Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 11.06.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 11 júni 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 StÐA Ástir á ástandstímum Skemmtileg og fjörug ný ensk litmynd, um ástir og ævintýri i Paris á striðsárunum. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Susan Ilampshire, Britt Ek- land. Leikstjóri: Christopher Miles. íslenskur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15 Geimfararnir sýning sunnudag kl. 3 ISLENSKUR TEXTI Framhald af Mandingo: Drum — svarta vitið Sérstaklega spennandi, og mjög viöburðarik, ný banda- risk stórmynd i litum. Byggö á skáldsögu eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Ken Norton (hnefaleikakappinn heims- frægi). Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Ný mexíkönsk mynd sem segir frá flugslysi er varö i Andesf jöllun- um árið 1972. Hvaö þeir er komust af geröu til þess aö halda lífi, — er ótrúlegt, en satt engu aö síður. Myndin er gerð eftir bók Clay Blair Jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno. Myndin er með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5. 7, 9 og II Bönnuð börnum innan 16 ára. Bresk-bandansk rokk-mynd, gerö eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London 1 júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Batman kl. 3:00 22140 Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing Þessi mynd er hlaöin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gifurlega að- sókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudag Kassöndru-brúin sýnd kl. 3, 6, og 9 Fáar sýningar eftir Mánudag engin sýning Ilækkað verö— sama verö á öllum sýningum 18936 Zorro Ný, djörf Itölsk kvikmynd um útlagann Zorro. Leikstjóri: W. Russel. Aðalhlutverk: Jean-Michel Dhermay, Evelyne Scott. Bönnuð innan 16 ára. sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 i dag og sunnudag Teiknimyndasaf n kl. 2 á sunnudag Þrir lögreglumenn frá Texas Hörkuspennandi kúrekamynd, barnasýning sunnudag kl. 3 TÓNABÍÓ 31182 Sprengja um borö í Brittannic RICHARO HARRIS • OMAR SHARIF - I Spennandi amerisk mynd meö Richard Harris og Omar Shariff i aöalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richárd Harris, David Hemmings, Anthony Hopkins. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Simi 11475 Sterkasti maður heims 1411 llflEK Of IHE114»! -----lechnkolot' Go----- Ný, bráftskemmtileg gaman- mynd i litum irá DISNEY. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Styrkið neyöarvamir RAUÐA KROSS ÍSLANOS / — N Auglýsinga síminn er 81333 V----------/ apótek félagslíf Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 10-16. júnier i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. t>að apótek, sem fyrrer nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, öðrum helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjörður.Apótek Hafnar- fjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. Orlof húsmæðra I Kópavogi verður aö Laugar- vatni 11. júni. Skrifstofan verður opin í félagsheimilinu 2 hæö dagana 27.-28. júni frá kl. 4-6.00 Konur eru vinsamlega beönar um aö mæta á þessum tima. — Upplýsingar I simum: Katrin 40576 Helga 40689 óháöi söfnuöurinn Kvöldferöalag veröur næst- komandi þriöjudagskvöld 14. júni. Fariö veröur frá Arnar- hóli kl. 8 stundvislega. Kaffi- veitingar I Kirkjubæ á eftir. Takiö meö ykkur gesti. — KvenfélagiÖ. dagbók 17.-19. júni Drangey, Þóröarhöföi, Gist i húsi á Hofsósi. Flogiö um Sauöárkrók og Akureyri. Fararstjóri Haraldur Jóhannsson. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar I Reykjavlk —slmi 1 11 00 i Kópavogi —-simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 1100 Kvenfélag Hreyfils, fer i skemmtiferð I Borgarfjörö sunnudaginn 19. júni. Far- miðar óskast sóttir á skrif- stofu Hreyfils fyrir 16. júni. — 14606. FerÖanefndin. 20.-24. júni Látrarbjarg um sólstööur. Fuglaskoöun, landskoðun. Flogiö báöar leiðir. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi Suður gæti að lokinni spaöa- sviningu veriö inni I blindum til aö svina laufi lika. Ekki dugar aö spila tiunni, þvi að eftir aö hún á slaginn getur Austur ráöiö þvi, aÖ Suöur lendir inni heima og getur ekki svinaölaufi. Lausnin er að spila spaöadrottningu fyrst og láta gosann i aö heiman. Siðan er tiunni spilaö og nú er sama hvaö Austur gerir: SuÖur er alltaf inni i blindum til aö svlna laufi. söfn tJtivist lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús__________________ Borgarspitatlnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard ,og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og' 19-19:30. Barnaspltaii Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17, Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir 'samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardagá oá sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga tog sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30.— Sólvangur: Mánudaga-laug- ;rdaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-‘ 16:30 og 19:30-20. Vlfilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. messur skák læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Slminn er opjiin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230 I Hafn- arfiröi i síma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 S.Imahilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstof^ana Sími 27311 svarar alla íárka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 '-árdegis og á helgidögum e svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum uml bilanir á veituldérfuin borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa af) ,fá aöst'oö borgarstofnana. .. SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 11. júnl kl. 13 Esjuganga nr. 9. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bllum þangað, borga 100 kr. skráningargjald, en þeir, sem fara meö bllnum frá Umferöamiöstööinni greiöa kr. 800. Allir fá viöurkenningarskjal að göngu lokinni. Sunnudagur 12. júni Kl. 09.30 Ferö á sögustaöi Njálu. Ekiö m.a. að Bergþórs- hvoli, Hliöarenda, Keldum og á fleiri staöi, sem minnst er á i sögunni. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthiasson. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 10. Gengið frá melunum austan viö Esju- berg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangaö, borga 100 kr. skráningargjald, en þeir, sem fara meö bilnum frá Umferöarmiöstööinni greiöa kr. 800. Allir fá viöurkenning- arskjal aö göngu lokinni. Far- arstjóri: Eirikur Karlsson og fl. 2. Gönguferö á Búrfell og um Búrfellsgjá, en þaöan eru Hafnarfjaröarhraun runnin. VerÖ kr. 800 gr. v/bilinn. Far- arstjóri: Hjálmar Guömunds- son. Farið frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Fcröafélag tslands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 11/6 kl. 10. Markairfljótsósar, selir meö kópa, skúmur o.fl. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Farar- stj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 2500 kr., fritt f. börn me. fullorönum. Sunnud. 12/6 Kl. 10 Dyravegur, gengiö um Marardal 1 Grafning. Farar- stj. Þorleifur Guömundsson. Verö 1500 kr. Kl. 13 Grafningur, léttar göngur og á Hátind. Fararstj. Einar Þ. GuÖjohnsen. Verö 1500 kr., fritt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá BSl, vestanverðu. 16.-19. júni <Jt I buskann, gist I húsi og gengiö um lltt þekktar slóöir. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Kirkja óháða safnaðar- ins Messa kl. 11 á morgun. Séra Emil Björnsson. krossgáta Skákferill Fischers Ungversk-bandariski stór- meistarinn Paul Benkö tók tvivegis þátt i kandidatamót- um. 1 mótinu ’59 varö hann neöstur en 1962 i 6. sæti. Nú á siöari árum hefur Benkö dreg- iÖ saman seglin á skáksviöinu en einbeitir sér þeim mun meira aö skákdæmagerð. Hér lendir hann i heljargreipum undrabarnsins á áskorenda- mótinu: Lárétt: 1 fagnaöur 5 þýfi 7 greinir 9 Ilát 11 rennsli 13 kona 14 verptu 16 titill 17 heil 19 kæra Lóörétt: 1 sýklar 2 tála 3 óhreinindi 4 kurf 6 ávöxtur 8 lik 10 verkfæri 12 hæg 15 hár 18 tónn. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 skáld 6 væn 7 skar 9 pp 10 kóö 11 hár 12 il 13 dúra 14 son 15 náinn. \ Lóörétt: 1 háskinn 2 svaÖ 3 kær 4 án 5 daprast 8 kól 9 pár 11 húni 13 don 14 si. 1 1 A ■ Í4 í 1 4 á ’i' k 4 fffjj AfeA a -i..-. ■ S m bridge 1 dag skulum viö lita á ein- falt dæmi um iferð i lit, sem margir mundu flaska á i hita leiksins, ef þaö væri aö koma fyrir i fyrsta sinn: Noröur: ÁD109 V84 8532 A10942 Vestur: Austur: 852 4 K743 *DG1092 VK763 ♦ A 4 64 *G753 * K86 Suöur: *AG6 VA5 ♦ KDG1097 ♦ AD Suöur var sagnhafi i fimm tiglum, og Vestur spilaöi út hjartadrottningu. Suöur drap á ás og spilaöi tigulkóng, sem Vestur tók með ásnum. Næst kom hjartagosi, en Austur yf- irtók með kóng og spilaöi tlgli. Otlitiö var ekki gott, en þó var allt i lagi, ætti Austur báöa svörtu kóngana. Suöur lét þvi tigulsjö á sex Austurs og drap á áttuna I blindum. Nú var ekki aðra innkomu aö hafa i blindan, og þvi nauösynlegt aö spila spaöanum þannig, aö Hvltt: Fischer Svart: P. Benkö 18. Dh6!!-exf4 (Engu betra var 18 — Kh8 19. Rh5 Hg8 20. Rexf6 o.s.frv.) 19. Rh5-f5 20. Hdl-De5 21. Ref6+-Bxf6 22. Rxf6 + -Dxf6 23. I)xf6 — og hvitur vann skömmu siðar. tilkynning lslandsdeiid Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra félagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Gírónúmer Islandsdeildar A.I. er 11220-8. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opiö mánudaga til föstu- daga frá 13-19. Simi: 81533. liús Jóns Sigurössonar Minningarsafn um Jón Sigurösson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, aö öster Voldgade 12 I Kaup- mannahöfn, er opiö daglega kl. 13—15 yfir sumarmán- uöina, en auk þess er hægt aö skoöa safniö á öörum tímum eftir samkomulagi viö um- sjónarmann hússins. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22, en aðra daga kl. 16-22. Lokaö á mánudögum. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16.16. septem- ber til 14 mai opiö sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Arbæjarsafner opiö frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 8 40 93. Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, slmi 8 44 12 kl. 9-10. Leiö 10 frá Hlemmi. brúðkaup 12.3. ’77. voru gefin saman af sr.Þorsteini Björnssyni Hafdis Þorvaldsdóttir og Eirikur B. Finnsson. Heimili þeirra er aö Asparfelli 2, R. (Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suöur- veri). gengið SkrÍB iri Eining Sala 01-Band«rfk]«doll»r 02-Sterlingapund 03-Kanadadolla r 04-Danskar krónur OS-Norakar krónur 100 Oó-Saenakar Krónur 100 07-Finnsk mOrk 100 08-Franakir frankar 09-Belg. frankar 10-Sviaan. írankar 100 11 -Gyllini 100 12-V,- Þýak mork 100 13-Lírur 100 14-Auaturr. Seh. 100‘ 15-Eacudoa 100 16-Peaetar 100 17-Yen 193. 70 332. 70 183. 75 3207.90 3675.90 4382.35 4751. 00 3917.90 537. 50 7783. 70 7853. 55 8220. 20 21.90 1153.70 501. 10 280. 00 70. 82 194.20 333.70 184.25 3216. 20 3685.40 4393.65 4763.30 3928.00 538.90 7803.70 7873. 85 8241.40 21.96 11S6.60 502.40 280. 70 71.00 ifi frrt9 i ©. \. 1 ' h "jsíj. '' *' ... % Mikki Hvaö getur þetta verið? Fyrst sigrar En segðu mér eitt, Miki. Það er satt, þeir eru horfnir. Mér líst Loðinbarði alla svertingjana og svo flýr Hvar eru þeir Lubbi og ekki á þetta að allir fara héðan. hann út i skóg. Ljótikarl og Púlli? Kalli klunni — Nei sko, móttökunefndin er mætt á svæðið og er aö dást að skipinu okkar, þær segja allar júmm júmm svo þær virðast stórhrifnar. — Heyrðu, þú ert að missa hann, Maggi, griptu í hann áöur en slysið verður. Vaknaðu Skeggur, hlifðu vinum þinum við taugaáfalli! — Skipiö stóðst áhlaupið og ruggustóllinn lika, en hvað um Yfirskegg? Skyldi hann nokkru sinni hafa lent i öðru eins siöan hann var á Halanum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.