Þjóðviljinn - 11.06.1977, Page 14
14 StÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 11 júní 1977
f' JVIEÐ ^
|EYRUN|
■ OPIN ■
QUEEN
Enska „hardrokk"-
hljómsveitin Queen hélt
hljómleika i Scandinavi-
um 10. maí s.l. og sóttu þá
um 4.500 manns. Þetta
voru aðrir hljómleikar
hl jómsveitarinnar á
Evrópuferðalagi sem
endaði í Englandi 5. júní.
Hljómsveitina skipa Freddie
Mercury söngvari og píanóleik-
ari, Roger Taylor trommuleik-
ari, Brian May gitarleikari og
John Deacon bassaleikari. Þeir
eru 25-30 ára. Taylor og May
byrju&u a& spila saman 1968
meö hljómsveitinni Smile, sem
sendi frá sér eina tveggja laga
plötu me& lögunum „Earth” og
„Step On Me” sem eru eftir
May og Tim Staffell bassaleik-
ara Smile.
Um svipaö leyti var Mercury
aö syngja me& sinni fyrstu
hljómsveit Sour Milk Sea, en
1970 gekk hann til liös vi& May
og Taylor, og Deacon byrja&i
svo aö spila me& þeim 1971, og
var þá til oröin hljómsveitin
Queen.
Fyrsta platan meö þeim kom
út 1973 og var þaö einföld og
dæmigerö ,,hardrokk”-plata og
svo var einnig með tvær næstu
plötur þeirra. Fjóröa platan „A
Night At The Opera” var hins
vegar mun vandaðri en hinar
fyrri og á hljómsveitin tæplega
eftir aö gera betri plötu i fram-
ti&inni. Mercury segir: „Viö er-
um búnir aö flytja flestar
stemmur sem til eru inn á
hljómplötur, og nú höfum viö
ekki upp á neitt nýtt aö bjó&a 1
framtlöinni”.
Þetta er nokkuö rétt hjá hon-
um aö þvi leytinu til, aö á nýj-
ustu plötu hljómsveitarinnar,
„A Day At The Races”, kemur
fram aö Queen eru gjörsamlega
staöna&ir tónlistarmenn. Þaö
má þvi ætla aö fyrir þeim fari
eins og flestum rokkhljómsveit-
um á sömu linu, aö þeir hverfi
fljótlega úr sviösljósinu eftir
stutta veru á toppnum. ööru visi
getur ekki fariö fyrir þeim er sl-
fellt flytja innihaldslausa tón-
iist.
Þaö besta hjá Queen er rödd-
unin sem oft er mjög skemmti-
leg. A hljómplötum þeirra eru
raddirnar teknar upp meö mik-
illi tæknivinnu, og háir þaö þeim
töluvert á hljómleikum aö ráöa
þar ekki yfir sömu tæknivinnu.
Deacon er sá eini þeirra sem
ekki syngur, en hinir gera þaö
þeim mun betur, enda hafa þeir
veriö fengnir til aö syngja inn á
plötur hjá öörum, t.d. Ian
Hunter.
Hljómleikarnir byrjuöu á þvi
a& upphafslagiö á plötunni „A
Day At The Races”, var flutt af
bandi, en nafnið á þessari plötu
er eins og nafn plötunnar „A
Night At The Opera” fengiö úr
samnefndum kvikmyndum eftir
Marxbræöur sem eru I miklu
uppáhaldi hjá Queen.
Ljósin I salnum og á sviöinu
voru slökkt, en skyndilega lýstu
sterk, marglit ljós upp svi&iö
og meölimir Queen þustu inn á
þaö og köstuöu reyksprengjum,
og I reykjarkófinu fluttu þeir tvö
lög af sömu plötu. Mercury hélt
áfram að kasta reyksprengjum
á meöan hinir spiluöu og „ljósa-
showiö” var skemmtilegt.
Næst fluttu þeir lag af plöt-
unni „Queen II” og slöan lagiö
vinsæla „Somebody To Love” af
plötunni „A Day At The Races”
og lék Mercury á pianó i báöum
þessum lögum. Svo fluttu þeir
syrpu meö lögum af plötunni
„Sheer Heart Attack” og var
eitt af þeim lagiö „Killer
Queen” sem eitt sinn var mjög
vinsælt, og I einu laganna lék
May á banjó. Aö syrpunni lok-
inni fluttu þeir lagiö „Death on
Two Legs” (Dedicatet To....)”
af plötunni „A Night At The
Opera” og tók May i þvl 8 mln-
útna langt gltarsóló meö alls-
kyns tæknibrellum og stundum
spilaði hann á gltarinn meö ann-
arri hendinni en stjórnaöi
magnaratökkum meö hinni.
Næst voru lögin „Brighton
Rock” af plötunni „Sheer Heart
Attack” og „39” af plötunni „A
Night At The Opera”, May lék á
kassagitar og Taylor færöi sig
framar á sviöiö meö bassa-
trommuna og lék á hana þar og
áhorfendur klöppuöu meö.
Þaö vantaöi mikiö upp á aö
röddunin I slöarnefnda laginu
Stefán
Guðmundsson
skrifar
frá Gautaborg
væri eins góö og á plötunni, þó
náöi Taylor háu röddinni nokk-
uö vel.
Næst var hiö fallega lag „You
Take My Breath Away” af plöt-
unni „A Day At The Races”,
Mercury söng þaö lag einn og
lék á planó. Lagiö vinsæla
„Bohamian Rhapsody” af plöt-
unni „A Night At The Opera”
var næst á dagskrá og var þaö
aö mestu flutt af bandi, enda
heföi hljómsveitin aldrei ráöið
viö aö flytja þaö á sviöi. Ljósin
á sviöinu voru slökkt á meöan
lagiö var leikiö.
Næst fluttu þeir lögin „White
Man” af plötunni „A Day At The
Races” og „Lazy On A Sunday”
og „Good Save The Queen” af
plötunni „A Night At The
Opera” og I þvl slöast nefnda
tók Taylor trommusóló sem
ekki er til frekari frásagnar. A&
lokum fluttu Queen lögin „Stone
Cold Crazy” af plötunni „Sheer
Heart Attack” og „Good Old
Fashioner Louet Boy” og „You
And I” af plötunni „A Day At
The Races”.
Eftir uppklapp fluttu þeir lag-
ið „Lair” af fyrstu plötu sinni,
og eftir aö hafa veriö klappaöir
upp aftur lögöust þeir svo lágt
aö flytja gamlan rokk & roll
slagara I langri útsetningu.
Deacon haggaöist ekki á sviöinu
allan tlmann sem hljómleikarn-
ir stóöu yfir, en May og Mercury
eru mjög liflegir, sérstaklega
Mercury sem dansar og stekkur
um sviöiö eins og ballettdans-
ari. Þeir tveir skiptu þrisvar um
föt á hljómleikunum og einn
búningur Mercurys var einmitt
ballettbúningur.
Kópavogsbúinn Viðar
Jónsson hefur aldrei ver-
ið í neinu uppáhaldi hjá
mér, né heldur nein af
þeim hljómsveitum sem
hann hefur spilað með í
gegnum árum, sérstak-
lega hef ég verið nei-
kvæður gagnvart Stuðla-
tríóinu sem Viðar hefur
nú leikið á gítar í og sung-
ið með um nokkurra ára
skeið.
Er það bæöi vegna þess aö
Stuölatrióiö leikur svo til ein-
göngu svo kallaöa „brennivíns-"
eöa „peningamúslk” en þessi
múslktegund er alveg óþolandi I
minum eyrum, svo og að
trommuleikari hljómsveitar-
innar (Þóröur Þóröarson minn-^
ir mig að hann heiti) er næst-lé-
legasti trommuleikari landsins
(Kristinn Alexandersson
trommuleikari Hljómsveitar
Þorsteins Guömundssonar er aö
sjálfsögöu lélegasti trommu-
leikari landsins).
Vegna þessa tók ég á móti
þessari fyrstu L.P. plötu Viöars
meö heldur neikvæöu hugarfari
og hefði eflaust skrifaö um hana
meö þvi sama hugarfari ef ég
heföi ekki lagst inn á Landspl-
talann um svipaö leyti og mér
barst platan I hendur. A meöan
á dvöl minni á spltalanum stóö
komst ég aÖ þvl aö þrátt fyrir
þaö aö Morgunblaðið sé „blaö
allra landsmanna” þá er til fólk
hér á landi sem ekki er orðið svo
gegn um sýrt af bisnesshugar-
fari Morgunblaösins aö þaö hef-
ur ánægju af aö stytta sjúkling-
um stundir meö þvl aö skemmta
á kvöldvökum I sjálfboöaliðs-
vinnu.
Þaö er maöur aö nafni Jóhann
Þorvaldsson sem staöiö hefur
um árabil fyrir þessum viku-
legu kvöldvökum á Landspltal-
anum I sjálfboðaliðsvinnu og
var mér tjáö að þessi snillingur
heföi tekiö þetta upp hjá sér eft-
ir að hann dvaldist sem sjúk-
lingur á umræddum spltala og
langaði þá til að stytta sjúk-
lingunum stundir á fimmtúdög-
um þegar ekkert er I sjónvarp-
inu nema stillimyndin, og hann
lét ekki staðar numiö viö hug-
myndina, heldur framkvæmdi
hana um leiö og hann útskrif-
aðist af spltalanum. Þaö eru
svona menn eins og Jóþann sem
ættu meö réttu aö fá fálkaorö-
una ef ekki væri búiö aö misnota
hana svo sem raun ber vitni
meö þvl aö klína henni á ein-
tóma glæpamenn.
Á þessum kvöldvökum hefur
Jóhann reynt aö hafa sem fjöl-
breyttasta dagskrá, og á þeirri
kvöldvöku sem ég varö vitni aö
skemmtu m.a. Stuölatrlóiö,
Anna Vilhjálms, Guðmundur
Guömundsson eftirherma
o.m.fl. sem ég þvi miður náöi
ekki nöfnunum á og skemmti
þetta fólk allt I sjálfboöaliös-
vinnu, eins og maöur reyndar
gat séö strax vegna þess aö þau
skemmtu sér eins vel og oft bet-
ur en sjúklingarnir, þvl aö I
svona tilfellum er máltækiö aö
sælla sé aö gefa en þiggja I fullu
gildi, þó aö þaö sé öfugmæli I
sambandi viö vinnukaupendur
og vinnuseljendur, þvl aö það er
allt annaö aö gefa sjúklingum
glaöa stund en vinnukaupend-
um eitthvaö sem þeir hafa
sjálfir ákveðiö aö stela af vinnu-
seljendunum.
Já þaö er mikill munur á aö
sjá skemmtikrafta skemmta
svona þar sem þeir fá borgaö
meö ánægjunni, en aö sjá þá
meö fýlusvip blöandi eftir pás-
um eöa að skemmtunin sé búin
svo aö þeir geti farið aö sækja
þaö litla sem eftir er af kaupinu
sinu eftir aö skattar ofl. hefur
veriö dregiö af þvl. Þó að
Stuölatrlóiö hafi ekki verið meö
betri dagskrá en vanalega þetta
kvöld, né trommuleikarinn af-
sannað aö hann sé næstversti
trommuleikari landsins, þá
kemst ég ekki hjá þvi aö lita á
Stuölatrióiö og þá um leið Viöar
Jónsson öörum og jákvæöari
augum eftir kvöldiö.
Af þeim hljómsveitum sem
Viöar hefur veriö I má nefna
Garðar & Gosa þar sem hann
spilaöi m.a. með Jóni Armanns-
syni I Popphúsinu, Plöntuna,
Erni og nú slöast Stuölatrlóiö;
engin af þessum hljómsveitum
hefur leikiö inn á hljómplötu, en
áriö 1973 sendi Viðar frá sér
tveggja laga plötu sem hann gaf
sjálfur út og náöi hún miklum
vinsældum, og annaö lagiö sem
var á henni, „Sjóarinn slkáti”,
er ennþá leikið I óskalagaþátt-
um hljóövarpsins af og til.
ÞessifyrstaL.P.-plata Viöars
veröur aö teljast góö miöað viö
aörar Islenskar plötur með svip-
aöri tónlist, t.d. er þetta mikiö
betri plata en Grásleppuplata
Hljómsveitar Þorsteins Guö-
mundssonar. Aö mörgu leyti má
likja þessari plötu viö sólópl.
Gylfa Ægissonar, þvi aö múslk-
in er sú sama, nema Viðar notar
stálgltar I tveim lögum, þannjg
aö þaö er svolitill „Countryfll-
ingur” yfir plötunni hans. sem
Gylfa plötur eru blessunarlega
lausar við. Báöir semja þeir
lögin og textana og syngja sjálf-
ir, og eiga þeir þaö sameiginlegt
aö vera góöir lagasmiöir, og
meö fullri virðingu fyrir G.
Runari Júlluss. og Viöari, þá
heföi mátt auöveldlega vinna
betur úr nokkrum laganna á
plötunni t.d. heföi veriö gaman
aö heyra lagiö „Komdu heim” I
svolltiö þyngri og lengri útsetn-
ingu.
Textarnir hjá Gylfa og Viöari
eru mjög svipaöir, þeir sækja
yrkisefniö I daglega lifið I kring-
um sig, og oftast veröur sjó-
mannallfiö og ástin fyrir valinu,
en Gylfi er raunsærri textahöf-
undur, og textarnir hans hafa
oft annan og meiri tilgang en
bara aö fylla upp meö laginu.
Viöar er betri söngvari en Gylfi,
sérstaklega tekst honum betur
upp I hærri röddunum, svo fer
hann létt meö aö jóöla eins og
hann gerir I „Sögu úr sveit”.
Hljóöfæraleikurinn rennur I
gegn um plötuna án nokkurra
erfiöleika eöa áreynslu, léttur
og vandvirknislega útsettur.
Gúömundur Rúnar Júllusson
leikur á bassagitar, klarinett og
eins og Viðar þá raddar hann og
leikur á gitar, Sigurður Karls-
son sér um trommuleikinn, Eric
leikur á stálgitarinn og Banjó.
Helgi Hjálmarsson (hljóm-
borðsleikarinn I Stuölatrlóinu),
Karl Sighvatsson og Jakob
Magnússon sjá um hljómborðin,
Grettir Björnsson leikur á
harmónlku, Gunnar Qrmslev
leikur á saxófón, Asgeir Stein-
grlmsson leikur á trompet og
Diddú (söngkona Spilverksins)
syngur eitt lagiö, „Komdu
heim”, ásamt Viöari.
Umslagiö er ósköp ómerki-'
legt, og er þaö unnið af Prisma
sf., og ekki heföi sakað aö hafa
textana fjölritaða meö á blaöi.
Bestu lög:
Vögguljóö,
t húmi nætur,
Silfurfugl,
Komdu heim,
Vorljóð,
Bestu textar:
Sjómannslif
Vorljóö
—Jens.