, sem eru atvinnulausir, geta frá og með næstu vikú fengið frá stjórninni 10.000 franka — að þvi tilskildu að þeir fari úr landi — og farmiða aðra leið. Er hér um áð ræða eina af til- raunum frönsku stjórnarinnar til þess að draga úr atvinnuleysis- vandanum. Um ein miljón manna er nú atvinnulaus i Frakk- landi, eða fleiri en nokkru sinni fyrr eftir siðari heimsstyrjöld. Nærri 100.000 atvinnuleysingj- anna eru erlendir verkamenn frá Afriku, Spáni, Portúgal og fleiri rikjum utan Efnahagsbandalags Evrópu. Smjörlíki hækkar t dag hækkar kílóiö af smjörllki úr kr. 326,- i kr. 370,- eða um 13- 14%. Jurtasmjörliki hækkar úr kr. 460,- kilóið i krónur 514,- eða um tæp 12%. Verðhækkunin staf- ar af hækkun hráefnisverðs. r ■ nýtt! og aðeins í J.L húsinu. Thorex - pakkaraðhúsgögn. Húsgögn, sem hver maður getur raðað að eigin vild og flutt og breytt eftir þörfum. Thorex-pakkaraðhúsgögn, hönnuð af Sigurði Karlssyni. Sófi, stólar, hillur, borð, bekkir, skrifborð, skápar, hjónarúm. Fást lökkuð eða ólituð, þér getið ráðið litnum sjálf. Ódýrt- einfalt- fyrir unglinga á öllum aldri. Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. A A A A A A H ,________IOlI.I IS .-II 11 — L- _ ,U jj I JU~1 J'j 1 Hringbraut 121 Sími 10600

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.