Þjóðviljinn - 11.06.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 11 júnl 1*77 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 11
Umhverfisráðstefnan
Á umhverf isráð-
stefnunni alþjóðlegu sem
lýkur í dag er saman-
kominn mikill fjöldi
þekktra vísindamanna á
hinum ýmsu sviðum sem
lúta að umhverf ismálum.
Eðlisf ræðingar, líf-
fræðingar, veður-
fræðingar, haffræðingar,
jarðfræðingar osfrv. í
þessari viku hafa þeir
setið úti á Hótel Loft-
leiðum og miðlað hver
öðrum af fróðleik sínum
og reynt að samhæfa
þekkingu sína til heildar-
skilnings á því flókna
fyrirbæri sem umhverfi
mannsins er.
Blaðamaður Þjóð-
viljans fór á stúfana á
f immtudaginn og tók þrjá
úr þessum hópi tali. Þeir
eru prófessor Reid A.
Bryson frá Bandaríkj-
unum, landi hans og kol-
lega Edward D. Goldberg
og dr. Michael G. Royston
frá Bretlandi sem nú
starfar í Sviss
Frá blaðamannafundinum sem forsvarsmenn á alþjóölegu umhverfisráOstefnunni héldu aO Hótel Loftleiöum I fyrradag. - Frá vinstri:
bandarfski prófessorinn Edward D. Goldberg, hollenski prófessorinn Donald J. Kuenen, bandariski prófessorinn Reid A. Bryson, indverj-
inn Fatehsingrao Gaekwad, Gunnar G. Schram og Sturla Friöriksson. —Ljósm. gel.
Reid A. Bryson:
ELDGOS BREYTA
VEÐURF ARl MFJST
Fyrstan tókum viö tali Reid
A. Bryson sem hefur lagt stund
á rannsóknir á andrúmsloftinu
og veöurfari. Þaö lá beint viö aö
spyrja hvort hann væri fær um
aö sjá fyrir einhverjar stór-
breytingar á veöurfari og and-
rúmslofti næstu áratugi.
— Nei, viö höfum ekki enn
aflaö okkur þeirrar þekkingar
sem þarf til aö sjá fyrir meö
vissu hvaö gerist næstu árin og
áratugina. Þaö má eiginlega
skipta þeim sem viö þessi
visindi fást i tvo hópa: annars
vegar eru þeir sem segja aö
aldrei veröi hægt aö spá um
breytingar á andrúmsloftinu,
hins vegar þeir sem vilja reyna
þaö. Ég tilheyri seinni
flokknum, bæöi vegna þess aö
annars yröi ekkert reynt og lik'
vegna þess aö minar rannsóknir
hafa veriö árangursrikar viö aö
spá 3-5 ár fram í timann.
— En hvaö er þá vitaö?
— Viö vitum nokkuö um það
hvaö veldur breytingunum. Ef
viö tökum siöustu þúsund árin
þá vitum viö aö flestar breyt-
ingar á andrúmslofti og veður-
fari hafa stafaö af eldfjalla-
virkni. Eldgos hafa áhrif á
gegnumstreymi andrúms-
loftsins, þá dregur úr áhrifum
sólarljóss á jarðskorpuna. Þess
vegna veröum viö aö geta spáö
um eldfjallavirkni, vinna að þvi
aö það verði kleift.
En breytingarnar sem nú
veröa eru ööruvisi vegna áhrifa
mannsins. Þau eru þekktust
sem koltvisýringur, td. út-
blástur bifreiða. En margt
fleira kemur til. Þessara áhrifa
verður vart i hvert skipti sem
menn þyrla upp ryki, þannig
hefur bill hér uppi á tslandi
svipuð áhrif og þegar uxa-
kerru er ekið eftir þurrum
moldarvegi á Indlandi.
Flestir telja útblástur verk-
smiöja vera stærsta vanda-
máliö i þessu efni. En allir er
koma til hitabeltislandanna
þekkja þá svækju sem þar rikir
oftast. Hún stafar ekki af út-
blæstri verksmiðja heldur af
ýmiss konar brennslu sem fram
fer i tengslum við landbúnaöinn,
menn brenna gras, stöngla af
kornplöntum, skóga þar sem
ryðja þarf fyrir akra osfrv.
Þetta er fullt eins gildur þáttur.
Svo er það lika að þessi ryk-
blástur hefur slæm áhrif á jarö-
veginn. Ég gekk eitt kvöldiö hér
upp i hliöina og sá þá álengdar
nokkra stráka á mótorhjólum
sem voru aö reyna með sér.
Þeir þyrluöu upp miklu ryki.
Með þessu eru þeir aö eyöa
jarðveginum, þeim eina sem þiö
hafið. Ég get nefnt annaö dæmi
að i auöugasta og frjósamasta
landbúnaðarhéraði Bandarikj-
anna eyðast 3 kiló af jarövegi
fyrir hvert kiló af korni sem er
ræktaö. —
Bryson var umræöustjóri
þegar ráöstefnan fjallaöi um
dagskrárliö sem nefndist
„Umhverfisstjórnun sem tæki
til aö ná lifrænu jafnvægi”. Viö
spurðum hann aö lokum hvort
hann teldi raunhæft aö koma á
einhverri alheimsstjórn á
umhverfismálum.
— Ég tel þaö ekki vera réttu
leiðina. Það er brýnast aö gera
hverjum einstaklingi ljóst hvaö
hann er aö gera. Rikisstjórnir
geta sagt: Gerið þetta! En þaö
er aöeins fólkiö sem getur gert
þaö. Þaö væri td. hægt að setja
lög um athæfi mótorhjólastrák-
ana og sekta þá um stórfé en þá
þurfið þiö að koma ykkur upp
öflugri lögreglu til að fylgjast
með þeim. Þaö eina sem getur
stöövað þá er sterkt
almenningsálit sem er meövitaö
um hættuna, sagöi Bryson. -ÞH
Næstur varö á vegi okkar
Edward D. Goldberg sem er
prófessor I efnafræöi viö háskól-
ann i San Diego i Kaiiforniu. A
ráöstefnunni flutti hann erindi
um mengun hafsins og saitra
innhafa. Viö báöum hann aö
segja frá þvi helsta sem þar
kom fram.
— Ég fjallaöi einkum um þaö
sem kalla má timatal sjávarins.
í þvi efni má skipta hafinu i
tvennt. Annrs vegar er það
grunnsæviö með ströndum
fram. Þar getum viö mælt i ára-
tugum þann tima sem þaö tekur
þjóðfélögin að gera sér grein
fyrir menguninni og vinna gegn
henni. Það er ekki allt sem
veldur mengun sem fer i hafið
en sumt er mjög áhrifarikt, eins
og kvikasilfurslausnin sem rann
úr i Minimata-flóa i Japan og
drap yfir 100 manns.
Hins vegar er þab úthafiö. Þar
mælist timinn i öldum og ár-
þúsundum. Ef við förum að hafa
áhrif á úthafið getur það reynst
--------_
—
Meöan viö vorum aö ræöa viö
þá Bryson og Goldbcrg var
bretinn Michael G. Royston aö
flytja erindi sem hann nefndi
„Valkostur i iönabi: Tækni sem
ekki byggir á sóun”. Aö
flutningi þess loknum króuöum
viö Royston af og báöum hann
aö segja okkur hvaö hann
meinti meö þessum valkosti.
— Jú, ég á við svokallaö lokaö
framleiðsluferli. Þar er öllum
hráefnum og orku sem afgangs
veröa viö framleiðsluna beint
inn i aöra framleiðslu, þe. þaö
er notað til aö framleiða aöra
vöru. Þetta eyðir mengun og
Rætt við EDWARD D. GOLDBERG
NIOSNASTOFNUN
VÍSINDAMANNA?
okkur dýrkeypt. Bæöi vitum viö
mjög litiö um áhrifin og svo
veldur stærð þeirra þvi að svo til
ógjörlegt reynist að eyöa
mengunaráhrifunum. Ég get
nefnt þaö dæmi aö iðnrikin dæla
út i andrúmsloftiö gifurlegu
magni af ýmiss konar efnum úr
verksmiöjum oþh. Þetta hleöst
upp i náttúrunni, lika i
úthöfunum. Þetta er mjög lítið
orðið ennþá en þetta gæti hrint
af stað einhverri þróun i lifriki
úthafanna sem við sjáum ekki
fyrir endann á.
— Minnist þú ekki á áhrif
kjarnorkunnar i erindi þinu?
— Jú, ég minntist á þaö
hversu hættuleg vinnsla úr þeim
úrgangsefnum sem veröa til við
kjarnorkuframleiðslu getur
reynst strandhöfunum. En á
þessu sviði háir upplýsinga-
skortur okkur mjög. Bestu
upplýsingarnar koma frá Bret-
landi en þar fer einnig mikill
hluti af þessari vinnslu fram.
Stærsta verksmiðjan er viö
írlandssundið og fiskimönnum
við sundið stafar mikil hætta af
þessu. Þar hefur mælst i fiskum
Framleitt án sóunar
Krafan verður að koma frá fólkinu,
segir MICHAEL G. ROYSTON
leiöir til stórbættar nýtingar
hráefna og orku.
Ég get tekið dæmi sem ykkur
islendingum er nærtækt. í
álverksmiðjunni sem hér er
rekin eru notuð tvö efni sem þið
þurfið aö flytja inn: súrál og
kriólit. Það siðarnefnda er
notað til að sporna við yfirhitun
við vinnsluna en siðan er þvi
hleypt út i andrúmsloftið sem
flúor þar sem þaö veldur
mengun. t þessu tilviki gætuð
þið lokaö kerfinu, þ.e. beint
flúornum inn i verksmiðjuna og
notað það aftur. Við þaö
sparaöist mikib i innflutningi á
krióliti.
Þannig gæti ég nefnt mörg
dæmi um að þessi abferð er full-
gild og arðbær. Leiðin til að
framkvæma þetta er aö tengja
saman sem flest framleiöslu-
ferli, þvi fleiri, þvi betra. Þetta
er svipað og i lifrikinu þar sem
allt vinnur saman Ef viö tökum
3% af þvi sem taliö er hættulegt
magn af ákveðnum isótópum.
Flestum finnst þetta litið en svo
er ekki um mig. Viö veröum aö
hafa i huga að kjarnorkuvinnsla
er nýhafin og við höfum enn
mjög litla reynslu af henni.
En það sem er verst er aö
önnur riki sem stunda þessa
endurvinnslu á úrgangi úr
kjarnorkuverum neita alger-
lega að veita nokkrar upplýs-
ingar um hana og sama máli
gegnir um allt sem lýtur aö
kjarnavigbúnaöi. Ég hef þvi sett
fram þá skoðun að viö visinda-
mennirnir þurfum aö koma
okkur upp einhvers konar
njósnastarfsemi til þess aö afla
upplýsinga um þetta. Þaö var
reynt fyrst þegar baráttan gegn
DDT var aö hefjast, þá vildu
stjórnvöld engar upplýsingar
gefa um framleiöslu á þessu
efni. Þá snerum við okkur til
neytendanna og leituöum
upplýsinga hjá þeim.
—ÞH
eina plöntu og einangrum hana
þá framleiðir hún ónothæf
úrgangsefni en i náttúrunni
nýtast bau.
— Af hverju hefur þetta ekki
verib gert?
— Aðalástæðurnar eru póli-
tiskar og skipulagslegar. Þetta
er óframkvæmanlegt hvort sem
er i auðvaldsrikjum þar sem
hvert fyrirtæki tekur sinar eigin
ákvarðanir eba i rikjum þar
sem miðstjórnarvald er mjög
sterkt. Krafan um þessa
breytingu á tækninni veröur aö
koma frá fólkinu á hverjum
stað, ekki aö ofan.
—ÞH