Þjóðviljinn - 11.06.1977, Side 16
16 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 11 jiint 1977
Krossgáta
nr. 79
Stafirnir mynda islensk
or6 e6a mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesið er lárétt eöa lóörétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn viö
lausn gátunnar er sá aö
finna staflykilinn. Eitt
orö er gefiö og á þaö aö
vera næg hjálp, þvi að
með þvi eru gefnir stafir i
allmörgum öörum
oröum. Þaö eru þvi eölileg-
ustu vinnubrögöin aö
setja þessa stafi hvern i
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnarsegja tilum. Einnig
er rétt að taka fram, aö i
þessari krossgátu e.
gerður skýr greinarmun-
ur á grönnum sérhljóöa
og breiðum, t.d. getur a
aldrei komiö i staö á og
öfugt.
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
1 2 3 3— 4 V 5T b ? 2 2 V 3 10 )/ 2 V )2
13 II 2 V 14 )f 14 V Ib T~ 14 17 4 Ib 3 18 n
13 sz 7 2 7 14 V 5- 4 7 )4 13 2 7 V 24 )S
17 20 V 21 22 3o 13 4 2 l3~ 24 V )b 2 1 V 23
4 y 21 1 2 24 2 S? /S~ n 2 ib 2 V 2iT )b 24 2
V 13 24 2S- V T~ /9 67 4~ )b 2 lf 13 2 )b
2V 3 ir Ib V /6' 2b 20 lí V 1 2f 2/ 1 V 3f 2IS
2/ 2 4 27 2 Ib s? 13 b~ 4 1/ 4 V TT~ 2) 12 7
24 V 13 20 )b V 13 22 4- 14 V 2 7 4 Z 12 4
Ib 15- £2 23 20 24 24 H V 14 12 2f 13 13 V 2 )3
2 21 ; 2 V 20 24 24 2 V lb 23 lb 2 15 21 V 23
A=
A=
B=
D=
Ð=
E=
É=
F=
G=
H=
1=
r=
j=
K=
L=
M=
N=
0=
0=
p=
R=
S=
T=
U=
0=
V=
x=
Y=
Y=
z=
Þ=
Æ=
Ö=
23 4 13 /9 5' /6
Setjiö rétta stafi i reitina neð-
an viö krossgátuna. Þeir mynda
þá nafn á heimskunnum leik-
ritahöfundi. Sendið þetta nafn
sem lausn á krossgátunni til
Þjóðviljans, Siömúla 6, Reykja-
vik, merkt „Verðlaunakross-
gáta nr. 80”. Skilafrestur er
þrjár vikur. Verðlaunin verða
send til vinningshafa.
Verðlaun að þessu sinni eru.
skáldsagan Borgarlif eftir Ing-
mar Erlend Sigurösson. tJtgef-
andi er Helgafell og kom bókin
út árið 1965. Borgarlif er ádeilu-
saga sem fjallar um nútimann i
Reykjavik og annars staðar þar
sem lik lifbarátta er háö. Hún
lýsir þeirri spillingu, tómleika
og hugsjónadauða sem einkenn-
ir svo mjög stórborgarlif nútim-
ans. Borgarlif er þó meira en á-
deila á einstakling og þjóðfélög.
Sagan er herútboö gegn for-
heimskuninni.dauöaleit að lifs-
sannindumog varanleik i örygg-
islausum heimi sprengjunnar,
uppreisn gegn afmönnun en
upphafning lifsverðmæta sem
fylgt hafa manninum frá fyrstu
tið og aldrei þekkt ósigur.
Verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátu
nr. 75 hlaut Björn Júliusson, Hafnar-
braut 19, Höfn i Ilornafirði.
Verðlaunin eru bókin Fátækt fólk eftir
Tryggva Emilsson. Lausnarorðið var
FRAM.
Liklega hefur ekkert orðið til að
ýta jafn mikið undir skákáhuga
hér á landi og einvi'gi þeirra Bent
Larsen og Friðriks ölafssonar i
Reykjavikárið 1956. Larsen vann
þetta æsispennandi einvi'gi með
4,5 v. gegn 3,5 v. Gifurlegur fjöldi
áhorfenda fylgdistmeð keppninni
sem' fram fór i Sjómanna-
skóianum, svo mikill að iðulega
þurfti að loka húsinu.
Viðureignir þessara
skákmanna eru ætið mjög
skemmtilegar og athyglisverðar.
Þeir hafa teflt 30 kappskákir og
mun Friðrik hafa betur, 16 v.
gegn 14. A skákmótinu i Sviss i
vetur tefldu þeir siðast. Larsen
var ibanastuði og vann mótið, en
Friðrik varð að gera sér 12. sætið
að góðu. Hér birtist skák þeirra
félaga en stuðst er við skýringar
Bent Larsen úr sænska timaritinu
„Schack nytt”.
Hvitt: Bent Larsen
Svart: Friðrik Ólafsson
Drottningarbragð
1. c4 Rf6 4.d4 Bb4
2. Rc3 e6 5. Bg5
3. Rf3 Ö5
(Skarparileikuren 5. cxd5exd5
6. Bg5. Biskupinn á c8 fær út-
gönguleið. Um leið gerir hvitur
svörtum það ljóst að hann er
reiðubúinn að tefla hið hasar-
kennda Vinarafbrigði 5. —• dxc4 6.
e4.)
5... h6
6. Bxf6
(En ekki 6. Bh4 dxc4!)
Friðrik
6... Dxf6 11. Be2 Be6
7. e3 0-0 12. 0-0 Rd7
8. cxd5 exd5 13. a4 Hfc8
9.a3 Bxc3+ 14. Bb5
10. bxc3 c5
(Snjöllhugmy.nd. Hvitur skiptir
uppá þessum riddara og við það
IÞROTTIR — UTIVIST
Snorthnrp Hamraborg 10, býöur í nýj-
um glæsilegum húsakynn-
um mikiö úrval af hvers kyns iþrótta- og úti-
vistarvörum.
☆
Viö bjóðum viöskiptavini innan og utan
bæjarmarkanna velkomna í fyrstu sportvöru-
verslunina í Kópavogi.
Sportborg
Hamraborg 10 — simi 44577.
Larsen
skapast hið klassiska viðfangs-
efni góði riddarinn gegn slæma
biskupnum. Eftir uppskiptin
verður biskupinn að einhverju
leytifangieigin peða. Svipuð hug-
mynd sást i 6. einvigisskák
Fischer og Spassky i Reykjavik
1972. Skákin gekk þannig fyrir
sig.
1. c4! e6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3
Be7 5. Bg5 0-0 6. e3 h6 7. Bh4 b6 8.
cxd5 Rxd5 9. Bxe7 Dxe7 10. Rxd5
exd5 ll.Hcl Be612.Da4c5 13. Da3
Hc8 14. Bb5!)
14.. . De7 17.BÚ3 b6
15. Bxd7 Dxd7 18. Df3?
16. Re5 De7
(Larsen gefur þessum leik
spurningamerki i skýringum
sinum, og segir: „Hér hefði ég að
sjálfsögðu átt að leika 18. a5! eða
eins og ég hef svo oft sagt. Maður
leikur auðvitað ekki a4 til annars
en að leika a5 siðar”)
18.. . cxd4 22. g3 H(c4
19. cxd4 Dd6 23. Dh5 Hb4
21. h4 Hac8 24. Hfdl a5
(„Þannig gekk það nú fýrir
sig. Hvita a-peðið er orðið veik-
leiki um leið og svarti hrókurinn
hefur komist i feitt á drottningar-
vængnum. Timahrak Friðriks og
hin vofveiflega staða á drottn-
ingarvængnum varð til þess að
ég fór nú að gjóta augunum til
kóngsvængsins”)
25. g4’.? Dd7
26. Hdbl f6?
(Betra var 26. Bxg4 27. Dxd5
De7 með óljósri stöðu.)
27. Kg2 (!!) Df7??
(Aherslurnar eru að sjálfsögðu
Larsens)
28. Hxb4! axb4
29. a5!
(Betra er seint en aldrei.
Mismunurinn á þvi ef hviti
kóngurinn væri ennþá á gl kemur
nú fljós. Ef 29. — Ha3 30. axb6! og
hrókurinn fellur ekki með skák.)
29... bxa5 33.HÍ8 Hc7
30. Hxa5 Dxh5 34.Hb8 Hc4
31. gxh5 Bf7 35. Kg3
32. Ha8+ Kh7
(Leikþröng! Hvitur hefur alla
hugsanlega yfirburði i þessu
endatafli. Veikt d-peð. Góður
riddari á móti slæmum biskup,
veikur g6 — reitur.)
35... Bg8 42. Rxd5 Bxh5
36. Rg6 Hcl 43. Rf4 Bf7
37. Hxb4 Bf7 44.h5 Hb5
38. Rf4 Hc7 45.d5 f5
39.111)8 Hd7 46. d6 Hb6
40. Hf8 Hc7 47. f3
41. Hd8 Hb7
Svartur gafst upp.
Sjúkrahótel RauAa krossins
eru á Akureyri
og i Reykjavik.
RAUÐI KROSS ISLANDS