Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 9
Laugardagur 11 júní 1977 þjóÐVILJlNN — SÍÐA 9 ^ * r-.«. *:.■ • _ • ’i í.-ri ;; 4;v. . ■ ■ .*" .* .* ■*’ ,* .\ * -’ . - . ■ *: , \ - _ • ■ .. ’ ? l’ ..* -*» ,1 ' . '* • * Viðtal viö Sigurö Thoroddsen verk- fræöing sem opnar málverkasýningu >, .#., • . . . .. «s Nokkrar blómamyndir á sýningunni. Sigurður Thoroddsen við nokkur verka sinna (Myndir tók GEl) Ef maður hefur gaman af einhverju hefur maður tíma Sigurður Thoroddsen verkfræðingur hefur ogerhúnfjórðaeinkasýninghans. 1 þvi tilefnifór fengist við myndlist, bæði teiknað og málað, sið- Þjóðviljinn á stúfana til að forvitnast um málara- an i bamæsku. I dag kl. 14 opnar hann yfirlitssýn- feril Sigurðar og sýninguna. ingu á nær 200 verkum sinum á Kjarvalsstöðum — Hvernig hófst málaraferill þinn, Siguröur? — Ég hef nú eiginlega alltaf verið með blýantinn á lofti en byrjaði að fást við vatnslita- myndir i Landakotsskólanum. Þá var þar prestur sem hét Meulenberg og siðar varð bisk- up. Hann valdi úr krakka i 5. bekk og bauð þeim að koma i vatnslitakennslu. Ég var einn af þeim og þá eignaðist ég vatns- liti. Svo fór ég að mála,en þá var einginn sem gat komið til að segja að maður þyrfti ekki aö likja nákvæmlega eftir náttúr- unni og ég komst að þvi aö ég gat það ekki svo að ég lagöi þetta á hilluna, að mestu en teiknaði þó alltaf eitthvaö. Siðan kemur fram á árið 1940 þegar þjóðstjórnin sat við völd. Það er ekki margt sem hægt er að þakka henni en hún hafði ekki efniá að hafa verkfræðinga svo að það árið hafði ég ekki mánaðarlaun sem verkfræðing- ur. Sama ár var hér á ferð aust- urrikismaðurinn Strobl sem teiknaði skopmyndir af islend- ingum. Þetta kveikti i mér þvi að ég fann að ég hafði þá gáfu að ná svip af mönnum. Svo að þaö er ekki að orðlengja það aö á nokkrum mánuðum teiknaði ég á annaö hundrað manns og opn- aði sýningu. Þetta er að þakka þjóðstjórninni. A sýninguna komu um 1870 mannssem þótti ágæt aðsókn og nokkrar myndir seldi ég svo aö ég gat bjargað mér yfir þó nokkra mánuði. — En hefurðu fengið frekari tilsögn í myndlist? — Mér hugkvæmdist að tala »« 1«. — !».«•« Nd» 2S6. Framvarp lil laga um vtrt 1. w. «w* vl&roWst víð t* btryl. i 1. »t. u»i ávvitu (t Ptótwuu ' * Ftau: Jórundut ttfyujólfMön. R&iwttíúmittnf «r »U aU & “i ***** !f*2 «« tthUtxd* rr uf brudt Utm w* &M vw í «wi* *é faaðW «W»* lAwni* fevwlu \ #x nó mei vauwiultttw tmnuft óðUggiatufl >.»nd, et rtkWV k. tíl (aUift ftb tttm i þvl lUvamRrl, ápSt#*M btt. 10* þrvvi mUA þrgar gtWt, ,2. r< lUjðm Ftó*ávettttfria«*in* befur þev*. trf rrtttnv. mn þ*tU *tn\ v*rt ftóttávtUimnar vM m>< '*r UjAnötmtom k btMxM mtb Uttdi. Mlmarm litvbJd'. mrt latutt. A btnnxm hW tfauAM rtkitt wnt 12»« fc».-vHht v*#tw »>» Hónan. Mikið nf þe»*w tiindí (tggur jwnotg, »fy tMi tt htrgt ttb ftiýwtla á þvi býll.-Uná* *|rf»a««utr «»» ttf mUr »i« be*» <* tkki btegl f mmeinn f«rr; __ Þe«»r úthntdmg ianthhx* fót írum, yat tfckl MM t*l full* hia»* OAfttarfta tó» rtt>w» iftndíð íwn. A iftaduttt ríki<*}ða» befur rkVrrt v«rt» «rrt. VrWor þa« ýttmm bsrwhtnt, « iómi att rtki**jo6*l«utift«. ftrfktum -H^dftdotn r óó þtif ártft rkfcí þurfkaf' t<>M *»«. riov <« vem þyrftt. t tó6gart5tt»» á lnndi rtki** *jd»* itefttr éfckí rht» *i»»í MWiA *íft, Muftrfr fc»wt«r v(W» þrf «jamu« i.m»r »*nd*i'ttót>r ttl þc«* n« grt» <«-ww»r krunte AvetfuUVndwM rtnuw t b* 1»«», wm ftfcn ýllr undir t>*wlnr fábtvf rtttr k«»fntn» á tandtnw. er, aP þrtr rn&» nó að haftt «Uan rtnn trtwð t htítr.ilim.lnn* a mtttfin. Vrgna fjirpetótmttt rr þrirn mrítuð nft trka tunrtJK »iU tU afrrtí;,/ fceUn vrldur t>*nd««i ftrfkluro Aþteg- ittdum, ftg bítfa þrtr ntíkln fn>f lyrtr atikift tfmdrýwri, . &*« »f tandi rfki**}óft*. ♦rtft iigííur »v*> oainfrlH. ut> þa« rr nA«tt rtórf Ut {•rov nfi myntitt »jatf»Ur« býtl, er rkkí fcrtrefta tii »t> brimíta *Ölu i, emk (**» «kkt ó*ka« «f btttíw áv*iturtí«ma/tttn»r. Meöan Sigurður Thoroddsen var þingmaður Sósialistaflokksins dundaði hann sér gjarnan við að teikna skopmyndir af samþingmönnum sinum og birtust þær oft I Þjóðviljanum. Hér er mynd af Jónasi frá ,Hriflu, teiknuð aftan á þingskjal. við Barböru Ámason og fékk að koma til hennar nokkrum sinn- um og hún gagnrýndi myndir minar og það sem meira var um vert.ég sá hana fara með vatns- liti. Svo hélt ég áfram að mála eingöngu með vatnslitum og hélt aðra sýningu 1947 og þar voru mannamyndir og vatns- litamyndir. Næsta sem hendir á þessum ferli er að ég fór á námskeið i tréristu hjá þýskum manni sem hét Miiller og kom hér á vegum Handiðaskólans. En upp úr þessu var orðið svo mikið að gera á verkfræðistofunni hjá mér að ég gat litið sinnt þessu. Þó lagðist það aldrei alveg á hilluna þvi að ég hafði alltaf gaman af þvi og ef maöur hefur gaman af einhverju þá hefur maður tlma. Fyrir u.þ.b. 10 árum hætti ég meira og minna sjálfur að sinna verkfræðistörfum og flestar myndirnar á sýningunni núna eru málaðar siðan. Ég hélt mina þriðju sýningu i Bogasal Þjóð- minjasafnsins árið 1972 og þar vorueingöngu vatnslitamyndir. — En hvernig myndir eru á sýningunni núna? — Ég sýni fyrst og fremst vatnslitamyndir, málaðar á venjulegan vatnslitapappir með gagnsæjum (transparent) lit- um. Nokkrar myndir eru mál- aðar með sömulitum á japansk- an papplr og veröur þá svolítið önnur áferð. örfáar myndir eru málaðar með acryllitum og svo eru þrykktar myndir (trérista og dúkrista) og teikningar. — Mér skilst að þú hafir veriö aöalskopmyndateiknari Þjóð- viljans um árabil. — Já, það var meðan ég var þingmaður. Það má geta þess að við héldum 3 saman sýningu á skopmyndum árið 1953 i As- mundarsal og þá komu griðar- margir, á 3. þúsund. A fyrstu sýningunni minni 1940 teiknaöi ég þá sem komu inn og tók 1 kr fyrir myndina. Sama háttinn hafði ég á árið 1953 en þá var verðið komið upp i 5 kr. Áður en blaðamaður Þjóðvilj- ans kveður sýnir Sigurður hon- um griðarmikla bók sem hann hefur gert og kallar Ræxnu. Þar i er að finna skopmyndir af þeim 42 ólánsmönnum islensku þjóðarinnar, sem samþykktu Keflavikursamninginn 1946, á- samt ljóðum og úrklippum. Þó að Sigurður hafi nú skilið þrjá aldarfjóðunga að baki er hann hress og kátur og með gaman- yrði á vör. Við óskum honum til hamingju með sýninguna á Kjarvalsstöðum en hún er opin daglega til 19 júnf kl. 14-22 á laugardögum og sunnudögum og kl. 16-22 aðra daga. —GFr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.